Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Side 33
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994 45 Verk Karls Kvarans á sýningunni á Akureyri. listasafnið á Akureyri í Listasafninu á Akureyri voru opnaðar um helgina þijár sýning- ar og eru þetta þær fýrstu á ný- byijuðu ári. Salirnir í Listasafn- inu eru þrír og aðskildir og eru því möguleikar á að sýna fjöl- breytta hluti í einu. Á þessum sýningum eru verk eftir einn lát- inn bstamanna, Karl Kvaran, sem var einn fremsti abstrakt- bstamaður landsins. Myndimar voru fengnar að láni frá Lands- Sýningar banka íslands og eru þær frá átt- unda og níunda áratugnum. Þá er sýning á verkum Jóns Óskars sem þykir sérstakur og gerir per- sónulegar myndir. Þriðji bsta- maðurinn er Daníel Þ. Magnús- son sem þykir góður fubtrúi fyrir þá bstamenn sem nota blandaða tækni í verkum sínum. Védís Jónsdóttir. Hönnunog markaðssetn- ingfersaman „Þessar nýju pijónabækur með nýrri og endurbættri hönnun á lopapeysum hafa aukið söluna á j lopa um 20% í Bandaríkjunum og hér. Salan hefur hins vegar þrefaldast í Kanada og Englandi. Markviss hönnun samhbða markaðssetningu hefur skbað sér,“ segir yédís Jónsdóttir, hönnuður hjá ístex. Það sem af er hafa komið út þijár pijónabækur. Sú fyrsta var Glæta dagsins með uppskriftum úr samkeppni þar sem sóst var eftir nýjum hug- myndum og útfærslum, önnur bók var blönduð, en þriðja bókin inniheldur aðeins uppskriftir að hefðbundnum lopapeysum. Fyr- irtækið hefur orðið vart við auk- inn áhuga úti í heimi á íslensku sauöabtunum sem þykja sérstak- ir. Bækurnar hafa verið þýddar á ensku, þýsku og sænsku. Þá er sérstök amerísk útgáfa og stefnt er að því að þýða þær á önnur Norðurlandamál. „Erlendir ferðamenn kaupa töluvert af svoköbuðum pökkum en í þeim er ein uppskrift að peysu og abt sem í hana þarf. Við fáum mikil og jákvæð viðbrögð frá viöskiptamönnum okkar er- lendis. Með haustinu ætlum að við koma Léttlopanum á fram- færi á sama hátt og trúum að það muni skila sér í söluaukningu." Færðá vegum Vegir á Suður- og Vesturlandi eru yfirleitt færir, þó er Brattabrekka ófær. Á simnanverðum Vestflörðum er verið aö opna vegi um Mikladal, Háifdán og Kleifaheiði. Að norðan- Umferðin verðu er ófært um Steingrímsfjarð- arheiði og verið að moka Breiðadals- og Botnsheiði en fært er um ísafjarð- ardjúp. Fært er norður í land til Akureyrar og Siglufjarðar. Verið er að moka Fjarðarheiði og Oddsskarð. Ófært er um Möðrudalsöræfi. O Hálka og snjór Qjj] Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir LokaftÖ{,U 111 Þungíært k Connie fer á lokaballið með Ronnie Guestsetter. Geim- verurnar Baldar og Prymaat koma frá plánetunni Remulak er í 26 ljós- ára fjarlægð frá jöröu. Markmið Remulaka er að hertaka jörðina sem og aðrar byggðar plánetur. Þegar þau fyrir misgáning lenda í úthverfi í New York verða þau að gera það besta úr því sem þau hafa og setjast að. Þau gerast Bíóíkvöld dæmigerð milbstéttaríjölskylda með áhyggjur af uppvexti dóttur- innar í þessu samfélagi. Þau skera sig samt úr samfélaginu þar sem höfuð þeirra eru egglaga og gjörsamlega hárlaus og matar- venjur þeirra eru óvenjulegar því þau borða fiest það sem dræpi venjulega manneskju. Með aðal- hlutverk fara Dan Akroyd og Jane Curtin. Nýjar myndir Háskólabíó: Leið Carbtos Stjömubíó: í kjölfar morðingja Laugarásbíó: f kjölfar morðingja Bíóhölhn: Frelsum Wiby Bíóhorgin: Mr. Doubtfire Saga-bíó: Skyttumar 3 Regnboginn: Kryddlegin híörtu Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 37. 07. febrúar 1994 kl. 9.15 Grettír, Hofsósi BJSV SVFÍ. Blanda, Hjáiparsvelt skáta, Blönduósi Lárétt: 1 skráma, 7 hestur, 8 stakt, 10 mælir, 12 seölar, 14 kurfa, 16 datt, '17" tusku, 18 aðstoð, 19 klaki, 20 falh, 22 hlóð- ir, 23 nauðsynleg. Lóðrétt: 1 bylur, 2 kusk, 3 fjölda, 4 tré, 5 töf, 6 umstang, 9 mæb, 11 rödd, 13 ákveð- in, 15 bor, 17 gyðja, 20 kall, 21 fersk. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hröngl, 7 roða, 8 sól, 9 ólukkan, 10 sulta, 12 na, 13 óra, 14 iðið, 16 lá, 18 krani, 19 skami. Lóðrétt: 1 hrós, 2 rolur, 3 öðu, 4 naktir, 5 lóan, 6 elnaði, 8 skaðar, 11 lakk, 13 ólm, 15 inn, 17 ás. ímmm - á Noröurlandi vestra Flugbjörgunarsveitln, Hvammstanga ú Flugbjörgunarsveitin, Laugarbakka Þessi drengur fæddist á Land- spitalanum þann 31. desember sl. ki 20.11 og var þar af leiðandi síð- asta barnið á því herrans ári Hatm vó 4.308 grömm og mældist 53,5 sentímetrar. Hann hefur verið skírður Alexander og er hann íyrsta bam Bjöms Þórs Jóhanns- sonar og Sigríðar Hafdísar Bene- diktsdóttur. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 73,480 73,680 72,900 Pund 108,890 109,200 109,280 Kan. dollar 54,760 54,980 55,260 Dönsk kr. 10,7570 10,7950 10,8190 Norsk kr. 9,7270 9,7610 9,7710 Sænsk kr. 9,2280 9,2600 9,1790 Fi. mark 13,0330 13,0850 13,0790 Fra. franki 12,3140 12,3570 12,3630 Belg. franki 2.0257 2,0339 2,0346 Sviss.franki 50,0000 50,1500 49,7400 Holl. gyllini 37,2300 37,3600 37,5100 Þýskt mark 41,7500 41,8600 42,0300 it. líra 0,04328 0,04346 0,04300 Aust. sch. 5,9330 5,9560 5,9800 Port. escudo 0,4160 0,4176 0,4179 Spá. peseti 0,5169 0,5189 0,5197 Jap. yen 0,67500 0,67700 0,66760 Irsktpund 104,420 104,840 105,150 SDR 101,04000 101,45000 100,74000 ECU 81,2600 81,5400 81,6200 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ 5 ? n 4 10 H Tzr Ts TT /6~ Uf ié 1 TT zl J jii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.