Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Síða 27
í-
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994 39
DV Fréttir
Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur í fimmtugasta sinn:
9 verðlaun veitt fyr-
ir stærstu laxana
Henrik Thorarensen hlaðinn verð-
laun á fimmtugustu árshátið Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur sem haldin
var á laugardagskvöldið.
- Gull- og silfurflugan kringum 200 þusund
Þau voru glæsileg verðlaunin sem voru afhent á árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur. DV-myndir G.Bender
„Það er gaman að fá þessi verðlaun
fyrir laxinn í Stóru-Laxá í Hreppum
sem var 18 punda og fiskurinn tók
Þingeying stremer fluguna," sagði
Henrik Thorarensen í samtali við
DV en honum voru veitt þrenn verð-
laun fyrir þennan lax á fimmtugustu
árshátíð Stangaveiðifélags Reykja-
víkur í Perlunni á laugardagskvöld-
ið. Hann fékk Hafnarfjarðarbikar-
inn, gjöf frá versluninni Vesturröst,
ABU-bikarinnog Gull- og siifurflug-
una. En Sigurður G. Steinþórsson
afhenti þau verðlaun og eru 15 ár
síðan flugan var gefin fyrst. Þessi
fluga er metin á kringum 200 þúsund
og fer líklega aldrei í vatn.
Afreksbikar kvenna sem eignar-
bikar fékk Guðrún Bergmann fyrir
14 punda lax á gula franses túbu í
Norðurá. Útilífsbikarinn er veittur
þeim sem veiðir þyngsta laxinn á
flugu í Elbðaánum og veiddi Barði
Már Barðason 16 punda lax á Blue
Charm. Norðurárbikarinn er veittur
þeim sem veiðir þyngsta laxinn á
flugu í Norðurá. Jimmy TH Sjöland
veiddi 16 punda lax á svarta franses.
Veiðivonarbikarinn er veittur þeim
sem veiðir þyngsta laxinn á flugu í
Soginu. Guðjón Þ. Tómasson veiddi
16,5 punda lax í Soginu á BOdfells-
svæðinu á Hariy Mary og Vesturrast-
arbikarinn er veittur þeim sem veið-
ir þyngsta laxinn á leyfilegt agn á
vatnasvæði félagsins. Kjartan P. Sig-
urðsson veiddi 22 punda lax á tobý í
Soginu. í fyrsta sinn var núna af-
hentur G15 rotarinn sem skartgripa-
verslunin G15 og veittur þeirri konu
sem veiöir þyngsta laxirm á leyfilegt
agn. Það var Elín Hallbjörnsdóttir
sem veiddi 15 punda lax á tobý spún
í Stóru-Laxá í Hreppum.
G.Bender
Athugasemd Starfsmannasamtaka Ríkisútvarpsins:
vrvm ■ _ jr ■ ■ ngiið"
iiciiiiir um bréfsefni
„Ekki skal gert lítið úr því að farið sé eftír leikreglum og heiðurs apríl. „Stjórn SSR telur mjög vegið aö faglegum heiðri starfsmanna
viss hætta er á því að þær umræð- köliuðum heimildarmyndum og
ur (um uppsögn Arthúrs) snúist upp í orðhengishátt um bréfsefni umræðuþáttum undanfama mán- uði, ekki síst þeim sem fjaUað hafa
og titla en inntakið gleymist, þ.e. að með efnistökum í dagskrárgerö er stór hætta á því að RÚV, íjölmið- um bændur og íslenskan landbún- að. Þótti mörgum sem áramótas- kaup Sjónvarpsins hefði sagt allt
ill allrar þjóðarinnar, veröi rúinn því trausti sem slíkum fjölmiðli er sem segja þurfti en síðan hefur „Bóndi er bústólpi," enn ein „heim-
nauðsynlegt,“ segir m.a. í fréttatil- ildarmyndin,“ verið á dagskrá,“
kynningu Starfsmannasamtaka segir í tilkynningunni.
Þar segir enníremur að starfs- oKyn: er teKio iram ao umraeau „heimUdarmynd“ hafl verið gerð
menn stofnunarinnar séu orðnir langþreyttir á utanaðkomandi af- að undirlagi setts framkvæmda- stjóra Sjónvarps og að almennir
SKlptum og au puir iidii iidroiuga mótmælt póbtískri íhlutun í mál- efni Útvarpsins á aðalfundi sl. nærri. -ingo
Innbrotabylgja í borginni:
Málverkum, lyklum
og peningum stolið
Tilkynnt var um samtals 28 inn-
brot og þjófnaði til lögreglunnar í
Reykjavík um helgina þó helgin hafi
að öðru leyti verið óvenju róleg.
Brotist var inn í geymslu að Austur-
stræti 16 og stobð þaðan áfengi, mál-
verkum og öðrum hstmunum. Þá var
brotist inn í Breiðholtskjör og rótað
og stobð.
Tveir menn voru staðnir að verki
við innbrot í videoleigu við Dunhaga
aðfaranótt laugardagsins og voru
þeir fluttir í fangageymslu. Tilkynnt
var um innbrot í Ánanaust þar sem
stobð hafði verið lyklum. Einnig var
innbrot í sölutum við Norðurbrún.
Þar höfðu peningar verið teknir.
Brotist var inn í Habgrímskirkju
þar sem stobð var úr samskotatunnu
og farið inn á skrifstofu og rótað.
Loks var brotist inn í vélaverkstæöi
við Tangarhöfða og þaöan stobð sím-
tæki og símsvara. Rannsóknarlög-
regla ríkisins rannsakar nú þessi
mál.
-ELA
Unnið allan sólarhringinn
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði;
Hjöl atvinnubfsins eru nú aftur
komin í fuhan gang á Eskiflrði.
Þokkaleg loðnuveiði hefur verið út
af Reyðarfirði síðustu daga og loðnu-
verksmiðjan á Eskifirði hefur í dag
tekið á móti rúmlega 17 þúsund tonn-
um af loðnu frá því veiðar hófust
aftur eftir verkfall.
Hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar er
hafin loðnufrysting á Japansmarkað.
Unniö er aban sólarhringinn og fryst
um 40-50 tonn hvem dag.
Þá er rækjuverksmiðjan starfrækt
og saltfiskverkun. Hjá Friöþjófi
vinna um 20-30 manns við verkun
síldar, en Sæljón SU-104, veiðir nú
síld í flottrob.
ROSA-
ÚTSALA
SJALKRAGASTIJTTKÁPUR
ÁÐUR 17.900 KRÓNUR
NÚ 9.900
5% STAÐGR.AFSLÁTTUR
FRÍAR PÓSTKRÖFUR
KÁPUSALAN
SNORRABRAUT 56
SÍMI. 62 43 62
Sendum í póstkröfu!
Gott verð —
Gæðaþjónusta
ÍSETNING
Á STAÐNUM