Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 .43 Smáauglýsingar - Slmi 632700 Þverholti 11 Lísaog Láki Mummi Honda CR 500, árg. 1989, til sölu, í topp- standi, allt nýupptekið. Tilboó óskast. Uppl. í slma 91-676322 e.kl. 18. Til sölu Kawasaki ZL600, árg. ‘86, ekið 10 þús. mílur, gott hjól, verð 350 þús. stgr. Uppl. í súna 91-643596. Hjólheimar auglýsa. Mikil sala, vantar hjól á skrá. Sími 91-678393. Fjórhjól Honda Odyssay hraöaksturshj. m/veltigr. og belti. Suzuki Mink 4x4 sem nýtt,,Kawasaki 300 ‘87, gott hjól. Tækjam. ísl., BUdshöfða 8, s. 674727. Óska eftir góöu fjórhjóli í góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í síma 93-66740. X Fiug Ath.! Flugmennt auglýsir: Sumartiiboð á sólópakka, góðir grskilm. Nýjar, spenn- andi vörur eru komnar í flugbúðina okkar. Tímasafnarar! Höfum ódýra vél til útleigu. S. 91-628062. Ath. Ath. Flugtak, flugskóli auglýsir. Vortilboð á sóló- og einkailugmanns- pökkum. Góð lánakj. Frftt kynningar- flug. Flugm. ód. flugvélar. S. 91-28122. Jlg! Kerrur 2ja hásinga kerra til sölu, burðargeta 2,2 tonn, stæró 330x130, galvanhúðuð. Upplýsingar í síma 91-876565. Tjaldvagnar Nú eru allir aö komast í sumarskap. hjól- hýsi, fellihýsi og tjaldvagnar í úrvali. Vantar á skrá og á staðinn. Mikil eftirspurn. Bílasalan bílar, Skeif- unni 7, sími 91-673434. Colman Columbia, árg. ‘89, fellihýsi til sölu, er með vaski, eldavél og miðstöð, gott ástand. Upplýsingar í síma 92-14929 eftir kl. 18. Combi camp family tjaldvagn óskast til kaups. Upplýsingar f síma 91-621664 á kvöldin. Til sölu Trigano Vendome tjaldvagn, árg. 1993, sem nýr, næstum ónotaður. Uppl. í síma 91-51518. Hjólhýsi Hjólhýsi til sölu, staösett á fallegum staö í Þjórsárdal, kr. 600.000. Bílasala Selífoss, sími 98-21416. Sumarbústaðir Sumarbústaöeigendur. Sjáum um viðhald og breytingar. Verandir og sól- pallar. Sérsmíðum innréttingar, rúm, kojur og/eða þínar hugmyndir. Trévinnustofan, Smiójuvegi 54, sími 91-870429 og 985-43850._______ Sumarhús í sérflokki. KR-sumarhús fást í mörgum stærðum og gerðum, margviðurkennd og þrautreynd, til nota allt árið. KR-sumarhús, Hjalla- hrauni 10, Hafnarfirói., s. 91-51070, fax 654980, Olafur sölumaður: hs. 658480._________________________ Til leigu sumarhús fyrir 8 manns við inn- anverðan Breiðafjörð. 4.900 kr. sólar- hr., 30.000 vikan. Fáir dagar eftir, aóal- lega í júní. Einnig skipti á sumarhúsi í síóustu viku júní, helst á austurlandi. Sími 93-47848. Einar/Guðrún. Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum- arhúsum, heitum pottum, lagnaskurði, rotþróm o.fl. Hef litla beltavél sem ekki skemmir grasrótina. Euro/Visa. S. 985-39318. Guðbrandur._______ Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Framleið- um einnig allar geróir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633. Til leigu nýlegt sumarhús fyrir austan Qall, leigist með öllum búnaði, nokkrar vikur lausar. Uppl. í síma 98-21080. Sumarbústaöahuröir. Norskar furuhuró- ir nýkomnar. Mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Lítill, ódýr sumarbústaöur óskast til kaups, í nágrenni Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síma 91-15269. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð.og sérsmíóuó vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. X) Fyrirveiðimenn Veiöileyfi til sölu í: Biynjudalsá, Laxá í Aðaldal (Prestbakki),. Eystri-Rangá, Hróarlæk, Hraun f Ólfusi, Seltjörn, Kleifarvatni, Langavatn, Óddastaða- vatn, Þórisvatn, Kvíslárveitum, Heið- arvatni og vötnum á Landmannaaf- rétti. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 91-16770 og 91-814455._____________ Meöalfellsvatn og Laxá í Kjós. Veiðileyfi í vatnið seld á Meóalfelli. Hálfir dagar á kr. 1000, heilir dagar á kr. 1.600, veiói- tími frá kl. 7—13 og 15-22. Sími 91-667032. Uppl. um veiðileyfi í Laxá fást f s. 91-667042 og 91-677252. Lax og silungsveiöileyfi til sölu í Hvítá í Borgarfirði (gamla netasvæðið) og Feijukotssíki. S. 91-629161, 91-12443, 91-11049, Hvítárskála í s. 93-70050. Réttu flugurnar í opnunina. Þyngdartúb- ur og Waddington fyrir mikið vatn. Margar gerðir. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 91-16770 og 91-814455. Veiöileyfi til sölu á hagstæöu veröi, i Baugsstaðaósi við Stokkseyri og Vola við Selfoss, góó veiðihús. Uppl. hjá Guðmundi f sfma 98-21672. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu). Seld í Hljóórita, Kringlunni, og Veiði- húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og 91-814085.___________________________ Sprækir og góöir laxa- og silungsmaók- ar til sölu. Sími 91-18232. Geymið auglýsinguna. Ánamaökar fyrir lax og silung til sölu á Reynisvatni við Reykjavík. Uppl. í síma 985-43789. Ánamaökar til sölu. Til sölu nýtíndir laxa- og silungsmaðkar. Upplýsingar í síma 91-73581. Geymió auglýsinguna. Fasteignir Tækifæri - Engin útborgun. Til sölu 150 m2 einbýlishús í Vogum á Vatnsleysu- strönd með 60 m2 bílskúr. Verð 7,8 m., áhvílandi 5 m., þar af4 m. í húsbréfum. Uppl.ís. 91-682599 e.kl, 13.___________ Einbýlishúsalóö á glæsil. útsýnisstað í suðurhlíóum Kópavogs f. ca 850 m’ hús. Öll gjöld greidd. Gerið góð kaup. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-7235. Fyrirtæki Jámsmíöa- og viögeröaverkstæöi á Suð- urlandi, innan vió 100 km frá Reykja- vík, til sölu, stórt eigió húsnæði, ca 360 m2. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7212. Til sölu antik- og minjagripaverslun , einnig fornbókaverslun. Staðsett í hjarta gamla miðbæjarins. Tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga fyrir gömlum munum með sál. S. 28222 eða hs. 17296.________________________________ Snyrtivöruverslun til sölu, engin útborgun, skuldabréf til 2 eða 3ja ára. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-7193. Talaöu við okkur um BÍLARÉTTINGAR ' ASPRAUTUN Varml Auðbrekku 14, sími 64 21 41 DRIFSKÖFT Smíðum ný-gerum við Flestir varahlutir fyrirliggjandi íÍALLABÍLAR Stál og stansar hf. Vagnhöfða7-s. 671412. % M Stilling V. SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.