Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994
43.
pv Fjölmiðlar
Ástareldur
Báöar sjónvarpsstöðvamar
buðu upp á íjölbreytta dagskrá í
gær og því úr nægu að velja fyrir
þá sem kusu að eyða deginum í
sjónvarpsgláp. Eins og svo oft á
sunnuöagsmorgnum settust
bömin á heimilinu fyrir framan
skjáinn og fylgdust af miklum
áhuga með bamaefni Sjónvarps-
ins. Nú er af sú tíð að rifist er um
á hvora rásina skuli horft. f>ó
fjölmiðlarýnir fylgist lítið með
þvi sem fram fer á skjánum telur
hann þetta bera vott um að börn-
in kunni vel að meta efni Sjón-
varpsins.
Fréttatími Sjónvarpsins var
með hefðbundnu sniði í gær-
kvöldi. Miðað við þá deyfö sem
ríktí á fréttastofumii í desember
og framan af janúar hafa miklar
framfarir orðiö á síðustu vikum.
Áhugi fréttamannanna fyrir
vönduðum og fjölbreyttum frétt-
um virðist hafa vaknað að nýju.
Stöð tvö má hins vegar fara aö
gæta sín því að fréttatímarnir eru
að mati undirritaðs að þróast í
þá átt að vera leiöinlegt uppfyll-
ingarefni og viröist sent út af ein-
tómri skyldurækni við markaðs-
deild fyrirtækisins.
Toppurinn á sjónvarpsglápi
undirritaðs í gærkvöldi var kvik-
myndin Straumar vorsíns sem
sjmd var á Stöð tvö. Myndin fjall-
aði um forboönar ástir og heitar
ástríður hjá evrópsku aðalsfólki
á síðustu öld. Myndin var sem
iðandi málverk af fögrum konum
og hugdjörfum körlum, Rúss-
neski óðalsherrann Sanin gat
ekki gert upp á milli hinnar fógru
Gemmu og hinnar ástríöufuhu
Maríu. Fyrir vikið missti hann
báðar frá sér. Þetta var dapurleg-
ur endir sem rak mig í rúmið.
Kristján Ari Arason
Andlát
Jón Ólafsson endurskoðandi lést í
Borgarspítalanum 4. febrúar.
Arndís Magnúsdóttir, Droplaugar-
stöðum, lést á Borgarspítalanum 3.
febrúar.
Anna María Waltraut Bergsveins-
son, fædd Lobers, Laugamesvegi 90,
andaðist í Landspítalaniun að kvöldi
1. febrúar.
Jardarfarir
Ragnheiður Einarsdóttir frá Val-
þjófsstað, Hraunbraut 29, Kópavogi,
sem lést þann 28. febrúar, verður
jarðsungin frá Kópavogskirkju í dag,
7. febrúar kl. 13.30.
Arndís Jónsdóttir, Espigerði 4, verð-
ur jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík þriðjudaginn 8. febrúar
kl. 15.
Jón Haukur Baldvinsson loftskeyta-
maður, Hvassaleití 56, Reykjavík,
lést í Borgarspítalanum 30. janúar
sl. Jarðarfórin fer fram frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 8. febrúar kl.
13.30.
Þóra Jónsdóttir, Skafahlíð 27,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Háteigskirkju þriðjudaginn 8. febrú-
ar kl. 13.30.
Vilhjálmur Hinrik ívarsson, fyrrver-
£mdi hreppstjóri, Merkinesi, Höfn-
um, lést 24. janúar. Útfor hans fer
fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju
þriðjudaginn 8. febrúar kl. 14.
t
MINNINGARKORT
Lína hefur reynt alla mögulegar aðferðir en hún fer
alltaf aftur og aftur í Kringluna.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas,
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 4. feb. til 10. feb. 1994, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970.
Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki,
Kringlunni 8-12, simi 689970, kl. 18 til
22 virka daga.
Upplýsingarum læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir.Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnartjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftír samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 7. febrúar
Töku eyjanna í Kwajaleinhringrifinu er
senn lokið.
Einstakt afrek Bandaríkjamanna.
____________Spakmæli________________
Geðjist þér ekki verknaður, þá
skaltu láta hann óunninn. Sé orðið falskt
þá láttu það ósagt.
M. Arelíus.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarö-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjumiujasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tílfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvik., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það borgar sig varla að breyta stefnunni ef mál þokast áfram,
jafnvel þótt það gerist ekki jafn hratt og þú kýst. Þú sérð eftir
því síðar ef þú ert óþolinmóður.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ferð á stað sem þú heimsækir sjaldan eða heimsækir vin sem
þú hefur ekki séð lengi. Happatölur eru 6, 21 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Aðrir virðast heldur viðskotaillir. Gættu að því sem þú lætur út
úr þér. Þú skalt samt ekki kaupa þér góðvild þeirra.
Nautið (20. apríl-20. máí):
Láttu fyrstu kynni ekki hafa of mikil áhrif á þig. Ný þróun virð-
ist ekki merkileg í fyrstu en það kann að breytast síðar. Reyndu
að bregðast rétt við aðstæðum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þú gerir þér vonir um of mik-
inn stuðning. Aðstæður gætu breyst.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú stendur þig vel í samkeppni við aðra ef þú hefur skipulagið í
lagi. Þú verður að bregðast skjótt við gerðum annarra.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Besti hluti dagsins er mjög snemma og síðan aftur mjög seint. Þá
er helst hægt að ná samkomulagi. Nýttu þér hæfileika þína betur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn byijar vel og þú ert allur uppveðraður. Allt gengur
betur en þú áttir von á. Þetta á einkum við um samband þitt við
aðra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Endurskoðaðu fyrri afstöðu þína í ljósi þróunar mála. íhugaðu
hvaða breytingum er hægt að koma á. Ekki fer allt eins og þú
ætlar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sagan endurtekur sig. Það sérðu í dag. Reyndu að komast hjá því
að gera sömu mistökin aftur. Byggðu á reynslunni. Þú færö upp-
lifgandi fréttir. Happatölur eru 2,16 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú leiðir hugann fyrst og fremst að heimili og fjölskyldu. Ábyrgð
er þér ofarlega í huga. Kannaðu markmiðin áður en þú skipulegg-
ur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Byggðu á rökum þegar þú tekur ákvörðun. Ekki er víst að ákvörð-
un sem eingöngu byggist á innsæi skili nógu góðum árangri. Þú
færð ákveðnar upplýsingar of seint.
Viltu kynnast nýju fólki?
Hringdu í SÍMAstefnumótiö
99 1895
Verð 39,90 minútan