Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 26
46
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tilbygginga
Gamaldags afsýrö spjaldahurö fæst gef-
ins. Uppl. í síma 91-619062.
Mótorhjól
Tökum að okkur nýsmíöi, breytingar og
viðhald, komum á staðinn og gerum
fost verótilboð. Traust og vönduð vinna.
Byggingamiðstöðin hf., Tangarhöfða 5,
112 Rvík, sími/fax 91-877575.
1^1 Húsaviðgerðir
Húsaviögeröir - skjólveggir.
Tökrnn að okkur eftirfarandi:
Múr- og sprunguviðgerðir,
aðrar húsaviðgerðir.
Einnig Smiði á skjólveggjum,
sólpöllum og girðingum.
Kraftverk, s. 81 19 20/985-39155.
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur.
Oflug tæki. Vinnuþjýstingur að 6000
psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtilboð.
Visa/Euro raðgreióslur.
Evró - verktaki hf. S. 625013,10300 og
985-37788. Geymið auglýsinguna.
Prýöi sf. Leggjum jám á þök, klæóum
kanta, þakrennur, steypu- og glugga-
viðg. Tilb., tímav. Herbert og Berg-
steinn byggingam., s. 657449 e.kl. 18.
# Ferðaþjónusta
Gistih. Langaholt sunnanv. Snæfells-
nesi. Vjð erum miðsvæðis á fegursta
hluta Islands. Afþreying: jöklaferðir,
eyjaferóir og sundlaug í næsta ná-
grenni. Veiðileyfi. Tjaldstæði. Góó að-
staða f. hópa, niðjamót og fjölskyldur.
Afsl. f. hópa og gistingu á virkum dög-
um, Sími 93-56719, fax 93-56789.
Fjölskyldumót. Farfuglaheimilið Runn-
ar býður úrvalsaðstöóu. Heitur pottur,
náttúrulegt gufubað, lax- og silungs-
veiði, hestamennska o.fl. Ferðaþj.,
Borgarf., s. 93-51185/51262.________
W*_________________________Sveit_
Óska eftir aö komast sem ráöskona út á
land í sumar eóa lengur. Er meó tvö
böm, 9-12 ára og er sjálf 47 ára og
reglusöm. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7242.__________________
Er 12 ára og óska eftir starfi í sveit eða
úti á landi, er aó ljúka þamfóstrunám-
skeiði Rauóa krossins. Ymis störf koma
til greina. Sigga, sími 642554._____
Vantar 13 ára ungling í sveit til að gæta
bama og vinna létt húsverk. Haíió
samband við Svölu f síma 98-65557.
Óska eftir duglegum 13-14 ára unglingi
til bamapössunar' og léttra heimilis-
starfa. Upplýsingar í síma 97-31696.
@ Sport
Tvö vel meö farin, nýleg, Mizuno golfsett
til sölu á góðu verði. Uppl. gefur Bjöm
Knútsson í síma 91-653360 fyrir kl. 19
eða í síma 43395 eftir kl. 19.
T Heilsa
2-3 litrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á
dag koma heilsunni í lag. Verið góð.
® Dulspeki - heilun
Miöilsfundir. Miðillinn Iris Hall verður
meó einkafundi til 9. júní. Upplýsingar
í síma 91-811073, Silfiirkrossinn.
____________________Gefíns
Fyrír 8 vikum eignaöist yndisleg læöa 6
kettlinga, hana vantar enn góó heimili
fyrir 5 þeirra. Einlitir, gráir og svartir.
AUir kassavanir. S. 46124,__________
Candy þvottavél fæst gefins, þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 91-682713
eftirkl. 19,________________________
Gamalt Ikea rúm fæst gefins, stærð
120x200 cm. Upplýsingar í síma
91-10867.___________________'
Gráhosóttur kettlingur fæst gefins á
mjög gott heimili, er kassavanur.
Sími 91-677114,_____________________
Kettlingur (fress), 8 vikna, svartur og
hvítur, mjög faUegur, fæst gefins. Upp-
lýsingar í síma 91-670360, Hrefna.
Lítill isskápur og þurrkari fást gefins,
þarfnast viógerða. Upplýsingar í síma
91-624609 miUi kl. 17 og 19,________
Tveir gullfallegir, 8 vikna, kassavanir
kettUngar fást gefins, einnig 6 mánaða
læða. Upplýsingar í sima 91-15604.
4ra sæta sófi fæst gefins.
Upplýsingar í síma 91-40366.________
5 hamstrar fást gefins, 1 1/2 mánaöar.
Upplýsingar í síma 91-671126, Inga.
5 mánaöa skosk-íslenskur hundur fæst
gefins. Upplýsingar í sfma 92-46594.
9 vikna læöa fæst gefins, kassavön.
Upplýsingar f síma 91-686467._______
Barnakerra meö skermi og svuntu fæst
gefins. UppL í síma 91-642009.______
Fallegir kettlingar fást gefins á góó
heimUi. Upplýsingar f síma 91-651475.
Fallegur 8 vikna kettlingur fæst gefins,
kassavanur. UppL í sfma 91-811105.
Fallegur hvolpur fæst gefins, 8 vikna.
Upplýsingar f sfma 91-657246.
Græölingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 91-78087.
Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 91-10275 eftirkl. 17.
Hvítt barnarimlarúm án dýnu fæst gef-
ins. Uppl. í síma 91-626072. Ingunn.
Lítil Gram frystikista fæst gefins. Þarfn-
ast viðgeróar. Uppl. í síma 91-622188.
Mjög fallegur ca 4 mánaöa hvolpur fæst
gefins. UppL f síma 91-35561.
Sjö mánaöa hundur fæst gefins. Uppl. í
síma 91-674182.
Svarthvítir og bröndóttir kettlingar fást
gefins. Upplýsingar í síma 91-813898.
Tilsölu
Eigum á lager tapribönd og gúmmílista í
malarhörpur. Ýmsar gúmmfviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Ham-
arshöfða 9,112, Rvík, sími
91-674467, fax 91-674766.
Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt verð -
vönduð vörumerki - mikið úrval.
Listinn frír. Pöntunarsími 91-52866. B.
Magnússon.
Kays pöntunaríistinn. Geyiö verð-
samanburð og pantið. Urvalsfatnaður
fyrir stóra og smáa. Ferð til London fyr-
ir 2 o.fl. o.fl. Full búð af vörum. Pöntun-
arsfmi 52866. B. Magnússon hf.
Verslun
Einn meö öllu. Kawasaki 1300 Voyager
‘85, 6 cyl. EFi. Full ferð í víðómi. 780
þús. Til sýnis og sölu í V.H. & S.- Kawa-
saki umboóinu, s. 681135.
Jgl Kerrur
Geriö verösamanburö. Asetning á staðn-
um. Allar gerðir af kerrum, alhr hlutir
til kerrusmíóa. Opið laugard. Víkur-
vagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
& Bátar
Sómi 800 meö krókaleyfi og öllu sem þarf
til veiða til sölu. Utborgun 2,5 millj. og
eftirstöðvar á 4-5 árum.
Uppl. í símum 93-71365 og 985-43407.
@ Hjólbarðar
GÆÐIÁ GÓDU VERÐI
Geríö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bflabúð Benna, sími 91-685825.
Bílartilsölu
omeo
Komdu þægilega á óvart. Full búð af
nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi:
titrarar, titrarasett, krem, olíur,
nuddolfur, bragóolíur o.m.fl. f/döimir og
herra. Nýr htm. listi, kr. 950 +
send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath.
ahar póstkr. duln. Opið 10—18 v.d.,
10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Dugguvogi 23, sfmi 91-681037.
Fjarstýró flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Aht efni
th módelsmíða. Sendrnn í póstkröfu.
Opið 13-18 virka daga.
Vsk-bílar. MMC L-200 pickup 4x4 ‘91,
ek. 27 þ., og Renault Express, árg. ‘90,
ek. 46 þús. S. 93-12011 og 93-12773.
Daihatsu Feroza ELII, árg. ‘90, tvílitur,
rauður/grár, krómútgáfa, ekinn 46.000
km, skoóaður “93, mjög gott stykki, verð
1050.000, ath. skipti á ódýrari. TU sölu
og sýnis hjá Bflasölu Matthíasar
v/Miklatorg, sími 91-624900 og 24540.
Sviðsljós I>V
í hringiðu helgarinnar
Um helgina var haldin í Kolaportinu kynning á feröaþjónustu og fram-
leiðslu frá fyrirtækjum á Suðurlandi og í Vestmanneyjum. Þar var margt
að skoða. Kjörís frá Hveragerði var með sinn kynningarbás þar sem seld-
ur var ís og allir krakkar fengu blöðrur.
í blíðskaparveðrinu á laugardaginn voru haldnir lúðrasveitatónleikar á
Ingólfstorgi þar sem lúðrasveit frá Odense í Danmörku og lúðrasveit
verkalýðsins í Kópavogi spiluðu ljúfa tóna fyrir áheyrendur.
Hans Christiansen opnaði á laugardag sína 29. einkasýningu á vatnshta-
og pastelmyndum auk teikninga í Listhúsinu í Laugardal. Hann er hér
ásamt Sigríði Karlsdóttur, Kolbrúnu Karlsdóttur og Lillian Simson.
Volvo 240GL station, árg. ‘88, blásans,
sjálfskiptur, vökvastýri, hiti í sætum,
centrallæsingar, ekinn aðeins 63 þ. km,
skoðaður ‘95, veró 980.000, góð kjör,
ath. skipti á ódýrari. TU sölu og sýnis
hjá Bílasölu Matthíasar
v/Miklatorg, sími 91-624900 og 24540.
Isuzu pick-up 4x4 dísil, árg. ‘84,150x300
cm pahur, mæhr, skoóaður ‘95, fjölnota
bfll í mjög góðu ástandi. Skipti +
skuldabréf ath. Th sölu og sýnis hjá
Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, sími
91-624900 og 24540.
M. Benz 230C, árg. ‘79, 2 dyra, kónga-
blásans., útvarp, segulband, CD-spil-
ari, sumar- og vetrardekk, centrahaes-
ingar, rafdrifln topplúga, álfelgur. Frá-
bært eintak. Uppl. í síma 91-33532 eft-
ir kl. 17 í dag og næstu daga.
Jéheld
ég gangi heim“
Eftir Binn -ef aki nainn
eæ*“
Jeppar
Til sölu Toyota double cab, dísil, árg. ‘91,
ekinn aðeins 43 þús. km, 33” dekk, 10”
felgur, plasthús, brettakantar. Verð
1.680 þús., skipti möguleg. Uppl. gefur
Bílasala Keflavíkur, s. 92-14444 og
e.kl. 20 f s. 92-14266.
MMC Pajero, árg. ‘92, ekinn 30.000 km,
V-6 bensínvél, sóllúga o.fl. Glæsilegur
bíh. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni
Braut, Borgartúni 26, sími 91-617510
og 617511.
Pallbílar
Skamper niöurfellanleg pallbílahús til af-
greiðslu strax. Húsin eru biíin öhum fá-
anlegum aukahlutum, þ. á m. topp-
grind. Fást á aha pahbíla, þ. á m.
double cab. Mjög gott verð.
Tækjamiólun Islands, Bíldshöfða 8,
sími 674727.