Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 myndinni eru Auðun Helgason og Hörður íir sér þó ekki i andlitum kappanna. DV-mynd Brynjar Gauti raoi 31 stig íyrir Utah, tók 10 frá- t og átti 7 stoðsendingar. iVrsti leikhlutinn var mikilvægast- Viö vorum mjög einbeittir í byrjun s, eins og aetlunin var,“ sagði Rudy [\janovieh, þjálfari Houston, eftir 11® uuu að var eins og viö biðum bara eftir að leiknum lyki. Þeir yfirspiluðu ur og í öllum leikjunum var það iin hjá þeim sem réð úrsiitum" Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í Trópídeildinni: „Vonandi aðeins bara byrjunin" - frábært mark Eiðs Smára gladdi svo sannarlega augað Jón Kristján Sigvtrðsson skrifar „Ég er mjög ánægður með sigurinn en erfið fæðing var þetta nú samt. Óöryggis gætti framan af en það fjaraði út eftir sem á leikinn leið. Það kom greinilega í ljós í leiknum að Guðni Bergsson styrkir liðið mikið. Þetta var ekki ósanngjam sigur, að mínu mati sanngjam sigur. Láðið er á 'uppleið og þetta var bara byrjun- in,“ sagði Kristinn Bjömsson, þjálf- ari Valsliðsins, eftir sigurinn á FH, 1-0, í Trópídeildinni að Hlíðarenda í gærkvöldi. Leikurinn sem slíkur var ekki mik- ið fyrir augað, fá tækifæri á báða bóga og baráttan var því í fyrirrúmi. Bæði lið reyndu eftir megni að ná tökum á miðjunni en tókst ekki og fyrir vikið var nokkuð mn lang- spymur sem rötuðu ekki rétta leið. Það sem stendur öðm fremur upp Guðni Bergsson lék sinn fyrsta leik með Val i sex ár í leiknum gegn FH í gær. Guðni stóð sig vel en hér er Bragi Bergmann dómari að gefa honum gult spjald fyrir brot á Herði Magnússyni. Rússarmæta Rúmenumfyrst Heimsmeistarar Rússa mæta Rúmenum í fyrsta leiknum í úr- slitakeppni Evrópumóts lands- liða sem hefst í Portúgal á föstu- dagiim. Svíar mæta Slóvenum í fyrstu umferð og Danir leika við gestgjafana, Portúgali. Aðrir leikir í fyrstu umferðinni em Frakkland-Króatía, Þýska- land-Hvíta-Rússland og Spánn- Ungverjaland. A-riðill keppninnar virðist sterkari en þar leika Rússland, Frakkland, Þýskaland, Rúmenía, Króatía og Hvita-Rússlandi. í B-riðli era Spánn, Svíþjóð, Danmörk, Ungveijaland, Portúg- al og Slóvanía. Tvö efstu liðin í hvorúm riöli komast í undanúrslit, efsta hðið í A-riöli mætir liði númer tvö í B-riöh, og öfiigt, og sigurliöin þar leika síðan fýrsta úrshtaleik keppninnar. úr þessum leik er einstaklingsfram- tak Eiðs Smára Guðjohnsens. Þessi piltur, sem er á 16. ári, gleður augað svo sannarlega. Tæknin sem hann býr yfir er stórkostleg af ekki eldri leikmanni að vera. í hvert skipti sem hann fékk boltann færðist lif yfir leik Valsliðsins. Eiður Smári innsiglaði síðan leik sinn með frábæm marki. Hann fékk einnig tækifæri til að skora fýrr í leiknum en þá fór boltínn rétt ffarn hjá markinu. Endurkoma Guðna Bergssonar virkar sterk eins og vænta mátti. Guðni bindur vömina vel saman og meira öryggi er yfir leik liösins. Nokkuð vantar upp á leikæfinguna hjá Guðna en með fleiri leikjum hlýt- ur Valsliðið að sjálfsögðu að strykj- ast enn frekar. - Hvemig var annars fyrir Guðna að koma inn i liðið að nýju? „Þáð var mjög gaman að koma inn í liðið að nýju. Mig vantar enn nokkuð upp á úthaldið enda hef ég ekkert leikið í níu mánuði. Það var þó fyrir mestu að komast í gegnum þetta aö mestu skammlaust. Þetta var annars jafn leikur en við vorum heppnari," sagði Guðni Bergsson. Þorbergur Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari í handknattleik, og Einar Þorvarðarson, aðstoðarmaður hans, ætla að fylgjast með úrslitakeppni Evrópumóts landsliða sem hefst í Portúgal á fóstudaginn kemur. Einar Þorvarðarson sagði í samtali við DV að með þessu gæfist þeim kjörið tækifæri að fylgjast mörgum Ásamt Eið Smára komst Guðni vel frá leiknum en hðið var þama aö leika sinn besta leik í deildinni. „Við lékum langt í frá vel og á köfl- um raunar illa. Jafntefli hefði mér þó fundist sanngjöm úrsht. Það vant- ar enn nokkuð upp á leik okkar og munum við taka okkur saman í and- litinu fyrir næsta leik. Það býr miklu meira í þessu liði, á því leikur engin vafi,“ sagði Ólafur Kristjánsson, fyr- irhði FH, í samtali við DV eftir leik- inn. Vöm FH var sterkasti hlekkur liðs- ins í leiknum. Podunavac og Mrazek vora mjög traustir. Sóknin var hins vegar ekki nógu beitt þó Hörður Magnússon reyndi hvað hann gat, Hörður er mjög sparkviss og geta langskot hans verið stundum stór- hættulegar. Hann fékk á hinn bóginn litia hjálp frá samherjum sínum. Þorsteini Halldórssyni var vikið af leikvelli fyrir brot á Eið Smára átta mínútum fyrir leikslok, hékk aftan í Eið. Bragi Bergmann sýndi Þorsteini umsvifalaust rauða spjaldið, hárrétt- ur dómur og fór þannig í einu og öllu eftir leikreglum knattspymunnar. af þeim þjóðum sem leika í heims- meistararkeppninni á íslandi á næsta ári. Landsliöið dvelur í æfingabúðum skammt fyrir utan Lissabon og munu landsliðsstrákamir sjá fyrstu leikina í keppninni en þorri þeirra kemur heim um miðja næstu viku. BREIÐABLIK Aðalfundur Aðaifúndur Breiðabliks verður haldinn í Félagsheim- ili Kópavogs, Fannborg 2, miðvikudaginn 8. júní 1994 kl. 18.30. Dagskrá: 1 ■ Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rekstur félagssvæðis 3. Önnur mál Stjómin tValur-FH M (0—0) 1-0 W 1-0 Eiður Smári Guðjohnsen (82). Fékk boltann óvænt frá Atla Einarssyni fyrir utan vítateig. Var ekkert að tvínóna viö hlutina, lét skot ríöa af og boltinn hafhaöi í bláhominu, óveijandi fyrir Stefán Amaldsson. Lið Vals: Lárus Sigurðsson - Bjarki Stefánsson, Kristján Halldórsson, Guðni Bergsson - Jón Grétar Jónsson, Jón Sigurður Helgason (Davíð Garð- arsson 75), Guömundur Gíslason, Steinar Adolfsson, Atli Helgason - Eiður Smári Guðjohnsen, Hörður Már Magnússon. Lið FH: Stefán Amarson - Petr Mrazek, Auðun Helgason, Ólafur Kristjáns- son, Drazen Podunavac - Þorsteinn Halldórsson, Þórhallur Víkingsson ( Þorsteinn Jónsson 61), Hallsteinn Amarson - Atli Einarsson, Hörður Magn- ússson, Jón Erling Ragnarsson (Lúövík Amarson 80). Valur: 8 markskot, 5 hom. FH: 6 markskot, 3 hom. Gul spjöld: Bjarki (Val), Guöni (Val), Atli (Val), Hörður Már (Val), Davíð (Val). Rautt spjald: Þorsteinn (FH). Dómari: Bragi Bergmann, hafði á heildina litið mjög góð tök á leiknum. Áhorfendur: 450 sem borguðu sig inn. Skilyrði: Völlurinn nokkuö ósléttur, rigningarúði, hægur andvari og hita- stig um fimm gráður. 00. Eiöur Smári (Val). 0 Kristján (Val), Guðni (Val), Bjarki (Val), Podunavac (FH), Mrazek (FH), Hörður (FH). Maður leiksins: Eiður Sraári Guðjohnsen í Val. Skapaði raikla ógnun þeg- ar hann var boltann, rajög teknískur og skilaði boltanura vel. Vex með hvetjum leik og er tvímælalaust eitt œcsta efhi sem komið hefur fram á Islandi. _________________________________________ Þorfoergur og Einar fylgjast með Evrópumótinu í Portúgal 39 Iþróttir Valur Valsson og Úlfar Óttars- son, vamarmennimir sem meiddust í leik Breiðabliks gegn KR í 1. umferð, verða tæplega til- búnir í slaginn gegnÍBV í kvöld. Guömundur Hreiðarsson getur leikið sinn fýrsta leik í marki Breiöabliks í kvöld, en hann skipti þangað frá Sfjömunni á dögunum. yubldcúrbaitni Zoran Ljubicic, Bosníumaður- inn sem ÍBV fékk frá HK í vetur, getur leikið sinn fyrsta leik með Eyjamönnum í kvöld en hann hóf tímabilið í tveggja leikja banni. Sgurður Svenissan, DV, AkranesL- Ólafur Þórðarson leikur ekki meö ÍA í kvöld, þegar liöið fær Stjömuna í heimsókn, frekar en I fyrstu tveimur leikjum meistar- anna í deildinni, vegna meiösla. Þá er óvíst hvort Bjarki Péturs- son og Sturlaugur Haraldsson geti leikið með en þeir era einnig meiddir. í blaðinu Borgfirðingur, sem kynnti leikmenn 3. deildar liðs Skallagríms á dögunum, kom fram aö átta úr 16 manna hópi Borgnesinga erufrá Akranesi, og þjálfarinn, Sigurður Halldórsson, að auki. Cruyffverðurkyvr Johan Cruyff skrifaöi í gær undir nýjan samning við spænsku meistarana í knatt- spyrnu, Barcelona, um að þjálfa þá áfram næstu tvö árin. GotfmóthjáKeili Gunnar Jónsson, GK, sigraði án forgjafar á opnu golfmóti hjá Keili um síðustu helgi. Gunnar Lék á73höggum. JónGuðmunds- son, GG, sigraði með forgjöf á 63 höggum. Guðbjörg Sigurðai'dótt- ir, GK, sigraði í kvennaflokki með Opna Selfossmótið í golfi verð- ur á Svarfhólsvelli á laugardag- inn kemur. Skráning er í sima 98-22417 og 98-23335 eftir klukkan 16 á föstudaginn. í fyrstu verö- laun verður ferö til London. „Pollamót" Þórs verður haldið á félagssvæðinu við Hamar 1.-2. júli. Þar leiða saman hesta sína leikmenn sem koranir era af létt- asta skeiði. Félög eru minnt á að staðfesta þátttöku sína sem fyrst. Síminn í Hamri er 96-12080. Enn er tækifæri aö tilkynna þátttöku í „Adidas Streetball" keppnina sem verður haldin í Laugardal á laugardaginn. Skráning fer fram í síma 91- 682420 og er þátttökugjaldiö krón- ur 4000. Rússneski landsliðsmaöurinn Valery Karpin mun leika með spænska l. deildar liöinu Real Sociedad á næsta keppnistímabili en hann hefur leikið með Spárta Moskva. Samningur Karpins er Flest bendir til aö Sergej Juran, landsliösmaður Rússa, gangi til iiðs við Arsenal fia Benfica. For-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.