Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Side 10
10
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
Tvíburabræðurnir Marinó og Hlynur Sigurðssynir leika Bamm Bamm í Steinaldarmönnunum:
Ótrúlega skemmti -
leg lífsreynsla
- segja foreldramir Ágústa Hreinsdóttir og Sigurður Ómar Sigurðsson
„Viö höfum búiö í Kaliforníu í rúm
þrjú ár og þaö var fyrir tilviljun aö
Gústa sá auglýsingu frá Universal
Studio í blaði þar sem auglýst var
eftir eineggja tvíburum á aldrinum
4-6 ára í hlutverk Bamm Bamm í
bíómynd um Fred Flintstone. Ekki
var krafist nokkurrar leikreynslu,"
segir Sigurður Ómar Sigurösson,
faöir tvíburanna Marinós og Hlyns
sem leika í kvikmyndinni The Flint-
stones. Hún var frumsýnd í Banda-
ríkjunum um miöjan maí og verður
frumsýnd á íslandi 22. júlí. Móðir
tvíburanna, Ágústa Hreinsdóttir,
segir að henni hafi strax fundist eins
og hlutverkiö væri sniðiö fyrir þá
bræður.
„Okkur datt síðan í hug að skreppa
í sunnudagsbíltúr og fá að kíkja bak-
sviðs í Universal meö því aö fara með
strákana í prufu. Við gerðum okkur
ekki nokkrar vonir um að þeir fengju
hlutverkið," segir Sigurður. Ágústa
bætir við að aðstandendur myndar-
innar hafi verið að taka á móti tví-
burum stöðugt í tvo daga. „Við fórum
seinni daginn og komum reyndar
rétt áður en þessu var lokið,“ segir
hún.
Völdu sér gull-
og silfurstóla
„Móttakan var í stórri skemmu þar
sem allir veggir voru kolsvartir. Búið
var að koma fyrir stóru tjaldi sem
skipti hluta skemmunnar. Þarna
voru tvö borð og um 40 stólar. Við
hittum fyrst aðstoðarráðningarstjór-
ann sem varð strax hrifinn af strák-
unum. Hann lét okkur fá blöð til að
útfylla og við settumst á fellistóla úr
járni sem þama voru. Þá þurfti Mar-
inó að fara á klósett svo pabbi hans
fór með hann en Hlynur varð eftir
hjá mér. Hins vegar átti hann erfitt
með að vera kyrr og fór að brölta um
og færa til stóla með tilheyrandi
hávaða. Hann kom þá auga á gylltan
stól sem þar var skammt frá, sótti
hann, stillti honum upp við hliðina
á mínum stól og settist eins og prins.
Þegar Marinó kom til baka og sá fína
stólinn sem Hlynur var sestur í fór
hann að leita um salinn að öðrum
og kom með silfurlitaðan stól til
baka. Mér fannst þetta svolítið
skemmtileg tilviljun því þetta voru
einu stólamir í húsinu sem voru í
öðmm litum,“ segir Ágústa þegar
hún rifjar upp þennan eftirminnilega
dag.
Máttu ekki klippa sig
„Eftir viðtöl og prufur hjá leikstjór-
anum, Brian Levant, og aðstoðar-
mönnum hans var okkur sagt að
haft yrði samband við okkur. Við
sögðum strákunum aldrei hvað stæði
til svo þeir gerðu sér engar vænting-
ar. Eftir að við höfðum farið í kvik-
myndaverið fórum við í dýragarð og
áttum skemmtilegan dag. Stuttu eftir
að við komum heim um kvöldið
hringdi ráðningarstjórinn og sagði
að leikstjórinn hefði verið mjög hrif-
inn af strákunum og bað okkur að
koma í aðra prufu. Þá brá okkur svo-
lítið,“ segir Ágústa. „Ráðningarstjór-
inn hringdi aftur daginn eftir til að
minna okkur á aö láta ekki klippa
þá fyrir prufutökur því að engu mátti
breyta,“ heldur hún áfram.
Siguröur Ómar bætir við að þetta
sem þeir verða viöstaddir. Gerður
hefur verið samningur um tvær
myndir í viöbót hjá Universal ef gert
verður framhald myndarinnar. Fjöl-
skyldan er hins vegar ákveðin í að
flytja heim eftir eitt og hálft ár en
þá lýkur starfstímabili Sigurðar. „Ég
starfa hjá fyrirtæki sem heitir Kögun
en við erum að vinna að verkefni í
sambandi við loftvarnakerfi fyrir
herinn. Kögun kemur til með að sjá
um hugbúnaðarviðhaldið. Við erum
að vinna með fyrirtæki í Kaliforníu
við að byggja þetta kerfi upp þannig
að við getum starfað með það þegar
það verður flutt hingað heim eftir
um það bil eitt og hálft ár,“ útskýrir
hann.
Tviburasysturnar Elaine og Melaine
léku dóttur Freds Flintstone, Pebb-
les, og tvíburabræðurnir Marinó og
Hlynur léku Bamm Bamm. Það er
ómögulegt að sjá hver þeirra eru
hér í hlutverkum sinum.
Minna á Neander-
dalsmanninn
Þeim Sigurði og Ágústu fannst ekki
mikið mál að fara með fjögur börn
til Ameríku fyrir þremur árum enda
segjast þau hfa fyrir líðandi stund
og vera tilbúin að breyta til ef slíkt
kemur upp. Þau höfðu áður fariö til
Bandaríkjanna árið 1981 þegar Sig-
urður Ómar fór í nám. Þá var aöeins
eldri dóttirin, Sandra Ósk, fædd og
sú yngri, íris, bættist síðan í hópinn.
Fjölskyldan var í fimm ár í Banda-
ríkjunum en flutti síðan heim. Tví-
burarnir Marinó og Hlynur fæddust
á íslandi 16. júni árið 1988 en voru
tveggja og hálfs árs þegar fjölskyldan
flutti á nýjan leik til Bandaríkjanna.
íslensku tvíburamir Marinó og
Hlynur þóttu hafa sérstakt útht og
minna svolítið á Neanderdalsmann-
inn. „Þeir hafa glampann í augun-
um,“ útskýrði leikstjórinn þegar tíl-
kynnt var hveijir fengju hlutverkið.
Ágústa, móðir þeirra, segir að þetta
hafi ekki raskað lífi þeirra neitt sér-
staklega mikið enda hafi hún verið
heimavinnandi húsmóðir. „Dætur
okkar voru velkomnar í þetta hka
og fengu að taka fuhan þátt í þessu
með okkur. Einnig fengu þær aö
leika aukahlutverk, fóru í búninga
og förðun þannig að þetta var mikil
Marinó og Hlynur i fanginu á föður sinum, Sigurði Ómari Sigurössyni, og mamman, Ágústa Hreinsdóttir, og önn-
ur systirin, íris 9 ára, samankomin heima hjá afa og ömmu á íslandi. DV-myndir GVA
hafi verið mjög spennandi og
skemmthegt andrúmsloft. „Þama
var eitthvaö að gerast sem maður
hafði aldrei hugleitt að maður ætti
eftir að verða hluti af,“ segir hann.
„Við höfðum engan umboðsmann og
vorum ekkert að eltast við að komast
þama að. Það er mikh aðsókn for-
eldra að koma bömum sínum í kvik-
myndir og sumir gera út á þetta,“
segir hann.
Viku síðar fóra tvíburamir í aðra
prufutöku þar sem leikstjórinn og
aðstoðarfólk hans spjöhuðu viö þá
fyrir framan myndavéhna. „Við bið-
um á biöstofu á meðan. Strákarnir
fóm í nokkrar prufur eftir þessa og
nokkur tími leið áður en við fengum
að vita hvort þeir yrðu ráðnir. Leik-
stjórinn þurfti að bera ráöninguna
undir framleiðendur og fleiri að-
standendur myndarinnar," segja for-
eldramir.
Bamm Bamm
á frönskum
Markaðssetning myndarinnar í
Bandaríkjunum er ekki minni en
fyrir t.d. Jurassic Park. Það em
komnar á markaðinn brúður, bæk-
ur, myndir, bolir, húfur, afmæhs-
diskar og hvaðeina fleira úr bíó-
myndinni. Einnig hefur McDonald’s
hamborgarakeðjan gert samning um
að birta myndir af Bamm Bamm á
öskjum undir franskar kartöflur.
Þeir Marinó og Hlynur tóku með sér
sýnishorn af öllum þessum hlutum
heim th íslands og einnig aðdáenda-
bréfm sem voru farin að streyma
heim th þeirra.
Fjölskyldan kom heim th íslands
th að vera viðstödd lýðveldisafmæh
þjóðarinnar enda skundaði hún á
Þingvöll á sautjánda. Þau munu
dvelja hér th 5. júlí en strákamir
verða farnir þegar fmmsýning verð-
ur á The Fhntstones. Hins vegar mun
verða aukasýning þann 3. júh þar