Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 22
42
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hljómtæki
- 'fopp hljómtæki til sölu. Seljast ódýrt
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-644350.
Teppaþjónusta
Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög.
Teppahreinsun og flísahreinsun,
vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro.
S. 91-654834 og 985-23493, Kristján.
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
íf________________Húsgögn
Óska eftir aö kaupa sófasett (leöur) og
sófaborð. Upplýsingar 1 símum
91-814422,91-814946 og 91-682164.
® Bólstrun
Áklæöi og bólstrun. Tökum allar
klæóningar og viðgerðir á bólstruóum
húsgögntun fyrir heimili, veitingastaði,
hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætum
og dýnum í bíla og skip. Vió höíúm og
útvegum áklæói og önnur efni til
bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstrun
Hauks og Bólsturvörur hf., Skeifunni 8,
sími 91-685822.
Antik
Antikmunir. Mikið úrval af nýinnflutt-
um, enskum antikhúsgögnum. Besta
verðið. Opið 12-18.30, mán.-föst.,
10-16, lau. Antikverslunin Flóra, Þorp-
inu, Borgarkringlunni.
Mjög fallegur kaupmannsdiskur (af-
greiðsluboró) úr afsýröri furu, meó 22
skúfíúm, til sölu. Uppl. í síma 91-13155
og eftir klukkan 20 í síma 91-650048.
Tölvur
Nýir PC-leikir í Goösögn.
• Diskettu: Cannon Fodder, Goblins 3,
líavenloft, Pacific Strike, Beneath a
Steel Sky, Great Naval Battles, Horde,
Kingmaker, Warlords 2 Scenario, Pin-
ball Fantasies, F/A Hornet. • CD-Rom:
Myst, Reunion, Patrician, Darkseed,
Betrayal at Krondor,
Goblins 3, Megarace, Hand of Fate,
Ultima 8, Elite 2, Wolfpack.
Avallt gott úrval leikja fyrir PC og PC-
CD-Rom, hka hljóðkort, stýripinna, og
x2 hraða CD-drif á innan við 20.000 kr.
Goósögn vió Hlemm, Rauðarárstíg 14.
Opið 10-20, s. 623562.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar,
sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS,
PC og Macintosh.
Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832.
----------------------------------
Nýleg Sega Mega Drive II, vel með farin
tölva, lítiö notuð, meó 3 leikjum, veró
kr. 15.000. Uppl. í síma 91-677933.
486 DX, 33 MHz tölva til sölu. Uppl. í
síma 91-680144 eftirkl. 18.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatælu.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
-Seljum og tökum í umboössölu notuð yf-
irfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góó kaup, Armúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viógerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
Seleco sjónvörp. ítölsk hönnun.
— Frábær reynsla. Notuð tæki tekin upp i
(Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga-
mel 8, sími 91-16139.
Það er eitthvað |
furðulegt á seyði!
Ég kom ekki út úr
fjallinu á þeim
stað þar sem
ég fór inn í
Svo finn
Hefur þú ekkert \ Jú, aðsjálfsögðu,
samviskubit,
Jóakim frændi
þegar þú svíkur
fé af fólki?!
Andrés! Ég er
ekki algerlega
tilfinningalaus!
Þakka þér fyrir hugulsemina,
prestur - en við höfum bæði
mjög gaman af spennuatriðum
svona öðru hvorul!
| Farðu á framlínuna og farðu inn
á spítalann og athugaðu
Flækju-
fótur
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733.
cCO^ Dýrahald
Dýravinir. Til sölu þrír sérstaklega fal-
legir kettlingar: tveir oriental (fress),
litur: havana, móðir: Nátthagafiðrildi,
faðir: Sigtryggur sleggja, og ein síam-
slæða, blue tortie, faóir er verðlauna-
köttur. Sími 92-68321, Lilja.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fúglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 91-32126.
Hundaeigendur, athugiö.
Ertu að fara í frí? Við hugsum vel um
hundinn þinn á meðan. Hundahótelið,
Kirkjubrú, sími 91-651408.
Hundamatur f sérflokki. Science Diet
(vísindauppskriftin) sem dýralæknar
um allan heim treysta og mæla með.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Óska eftir smáhundi, tík, má vera blend-
ingur, vegna fjölbýlis ekki geltin, hús-
vön, ca 6-9 mánaða. Upplýsingar í
síma 91-688671 e.kl. 18.
V Hestamennska
Gæölngamót hestamannafélagsins
Harðar í Mosfellsbæ veróur haldið 3. og
4. júní 1994 á Varmárbökkum og hefst
kl. 16.30 með keppni bama og ung-
línga. Laugard. 4. júní hefst keppni kl.
9 í tölti sem er Ifka opin utanfélags-
mönnum. Kappreiðar heQast kl. 16.15.
Keppt verður í 150 m skeiði, 300 m
stökki, 250 m skeiði, 300 m brokki.
Kappreiðar eru opnar utanfélagsmönn-
um. Skráning í Harðarbóli í kvöld kl.
20, s. 668282. Stjóm Haróar.
Barnahestar, reiöhestar, keppnishestar.
Höfum til sölu hesta við allra hæfi, ef
hesturinn er ekki til á staðnum getum
við tekið að okkur að útvega hesta eftir
óskum kaupanda. Allar nánari uppl.
veitir Páll í s. 91-674770 m. kl. 18 og 19
alla v. daga eða að Andvaravöllum 6,
Kjóavöllum.
Skeifudagur. Hólum í Hjaltadal. Laug-
ardaginn 4. júní nk. kl. 13 mun fara
fram skeifúkeppni nemenda Hólaskóla
sem hófú nám í haust í 1 árs námi.
Keppt veróur í fjórgangi, eftir for-
keppni verða úrslit og verðlaunaaf-
hending. Allir velkomnir. Nemendur
hrossaræktarbrautar Hólaskóla.
Fjölnir úr Kópavogi, klárhestur m/tölti.
undan Atla 1016 frá Skörðugili.
Byggingareinkunn 8,35, hæfileikaeink-
un 8,26 og aðaleinkun 8,30. Veróur til
afnota á húsmáli hjá Hafliða Halldórs-
syni í D-tröó 7 í Víðidal,
símsvari 671792 og í s. 91-73190.
Fákskonur.
Tökum vel á móti Gustskonum föstud.
3. júnl. Fjölmennum í hópreió til móts
við þær. Lagt af stað frá félagsheimili
Fáks kl. 19. Munum eftir reióhjálmin-
um. Stjóm kvennadeildar Fáks.
Viljum ná sambandi viö einhvern í
Reykjavík sem á þæga hesta til að
draga hestvagna, hestaeigandinn þarf
að vinng við þetta í hlutastarfi. Tækja-
miðlun Islands, sími 91-674727.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegaó mjög gott hey.
Guómundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.________________________
Leöurvinna. Leóurvinnunámskeiðin
hefjast í næstu viku. Dagnámskeió.
Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltjarnar-
nesi, sími 91-612141.
Reiöskólinn Geldingaholtl. Nokkur pláss
laus á bama-, unglinga- og fullorðins-
námskeið í júní og júlf. Sími 98-66055.
Reiðskólinn Geldingaholti.
Mjög gott 8 hesta hús í Hlíöarþúfum í
Hafnarfirói til sölu. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7210.
Reiðhjól
Öminn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar geróir reiðhjóla, með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18. Ominn,
Skeifúnni 11, sími 91-679891.
Eurostar 3ja gíra kvenreiöhjól, 26”, vel
meó farið, Huffy reióhjól, 20”, þarfnast
viðgeróar. Hjólaskautar nr. 36-37 og
Salomon skíðaskór junior. S. 76755.
Mótorhjól
Ödýrasta Kawasakiumboö Evrópu. Vél-
hjólaverkstæói í 10 ár, sérhæfing -
reynsla - öryggj. Michelin mótorhjóla-
dekk loksins á íslandi. Valvoline olíur,
rafgeymar, hjálmar, fatnaður, auka-
hlgtir, flækjur. Þjónusta fyrir Yamaha
á Islandi. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða
16, s. 681135. Gæðavömr.
Hjól, hjól, og aftur hjól. Góð sala í mótor-
hjólum. Höfum kaupendur að skell-
inöómm og mikið úrval bíla í skiptum f.
mótorhjól. Vantar hjól í sal. Hjól og
sleðar, Skeifúnni 7, s. 682445.
Mótorhjól, mótorhjól.
Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á
staðinn. Mikil sala fram undan.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.