Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 36
F R É T T /V S K O T 1 Ð
' Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsir igar - Áskríft - Dreifing: Sími 63 2700
MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 1994.
Hafnarflörður:
Alþýðubanda-
lagiðræðirvið
kratana í dag
„Á félagsfundi okkar í gær var
kjörin nefnd til viðræðna við Al-
þýðuflokk og Sjálfstæðisflokk um
myndun meiri hluta í bæjarstjóm.
Við munum ræða við kratana fyrst
og hefjast þær viðræður fyrir hádegi
í dag. Ástæðan fyrir því að fyrst er
rætt við krata er að það liggja til
þeirra nokkrar taugar. Beri viðræð-
umar við þá ekki tilætlaðan árangur
erum við reiðubúin til að heíja við-
ræður við sjálfstæðismenn,“ sagði
Lúðvik Geirsson, bæjarfulltrúi Al-
þýðubandalagsins í Hafnarfirði, í
samtah við DV í morgun.
Samkvæmt heimildum DV hafa
-sjálfstæðismenn í Hafnarfirði boðið
Álþýðubandalaginu bæjarstjórastól-
inn ef þessir tveir flokkar semja.
Lúðvík sagði að ekkert formlegt boð
um það lægi fyrir. Þetta kæmi allt í
ljós í dag.
Jóhannaíframboð
Akureyri:
Meirihluti myndaður
Framsóknarmenn og Gísb Bragi
Hjartarson, bæjarfulltrúi Alþýðu-
flokksins á Akureyri, hafa náð sam-
komulagi um meirihlutasamstarf í
bæjarstjóm. Samkornulagið var und-
irritað í nótt eftir löng fundahöld.
Jakob Bjömsson, sem var bæjar-
*stjóraefni framsóknarmanna, verður
bæjarstjóri. Embætti formanns bæj-
arráðs verður lagt niður en bæjar-
stjóri mun stýra fundum þess. Hvað
varðar embætti forseta bæjarstjórn-
ar sagöi Gísb Bragi Hjartarson í
morgun að hann sæktist ekki eftir
þvi, hann teldi sig ná mun meiri ár-
angri með auknum áhrifum í nefnd-
um og stjórnum.
Fyrsti laxinn
Gunnar Bender, DV, Norðurá:
Veiði hófst í Norðurá í Borgarfirði
klukkan sjö í morgun. Álján mínút-
jtm síðar* veiddist fyrsti laxinn, 10
punda hrygna, á land á flugu hjá
Friðriki Þ. Stefánssyni, formanni
Stangveiðifélags Reykjavíkur.
LOKI
Hann erfreistandi, bæjar-
stjórastólinn í Hafnarfirði!
Logregla aðstoðaði
móður að ná barni
Lögreglan braust til inngöngu í
íbúð i Gyðufelb í Keykjavík í gær-
morgun og aðstoöaði fibppseyska
konu við að ná í barn hennar vegna
deilu um forsjá víð íslenskan föður.
Maöurinn var i íbúðinni með bam-
ið sem er tæplega þiiggja ára. Full-
trúar frá félagsmálayflrvöldum, :
tveir óeinkennisklæddir og tveir
einkennisklæddir lögreglumenn
fóm á staðinn ásamt lögmanni
konunnar. Maðurinn var snúinn
niður í sófa og honum haldið þar á
meðan farið var með barniö grát-
andi út.
Dómur gekk í forsjármáb foreldr-
anna þann 18. maí. Þar var móður-
inni dæmd forsjá yfir barninu.
Konan kom til íslands 3. maí 1989
eftir að hafa kynnst manninum í
gegnum bréfaskriftir. 29. mai sama
ár giftust þau en barnið fæddist í
ágúst 1991. Um sex mánuöum síðar
flutti konan út.
Barnið hefur verið í umsjá íöður-
ins frú því vorið 1993. Héraðsdómur
Reykjavíkur taldi m.a. í niðurstöðu
sinni í mábnu að mikbvægt væri
fyrir bamið, á smábamsaldri, að
tryggja tengsl þess við móður - auk
þess var m.a. tekið núð af því að
vegna aldurs væri ljóst að það
myndi njóta móður lengur sem for-
sjárforeldris en tciður.
Faðfriim áfrýjaði dómi Héraös-
dóms. Eftir það lagöi konan fram
aöfararbeiöni hjá héraðsdómi. Hún
var síðan samþykkt á fimmtudag í
síðustu viku. Aðfararbeiðnfruú var
framfylgt í gærmorgun eins og áð-
ur segír.
Jóhanna Sigurðardóttir félags-
málaráðherra tilkynnti Jóni Baldvin
Hannibalssyni, formanni Alþýðu-
flokksins, í gær að hún gæfi kost á
___^ér til formennsku í flokknum á
flokksþinginu sem hefst um aðra
helgi.
Samkvæmt heimildum DV var það
slök útkoma Alþýðuflokksins í sveit-
arstjómarkosningunum um síðustu
helgi sem setti punktinn yfir i-ið hjá
Jóhönnu í þessu máb.
Átökin í íslenska útvarpsfélaginu:
Sigurjón búinn að
mynda nýjan meirihluta
- með Jóni í Skífunni og fleirum
DV hefur traustar heimildir fyrir
því að Sigurjón Sighvatsson sé búinn
að mynda nýjan meirihluta í stjórn
íslenska útvarpsfélagsins hf. með
Jóni Ólafssyni í Skifunni. Þar með
eru abar bkur á að gamb meirihlut-
inn í félaginu hafi náð völdum aftur
með fubtingi Sigurjóns. Rætt er um
að Jóhann J. Olafsson verði aftur
gerður að stjórnarformanni. Þar sem
valdahlutfólhn í félaginu hafa breyst
mikið með kaupum Siguijóns á
hlutabréfum má gera ráð fyrir að
boðað verði tb hluthafafundar á
næstunni.
Þessi meirihlutamyndun Sigurjóns
gengur gegn þeim ummælum sem
höfð voru eftir honum í Morgunblað-
inu í gær að hann vildi ekki taka
þátt í því sem hann kabar minni-
hluta-meirihlutakúgun í íslenskum
fyrirtækjum.
Ekki náðist í Sigurjón í gær. DV
bar þetta undir Jón Ólafsson í gær-
kvöld. Hann vildi ekki tjá sig um það
að öðru leyti en því „að menn væru
að tala saman“. Jón lýsti yfir fullum
stuðningi við núverandi stjórnar-
formann, Ingimund Sigfússon í
Heklu. Jafnframt taldi Jón að flestir
hluthafar styddu gerðir Siguijóns og
gamb meirihlutinn væri ekkert á
ferð.
Hrapallegur mis>
skilningur
segir Hrafn Bragason
Ingólfsbrunnur eða Prentsmiðjupósturinn, eins og hann var kallaður til árs-
ins 1909 er hann var aflagður við tilkomu vatnsveitunnar, hefur verið endur-
byggður og er kominn á sinn stað fyrir framan Miðbæjarmarkaðinn. Garð-
ar Siggeirsson, kaupmaður í Herragarðinum við Aðalstræti, stendur hér
við brunninn ánægður en hann segist hafa hvatt til uppbyggingar hans frá
árinu 1972 er hann hóf verslunarrekstur við Aðalstræti. ingólfsbrunnur var
ein helsta fréttamiðstöð Reykjavíkur á öldinni enda aðalviðkomustaður
vatnsberanna í Reykjavík sem þjónuðu mörgum húsum í bænum.
DV-mynd GVA
Hrafn Bragson, forseti Hæstarétt-
ar, vísar því á bug að hann hafi rætt
um einhverja einstaka lögmenn á
málþingi lögmanna sem fiabað er um
á blaðsíðu 2 í DV í dag. Hann hafi
hins vegar talað um „sjúka menn“ í
fleirtölu. Um sé að ræða hrapallegan
misskilning.
„Ég nefndi engan mann persónu-
lega - ekki á nafn - en menn geta
tekið ýmislegt til sín og það er það
sem þessir lögmenn eru að gera. Þeir
eru alltaf að taka eitthvað tb sín og
það hefur kannski abs ekki veriö átt
við þá, sagði Hrafn Bragason, forseti
Hæstaréttar, en hann hafði samband
símleiðis rétt áður en blaðið fór í
prentun í morgun.
t
\t
i
í
i
i
i
i
i
Veðriðámorgun:
Rigning
víða um
land
Norðan- og norðaustanátt, víð-
ast stinningskaldi. Rigning víða
um land, mest norðaustan tb.
Fremur svalt í veðri eða hiti á
bibnu 3 tb 10 stig, hlýjast sunnan-
lands.
Veðrið í dag er á bls. 52
QFennei
Reimar og reimskífur
Vaulsen
SuAurlandsbraut 10. S. 686499.
TVOFALDUR1. vinningur