Alþýðublaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 5
Bonnstjórn fær afsvar EKKERT lát virðist vera á þeim stöðugu ferðalögum aust- ur-evrópskra leiðtoga, sem hóf- ust þegar Rúmenar og Vestur- Þjóðverjar tóku upp eðlilegt st j órnm'álasamband. V/alter Uibricht var ekki fyrr komhin heim frá Moskva en ut- anríkisráðherra hans, Otto Win- zer, hélt til Ungverjalands. Og þessa dagana dvelst fjölmenn nefnd leiðtogs pólska kommún- istaflokksins í Sofia, þar sem undirritaður hefur verið nýr samningur milli Búlgaríu og Pól- lands um vináítu og gagnkvæma aðstoð. Tilgangur þessara ferða- laga er augljós eins og sjá má af þeim ummælum Austur-Berlín- arblaðsins „Berliner Zeitung” að nýju fæliskoti hafi verið beint gegn Bonnstjórninni og er það áreiðanlega rétt athugað. Búlgarar hafa verið reiðubún- ir að taka upp stjórnmálasam- band við Bonnstjórnina að því er almennt hefur verið álitið, en þeir virðast hafa sett óað- gengileg skilyrði. Vi'ðræður Búl- gara og Vestur-Þjóðverja um við- skiptamál höfðu gengið að ósk- um, en eftir utanrílcisráðherra- fund austantjaldslandanna í Sof- ia breyttist st.iórnmálaástandið og nú hafa Búlgarar neyðzt til þess að meira e'ða minna leyti að taka upp neikvæða stefnu gagnvart Bonnstjórninni í sam- ræmi við hina almennu afstöðu kómmunistablakkarinnar. Vináttusamningurinn við Pól- verja er aðeins fyrsta skrefið. Ef trúa- má orðum austur-þýzka Sendiherrans í Varsjá, Karl Me- wis, sem franska blaðið „Le Monde” birti nýlega viðtal við eru Búlgarar og Ungverjar reiðu búnir að undirrita vináttusamn- inga við austur-þýzku stjórnina. austur-þýzku stjórnina, ★ RÚMENAR VARKÁRIR. Einnig hefur verið rætt um vináttusamninga milli Rúmeníu og Póllands og Rúmeníu og Au.- Þýzkalands. En ekki er víst hvort stjórnirnar í Austur-BerJín og Varsjá hafi áliuga á slíkum samningum við Búkareststjórn- ina í bráð. Tilgangurinn með öll- um þessum nýju samningum er sá, að koma í veg fyrir að önn- ur austantjaldslönd en Rúmenía taki upp stjórnmálasamband við Bonnstjórnina. Ef einnig verður gerður samningur við Búkarest- stjórnina, sem þegar hefur tekið upp stjórnmálasamband við Bonnstjórnina, mundi draga úr mikilvægi hinna samninganna. Á hinn bóginn er ekki hægt að útiloka þann möguleika, að Austur-Berlín og Varsjá fái á- huga á slíkum samningum við Rumena síðar meir. Austur- Þjóðverjar og Pólverjar vilja livað sem öðru líður ekki að tengslin við Rúmena rofni og áuk þess hafa þeir áhuga á að hamJa gegn áhrifum Vestur- Þjóðverja í Búkarest. Margt b.endir til þess, að Rú- menar verði mjög varkárir í af- stöðu sinni til Vestur-Þjóðverja. Þeir fara sér að engu óðslega og hafa enn ekki skipað sendiherra í Bomi. Willy Brandt utanríkis- ráðhej’ra liefur að vísu verið boðið í heimsókn til Búkarest, en ólíklegt er að lieimsókn hans hafi nokkur veruleg pólitísk á- hrif eins og nú standa sakir. — Þetta er að minnsta kosti von Pólverja og Au.-Þjóðverja. ★ „ÓVINIR MÍNIR ERU ÓVINIR ÞÍNIR”. Pólsku sendinefndinni hefur verið tekið með miklum virktum í Póllandi. Pólska sendinefndin Þjóðverja ristir grunnt. Engin ó- leyst vandamál ríkja í sambúð Jandanna, og stjórnin í Sofia hefur mikinn áhuga á vestur- þýzkum mörkum. En á hinn bóg- inn er Búlgörum það þvert um geð að gera uppreisn gegn vold- ugari kommúnistalöndum. Senni- lega munu þeir styðja opinber- lega hina óvægnu stefnu gegn ar sök. Bonnstjórnin svarar gíf- uryrðum austurveldanna með varfærnu, diplómatisku orða- lagi. Þetta er mikil breyting frá því sem var á dögum Adenauers, en enn sem komið er hefur hin sanngjarna afstaða Bonnstjórn- arinnar ekki borið árangur. ' ★ TILSLAKANIR ÓLÍKLEGAR. Nú er viða sagt, að frum- kvæðið sé í höndum Austur-Ev- rópulandanna. Bonnstjórnin hef- ur gert allt sem í hennar valdi stendur, en fengið afsvar. En aðrir segja, að kröfur austan- (jaldslandanna um, að ástand það, sem nú ríkir verði viður- kennt, séu ekki óskynsamlegar og byggist á raunsæju mati á pólitískum staðreyndum og valda hlutföllum, hvort sem Bonn- Bresjnev er mjög fjölmenn og hefur ekki látið nægja stutta heimsókn til höfuðborgarinnar, heldur ferð- azt um landið þvert og endilangt til að sýna hve Pólverjar meti vináttu við Búlgara mikils og gera_ Búlgörum erfitt með að taka upp stjórnmálasamband við höfuðandstæðing Pólverja eftir þessa opinberu sýningu á vin- áttu þjóðanna. Þetta er eins og segir í slag- aranum, vinir mínir eru vinir þínir, en það felur líka í sér að óvinir mínir eru óvinir þínir. En vinátta Búlgara og Vestur- Gomulka Bonnstjórninni og . reyna að koma á sem hagstæðustum við- skiptatengslum við Vestur-Þjóð- verja engu að síður. Bonnstjórnin mun eftir öllu að dæma taka öllu því, sem henni býðst, gera sig ánægða með það og auka menningartengsl og verzlun við þau austantjalds- lönd, sem það vilja, en án þess að gera sér vonir um stjórn- málatengsl fyrst í stað. Þetta mundi tákna, að tilraunir Bonn- stjórnarinnar til að friðmælast við austantjaldslöndin færu út um þúfur, en það yrði ekki henn- Ulbricht. stjórninni líki það betur eða verr. Hvað sem því líður, má telja víst, að allar vonir um að aust- antjaldslöndin Jiliðri til — séu falsvonir einar. í Varsjá, Prag, Austur-Berlín og Moskva er tal- ið að krafan um að engar breyt-. ingar verði á núverandi á- standi muni ná fram að" ganga með tíð og tíma. Margt benair til þess, að þetta sé x-étt mat, en þessi þróun mun taka lang- an tíma. Ekki er víst bvort Búlgarar og Frh. á 10. síðu. Eggert Þorsteinsson: STORSTIGAR FRAMFARIR Á SVIÐIFÉLAGSMÁLA FYRIR albingiskosnimgar er bæði eðlilegt og sjálfsagt, að Jit ,ið sé um öxl yfir helztu þætti félags- og atvinnumála sl. kjör- tímabil og i’ramtíðarhorfur metnar á grundvelli þess, sem gerzt hefur í þeim málum fyr- ir forgöngu ríkisstjórnarinnar. Á kjörtímabilinu hafa verið sett ný lög og breytingar á eldri lögum félagsmálalöggjafarinn- ar um 30 talsins. Skal nú minnzt á það lielzta úr laga- setningum þessum. Bætur al- mannatrygginga aðrar en fjöl- skyldubætur voru í upphafi kjörtímabilsins hækkaðar um 15% og ári síðar var álcveðið að greiða sömu bætur með 32,25% álagi. Þá var aukin að- stoð til sjúkra manna, örkumla eða fatlaðra, sérstaklega hvað við kemur æfingameðferð og öðrum þörfum þeirra. Rýmkað- ir voru verulega ferðastyrkir til sjúklinga, sem leita þurfa lækn- ishjálpar erlendis. Aukin voi'u verulega gjöld þau, er renna til lána og styrkveitinga til hæl isbygginga vegna vangefinna, fatlaðra og öryi’kja og ákveðin var aðild Hjarta- og æðavernd- arsamtakanna að þessum gjöld- urn til byggingar í’annsóknar- stöðvar og hafa fjárframlötg þessi mjög örvað til slíkra bygg inga. Alþýðuflokkurinn telur brýna nauðsyn bei’a til að leiðrétta það misræmi, sem enn er í giJdi á ellilífeyrisgreiðslum til hjóna annars vegar og hins vegar til tveggja einstaklinga. Samræming í þessu atriði kost ar liins vegar all mikið fé, sem nauðsynlegt er að tryiggja áð- ur en breyting vei’ður þar á gerð, sem telja verður sann- girnis- og réttlætismál. Hátiðisdagur verkafólks, 1. maí er lögskipaður livíldardag- ur allrar þjóðarinnar. Aðild verzlunai’- og skrif- stofufólks að Atvinnuleysis- tryggingarsjóði var lögfest. í sveitarstjóniarmálum hafa verið gerðar margvíslegar la'ga breytingar og eru þeix-ra rnerk- astar, að ný lög voru sett urn skipulag bæja og kauptúna og aukin aðstoð ríkisins við landa- kaup kaupstaða og kauptúna. Orlofslögunum var breytt til hækkunar úr 6% í 7% af laun- um. Sérstök nefnd vinnur nú að endurskoðun á framkvæmd laganna með það fyrir augum að gera orlofslögin og upphaf- leigan tilgang þeii-ra rauniiæf- 'ari í framkvæmd. 15. apríl 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.