Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 34
54 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 IVIiðvikudagur 1. júní SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Nýbúar úr geimnum (27:28) (Halfway Across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heimkynnum á jörðu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsið. Úlfar Finnbjörnsson eldar girnilega rétti. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 19.50 Vikingalottó. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.40 Hvar er grasið grænna? í þætt- inum er rætt við islendinga sem af einhverjum ástæóum hefur þótt ákjósanlegra að búa í útlöndum en hér. Meðal þeirra sem rætt er við eru Páll Axelsson, fiskkaup- maður í Lúxemborg, Guðný Ric- hards, myndlistarmaður í Stuttgart, Maríanna Friðjónsdóttir, upptöku- stjóri í Danmörku, Vilhjálmur Þór Gíslason kvikmyndatökumaður, sem bjó í Hollandi en er fluttur heim, og Kristján Kristjánsson (K.K.), tónlistarmaður sem bjó í Svíþjóð. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. Dagskrárgerð: Jóhann Sigf- ússon. Framleiðandi: Pro-film. 21.20 Framherjinn (5:6) (Delantero). Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Gary Lineker um ungan knattspyrnumann sem kynnist hörðum heimi atvinnumennsk- unnar hjá stórliðinu F.C. Barcel- ona. 22.15 Stefnan í hvalveiðimálum. Um- ræðuþáttur um alþjóðahvalveiði- stefnu. Umsjón: Ólafur Sigurðsson fréttamaður. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.50 Tao Tao. 18.15 VISASPORT (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Eíríkur. 20.30 Á heimavist (Class of 96). (10:17) 21.25 Sögur úr stórborg (Tribeca). (3:7) 22.15 Tíska. 22.40 Á botninum. (Bottom) (6.6) 23.10 Fröken flugeldur. (Miss Firecracker) Carnella er ekkert sér- staklega falleg og hefur enga af- gerandi hæfileika. Engu að síður hefur Carnella möguleika á að sigra í fegurðarsamkeppninni „Frö- ken flugeldur" því innra með henni logar jjessi sérstaki eldmóður sem getur kveikt í öllum í kringum hana. 00.50 Dagskrárlok. Dis£Duery 16:00 CHALLENGE OF THE SEAS 16:30 THE SECRETS OF TREASURE ISLANDS. 17:05 BEYOND 2000. 18.00 PREDATORS: AFRICAN SHARK SAFARI. 19:00 CHARLIE BRAVO. 19:30 ANTHONY STEWARD THE LAST OF THE FIRSTS. 20:00 NOVA. 21:00 BLOOD & IRON. 22:00 AZIMUTHS. Cambodla: The Way Home; Galapagos: George The Tortoise And Friends. 22:30 A TRAVELLER’S GUIDE TO THE ORIENT . 13:00 BBC World Service News. 14:00 Gordon T Gopher. 15:00 Chucklevislon. 18:00 Roads Around Brltain. 19:00 Lifeboat. 20:35 To Be Announced. 22:00 BBC World Servlce News 23:10 BBC World Service News. 00:25 Newsnight. 01:00 BBC World Service News. 02:25 Newsnight. 03:00 BBC World Servlce News. CÖRQOHN □EDWHRQ 12:30 Down wlth Droopy. 13:00 Galtar. 15:00 Centuríans. 15:30 Johnny Quest. 16:00 Jetsons. 16:30 The Flintstones. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 Closedown. 04:00 Awake On The Wlld Side. 07:00 VJ Ingo. 10:00 The Soul of MTV. 11 00 MTVs Greatest Hits. 12:00 VJ Simone. 15:00 MTV News. 16:00 Music Non-Stop. 18:00 MTV’s Greatest Hits. 21:00 MTV Coca Cola Report. 21:15 MTV At The Movies. 22:00 MTV’s Alternative Nation. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Níght Videos. 04:00 Closedown. 12:30 CBS Morning News. 14:30 Parliament Live - Continued. 15:30 Business Report. 16:00 Live Tonight At Five. 18:30 Fashion TV. 22:30 CBS Evening News. 23:30 ABC World News Tonight. 00:30 Fashion TV. 01:30 Those Were The Days. 03:30 Beyond 2000. 04:30 CBS Evening News. Rás I FM 92,4/93,5 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Þú getur étið úr sviðadósinni eftir Ólaf Ormsson. 3. þáttur af 5. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Róbert Arnfinnsson, Guðrún Ás- mundsdóttir, Hilmir Snær Guðna- son og Margrét Vilhjálmsdóttir. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir. Aóalstöðin, Bylgjan, FM 95,7 ográs2kl. 1630: Útvarp Umferðarráð Dómnefnd skipuð dag- bestu innskotin og slagoröin skrárgerðarmönnum frá kynnt og umslög með nöfn- Aðalstöðinni, Bylgjunni FM um vinningshafa opnuð. 95,7, rás 2 og Utvarpi Um- Hlustendum gefst þá tæki- ferðarráðs hefur lokið störf- færi til að heyra árangurinn um og valið bestu slagorðin af samkeppninni en Um- og innskot sem bárust í ferðarráðibarstflöldinnall- samkeppninni um gerð út- ur af tillögum áhugasamra varpsefnis. hlustenda um betri og ör- I beinni samtengdri út- uggari umferð á Islandi. sendingu stöövanna verða ÍNTERNATIONAL 12:30 Buisness Asia. 13:00 Lary Klng Live. 15:30 Business Asia. 16:00 CNN News Hour. 18:00 World News . 19:00 International Hour. 22:00 The World Today. 23:00 Moneyline. 00:00 Crosstire. 01:00 Larry King Live. 04:00 Showbiz Today. Theme: What a Wiz! Spotlight on Frank Morgan 18:00 The Vanishing Virginian. 19:50 Human Comedy. 21:55 Broadway to Hollywood. 23:25 The Perfect Gentleman. 00:50 Washington Melodrama. 02:30 Saratoga. 04:00 Closedown. 13.00 North A South. 14.00 Another World. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 17.00 Paradise Beach. 17.30 E Street. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 A Death In California. 21.00 Alien Nation. 22.00 Late Night with Letterman. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Hill Street Blues. 17:00 Eurosport News. 17:30 Live Athlectics. 19:00 Formula One Grand Prix Magazine. 20:00 Tennis. 23:00 Eurosport News . 23:30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Buckeye and Blue. 15.00 Missis Arris goes to Paris. 17.00 Going Under. 19.00 JFK. 21.00 Going Under. 22.05 Keeper ol the Clty. 23.05 Afternoon. OMEGA Kristileg <jónvaipsstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á síödegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á síðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn eftir Albert Camus. Jón Július- son les þýðingu Bjarna Bene- diktssonar frá Hofteigi. (8) 14.30 Land, þjóö og saga. Skaga- strönd. 9. þáttur af 10. Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. Lesari: Þráinn Karlsson.i(Einnig útvarpað nk. föstudagskv. kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. - Spænsk sin- fónía ópus 21 eftir Edouard Lalo. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu meó Frönsku þjóðarhljómsveitinni, Seiji Ozava stjórnar. - Göran Söllscher leikur á gítar verk eftir Fernando Sor. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstíganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Parcevals saga. Pétur Gunnarsson les. (16) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig á dagskrá í næturút- varpi.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Úr sagnabrunni. Sigurlaug M. Jónasdóttir les sögur fyrir börn. . Ennfremur verður morgunsagan endurflutt: Matthiidur eftir Roald Dahl. 20.10 Úr hljóðritasafni Ríkisútvarps- ins. Verk eftir Þorkel Sigurbjörns- son. - Niður, konsert fyrir kontra- bassa og hljómsveit. Árni Egilson leikur á kontrabassa með Sinfóníu- hljómsveit íslands, Vladimír As- kenazý stjórnar. - Fimm nætur- . Ijóð, Unnur María Ingólfsdóttir leikur á fiðlu og höfundur á píanó. - Intrada, Gunnar Egilson leikur á klarínett, Ingvar Jónasson á víólu og höfundur á píanó.. 21.00 Skólakerfi á krossgötum. Heim- ildarþáttur um skólamál. 5. þáttur: Skólinn í dag: Er skólinn á réttri braut? Umsjón: Andrés Guð- mundsson. (Áður á dagskrá í jan. sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina. Flytjendur eru Oxford Camerata. 23.10 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. 2. þáttur: Kjarn- orkuváin - á barmi gereyðingar. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Les- arar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Áður útvarp- að sl. laugardag.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvftir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guöjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Sverrir Guðjónsson kynn- ir leyndardóma Lundúnaborgar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Anna Kristine Magn- úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum með Jamiroqu- ai. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0 4.10 í háttinn. Gyða.Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson- ar. (Áðurá rás 1 sl. sunnudagskv.) 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudagskv.) 4.00 Þjóðarþei. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Stevie Wonder. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson: - gagnrýn- in umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son og Örn Þórðarson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eldl- ínunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. Fréttir kl.18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tón- list. 00.00 Ingólfur Sigurz. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan.endurtekið. 24.00 Albert Ágústsson.endurtekið. 3.00 Sigmar Guðmundsson. endur- tekið. FM#957 12.00 ívar Guðmundsson. 13.00 AÐALFRÉTTIR 16.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM. 18.00 AÐALFRÉTTIR 18.10 Betri blanda. 22.00 Rólegt og rómantískt. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Hiööuloftið. Sveitatónlist. Spjallað verður við tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson í þættinum. Sjónvarpið kl. 20.40: Hvarergras- ið grænna? I þættinum Hvar er grasið grænna? er rætt við íslend- inga sem af einhverjum ástæðum hefur þótt ákjós- anlegra að búa í útlöndum en hér. Sumir hafa farið af landi brott með tvær hendur tómar til að freista gæfunn- ar erlendis og í þættinum í kvöld er grennslast fyrir um orsakir þess að þetta fólk vill ekki búa hér á landi. Meðal þeirra sem rætt er við eru Páll Axelsson, fiskkaup- maður í Lúxemborg, Guðný Richards, myndlistarmaður í Stuttgart, Maríanna Frið- jónsdóttir, upptökustjóri í Danmörku, Vilhjálmur Þór Gíslason, kvikmyndatöku- maður sem bjó í Hollandi en er fluttur heim, og Kristj- án Kristjánsson (K.K.), tón- listarmaður sem bjó í Sví- þjóö. Umsjónarmaður þátt- arins er Jón Atli Jónasson. Rás 1 í sumar: -w-» r . * • r Frá deginum í dag verða Þáverðasagðarveðurfréttir fréttir á ensku á rás 1 kl. og sagt frá ýmsu sem gott 8.55 alla daga vikunnar. er fyrir erlenda ferðamenn Greint verður frá helstu að vita. Það er Oliver Kent- atriðum erlendra frétta auk ish sem les fréttirnar i sum- innlendra frétta sem þykja ar. eiga erindi til útlendinga. Sögur úr stórborg er á dagskrá í kvöld. Stöð 2 kl. 21.25: Sögurúr stórborg 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandaríski listinn. 22.00 nfs- þátturinn. 23.00 Eövald Heímisson. 12:00 Simmi. 14:00 Fréttastiklur frá fréttastofu 15:00 Þossi. 16:00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16:05 ívar Guömundsson heldur áfram. 17:00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17:10 Umferöarráö á beinni línu. 18:00 Plata dagsins. 22:00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 24.00 Skekkjan. Sagan sem við fáum að sjá í kvöld fjallar um kærustup- arið Maggie og Joseph sem eiga heldur erfitt með að binda sig fyrir fullt og allt. Joseph stingur upp á því við Maggie að þau'farí að búa saman en hún vill bíða með það. Það setur strik í reikn- inginn þegar amma hennar hringir og biður um húsa- skjól því hún verði að kom- ast burt frá sambýlismanni sínum. Samband Maggie og Josephs verður sífellt los- arálegra og stúlkan á fullt í fangi með að hugsa um ömmu sína. Sú gamla er nefnilega langt frá þvi að vera dauð úr ölium æðum og tekur upp á ýmsu sem mælist misjafnlega fyrir. Þættimir gerast í Tribeca í New York og eru framleidd- ir af David J. Burke, Jane Rosenthal og Robert De Niro.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.