Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Page 20
40 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 Iþróttir Landsbankahlaupið Landsbankahlaupiö 1994 fór fram 28. maí og var hlaupið á 38 stöðum á landinu. Um 4000 þátt- takendur tóku þátt að þessu sinni. Djúpavogi Stúlkur, faeddar 1981 og ’82: HeiðaGunnlaugsdóttir........6,32 Hugrún Jónsdóttir...........6,38 Sólveig Karlsdóttir.........6,38 Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Jóhanna Rikarðsdóttir.......3,50 Bryndís Reynisdóttir........3.56 Þórey Einarsdóttir..........4,16 Drengir, feddir 1981 og ’82: TheódórRíkarðsson...........5,15 Óskar Ragnarsson...........5,35 Samuel Drengsson...........6,45 Drengir, feddir 1983 og ’84: ......4,04 ......4,13 .....4,16 Reykjavík Strákar, fæddir 1981: VictorK. Victorsson........5,12 Daði Guðmundsson...........5,17 Kristján T. Priöriksson....5,37 Strákar, feddir 1982: Ragnar Guðmmidsson.........5,52 Steinn Sigurðsson..........6,00 Máni A. Gunnarsson.........6,05 Strákar, fæddir 1983: Ofeigur O. Victorsson......4,15 Jónas Guðmundsson...........4,16 IngviÞ. Hjaltason..........4,17 Strákar, feddir 1984: ÓlafurD. Hreinsson.........4,27 JóhannesP. Priðriksson.....4,31 Vigfús A, Jósefsson........4,33 Stúlkur, feddar 1981: Edda Magnúsdóttir..........6,06 Hildur Valdimarsdóttir.....6,24 Aslaug Þórsdóttír...........6,26 Stúlkur, feddar 1982: Linda Heiöarsdóttir...........6,13 Guðrún S. Guðbrandsdóttir...6,16 Sara Hreiðarsdóttir.........6,25 Stúlkur, fæddar 1983: Lilja Smáradóttir...........4,40 Margrét A. Markúsdóttir.....4,43 Guörún Þ. Hálfdánardóttir...4,43 Stúlkur, fæddar 1984: BjörkKjartansdóttir........4,58 SólveigÞórarinsdóttir......4,59 Elsa I. Egilsdóttir.........5,00 Grindavik Stúlkur, fæddar 1981 og ’82: 1. Margrét Pétursdóttir 2. Bára Hlín Vignisdóttir 3. Lind Karlsdóttir Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: 1. Hekla Maídis 2. Guðrún Heiga Guðmundsdóttír 3. Brynhildur S. Brynjólfsdóttir Drengir, feddir 1981 og ’82: 1. Bjarm R. Einarsson 2. Sigurður G. Gíslason 3. Haraldur Jóhannesson Drengir, fæddir 1983 og ’84: 1. Eyþór Atlí Einarsson 2. Michael Jónsson 3. Hermann Sverrisson Kópaskeri Stúlkur, fæddar 1981 og ’82: Erna B. Sigurðardóttir.....6,46 Guðný J. Krisöánsdóttir.....6,48 GuðleifNóadóttir............7,23 Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Inga G. Helgadóttir........4,48 Lára Sigurðardðttir.........4,50 Ingibjörg A. Siguröardóttir.4,51 Drengir, fæddir 1981 og’82: Ottó Guðmundsson...........5,55 Kristján Bjömsson..........6,13 Guðni Hjörvar Jónsson.......6,23 Drengir, feddir 1983 og '84: Einar Magnús Einarsson......4,44 Baldur Guömundsson..........4,49 Maríus S. Halldórsson......5,05 ísafirði Stúlkur, fæddar 1981 og.’82: 1. Sandra Steínþórsdóttir....Isaflrði 2. Þóra Ingimarsdóttir...ísafirði 3. Salóme Ingólfsdóttír..Isafirði Stúlkur, feddar 1983 og ’84: 1. Kolbrún Viktorsd..Bolungarv. 2. Katrín Amadóttir........ísaflrði 3. Ingunn Einarsdóttir...Isaflrði ^ JDrenjtír, feddir 1981 o^’82: 2. Magnús Einarsson..Bolungarvík 3. Karvei Pálmason ....Bolungarvík Drengir, feddir 1983 og ’84: 1. RóbertArnar PálmasonÞíngeyri 2. Dartíel Egilsson....ísafiröi 3. Amar Gunnarsson.......Isafirði Mosfellsbæ AnnaHeidí...................4,55 Sunneva Birgisdóttir.......4,56 Ingibjörg K. HaUdórsdóttir..5,00 Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Eygerður Inga Hafþórsdótfir....3,48 Nína Björk Geirsdóttír......4,18 Aslaug Þorsteinsdóttir.....4,22 Drengir, feddir 1981 og ’82: EyþórÁrnason...............4,37 ÁsgeirErlendsson...........4,41 Geir Torfi Fenger...........4,53 H^rengirjufeddir 1983 og ’84^ ^ Atli Freyr Kristinsson......3Í50 Ivar Símonarson............3,56 Aftureiding sendi 4. flokk drengja til keppni í Gothia-Cup i Svíþjóð í fyrra og stóðu strákarnir sig frábærlega vel. Alls léku 130 lið í þeim flokki og náðu strákarnir fram i 16-liða A-úrslitin en töpuðu fyrir silfurliðinu frá Sviþjóð, 3-1. Þetta verður að teljast frábært hjá strákunum. En núna finnst þeim hjá Aftureldingu kominn timi til að taka til hendinni og halda eigið mót á heimavelli í Mosfelisbæ - en þar eru bestu aðstæður til slíks mótshalds hér á landi - og þó viðar væri leitað. Nýstárlegt knattspymumót hjá Aftureldingu 1 júlí: Bryddað upp á nýjungum - keppt í 7-manna liöum 13. flokki kvenna og 9-manna liðum í 4. flokki karla Knattspyrnudeild Aftureldingar mun brydda upp á þeirri nýjung að halda mót þar sem bæði strákar og stelpur munu keppa á sama tíma. Mótiö er fyrir 4. flokk karla, 9-manna lið, og 3. flokk kvenna, 7-manna lið. Keppt er í A- og B-liðum en félögum er þó heimilt að senda bara eitt lið til þátttöku. Mótið stendur yfir 8.-10. júlí í sumar. Frábær aðstaða Aðstæður til mótshalds af þessu tagi eru frábærar í Mosfellsbæ og munu allir knattspymuleikirnir fara fram á grasvöllum Aftureldingar á Tungu- bökkum. Leikið verður samkvæmt reglum KSÍ að þvi undanskildu að vallar- stærð verður 50x80 metrar og brotin lína dregin þvert yfir völlinn 15 metra frá miðlinu, rangstöðulína, það er aö innan þeirrar línu verður aðeins dæmd rangstaða. Þetta er gert til að koma í veg fyrir óþarfa flautu- leik. Einnig mun á döfinni að Aftureld- ingarmenn tefli fram tveim dómur- um í hverjum leik, sem er algjör bylting og verður fróðlegt að fylgjast með hvemig til tekst. Farandbikar og skjöldur til eignar Mótið verður sett fljótlega upp úr hádegi á föstudeginum og hefst riðla- keppnin strax á eftir og á laugardeg- inum lýkur riðlakeppninni en á sunnudeginum verður spilað til úr- slita. Verölaun veröa veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti og sigurvegarar fá far- andbikar til varðveislu í eitt ár og að auki skjöld til eignar. Gist í Varmárskóla Boðið verður upp á gistingu í Varm- árskóla - þar veröur einnig snæddur morgunverður og ein heit máltíð alla dagana. Þátttakendum er frjálst að sleppa gistingunni en þó er æskilegt að sem flestir gisti svo að krakkarnir geti notið þess sem boðið er upp á og eins til að skapa sem besta stemn- ingu mótsdagana. Fjölbreytt keppni á boðstólum Það verður ekki einungis boðið upp á keppni í fótbolta því einnig verður haldið innanhúss hraðmót, 2 gegn 2, í „minni-körfubolta“ og tveir gegn tveimur í fótboltatennis, það er að spilað er á litlum reit og net strengt, í eins metra hæð, þvert yfir miöjan völlinn og boltanun spymt eða skall- að yfir netið - og má hann hoppa einu sinni áöur en spymt er til baka. Skemmtanir Margt verður gert til skemmtunar meðan á mótinu stendur og má þar til dæmis nefna grillveislu fyrir alla, diskótek tvö kvöld, frítt í sund tvisvar sinnum, skemmtikvöld fyrir foreldr- ana, ásamt öðrum uppákomum. Landslið gegn pressu Einn af hápunktum mótsins verður síðan leikur milli tveggja úrvalshða á aðalleikvanginum. Drengjalandsliðs- nefnd KSÍ mun velja landsliðið og skipuð nefnd pressuliðið. Hið sama er fyrirhugað um stelpumar. Kostnaður Þátttökugjöld eru tvískipt. Mótsgjald er kr. 1500 á hvern þátttakanda og kostnaður vegna fæðis og gistingar er kr. 2500 á mann. Frestur til að tilkynna þátttöku er til 10. júní, en þó er æskilegt að svar berist fyrr ef hægt er. Með þátttöku- tilkynningunni skal fylgja útfyllt eyðublað ásamt kvittun fyrir greiðslu staðfestingargjalds sem er kr. 8.000 á hvert lið. Staðfestingar- gjaldið skal greiða á ávísanareikning nr. 674 í Búnaðarbankanum í Mos- fellsbæ. Þátttökutilkynningar þurfa að ber- ast knattspyrnudeild Aftureldingar, merktar: Knattspymudeild Aftur- eldingar, UMFA-mót, Pósthólf 174, 270 Mosfellsbæ. Eða í faxnúmer 668389. Allar nánari upplýsingar gefa Ein- ar Guðbjömsson, heimasími 666939, vinnusími 678780 og Stefán Hreiðars- son, heimasími 667197, vinnusími 604753. íslandsmótiö í handbolta - 3. flokkur kvenna: KR-stúlkurnar meistarar - eftir sigur á ÍR-ingum í úrslitaleik, 13-11 Úrslitakeppnin í 3. flokki kvenna var geysihörð og spennandi eins og tölur leikja segja tLL um. KR-stúlkumar urðu íslandsmeistarar eftir sigur gegn ÍR í spennandi úrslitaleik, 13—11, og var staðan í hglfleik jöfn, 8-8. Urslit leikja í úrslitakeppninni urðu sem hér segir. Undanúrslit: Stjaman-ÍR...................11-12 KR-Víkingur..................10-8 Leikir um sæti: 1.-2. KR-ÍR.................. Mörk KR: Ágústa E. Bjömsdóttir 3, Helga Ormsdóttir 3, Sæunn Stefáns- dóttir 3, Edda Kristinsdóttir 2, Ólöf Indriðadóttir 1 og Vigdís Fjölnisdóttir 1 mark. Mörk ÍR: Ragnheiður Ásgeirsdóttir 5, Hrafnhildur Skúladóttir 3, Ragn- hildur Sveinsdóttir 2 og Tinna Hall- dórsdóttir 1 mark. 3.-A. Víkingur-Stjaman........10-9 íslandsmeistarar KR íslandsmeistarar KR í 3. flokki kvenna í handknattleik 1994. Liðið er þanmg skipað: Ragnheiður Hauksdpttir (1), Alda Guðmundsdóttir (16), Olöf Ind- riöadóttir (2), Inga Gunnarsdóttir (3), Ágústa E. Bjömsdóttír (4), Edda Krist- insdóttír (5), Helga Ormsdóttír (6), Sæunn Stefánsdottir, fyrirliði (7), Yaldís Fíölnisdóttir (10), Elísabet Ámadóttir (11), Kristín Jóhannesdótt- ir (13) og Harpa Ingólfsdóttir (14). Þjálfarar hðsins eru þau Bjöm Eiríks- son og Vigdís Finnsdóttir. Mynd af Uðinu veröur birt við fyrsta tækifæri. Hér á eftir fara úrslit í Lands- bankahlaupinju 1994 sem er í sam- vinnu við FRI. Húsavík Stúlkur, feddar 1981 og ’82: Hóimfríður Sigurðardóttir..6,08 Jóna Bima Oskarsdóttir.....6,15 HelgaBjörkPálmadóttir........,..6,17 Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Sylvía Rún HaUgrímsdóttir..4,43 Hugrun Asdís Þorvaldsdóttir ...4,44 Hilaigunnur Sigvarösdóttir.4,45 Drengir, fæddir 1981 og ’82: AlmarMarinósson............5,29 HilmarÞ. Guðmundsson.......5,30 Guðbjartur Benediktsson....5,33 Drengir, fæddir 1983 og ’84: Sigmxmaur Jósteinsson......4,22 Arnar Þór Arnarsson........4.29 Páimi Rafn Pálmason........4,30 Grundarfírði Stúlkur, fæddar 1981 og Guðrún J. Jósepsdóttir... Heiörún Sigurjónsdóttir.. Karen Rós Sæmundsdóttir.. Stúlkur, fæddar 1983 og Hafdís Bergsdóttir....... Berglind Magnúsdóttir.... Sólrún B. Eiríksdóttir... Drcngir, fæddir 1981 og ÞórOm Atlason............ Hlynur Bæringsson........ Adam Helgason............ Drengir, feddir 1983 og Hörður Oli Sæmundsson..... Jóhann Ragnarsson........ Hjalti Geir Atlason...... ....5,21 ...5,21 ...5,24 ’84: ...4Æ5 ...4,52 ...4,57 ’82: .....5,29 ...5,36 .....6,06 ’84: ...3,51 ...3,55 ...4,11 Vopnafirði Stúlkur, fæddar 1981 og ’82: Hafdís Osk Pétursdóttir..,..5,46 Eva Hilnjarsdóttir.........5,54 Sandra Asgrímsdóttír........6,42 Stulkur, feddar 1983 og ’84: Hrefna Heigadótör..........4,41 IngibiörgOlafsdóttir........4,43 Eyglo Traustadóttir........4,54 Drengir, fæddir 1981 og ’82: Bjöm Þór Sigurðsson........6,00 Elmar Þór Viðarsson........6,46 RóbertBjamar Olafsson.......7,05 Drengir, fæddir 1983 og ’84: EliasBjömsson..............4,18 BirkirHelgason.............4,36 Reynir Gunnarsson...........4,42 Breiðdalsvík Stúlkur. fæddar 1981 og 82: 1. Brynhildur Guðmundsdottir 2. Betaný Rós Samuelsdóttir 3. Anna Dögg Einarsdótttr Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: 1. Norma Dis Randversdóttir 2. Eva Beekman 3. Lísa Hrafnkelsdótttr Drcngir, feddir 1981 og ’82: 1. Karl Helgi Gíslason 2. Valdimar Einarsson 3. Friörik Þór Gestsson Drengir, fæddir 1983 og ’84: 1. Karl Þórður Indriöason 2. Birgír Jónsson 3. Sigmar Karl Agústsson OSafsvik Stúlkur, feddar 1981 og ’82: Ásdís H. Jóhannesdóttir....5,40 Tinna Magnúsdóttir.........5,44 Iris Hlín Vöggsdóttir......5,54 Stúlkur, feddar 1983 og ’84: ÓlöfBima Jónsdóttir........4,07 Siija Jóhannesdóttir.......4,13 Kólbrún Inga Jónsdóttir....4,14 Drengir, fæddir 1981 og ’82 IngvaldurM. Hafsteinsson...4,47 Guðni JóhannBrynjarsson....4,52 Gunnar Högnason............4,58 Drgngir, fæddir 1983 og ’84: Karl Agust Gunnarsson......3,23 Snorri Rafhsson............3,27 Garðar Stefánsson..........3,28 Homafirði Stúlkur, feddar 1981 og Sæunn M. Borgþórsdóttir.... Embla S. Grétarsdóttir.... MargrétKristinsdóttir..... Stúlkur, fæddar 1983 og Guðbjörg Guðlaugsdóttír... Lilja Sigurðardóttir...... Hjördís K. Hjartardóttir.. Drengir, fæddir 1981 og KristinnÞór Guðlaugsson... Stigiu-Reyoisson.......... Jón Bjöm Ofeigsson........ Drpngir, fæddir 1983 og GísliOmReynisson.......... Sveínbjörn Pálsson........ Karl Sigurðsson........... ’84: .....5,42 ...5,48 ...6,35 ’84: ...4,03 ...4,08 ...4,23 ’82: ...5,25 ...5.32 ...5,49 ’84: ...4,10 ...4,13 ...4,31 Reyðarfirði Stúlkur. fæddar 1981 og ’82: 1. BorgUnd Beck 2. HaUfríöur Guðmundsdóttír 3. -4. Birgitta Rúnarsdóttir 3.-4. Berglind Osk Guögeírsdóttir Stúlkur, feddar 1983 og ’84: 1. Guölaug Andrésdóttir 3. GuöQnna Rúnarsdóttir Drengir, fæddir 1981 og ’82; 1. Oddur Sigúrðsson 2. Karí Ferdínandsson 3. twliallur SSkúiason Drengir, feddir 1983 og ’84: 1. Jóhannlngi Jóhannsaon 2. Pétur Guömundsson 3. Hiltnar Oraarsson .13-11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.