Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Síða 30
ou MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ1994 Afmæli Ingólfur P. Steinsson Ingólfur Páll Steinsson, auglýsinga- stjóri DV, Miðvangi 161, Hafnar- firði, er sjötugur í dag. Starfsferill Ingólfur fæddist í Vestmannaeyj- um en ólst upp í Reykjavík frá fimm ára aldri. Hann lauk sveinsprófi í prentiðn við Félagsprentsmiðjuna 1944, prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1943 og stundaði fram- haldsnám í prentiðn og ensku hjá Daily Kansas við University of Kansas 1947, öðlaðist meistararétt- indi í prentsetningu 1953 og hefur sótt flölda námskeiða í Bandaríkj- unum í prentiðn, auglýsingagerð og stjórnun. Ingólfur gaf út Sport-blaðið 1948-52, var um skeið bókari hjá Metcalfe Hamilton Smith á Kefla- víkurflugvelli og síðan yfirbókari hjá bandaríska flughernum þar, starfaði í Bandaríkjunum 1961-74, m.a. verkstjóri og kennari í auglýs- ingagerð hjá Washington Post og síðar yfirmaður í setningardeild Alþjóða gjaldeyrissjóðsins í Was- hington DC í fimm ár. Eftir heimkomuna var Ingólfur framkvæmdastjóri Alþýðublaðsins til 1976, auglýsingastjóri hjá DB til 1981 og eftir það auglýsingastjóri hjá DV. Á yngri árum æfði og keppti Ing- ólfur í frjálsum íþróttum, knatt- spyrnu, handbolta og körfubolta. Hann sat í stjórn ÍR um skeið, yar formaður frjálsíþróttadeildar ÍR og fyrsti formaður körfuboltadeildar ÍR, í stjórn FRÍ og íþróttaráðs Reykjavíkur, sat í undirbúnings- nefnd fyrstu landskeppni í fijálsum íþróttum hér á landi 1948 gegn Nor- egi, var fararstjóri frjálsíþrótta- manna til Skotlands og írlands 1949, til Brussel og Ósló 1950 og til Berlín- ar og Kaupmannahafnar 1951 og var fulltrúi íslands á þingi Alþjóða fijálsíþróttasambandsins í Brussel 1950. Hann sat í fyrstu stjórn íslend- ingafélagsins í Washington DC og í stjóm Íslensk-ameríska félagsins í Reykjavík um skeið. Ingólfur varð íslandsmeistari í handbolta með Val 1944 og leikmað- ur og þjálfari íslandsmeistara ÍR 1946 og Reykjavíkurmeistara ÍR 1945. Hann hlaut viðurkenningar fyrir auglýsingar frá Newspaper Association of America 1992. Fjölskylda Eiginkona Ingólfs er Erna Fríða Berg, f. 2.9.1938, skrifstofustjóri á Sólvangi í Hafnarfirði. Hún er dóttir Björns Jóhannessonar og Sigur- rósar Sveinsdóttur. Börn Ingólfs frá fyrra hjónabandi em dr. Kristín, f. 14.2.1954, lektor í lyfjafræði við HÍ, gift Einari Sig- urðssyni, blaðafulltrúa Flugleiða; Pálmi, f. 28.10.1958, veislustjóri, búsettur í Flórída. Dóttir Ingólfs frá því áður er Þómnn, f. 27.8.1947, ráðstefnuskipuleggjandi, búsett í Reykjavík, gift Þorsteini Svörfuði Stefánssyni yfirlækni. Ingólfur er yngstur tíu systkina. Hann á nú einn bróður á lifi, Sig- urð, f. 22.1,1916, framkvæmdastjóra í Reykjavík. Foreldrar Ingólfs vom Steinn Sig- urðsson, f. 6.4.1873, d. 7.11.1947, klæðskeri í Vestmannaeyjum og í Reykjavik, og kona hans, Kristín H. Friðriksdóttir, f. 4.2.1878, d. 4.6. 1968, húsmóðir. Ætt Steinn var sonur Siguröar, b. í Vestra-Fróöholti, Einarssonar, b. í Vesturkoti, Guðmundssonar. Móðir Sigurðar var Steinunn Sigurðar- dóttir, pr. á Ólafsvöllum, Ogmunds- sonar, pr. á Krossi, bróður Böðvars, langafa Þorvalds, afa Vigdisar for- seta. Ögmundur var sonur Högna, prestafoður Sigurðssonar. Móðir Steins var Anna, hálfsystir Guðmundar bóksala, langafa Sigríð- ar Rögnu Sigurðardóttur dagskrár- gerðarstjóra, Kjartans Lámssonar forstjóra og Þorsteins Pálssonar ráðherra. Anna var dóttir Guð- mundar, bókb. á Minna-Hofi Péturs- sonar, og Guðrúnar Sæmundsdótt- ur. Ingólfur P. Steinsson. Kristín var systir séra Friðriks æskulýðsleiðtoga. Kristín var dóttir Friðriks, smiðs í Breiðagerði, Pét- urssonar, b. á Hólum í Hjaltadal, Þorlákssonar. Móðir Kristínar var Guðrún Pálsdóttir, b. á Þorljótsstöð- um, bróður Bjargar, langömmu Rögnvaldar Sigurjónssonar, og bróður Áma, afa Áma Óla. Páll var sonur Þórðar, ættfoður Kjarnaætt- arinnar, Pálssonar. Þau hjónin eru erlendis um þessar mundir. Matthildur Sigurðardóttir Matthildur Sigurðardóttir húsmóð- ir, Hraunteig, Grindavík, er áttræð ídag. Starfsferill Matthildur fæddist á Akurhóli í Grindavík og ólst þar upp. Hún starfaði við fiskvinnslu og var í kaupavinnu á unglingsárum sín- um. Eftir að Matthildur gifti sig helg- aði hún heimihnu krafta sína. Þau hjónin bjuggu að Móum á Skaga- strönd fyrsta hjúskaparárið en fluttu þá aftur til Grindavíkur þar sem þau bjuggu að Sæbóli til 1941. Þá keyptu þau húseignina Hraun- teig í Grindavík þar sem þau bjuggu alla tíð síðan, eða þar til Matthildur flutti að Víðihlíð, dvalarheimili aldraðra í Grindavík, árið 1990. Matthildur tók virkan þátt í störf- um Kvenfélags Grindavíkur og er hún einn af heiðursfélögum þess. Fjölskylda Matthildur giftist 4.6.1932 Svein- birniÁgústi Sigurðssyni, f. 11.8. 1906, d. 28.6.1975, skipstjóra og út- gerðarmanni í Grindavík. Foreldrar hans voru Sigurður Jónason, skip- stjóri í Móum á Skagaströnd, og Björg Bjarnadóttir húsfreyja. Börn Matthildar og Ágústs em Bjami Guðmann, f. 9.12.1931, vél- stjóri í Grindavík, kvæntur Láru Karenu Pétursdóttur og á hann fjög- ur börn frá fyrra hjónabandi; Ólaf- ur, f. 22.7.1935, vélstjóri í Grindavík, kvæntur Unni Guðmundsdóttur, og eiga þau þrjú böm; Hildur Sigrún, f. 25.8.1939, húsmóðir í Grindavík, gift Guðlaugi Óskarssyni útgerðar- manni og eiga þau fjögur böm; Hall- bera Árný, f. 19.10.1938, húsmóðir í Grindavík, gift Guðmundi Jóni Bjama Finnssyni pípulagninga- meistari og eiga þau tvö börn auk þess sem Hallbera á eina dóttur með fyrmm sambýlismanni sínum, Ní- els Adolf Guðmundssyni stýri- manni, sem lést 1960; Alda, f. 7.8. 1940, húsmóðir í Grindavík, gift Kára Hartmannssyni sjómanni og eiga þau þrjú böm; Bára, f. 7.8.1940, húsmóðir í Grindavík, gift Jens Val- geir Óskarssyni skipstjóra og út- gerðarmanni og eiga þau fimm börn; Ása, f. 18.10.1941, húsmóðir í Grindavík, gift Guðmundi Sævari Lárussyni vélstjóra, og eiga þau tvö böm; Þórdís, f. 20.10.1942, húsmóðir í Grindavík, gift Marteini Karlssyni, bifreiðastjóra og eiga þau tvö börn; Sigríður Björg, f. 17.2.1946, verslun- armaður í Grindavík, gift Siguijóni Jónssyni jarðvinnuverktaka og eiga þau eitt barn; Siguröur Magnús, f. 13.6.1948, aðstoðaryfirlögreglu- þjónn í Grindavík, kvæntur Albínu Unndórsdóttur fóstra og eiga þau þijú börn; Hrönn, f. 1.4.1951, verka- kona og húsmóðir í Grindavík, gift Þorsteini Óskarssyni skipstjóra og eiga þau þrjú böm; Mattlnldur Bylgja, f. 4.8.1952, verkakona og húsmóðir í Grindavík og á hún tvö börn; Sveinbjörn Ægir, f. 28.1.1954, húsasmíðameis tari og lögreglu- varðstjóri í Grindavík, kvæntur Kolbrúnu Björgu Tobíasdóttur verslunarmanni og eiga þau fjögur börn; Sjöfn, f. 25.8.1956, verslunar- maður og húsmóðir í Grindavík en sambýlismaður hennar er Finnbogi Jón Þorsteinsson vélsfjóri og eiga þau eitt bam auk þess sem Sjöfn á tvo syni með fyrrum sambýhs- manni sínum, Óskari Kristni Ósk- arssyni rafvirkja, sem lést 1987. Systkini Matthildar: Margrét Sig- urðardóttir, f. 28.2.1909, húsmóðir í Grindavík, gift Kristjáni Sigurðs- syni, verkamanni frá Móum á Skagaströnd (bróðir Ágústs) og eiga þau þijú börn; Valgerður Sigurðar- dóttir, f. 13.8.1911, d. 13.7.1982, hús- móðir í Grindavík, var gift Jóni Marinó Gíslasyni, formanni og út- gerðarmanni sem lést 1984, en börn Matthildur Sigurðardóttir. þeirra em þrjú; Þórdís Sigurðar- dóttir, f. 1.10.1917, húsmóðir í Grindavík, gift Eyjólfi Eiríkssyni fiskmatsmanni; Kristján Ólafur Sig- urðsson, f. 7.5.1919, múrarameistari í Grindavík, kvæntur Huldu Dag- mar Gísladóttur húsmóður og eiga þauþijúböm. Fpreldrar Matthildar voru Sigurð- ur Ámason, f. 9.7.1868, í Galtar- holti, Borgarhreppi á Mýrum, d. 25.11.1946, sjómaður og bóndi í Grindavik, og kona hans, Gunnhild- ur Magnúsdóttir, f. 8.11.1884, í Ak- urhúsum í Grindavík, d. 15.4.1953, húsmóðir. Til hamingju með af- mælið l.júní 95 ára Þorbjörg Pálsdóttir, Suðurgötu 5, Keflavík. Guðrún Jónsdóttir, Snorrabraut 58, Reyktavík. Kristín Björnsdóttir, fyrrv. starfsm. SÞ í New York, Kleppsvegi 64. Reykjavík. 80 ára 50ára Arnbj örn Leifsson, Bröttukinn 11, Hafnarfirði. Guðmundur Björnsson, Hvolsvegi 13, Hvolsvelli. Hjálmar Vigfússon, Árholti2,Húsavík. Vilborg Garðarsdóttir, Búlandi 6, Hveragerði. Sædís Eiríksdóttir, Fossvegi 15, Siglufirði. Guðbjörg Magnúsdóttir (á afmæli 2,6). Alfaskeiði 74, Hafnarfirði. Ilúntekurá mótigestumá afmælisdaginn i Haukahúslnu v/Flatahraun í Hafnarfirðieft- irkl.20. 70 ára Helga Tryggvadóttir, Meistaravöllum 19, Reykjavík. 60 ára Sveinn Danielsson, Lundarbrekku 16, Kópavogi. 40ára Fjóla Haraldsdóttir, Brekkutanga29, Mosfellsbæ. Petrína Ilalldórsdóttir, Álfhólsvegi 25, Kópavogi. Guðrún R. Daníelsdóttir, Dúfhahólum 6, Reykjavík. Sigurður Jóhann Ingólfsson, Stóras væði 8, Grenivík. Skúli Hannesson, ■ Sólheimum 1, Breiðdalsvík. Kj urtan Heiðar Haruldsson, Hábrekku 14, Ólafsvík. ; Guðmundur Þór Ármannsson, Lautasmára 45, Kópavogi. Bjartmann Elísson, Brekkuhvammi 6, Búðardal. Ása Eiríksdóttir, Hrauntungu 54, Kópavogi. Benedikt Sigurðsson Benedikt Sigurðsson bifvélavirki, Starmýri 7, Neskaupstað, er fimm- tugurídag. Fjölskylda Benedikt er fæddur á Eskifirði og ólst þar upp. Hann er lærður bif- vélavirki og hefur lengst af unmð við viðgerðir hjá SVN en var einnig verslunarmaður í nokkur ár. Bene- dikt starfaði með Lions í 20 ár og var tvívegis formaður. Benediktkvæntist26.12.1970 Ragnhildi Hjálmarsdóttur, f. 20.1. 1949, launafulltrúa FSN. Foreldrar hennar: Hjálmar Bjömsson, látinn, og Brynhildur Haraldsdóttir, hús- móðir í Neskaupstað. Börn Benedikts og Ragnhildar: Brynhildur, f. 25.7.1971, nemi í HÍ, maki Einar Armannsson, sjómaöur í Neskaupstað, þau eiga einn son, Benedikt; Birkir, f. 16.6.1974, verka- maður í Neskaupstað; Hlynur, f. 30.8.1982. Systkini Benedikts: Jónas Grétar, húsasmiður í Reykjavík, maki G'róa Magnúsdóttir, þau eigafjögur böm; Borgrún Alda, húsmóðir í Keflavík, maki Heimir Stígsson, Borgrún Alda á fimm börn; Hólmfríður Mar- ía, húsmóðir á Eskifirði, maki Gunnar Gíslason, þau eiga þijú böm; Kristbjörg, afgreiðslumaður á Akranesi, maki Ölafur E. Guðjóns- son, Kristbjörg á fimm böm; Sigur- geir Þór, húsgagnasmiður í Reykja- vík, maki Sigríður Guðlaugsdóttir, þau eiga fimm börn. Foreldrar Benedikts: Sigurður Jónasson, f. 28.9.1909, d. 1956, sjó- maður, og Ingigerður Friðrikka Benediktsdóttir, f. 4.6.1911, þau bjuggu á Eskifirði lengst af en Ingi- Benedikt Sigurðsson. gerður er nú á Hrafnistu í Hafnar- firði. Benedikt dvelur nú á Benidorm. Sigþrúður Sigurðardóttir Sigþrúður Sigurðardóttir, hús- móðir og sjúkraliði, Kvistahlíð 7, Sauðárkróki, er sextug í dag. Fjölskylda Sigþrúður er fædd að Látlu-Giljá í A-Húnavatnssýslu og ólst þar upp. Hún er menntaður sjúkrahði. Sigþrúður giftist 30.12.1956 Ing- vari Gígjari Jónssyni, f. 27.3.1930, byggingafulltrúa Norðurlandsum- dæmis vestra. Foreldrar hans: Jón Jónsson og Sigurbjörg Jónsdóttir, Hafsteinsstöðum og Gýgjarhóh í Skagafirði. Böm Sigþrúðar og Ingvars: Þuríð- ur Þóra, f. 1.11.1955, tækniteiknari, maki Alexander Eðvardsson, við- skiptafræðingur, þau eiga fjögur böm; Jón Olgeir, f. 6.6.1957, búfræð- ingur, maki Gígja Rafnsdóttir, þau eiga fjögur böm; Sigurður Haf- steinn, f. 9.3.1959, byggingameistari, maki Berglind Ragnarsdóttir, þau eiga fjögur böm; Magnús, f. 17.11. 1960, byggingameistari, maki Aðal- heiður Reynisdóttir, sjúkraliði, þau eiga þijú böm; Ingvar Páll, f. 1.11. 1972, nemi í Tækniskólanum. Sigþrúður átti níu systkini en fimmemlátin. Foreldrar Sigþrúðar: Sigurður Jónsson, f. 2.7.1885, d. 14.4.J955, bóndi, og Þuríður Sigurðardóttir, f. 9.9.1894, d. 16.7.1968, húsmóðir, þau bjuggu á Litlu-Giljá. Sigþrúður er að heiman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.