Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Síða 28
48 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 Fréttir Sigbjöm Gunnarsson alþingismaður: Skammar sæ- greif ana í bréf i til trillukarla Sigbjöm Gunnarsson, þingmaður krata í Noröurlandskjördæmi eystra, sendi trillukörlum í kjördæminu bréf fyrir skömmu. Þar tekur hann upp málstað trillukarla, skammar sægreifana grimmt og þá alveg sér- staklega Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja á Akureyri. í bréfinu til trillukarlanna segir Sigbjörn að fast hafi verið sótt að rétti trillukarla á undanfórnum misseram og gjaman látið í það skína að trillukarlar væru meinsemd í sjávarútvegi sem nauðsyn bæri til að útrýma. „Fremstir í flokki gegn veiðum smábáta hafa farið þeir stór- útgerðarmenn sem hafa fengið kvót- ann á silfurfati." Síðan segir Sigbjöm þingflokk krata hafa staðið heUan og óskiptan til varnar veiðum smábáta. „Nú er svo komið að triUukarlar em ekki lengur skotspónn sægreifanna. Nú skal spjótunum beint að Alþýðu- flokknum sem tókst að vemda veiði- rétt krókakarla. í því sambandi er rétt að minna á síendurtekin um- mæU framkvæmdastjóra Samherja hf. sem telur það úrshtaatriði að Al- þýðuflokkurinn verði áhrifalaus sem víðast. Ég get ekki neitað því að stöðugar árásir fjársterkra sægreifa gegn flokki mínum, sem ætíð reynir að standa vörð um þá sem minna mega sín, er mér nokkurt áhyggjuefni. Slíkum árásum er erfitt að una. Ég vil biðja ykkur að hafa þessi atriði hugföst. Með kveðju Sigbjöm Gunn- arsson.“ DV-mynd Guðfinnur Frjósama ærin Hyrna í Kollafjarðarnesi Frjósöm ær í Strandasýslu: Hefur eignast 28 lömb Guðfmnur Finnbogason, DV, Hólmavik; Það þykir gott ef ær skilar 14-16 lömbum á sinni lífævi sem oftast er 7-8 ár. Hún Hyrna í Kollafjarðar- nesi, sem er undan Þristi frá Smyrla- björgum í Austur-Skaftafellsýslu, hefur þó gert öllu betur. í vor, þegar hún bar í áttunda sinn og var fjórlembd í fjórða skiptið, voru afkvæmi hennar orðin 28 talsins. Hún hafði aldrei veriö ein- eða tví- lembd en þrílembd ársgömul og þrí- vegis eftir það. Nú er hún líka farin að láta á sjá enda mjólkurlítramir orðnir æði margir sem hún hefur mjólkað af- kvæmum sínum. Dætur hennar hafa einnig verið fjórlembdar en standa henni þó nokkuð aö baki. Öxarflöröur: Fáir sáu auglýsingu um kjörf und „Enginn sem ég hef hitt hér í sveit- inni minnist þess að hafa séð auglýs- ingu um kjörfund og því em menn að velta fyrir sér hvort kjörfundur hafi verið auglýstur og þá hvar. Menn hafa verið á fullu í sauðburði þannig að þetta var ekki hentugur kosningatími fyrir bændur. Ég held að kjörsókn héma hafi verið rétt rúm 70 prósent úr sveitunum og því gæti ég trúað því að kjörsókn hefði aukist ef kjörfundur hefði verið auglýstur. Það er kannski ekki nóg aö hengja upp tvær auglýsingar í svona stóru sveitarfélagi því að menn era ekki mikið á ferðinni á þessum tíma,“ seg- ir Stefán Rögnvaldsson, bóndi í Öx- arfirði. „Kjörfimdur var auglýstur á aug- lýsingatöflu þar sem verslun, banki og skrifstofuúúsnæði hreppsins er til húsa. Það er viðurkenndur auglýs- ingastaður hér í hreppnum. Það hef- ur verið ákaflega mismunandi hvernig staðið hefur verið að auglýs- ingum hér. Hreppurinn er mjög víð- feðmur og oft hef ég sent auglýsingar líka fram í Lund og hringt austan til í hreppnum. Eins hef ég hengt upp auglýsingu á Raufarhöfn," segir Ing- unn Auðunsdóttir, formaður kjör- stjómar í Öxarfiröi. Samkvæmt lögum skal auglýsa kjörfundi með nægum fyrirvara nema hann sé öllum kjósendum inn- an kjördeildar nægilega kunnur og á þann hátt sem venja er á hverjum stað að birta opinberar auglýsingar. Gömlu héraðslæknunum afhentir blómvendir á afmælishátíðinni. DV-mynd Sigrún Egilsstaðir: Margföld af mælishátíð Sigrún Björgvuisdóttir, DV, Egflsstöðum; Sjúkrahúsið á Egilsstöðum bauð Héraðsbúum til afmæhshátíðar í Hótel Valaskjálf 15. maí af ærnu til- efni. í ár eru 50 ár síðan ákveðið var aö flytja læknissetur frá Brekku í Fljótsdal og byggja upp heilbrigðis- þjónustu á Egilsstöðum og tók sjúkrahúsið þar til starfa árið 1945. Fyrir 40 árum voru stofnuð tvö sjáústæð læknishéruð á Fljótsdals- héraði. 20 ár eru síðan heilsugæslu- stöðin var tekin í notkun en hún var sú fyrsta í landinu sem byggð var til þeirra nota. Fyrir 5 árum flutti sjúkrahúsið í nýtt húsnæði og síðast en ekki síst varð Þorsteinn Sigurðs- son, fyrrum héraðslæknir á Egils- stöðum í nær 30 ár, 80 ára 15. maí. Einar Rafn Haraldsson flutti yfirht um sögu hehbrigðisþjónustu á Hér- aði og 4 starfsmenn heilbrigðisþjón- ustunnar voru heiðraðir. Þorsteinn Sigurðsson læknir, Guðlaug Sveins- dóttir ljósmóðir, Helgi Gíslason og Guðmundur Magnússon en þeir vora lengi formenn sjúkrahússtjórnar. Jóhann Axelsson og Stefán R. Sig- urðsson skýrðu frá niðurstöðum samanburðarrannsókna sem gerðar voru 1980 á Héraðsbúum annars veg- ar og Vestur-islendingum hins vegar. í anddyri hótelsins hafði verið sett upp sýning á lækningatækjum frá hðinni tíð. Fleira var til fróðleiks og skemmtunar og gestir, sem vora fjöl- margir, þáðu kaffiveitingar. Rannsókn á hjartasjúkdómum Héraðsbúa og V-íslendinga Sgiún Björgviiisdóttir, DV, Egflsstöðum; Á afmæhshátíð hehbrigðisþjón- ustu á Héraði í maí kynntu prófess- orarnir Jóhann Axelsson og Stefán R. Sigurðsson helstu niðurstöður rannsókna, sem gerðar voru 1979-80 á fólki á Fljótsdalshéraði og afkom- endum fólks sem flutti þaðan th Kanada fyrir og um aldamótin. Rannsóknin beindist að því að rannsaka áhrif umhverfisþátta óháð erfðum. í ljós kom að Vestur-íslend- ingar voru feitari og þar dóu fleiri úr hjartasjúkdómum en á Héraði enda þótt Héraðsmenn mældust með meira kólesteról í blóði. Þetta er ekki eftir kenningunni um skaðsemi kólesteróls. Við frekari rannsókn kom í ljós að Héraðsmenn höfðu meira af „góðu“ kólesteróh sem inniheldur omega-3 fitusýrur en Kanadamenn og þá var næst að at- huga hvaðan þær voru komnar í fæði Héraðsbúa. Omega-3 fitusýrar finnast helst í sjávarfangi. Fiskur er ekki daglega á borðum á Héraði og í athugun kom í ljós að lýsisneysla var ekkj, mikh. Þá var lambakjötið tekið th atúugun- ar og þvert á það sem ætlað var fund- ust þessar hehsusamlegu fitusýrar þar. Það gæti stafað af því að fénaði er gefið mikið af fiskimjöh, einkum um sauðburð. Borgarspítalinn: Endumýjar röntgenstof ur og tæki fyrir 70 miljónir Þegar búið er að taka myndirnar eru þær settar á Ijósabekki þar sem lesið er úr þeim. „Borgarspítahnn hefur endumýjaö röntgenstofur sínar og tæki. Nýju tækin era hefðbundin röntgentæki sem leysa af hólmi þau eldri. Þau eru mjög góðir vinnuhestar og ekki veitir af, því unnið er á þessum búnaði undir miklu álagi. Tækin era fyrst og fremst notuð þegar slasað fólk kemur hingað inn,“ segir Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri Borg- arspítalans. í síðustu vikuvar ný röntgendeild formlega opnuð á Borgarspítalanum með nýjum stofum og tækjum. Kostnaðurinn við breytinguna er tal- inn vera í kringum 70 mhjónir. Að sögn Jóhannesar þarf búnaður- inn að vera mjög fuhkominn th þess að greina fljótt og vel áverka á slös- uðu fólki. Að sögn hans bætir búnað- urinn th muna ahan aðbúnað og rannsóknir á slysasjúkhngum. „Við fáum hingað á slysadehdina um 40.000 sjúkhnga á ári. Mikhl fjöldi þeirra þarf á röntgenrannsókn að halda,“ segir Jóhannes. Þrjár nýjar röntgenstofur hafa ver- ið endumýjaðar og húsnæðinu breytt verulega. í ræöu sinni við opn- unina minntist Öm S. Amaldsson, forstöðulæknir Borgarspítalans á nýjung í tengslum við framköllunar- vél spítalans. Verið er að ganga frá kaupum á endurvinnsluvél, sem er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Með thkomu hennar má endumýta framköllunar- og fixervökva. Þessi vél sparar mjög framköllunarefnin. Vélin vinnur úr silfrið og dregur veralega úr þeim efnum sem þarf að eyða og sem spiha náttúrunni. ,/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.