Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ1994
DV
Smáauglýsingaleik DV lýkur:
Fréttir
Fimm þúsund þátttakendur
Ragnheiður Þórhallsdóttir, starfsmaður auglýsingadeildar DV, ásamt hluta vinninganna.
Smáauglýsingaleik DV, sem staðið
hefur yfir síðan 26. apríl, lauk þann
13. maí. Þátttakan í leiknum var frá-
bær. Alls tóku um fimm þúsund
manns þátt í honum. Starfsmenn
smáauglýsingadeildar hafa nýlega
dregið um hvorki meira né minna
en 40 vinninga af öllum stærðum og
gerðum og samtals að verðmæti 472
þúsund krónur.
Smáauglýsingaleikurinn fólst í því
að fmna sérstakar smáauglýsingar í
blaðinu. Lesendum var ætlað að
finna í hvaða dálki þær birtust og
skrifa svarið á sérstaka svarseðla,
alls níu talsins, sem voru á smáaug-
lýsingasíðumnn þessa sömu daga.
Næstu níu daga verða vinningamir
að berast vinningshöfum en starfs-
fólk smáauglýéingadeildar DV hefur
ákveðið að hringja ekki til vinnings-
hafanna heldur fá þeir að lesa nafn
sitt og heimilisfang ásamt tegund
vinnings á hsta sem fer hér á eftir.
Vinningshafar reyndust vera af öllu
landinu og á öllum aldri og var sá
yngsti átta ára en sá elsti sextíu og
þriggja ára.
Vinningshafanir40
Eftirtaldir aðilar hlutu vinninga í
getrauninni: Þóra Pétursdóttir,
Reykjabyggð 49,270 Mosfellsbæ. Hún
hlaut mánaðarkort í líkamsrækt frá
World Class, að verðmæti 4.950 krón-
ur.
Guðbjörg Lísa Gunnarsdóttir,
Skriðuvöllum 11, 880 Kirkjubæjar-
klaustri. Hún hlaut Scorpion 55 bak-
poka frá versluninni Útilífi, að verð-
mæti 7.890 krónur.
Guðmunda Vilborg Jónsdóttir,
Álfaskeiði 44, 220 Hafnarfirði. Hún
vann sér inn 10.000 króna fataúttekt
frá Levi’s búðinni, Laugavegi 37.
Huldar Ágústsson, Vogabraut 18,
300 Akranesi. Hann fær Fuji DC-35
sjálfvirka myndavél með innbyggðu
flassi og sjálfvirkri filmuþræðingu
frá Ljósmyndavörum, að verðmæti
5.550 krónur.
Ástríður E. Hjörleifsdóttir, Aspar-
felh 2, 111 Reykjavík. Hún hlýtur
Sit’n’Stroh bílstól og kerru frá versl-
uninni Barnalandi, að verðmæti
9.800 krónur.
Gunnar Guðmundsson, Garða-
braut 9, 300 Akranesi. Hann hlýtur
Samsung myndbandstæki frá Bónus
Radíó, að verðmæfi 29.900 krónur.
Þórdís E. Gunnarsdóttir, Stórholti
25, 400 ísaflrði. Hún vann sér inn
ABC Triomat kaffivél frá Rönning,
að verðmæti 11.800 krónur.
Aðalheiður Birgisdóttir, Reyrhaga
9, 800 Selfossi. Hún hlaut leðurstól
frá Nýborg, að verðmæti 15.000 krón-
ur.
Kári Böðvarsson, Knarrarbergi 1,
815 Þorlákshöfn. Hann hlýtur Ginge
handsláttuvél, 38 cm, eða Flymo raf-
Vinningshafar dregnir út. Þátttakan
var mjög góð. Alls tóku um fimm
þúsund manns þátt i smáauglýs-
ingaleik DV.
orf frá G.Á. Pétursson hf„ að verð-
mæti 10.000 krónur.
Anna Jóna Pálmadóttir, Svína-
skálahlíð 3, 735 Eskiflrði. Hún hlaut
Zodiac Sigma 300 síma frá verslun-
inni Hljómbæ, að verðmæti 6.500
krónur.
Valur Örn Þorvaldssson, Stelkshól-
um 12, 111 Reykjavík. Hann hlaut í
vinning Sega leikjatölvu, Megadrive
H, með tveimur stýripinnum og fjór-
um leikjum frá Japis, kr. 22.000.
Ingimunda Maren Guðmundsdótt-
ir, Strandgötu 2, 530 Hvammstanga.
Hún hlaut mánaðarkort í líkams-
rækt frá World Class, að verðmæti
4.950 krónur.
Jökull Jósefsson, Fjarðarstræti 35,
400 ísafirði. Hann hlaut AEG högg-
borvél/skúfvél - SBE 550 R frá
Bræðrunum Ormsson, að verðmæti
11.260 krónur.
Elín Ólafsdóttir, Melagötu 12, 740
Neskaupstað. Hún hlaut Zodiac
Sigma 300 síma frá versluninni
Hljómbæ, að verðmæti 6.500 krónur.
Hörður Þórarinsson, Vesturgötu
48, 101 Reykjavík. Hann fékk Abu
Garcia Ultra Cast, Cardinal veiðihjól
og ABU Garcia Max 57Ö, 2 m veiöi-
stöng frá versluninni Veiðimannin-
um, að verðmæti 9.896 krónur.
Svava Ólafsdóttir, Miðleiti 6, 103
Reykjavík. Hún hlaut í vinning
Diamond X-1000,18 gíra fjallahjól frá
versluninni Markinu, að verðmæti
21.000 krónur.
Sigrún Einarsdóttir, Rauðalæk 39,
105 Reykjavík. Hún fékk gjafakort
með úttekt á tíu myndbandsspólum
frá Videohölhnni, að verðmæti 4.500
krónur.
Valdimar Gunnarsson, Hamra-
bergi 42, 111 Reykjavík. Hann vann
sér inn matarúttekt, að verðmæti
10.000 krónur á Gullna hananum.
Lilja Gunnarsdóttir, Grænugötu 12,
600 Akureyri. Hún vann Scorpioh 55
bakpoka frá versluninni Útilífi, að
verðmæti 7.890 krónur.
Haukur Júlíusson,Sunnubraut 20.
250 Garði. Hann fær Diamond X-1000,
18 gíra fjailahjól frá versluninni
Markinu, að verðmæti 21.000 krónur.
Sigrún Sveinsdóttir, Shakvísl 8,110
Reykjavík. Hún fékk gjafakort með
úttekt á tíu myndbandsspólum frá
Videohölhnni, að verðmæti 4.500
krónur.
Stefán Guðmundsson,TÚngötu
17a, 640 Húsavík. Hann fær Zodiac
Sigma 300 síma frá versluninni
Hljómbæ, að verðmæti 6.500 krónur.
Björn F. Lúðvigsson,Túngötu 37,
460 Tálknafirði. Hann fær Fuji DC-35
sjálfvirka myndavél með innbyggðu
flassi og sjálfvirkri filmuþræðingu
frá Ljósmyndavörum, að verðmæti
5.550 krónur.
Sveinn Rafnsson, Rimasíðu 25E,
600 Akureyri. Hann hefur unnið sér
inn Goldstar FFH-49L hljómtækja-
samstæðu frá Radíóbúðinni, að verð-
mæti 33.900 krónur.
Gíslína Magnúsdóttir.Kjarrhólma
2, 200 Kópavogi. Hún fær gjafakort
með úttekt á tíu myndbandsspólum
frá Videohölhnni, að verðmæti 4.500
krónur.
Ævar Örn Vilhjálmsson, Smára-
túni 16, 800 Selfossi. Hann fær 10.000
króna úttekt frá Levi’s búðinni.
Sigríður Aðalsteinsdóttir, Búðar-
stig 1, 820 Eyrarbakka. Hún fær
Ginge handsláttuvél, 38 cm, eða
Flymo raforf frá G.Á. Pétursson hf„
að verðmæti 10.000 krónur.
Guðný Elíasdóttir, Glæsivöhum
16A, 240 Grindavík, fær 15.000 króna
úttekt á málningu og málningarvör-
um frá Ó.M. búðinni.
Jónheiður Haralds, Unufehi 27,111
Reykjavík, fær Tensai 14" htsjónvarp
frá Sjónvarpsmiðstöðinni, að verð-
mæti 29.900 krónur.
Kristín Þórarinsdóttir, Fýlshólum
1, 111 Reykjavík, fær gjafakort með
úttekt á tíu myndbandsspólum frá
Videohöhinni, að verðmæti 4.500
krónur.
Gunnar Þór Gunnarsson, Skarðs-
braut 11, 300 Akranesi. Hann fær
Cruise rafmagnsgítar frá Radíóbæ,
að verðmæti 18.290 krónur.
Bryndis Alfreðsdóttir, Brekku-
braut 17, 300 Akranesi, fær 15.000
króna úttekt á málningu og máln-
ingu og málningarvörum frá Ó.M.
búðinni.
Stefán Friðriksson, Álfaskeiði 86,
220 Hafnarfirði, fær mánaöarkort í
hkamsrækt frá World Class, að verð-
mæti 4.950 krónur.
Þórarinn Guðmundsson, Sunnu
braut -5, 240 Grindavík. Hann fæi
matarúttekt, að verðmæti 10.00(
krónur á veitingastaðnum Gullní
hananum.
Sigurlaug Gunnarsdóttir, Lækjar-
götu 13,580 Siglufirði, fær Abu Garc-
ia Ultra Cast, Cardinal veiöihjól 05.
Abu Garcia Max 570, 2 metra veiði-
stöng frá versluninni Veiðimannin-
um, að verðmæti 9.896 krónur settið.
Birgir Schioth, Miðholti 1, 22C
Hafnarfirði, fær Fuiji DC-35 sjálf-
virka myndavél með innbyggðu
flassi og sjálfvirkri filmuþræðingu
frá Ljósmyndavörum, að verðmæti
5.550 krónur.
Jón Hjörleifsson, Raftahlíð 41, 55C
Sauðárkróki. Hann fær ABC Triomat
kaffivél frá Rönning, að verðmæti
11.800 krónur.
Aðalheiður Halldórsdóttir, Heiðar-
vegi 32, 900 Vestmannaeyjum. Hún
fær Zodiac Sigma 300 síma frá versl-
uninni Hljómbæ, að verðmæti 6.50C-
krónur.
Jóna Jónsdóttir, Digranesvegi 46
200 Kópavogi. Hún fær gjafakort met
úttekt á tíu myndbandsspólum fr;
Videohölhnni, að verðmæti 4.5CH
krónur.
Björn Sigtryggsson, Héðinsbrau
7, 640 Húsavík, fær KitchenAid K9(
hrærivél frá Einari Farestveit og C(
hf„ að verðmæti 31.400 krónur.