Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Qupperneq 32
44 MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994 GO Heimir réð og hann rak. Réð og rak! „Það er ekki rétt og hreinn til- búningur að Davíð hafi lagt að mér að segja Arthúri Björgvini upp. Hann minntist ekki á það einu orði. Uppsögnin er mitt verk,“ segir Heimir Steinsson út- varpsstjóri í DV á föstudag. Ummæli dagsiris Við viljum Arthúr! „Hver veit nema menntamála- ráðherra setji rögg á sig og geri Arthúr að framkvæmdastjóra. Annað eins hefur nú gerst. Ég held að Arthúr myndi sóma sér vel þar og betur en sá sem fyrir er,“ sagði Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda, og harmar brottrekstur- inn og vill að hann sé dreginn til baka. Ég styð Arthúr! „Ég er sammála þvi sem Arthúr Björgvin segir að Sjónvarpið sé í pólitískri herkví. Þættimir sem unnir hafa verið frá skrifstofu framkvæmdastjóra eru hreint ótrúlegir. Ég tek undir hvert orð sem Arthúr Björgvin segir um landbúnaðarþætti Sjónvarpsins," sagði Steingrímur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins, um þetta heita mál í DV á fóstu- dag. -fr Lista- háskóli Listaháskóli íslands - hvenær? Hvernig? Þessar spumingar verða meginefni fundar sem Bandalag íslenskra listamanna efnir til í samvinnu við mennta- málaráðuneytið í kvöld kl. 20.30. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki um málefnið og er haldinn á eftstu hæð í Borgartúni 6 (Rúg- brauðsgeröinni). Fundir ITC-deildin Ýr heldur fúnd mánudagskvöldiö 7. febrúar að Síðumúla 17, sal frí- merkjasafhara, kl. 20.30. Fundar- efni: Irlandskynning. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefa Jóna 672434 og Unnur 72745. Vinafélagið heldur fund í safhaðarheimili Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.00. Opið öllum. Kvenfélag Árbæjarsóknar Aðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.00 í Lækjarbrekku við Bankastræti. Gestur fundarins er Guðrún Bergmann. Ljóöleikhúsið er enn á ferð í Leikhúskjailar- aniun með dagskrá um samtíma- ljóðlist. Gestir veröa að þessu sinni skáldin Einar Már Guð- mundsson, Elías Mar, Eyvindur P. Eiríksson, Seinunn Sigurðar- dóttir, Unnur S. Bragadóttir og Vigdis Grímsdóttir. Ðagskráin hefst kl. 20.30. Austlægar áttir Það verður austlæg átt, víða kaldi. Rigning verður öðru hverju á Suð- austur- og Austurlandi og eins með Veðriðídag norðurströndinni í dag en vestan til á landinu verður þurrt og sums stað- ar léttir til. Einnig ætti að sjást til sólar í innsveitum noröanlands. Frostlaust verður víðast hvar á lág- lendi í dag en í nótt frystir sums stað- ar um landið norðan- og vestanvert. Sólarlag í Reykjavík: 17.35 Sólarupprás á morgun: 9.46 Siðdegisflóð i Reykjavík: 16.37 Árdegisflóð á morgun: 05.06 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2 Egilsstaöir rign/súld 2 Galtarviti þokumóða 3 Keíla víkurílugvöllur skýjað 3 Kirkjubæjarkia ustur úrkoma 2 Raufarhöfn þokumóða 2 Reykjavík skýjað 3 Vestmarmaeyjar úrkoma 4 Bergen - skýjað -2 Helsinki snjókoma -15 Ósló skýjað -6 Stokkhólmur snjókoma -7 Þórshöfn rigning 5 Amsterdam þokumóða 2 Berlín þokumóða 3 Chicago heiðskírt -11 Feneyjar heiðskírt 5 Frankfurt þokumóða 4 Glasgow rigning 5 Hamborg þokumóða 1 London léttskýjað 5 LosAngeles rigning 13 Lúxemborg hrímþoka -2 Madríd þokumóða 1 Malaga hálfskýjað 8 MaUorca léttskýjað 6 Montreal skýjað -12 New York heiðskírt 2 Nuuk snjókoma -9 Órlando léttskýjað 18 París skýjað 5 Vín alskýjað 4 Washington heiðskirt 2 Winnipeg heiðskírt -32 Slappu af ð vellinum „Ég er mjög ánægður með sjötta sætið þar sem ég kem inn sem óskrifað blað. Það hefur einu sinni áður gerst að ungur maður kemst inn á listann í fyrstu atrennu þegar Árni Sigfússon fór inn fyrir átta árum,“ segir Gunnar Jóhann Birg- Maður dagsins isson lögmaður. „Meö þátttöku í borgarmálum getur maður haft áhrif á sitt nánasta umhverfi ólíkt því sem gerist í landsmálapólitík." Gunnar Jóhann hefur rekið eigin Gunnar Jóhann Birgisson. ins.“ málflutningsskrifstofu við annan Gunnar Jóhann er giftur Ragn- mann síðan árið 1990. Aðspurður heiði Guðmundsdóttur, starfs- segist hann hafa áhuga á mörgu ööru hverju. manni fjármögnunarfyrirtækisins utan viö pólitík og vinnu. Fjöl- „Við spriklum saman nokkrir fé- Lindar. Hann á tvö börn, Birgi skyldan hefur forgang, segir hann lagamir í Dansstúdíói Sóleyjar ísleif, 13 ára, og Unni Elísabetu, 9 en íþróttaáhuginn fær líka útrás nokkrum sinnum í viku. Með öðr- ára. -JJ um hopi æfi eg lyftingar, svona meira til gamans.“ Af flokkaíþróttum segist hann hafa mestan áhuga á fótbolta og á sumrin fer hann á völlinn og þá sérstaklega þegar Fram leikur. „Ég ólst upp í Valshverfinu, bý í KR-hverfinu en hef alltaf haldið með Fram. Sonur minn er að æfa með KR og með tímanum gæti orð- ið erfitt aö halda fast í stuðninginn við Fram. Það er sérstök stemning að fara á völlinn og að vissu leytí andleg afslöppun því maður hugsar ekki um neitt annað en gang leiks- Myndgátan Túnfótur Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Hinn vikulegi hálftíma þáttur Sjónvarpsins um íþróttaviðburði helgarinnar verður á dagskrá i dag kl. 18.25. Helgin hefur verið lífleg á sviði íþrótta, undanúrslit Íþróttiríkvöld í bikarkeppni karla og kvenna í handbolta voru á laugardaginn, íslandsmótið í badminton á sunnudag og átta leikir í blaki. Frá öllu þessu er sagt í íþrótta- blaði DV í dag sem er pakkað af efni helgarimtar. Því má taka það rólega í sófanum og lesa um eöa horfa á úrslit helgarinnar. Skák Mesta athygli í fyrstu umferö Reykja- víkurskákmótsins vöktu sigrar Davíös Ólafssonar gegn pólska stórmeistaranum Wojktkiewicz og Benedikts Jónassonar gegn rússneska stórmeistaranum Pig- usov. í skák Benedikts og Pigusov kom þessi staða upp. Rússinn, með svart, lék síðast 22. - Hh8-h6? en 22. - Da5 hefði verið betra: 8 7' 6 5 4 3 2 1 23. Bh5 +! Hxh5 24. Dg6 + Kd8 25. Hdl +! Ef hins vegar 25. Dxh5 Dxc4 og svarta drottningin skerst í leikinn. Ef nú 25. - Kc7 26. Df7 og biskupinn á e7 fellur með skelfilegum afleiðingum. 25. - Bd7 26. Dg8 + ! Kc7 27. Dxa8 Bc5+ 28. Khl Og vegna máthótunarinnar á b8 varð Rúss- inn að gefa drottninguna með 28. - Dxb3 29. axb3 hxg3 30. h3! en Benedikt gaf engin griö og vann í 46 leikjum. Þriðja umferð mótsins hefst kl. 17 í dag i Faxafeni. jón L. Árnason I É. # & Á i Á Á 1 <0 4 Á S í & A ÉL A 14? ABCDEFGH i 1 € Bridge Það er mjög mikilvægt að vera alltaf vak- andi fyrir blekkispilamennskunni, hvort sem maður er í vöm eða sókn. í sumum tilfellum reynir maður aö blekkja sagn- hafa með skrítnum afköstmn, án sýnilegs tilgangs, en í öðrum tilvikum er tilgang- urinn ljós. Hið síðamefnda á við í þessu dæmi, austur vissi fullkomlega hvað hann var að gera og uppskar laun fyrir árveknina. 'Sagnir gengu þannig, suður gjafari og NS á hættu: * Á862 V 9542 ♦ ÁK7 + K2 ♦ 54 V G86 ♦ G93 + D8654 * DG1093 V ÁK103 ♦ D5 + Á9 ♦ K7 V D7 ♦ 108642 + G1073 Suður Vestur Norður Austur 14 Pass 24 Pass 2f Pass 34 Pass 4+ Pass 44 Pass 4f Pass 5+ Pass 5» Pass 6* p/h Slemman er mjög góð og virðist eiga möguleika, jafnvel með spaðakóngnum fyrir aftan ás. Sagnhafi hafði það ein- hvem veginn á tilfinningunni að sleppa ætti spaöasvíningunni og ákvað að spUa upp á aðra leið. ÚtspUið var lauf sem sagnhafi tók á kóng. Næst komu í röð, tíguldrottning, tíguU á ás, tígulkóngur og hjarta hent, laufás og hjartaás. TUgang- urinn var sá að taka hjartakónginn, spaðaás og spUa meiri spaða. Ef spaðinn lægi 2-2 og sá sem kæmist inn á spaða- kóng, ætti ekki fleiri þjörtu, yrði hann endaspilaður. Austur sá fyrir sér að þessi staða myndi koma upp ef ekki yrði eitt- hvað gert tU að afvegaleiða sagnhafa. Hann henti því hjartadrottningu í ásinn. Nú þurfti sagnhafi að velja um leið. Ef austur átti DG blankt í hjarta, eða jafn- vel D blanka var upprunalega spUaáætl- unin í fuUu gUdi. Því tók hann spaðaás og meiri spaða, austur komst inn og gat spUað sig út á þjartasjöu, einn niður. ísak örn Sigurðsson i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.