Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 122. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNl 1994. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Agi m ■■■ __ ■ btjorn logmanna raoir nýjustu uininæli Hvðfns - Hrafii sagði gagnrýninn lögmann vera „sjúkan mann“ - sjá bls. 2 og baksíðu Áþrettánda þúsund ábendingar -sjábls. 16 Smáauglýsingaleikur DV: Fimm þús- undþátt- takendur -sjábls.47 Hvalveiði- ráðið aðeins verndar- samtök -sjábls.5 Meðkvenna- kómumtil Finnlands -sjábls. 52-53 Mikill verð- munurá varahlutum -sjábls. 13 Þorskurinn: 25 þúsund tonnumbætt viðtillögur -sjábls.4 Nýttlyfdreg- urúrhjarta- áföilum -sjábls. 10 Skólastarfi er viðast lokið á landinu og nemendur tarnir út í sumarið. Melaskólanum í Reykjavík var slitið í gær og hér sést Jakob Jakobsson skoða einkunnirnar ásamt foreldrum sinum, Jakobi Jakobssyni og Valgerði Jóhannsdóttur. Jakob var að Ijúka 7. bekk og við tekur efra stig grunnskólans. Ekki er að sjá annað en foreldrarnir séu þokkalega ánægðir með einkunnir stráksa en af svip hans má ráða að eitthvað hefði mátt fara betur. DV-mynd GVA 20 síðna aukablað um hús og garða fylgir DV í dag -sjábls. 19-38

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.