Alþýðublaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 1
/s~
Laugardagur 16. apríl 1967 - 48. árg. 84. tbl. - VERÐ 7 KR.
Mikil aurbleyta
á öllum vesum
Rv(k, SJO
Vegir eru víðast hvar illfærir
um landsbyggðina, sakir aur-
bleytu, en rigrning hefur veriðl
mjög mikil á Suðurlandi og þá
sérstaklega Snæfellsnesi, en þar
flæðir svo yfir suma vegi, að ann-
að eins liefur ekki sézt í langa
tíð. Yfirleitt eru vegir ekki fær-
ir öðrum bílum en jeppum og
stærri bílum. Hefur þurft að tak-
marka öxulþunga og sums staðar
eru vegir með öUu lokaðir.
Fært er á jeppum um Suður-
land, allt til Víkur og um Mýr-
dalssand. Einnig er sæmileg færð
til Búrfellsvirikjunar og Gríms-
ness og Biskupstungna- Flestir aðr
Lögregla
ræðst á
I ögreglu
i»
i»
•«>
<>
i>
;>
NYJU DELHI, 14. apríl (N
TB-Reuter) — Ríkislögregla
beitti táragasi tU að dreifa
mótmælagöngu þúsunda lög
reglumanna úr borgarlög- (
reglunni í Nýju Delhi í dag.
Borgarlögreglumenn kröfð-
ust lauuahækkana og mót-
mæltu þeirri ráðstöfun að
þeim hefur verið bannað að
bera vopn.
Borgarstjómin ákvað fyr-
ir skemmstu að fela ríkis-
lögreglunni gæzlustörf á
mikilvægum stöðum í höfuð
Framhald á 15. síðu.
ir vegir um Rangárvallasýslu eru
ekki færir nema jeppum, einkum
í uppsveitum.
Vegir eru illfærir um Borgar-
fjörðinn og margir liverjir lokað-
ir í Dölunum. Á Snæfellsnesi ei
fært til Ólafsvíkur, Grundarfjarð
ar og Stykkishólms, nema um
Fróðárheiði, sem er lokuð vegna
úrrennslis. Aurbleyta er mikil um
Dalasýslu og skemmdir miklar á
vegum.
Á Vestfjörðum hafa einnig orð-
ið skemmdir á vegum og mikil úr-
rennsli.
Sæmileg færð er um Holta-
vörðuheiði og einnig til Akureyr-
ar. Ógreiðfært er hins vegar til
Langaness. Blanda hefur flætt yf-
ir bakkana og veiginn hjá Æsu-
stöðum. Vegir í Húnavatnssýslu
eru víðast hvar lokaðir og einnig
um Vatnsdal. Vegir um Skaga-
fjörð eru með öllu lokaðir og
Hólavegur einnig. í Eyjafirði eru
Framhald á bls. 15.
SKIPASMÍÐI A
SKIPASKAGA
Um áramótin hófst á Akranesi smíði fyrsti stálskipsins þar
í bæ. Helgi Daníelsson fór nýlega í heimsókn í skipasmíða-
stöðina þar og ræddi við verkstjórann, Hallgrím Magnússon,
og birtist þetta viðtal í blaðinu í dag. SJÁ BLS, 2.
afnaðarmenn velkoni
heim í sinn gamla flokk
Eiga ekkert erindi í bandalag við
Sósíalistaflokkinn, segir Jón Þorsteins.
Óeirðir
á Spáni
MADRID, 14. apríl (NTB-Reuter)
— Um 500 stúdentar fóru mót-
mælagöngu í háskólahverfinu í
Madrid í dag og hrópuðu slagorð
gegn stjórn Francos. Lögreglan
dreifði mannfjöldanum. Tveir
stúdentar sem handteknir voru
eftir óeirðir í gær verða leiddir
fyrir herrétt.
Verkfallsóeirðir 'halda áfram í
Bilbao á Norður-Spáni. í fæðingar
bæ Francos varð lögreglan að slá
hring um 3.000 verkamenn sem
mótmæltu fjöldauppsögnum í j
verksmiðju í bænum.
Nú hafa þeir atburðir gerzt, er sýna ljóslega að jafnaðarmenn
eiga ekkert erindi í bandalag með Sósíalistaflokknum. AUt það
fólk, sem hvarf burt úr röðum Alþýðuflokksins fyrir rúmum ára-
tug og gekk til samstarfs við Sósíalistaflokkinn, er velkomið heim
í sinn gamla flokk á ný. Þá gefst því tækifæri til eðlilegra áhrifa
á störf og stefnu Alþýðuflokksins til heilla fyrir land og Iýð. Alþýðu
flokkurinn lofar þjóðinnl ekki gulli og grænum skógum, en hann
heitir því að hlaupast eigi á brott frá þeim skyldum, er þjóðin
kann að leggja honum á herðar.
Þannig mælti Jón Þorsteinsson
í eldhúsumræðunum á Alþingi í
fyrrakvöld. Hann sagði, að Al-
þýðuflokkurinn mundi í kosninga
baráttunni einkum skírskota' til
unga fólksins, sem veitti honum
vaxandi traust í sveitarstjórnar-
kosningunum á síðasta ári. Það er
mikils vert, að unga fólkið leggi
það á sig að kryfjá stjórnmálin
til mergjar og neyta atkvæðis-
réttar síns að'vel yfirveguðu ráði.
Jón ræddi sérstaklega um hús-
næðismálin og byggingaráætlun
ríkisins, sem stjórnin kom á fót
eftir samkomulagi við verkalýðs-
lireyfinguna. Taldi Jón, að þessi
félagslega lausn húsnæðisvand-
ans væri stórsigur í réttindabar-
áttu alþýðunnar. Gerði hann grein
fyrir ýmsum framkvæmdum, sem
þegar eru vel á veg komnar, og
taldi reynsluna þegar sýna, að á
vissum sviðum sé auðvelt að spara
stórfé, ef bygginigaráfangar eru
nógu stórir. Hann taldi útboð hafa
gefizt vel og sýnt, að íslenzkir
framleiðendur hafi reynzt vel sam
keppnishæfir við erlenda, og
byggju yfir þeirri þekkingu, tækni
og aðstöðu til fjöldaframleiðslu.
í upphafi ræðu sinnar ræddi
Jón þær kenningar stjórnarand-
stæðinga, að viðreisnin hafi leitt
til fólksflótta utan af landsbyggð-
inni. Sýndi Jón fram lá, að þetta
er ekki rétt.
Á áratugnum 1940—50 fjölgaði
allri þjóðinni um 19%, en mann-
fjölgun á Reykj avíkursvæðinu
(höfuðborgin, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes) var 51%. Á áratugn-
um 1950—60 fjölgaði þjóðinni allri
um 22%, en mannfjöldinn á Rvík-
ursvæðinu óx um 36%. Þarna held
ur röskunin áfram en er minni.
Á árunum 1960—66 hefur þjóð-
inni fjölgað um 12%, en fjölgunin
á Reykjavíkursvæðinu á sama
tíma er aðeins 14%. Óheillaþró-
unin hefur með ijðrum orðum
næstum því stöðvazt eftir að nú-
verandi rikisstjórn kom til valda
og byggðajafnvægi raskazt miklu
minna en 1 þá tíð, er svokallaðrar
byggðastefnu Framsóknarflokks-
ins naut við.
Jón Þorsteinsson
Engin kreyfii-ig á
liðan Adenatiers
RHONDORF, 14. apríl (NTB-Reu-
ter) — Engin breyting varð á líð-
an Konrads Adenauers í dag, en
í morgun var sagt að líðan hans
væri slæm. Ulla Britta, kona
yngsta sonar Adenauers, Georgs,
sagði hins vegar að ástæða væri
til bjartsýni. Prófessor Adolf
Heymer, sem stjórnar hópi sjö
lækna er stunda Adenauer allan
sólarhringinn, heimsótti ekki
hinn fræga sjúkling í dag.
Ekki verður gefin út tilkynning
um líðan Adenauers fyrr en pró-
fessor Heymer hefur skoðað hanh
'á ný. Nýjar súrefnisbirgðir v^ru
sendar til heimilis Adenauers í
morgun. Umferð hefur verið
bönnuð um tvær götur við heim-
ili Adenauers. Jóhnson lorseti lief
ur sent Adenauer blómvönd Iúeð
ósk um góðan bata.