Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994
13
dv Neytendur
Verðkönnun Samkeppnisstofnunar á bílavarahlutum:
Dýrasti varahluturinn á
48 þúsund krónur
- mesti verðmunurinn á bremsuklossasetti í Saab eða 722%
Ótrúlegur verömunur getur verið á
bílavarahlutum milli varahluta-
verslana og samkvæmt nýrri verð-
könnun Samkeppnisstofnunar er
ljóst að umboðin eru að jafnaði dýr-
ari en þeir aðilar sem sérhæfa sig í
varahlutum fyrir margar tegundir
bifreiða.
Stofnunin kannaði í mai verð vara-
hluta í 18 tegundir bifreiða hjá 12
varahlutaverslunum bifreiðaum-
boða og 12 varahlutaverslunum sem
Sértilboð og afslættir:
KEAnettó
Tiiboðin gilda frá fimmtudegi
til sunnudags á meðan birgðir
endast Þar fást rauðvínslegin
lambalæri á 698 kr. kg, London-
iamb á 768 kr. kg, fiskbúðingur á
495 kr. kg, Fanta, A 1, á 39 kr.,
appelsínur á 59 kr. kg, wc-steinar,
3 stk., á 195 kr. og Prince Polo
New á 268 kr.
Tilboðin gilda frá miðvikudegi
tíl fóstudags. Þar fæst Kantolan
tekex á 29 kr., pítubrauð, 6 stk.,
á 99 kr., sjónvarpskaka, 430 g, á
249 kr., hunangs Cheerios, 565 g,
á 298 kr., gular melónur á 99 kr.
kg, ananasbitar, 3x227 g, á 109
kr., Valencia súkkulaði, 240 g, á
198 kr„ myndaalbúm, 200 myndir,
á 545 kr., Ajax Ultra, 1,3 kg, á 298
kr., Kötlu kartöflumús á 55 kr.,
svínaskinka á 728 kr. kg,
kindabuff og gúllas á 965 kr. kg,
lambalæri og hryggir á 538 kr.
kg, Dala Brie með hvítlauksrönd,
160 g, á 242 kr. og grænmetístilboð
á fimmtudögum.
Tilboðin gilda frá fimmtudegi
til Iaugardags. Þar fást íslenskir
tómatar á 275 kr. kg, svínabógur
á 415 kr. kg, svínapanna frá ís-
landskjötí á 899 kr. kg, Bestu
kaupin, 'A lambaskr., á 398 kr.
kg, vatnsmelónur á 79 kr. kg,
Burtons súkkulkex tílboðsleikur,
5 teg., á 98 kr. stk., Prik þvotta-
efni, 3 kg, á 297 kr„ kattasandur,
5 kg, á 215 kr„ El'vital sjampó og
næring á 499 kr„ Svane eldhús-
rúllur, 4 stk„ á 169 kr„ jarðarber,
250 g, á 149 kr„ blá vinber á 219
kr. kgoghollenskar gulrætur, ‘A
kg, á 69 kr.
selja varahlutí í margar tegundir bif-
reiða. Hún náði til svokallaðra sam-
keppnisvarahluta, þ.e. „orginal“
varahluta sem bæði eru seldir í vara-
hlutaverslunum bifreiðaumboða og í
öðrum varahlutaverslunum. Könn-
unin var. gerð í samvinnu við FÍB og
var ekkert mat lagt á gæði.
í ljós kom að verð á varahlutum
hefur að meðaltah hækkað um 8,37%
samkvæmt framfærsluvísitölunni
frá því í apríl á síðasta ári á meðan
framfærsluvísitalan hækkaði um
2,42%, vísitalan fyrir nýja bfia um
11,6% og vísitalan fyrir bensín um
1,21%.
Dýrasti varahluturinn á 48
þúsund
Sunny SLX1500 kostar hvorki meira
né minna en 48 þúsund krónur hjá
umboðinu (Ingvari Helgasyni) en það
er langdýrastí varahluturinn í könn-
uninni. Fjöðrin býður það á 8.302
krónur og tvær aðrar verslanir á
rúmar 8 þúsimd. Munur á hæsta og
lægsta verði er 478%.
Mesti verðmunurinn reyndist þó
vera á bremsuklossasetti að framan
í Saab 900, eða 722%. Það kostaði
8.863 kr. hjá umboðinu (Glóbus) en
1.078 í Bílahominu. Þeir varahlutir
sem í fljótu bragði virðast oftast seld-
ir á breiðu verðbih eru háspennu-
kefh, viftureimar, þurrkublöð og
kertaþræðir. Hægt er að fá könnun-
ina í heild sinni hjá Samkeppnis-
stofnun.
Ekki sambærilegir hlutir
Samkeppnisstofnun gerði síðast
sambærilega könnun haustið 1990 og
þegar hún var endurtekin nú kom
innflytjandi nýrra bifreiða að máh
við stofnunina og lýstí reynslu sinni
af fyrri könnuninni. Hann haföi farið
og keypt þá varahluti sem getið var
um í þeirri könnun og varðaði hans
bifreiðategund og síðan fengið sér-
fróðan mann til að reyna að meta
varahlutina. „Niðurstaðan var sú að
tahð var að u.þ.b. 40% varahlutanna
væru af ýmsum ástæðum ekki sam-
bærilegir, um 20% væru á mörkun-
um en um 40% virtust sambærileg-
ir.“ Við val á varahlutum getur því
ýmislegt skipt máh sem neytendur
verða að hafa í huga, eins og t.d. ald-
ur bifreiðarinnar.
Tilboöin gjlda frá fimmtudegi
tilsunnudags. Þar er nautaveisla:
piparsteik á 995 kr.kg, kótelettur
á 890 kr. kg, bógsteikur á 695 kr.
kg og hainborgarar m. brauði á
47 kr. stk. Einnig svínasíða á 390
kr. kg, svínabógsneiðar á 389 kr.
kg, Frón matarkex á 109 kr„ Sup-
er kaffi, 500 g, á 199 kr„ hrísgrjón,
1 kg, á 59 kr„ Löse grjón, 500 g, á
45 kr„ hveiti, 2 kg, á 59 kr„ syk-
ur, 2 kg, 119 kr„ Sólkjamabrauö
á 105 kr. og eplalengja á 190 kr.
Hagkaup
Tilboðin giida einungis í dag,
ný koma á morgun. Þar fást þurr-
krydd. Iambalærisneiðai-á895 kr.
kg, Frankfurter grihpylsur, 340
g, á 189 kr„ 4 grihborgarar, 150 g
stk„ á 399 kr„ Grettir sterki á 747
kr. kg, 18 f. kókómjólk á 599 kr„
feröatissue, 100 stk., á 89 kr„ 2
kornstönglar á 189 kr„ íslenskir
tómatar á 259 kr. kg, Frón krem-
kex, 2 pk„ á 149 kr„ Stjömu- og
ostapopp, 90 g, á 59 kr„ Nóa Sír-
íussúkkul., 100 g, á 89 kr. og nest-
ispokar á 69 kr.
Tilboðin gilda frá fimmtudegi
tíl miövikudags. Verðin miðast
viö staðgreiðslu. Þar fæst Assis,
200 ml hreinn appelsinusafi, á 32
kr„ kók, 6x0,33 1 dósir á 263 kr„
Heinz tómatsösa, 1,14 kg, á 239
kr„ Mr. Sheen, 300 ml, á 122 kr„
Windolene glerþvottalögur, 500
ml, á 153 kr„ bamagolfsett á 1.168
kr. og karla vaðstígvél m/spennu
á 1.765 kr.
10-11
Tilboðin gffda frá miövikudegi
tíl þriöjudags. Þar fást KEA þurr-
krydd. lambalærissn. á 789 kr. kg,
fslenskir tómatar á 198 kr. kg á
meðan birgðir endast, Braga
kaffi, 500 g gulur, á 198 kr„ Papco
salemiSrúllur, 8 stk„ á 128 kr„
Frón súkkulaði Marie á 78 kr„
Tuborg Pilsner, 'A 1 dós, á 49 kr.
og Emmess sumarkassi, 10 klak-
ar og 4 toppar, á 389 kr. pk.
Bónus
Tilboðin gilda frá fimmtudegi
til fimmtudags. Þar fást eftirfar-
andi Búrfehs vörur: pylsupartí (1
kg pylsur, 10 brauö og tómatsósa)
á 579 kr„ beikon á 679 kr. kg og
hangiálegg, kjötbúðingur og
hrossabjúgu með 20% afslætti frá
vigtuðu verði. Einnig S.Ö. salt-
kjöt á 384 kr. kg, B & K ananasbit-
ar, 450 g, á 39 kr„ Prem kaffi, 500
g, á 135 kr„ Regal appelsínukrem-
kex, 150 g, á 29 kr„ MUle Dijon
sinnep, 500 g, á 149 kr„ vatnsmel-
ónur á 57 kr. og sólstólarnir
komnir aftur á 399 kr.
Pústkerfi an hvarfakúts í Nissan
Það margborgar sig að gera verðkönnun þegar kemur að þvi að kaupa bílavarahluti. Verðkönnun Samkeppnis-
stofnunar leiddi i Ijós að umboðin eru að jafnaði með dýrustu varahlutina. DV-mynd GVA
ÚfímSFEtB
ÍÉIUSBfi
# meo * *
UifM'UTSYN
Sumarleikur tímaritsms Úrvai og
ferðaskrifstofunnar Úrval-Útsýn
Tímaritiö Úrval efnirtil samkeppni um skemmtilegustu frásögnina í
samvinnu við ferðaskrifstofuna Úrval-Útsýn. Samkeppnin er ætluð öllu
fólki, ungu sem öldnu, sem hefurfrá einhverju skemmtilegu að segja.
Setjist nú niður og setjið á biað atvikin eða uppákomurnar sem þú eða
þínir hafið getað gert góðlátlegt grín að. Sögurnar, sem mega ekki vera
lengri en 80 orð, verða síðan birtar í júlí-ágúst hefti tímaritsins Úrval.
Sendið frásögnina til: Tímaritið
Úrval-Sumarleikur, Þverholti 11,105
Reykjavík.
Höfundur skemmtilegustu sögunnar hlýtur í
ritlaun vikudvöl fyrir tvo á sólarhótelinu Barcelo
Cala Vinas á perluströnd Miðjarðarhafsins, Cala
Vinas. Barcelo Cala Vinas er á undurfögrum og
-notalegum stað á Mallorca, rétt við
Magaluf-ströndina. Einnig eru í verðlaun 20
ársáskriftir að tímaritinu Úrval.
URVflLUTSYN