Alþýðublaðið - 15.04.1967, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 15.04.1967, Qupperneq 6
DAGSTUND Upplýsingar um læknaþjónustu í þorginni gefnar I símsvara Lækna- félags Keykjavíkur. Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- Stöðinni. Opin allan sólarhringinn - aðeins móttaka laskaðra - sími 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð ðegis til 8 að morgni. Auk þess alla lielgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin Svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5. Sími 11510. I + Lyfjahúöir. Kvöldvarzla í lyfjabúð- um í Reykjavík vikuna 8. apríl-15. apríl er í Reykjavíkurapóteki og Vest- urbæjarapóteki. UTVARP LAUGARDAGUR 15. APRÍL: Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.3® Vikan framundan. 15.10 Veðrið í vikunni. 15.2Q Einn á ferð. 16.00 Þetta vil ég heyra. - Guðlaug Bjömsdóttir velur hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ung linga. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá Konna og gamla manninum. 17.50 Á nótum æskunnar. 19.30 Einsöngur £ útvarpssal. Brezka söngkonan Kathleen Joyce syngur lög eftir Schubert, Schumann, Elgar, Ireland, Som- merweli, Peel og Quilter; Guð- rún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. 19.55 Minnzt aldarafmælis Bjarna Sæ- mundssonar fiskifræðings. Ing- var Hallgrímsson magister tek- ur saman dagskrá að tilhlutan Hafrannsóknastofnunarinnar. 21.10 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21.40 Leikrit: „Herbergi til leigu“ - (eða „Eitt gramm af gaman- semi”) eftir Jökul Jakobsson. 22.15 Sænska skemmtihljómsveitin leikur nokkur lög. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. UNGUR Bandaríkjamaður, Dean Hayduk, sýnir í Mokka um Jjessar mundir 27 myndir. Það eru pennateikníngar, vatnslitamyndir, tússmyndir og ,,etching“. Hayduk «r faeddur í Chicago, en býr nú f Danmörku, þar sem hann hef- ur tekið þátt í samsýningum og fengið allgóða dóma. Myndir Hay duks á sýningunni á Mokka eru allar tU sölu. F L U G ^Loftleiðir hf. Vilhjálmur Stefáns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 10.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 2.15. Heldur áfram til N.Y. kl. 3.15. Guðríður Þorbjarnar- dóttir fer til Oslo, Kaupmannahafn- ar og Helsingfors kl. 11.15. Er vænt- anleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 2.00. Flugfélag íslands hf. Millilanda- flug: Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. S K I P + Skipadeild SÍS. Arnarfell er vænt- anlegt til Aabo á morgun. Fer þaðan til Helsinki og Hangö. Jökulfell er’ væntanlegt tir Reykjavíkur á morg- un. Dísarfell er ó Hornafirði. Litla- fell kemur til Reykjavíkur á morg- un. Helgafell fór frá Rotterdam 13. apríl til Fáskrúðsfjarðar. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell fer frá Pors- grunn á morgun til Fáskrúðsfjarðar. Baccarat losar á Norðurlandshöfnum. Ruth Lindinger er í Reykjavík. ic Hafskip hf. Langá er í Kaupmanna höfn. Laxá fór frá Vestmannaeyjum í gær til Viana og Costelo. Rangá kom til Reykjavíkur í morgun. Selá fór frá Kungshamn 14. til Hamborg- ar. Dina fór frá Riga 13. til Vest- mannaeyja og Hafnarfjarðar. Marco er í Reykjavík. Flora S kom til Rvík- ur í morgun. Kvenréttindafélag fslands heldur fund á HallveigarstöSum, Túngötu 14, þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30. Mar- grét Margeirsdóttir félagsmálaráðgj. flytur erindi um félagsieg vandamál barna og unglinga. Önnur mál. -A Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé- iagsvist og kaffi í Kirkjubæ þriðju- dagskvöld 18. april kl. 8.30. Allt safn- aðarfólk velkomið. Takið með ykkur gesti. FERMINGAR Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 16. apríl kl. 2 e.h. Drengir: Björn Árnason, Arnarhrauni 46 Daníel Pétursson, Svalbarði 4 Eðvald Vilberg Marelsson Holtsgötu 18 Erlingur Kristensson Vesturbraut 9 Friðrik Ingvar Oddsson Vesturgötu 10 Guðjón Guðvarðarson Fögrukinn 14 Guðmundur Guðmundsson Hvaleyrar braut 9 Gunnar Jónsson Skúlaskelði 12 Gunnar Jónsson Öldugötu 8 Hálfdán Jónsson Selvogsgötu 8 Heiðar Páll Halldórsson FÖgrukinn 19 Ingimundur Einarsson Brekkugötu 13 Jóhann Arngrímur Guðmundsson Lækjarkinn 6 Jón Andrés Hansson Ölduslóð 32 Jón Sigurður Pálsson Holtsgötu 10 Jónas Hólmgeirsson, Álfaskeiði 52 Kristinn Alexander Sigurðsson Vest urbraut 3 Magnús Björn Brynjólfsson Mánastíg 2 Ólafur Danívalsson Austurgötu 29 Ólafur Snorrason Strandgötu 85 ' Sigurður Geirsson Öldugötu 48 Sigurjón Kristjánsson Bröttukinn 24 Þorbjörn Stefánsson, Vitastíg 4 Þorgrímur Jón Einarsson Herjólfs- götu 22 Þórhallur Ágúst Ivarsson Merkurgötu 8 Stúlkur: Anna Björg Sigurbjömsdóttir Bröttu kinn 9 Brynhildur Sverrisdóttir Melabraut 5 Guðfinna M. Sigurðard., Strandg. 81 Guðfinna H. Þorvaldsd., Köldukinn 2 Guðrún Einarsdóttir Þórólfsgötu 1 Guðrún Jón6dóttir Norðurbraut 31 Halla Sólveig Halldórsdóttir Ásbúðar tröð 5 Hafdís Valdimarsdóttir Brötukinn 12 Helga Guðjónsdóttir Lækjargötu 10 Helga Hjaltadóttir Grænukinn 24 Hólmfríður Sigfúsdóttir Sléttuhrauni 14 Jenný Ágústsdóttir, Birkihvammi 3 Jónína Ragnarsdóttir Strandgötu 28 Katrín Ámadóttir Svalbarði 5 Kristín Ása Harðardóttir Mosabarði 11 Lovísa Guðmundsdóttir Brekku hvammi 10 Louisa Norðfjörð Einarsdóttir Merkur götu 10. Oddný Steinunn Sigurðardóttir Sel- vogsgötu 24 Sigurborg Róbertsdóttir Langeyrar- vegi 18 Soffía Júlía Svavarsdóttir Álfaskeiði 104 Steinunn Ólafsdóttir Álfaskeiði 85 Unnur Garðarsdóttir Mávahrauni 12 Þóra Bragadóttir Hringbraut 30 Fermingarbörn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnudaginn 16. apríl kl. 2. Prestnr: Séra Bragi Benediktsson Drengir: Ástráður Bertelsen, Hringbraut 70 Bjöm Ingþór Hilmarsson Lindar- hvammi 14 Guðni Tómasson Kelduhvammi 1 Jón Rósant Þórarinsson Öldugötu 42 Karl Jónas Jóhansen Hólabraut 7 Ólafur Sigurjónsson Austurgötu 19 Fermingarbörn í Safnaðarheimili Langholtsprestakalls sunnudaginn 16. apríl kl. 11. Auður Aðalmundardóttir, Gnoðarv. 74 Guðný Helga Guðm.d., Hraunbæ 60 Guðrún Einarsdóttir, Nökkvavogi 54 Hafdís Pálsdóttir, Skipasundi 88 Hulda Ó. Ólafsdóttir, Gnoðarvogi 32 Ingunn Þorsteinsdóttir, Gnoðarv. 28 Jónína Guðjónsdóttir, Fagrabæ 8 Kolbrún Þórarinsdóttir, Gnoðarv. 22 Kristín Orradóttir, Álfheimum 64 Lilja Halldórsdóttir, Álfheimum 68 Margrét Magnúsd., Sæviðarsundi 16 María Gunnarsdóttir, Sæviðars. 34 Ragnheiður Gunnarsd., Sporðagr. 13 Ragnheiður Ólafsdóttir, Kleppsv. 34 Ragnheiður G. Þórðard., Langhv. 137 Sigríður Arnórsd., Skipasundi 87 Sigrún Ólafsdóttir, Eikjuvogi 24 Sína Þorl. Þórðardóttir, Álfh. 66 Valgerður Jakobsd., Sæviðarsundi 6 Davíð V. Marinósson, Gnoöarvogi 66 Guðjón Halldórsson, Karfavogi 40 Gunnar I. Eyjólfsson, Langhv. 136 Haukur Reynisson, Álfh. 56 Jakob Jónsson, Álfheimum 60 Jóhann Sv. Hauksson, Karfavogi 32 Kjartan Einarsson, Goðheimum 11 Marinó Kristinsson, Glaðheimum 6 Stefán Þórðarson, Ljósheimum 6 Ferming í Laugarneskirkju sunnudag- inn 16. apríl kl. 10.30 f.h. (Séra Garð- ar Svavarsson). Áslaug Helgadóttir, Vatnsholti 8 Bryndís Guðnadóttir, Miðtúni 44 Guðríður Guðmundsdóttir, Rauðal. 50 Guðrún H. Hauksdóttir, Silfurteig 4 Guðrún H. Ragnarsdóttir, Hrísateig 8 Halldóra Sveinsdóttir, Sigtúni 31 Herdís Ástráðsdóttir, Sigtúni 29 Ingibjörg L. Harðardóttir, Hólsv. 16 Jóhanna S. Guðjónsd., Laugarn.v. 92 Laufey Guðmundsdóttir, Bugðulæk 18 Lilja Kristjánsdóttir, Drápuhlíð 34 Rósa Stefánsdóttir, Hátúni 7 Ágúst Einarsson, Bugðulæk 8 Bergþór Þormóðsson, Laugarnesv. 96 Bjarni Guðbjörnsson, Rauðalæk 52 Brynjólfur Lárusson, Hraunteig 15 Guðjón R. Andrésson, Hátúni 33 Guðjón Kristjánsson, Höfðaborg 6 Gunnar Sv. Bollason, Safamýri 38 Hafþór R. Þórhallsson, Rauðalæk 9 Helgi R. Björgvinsson, Silfurteig 4 Herm. M. Sigurðsson, Suðurl.br. 48A Jón Viðar Andrésson, Hrísateig 30 Jón Kristján Árnason, Hjálmholti 7 Magnús Sigurðsson, Hofteigi 38 Pétur Hafþór Jónsson, Bugðulæk 8 Sigurgeir Arnarson, Bugðulæk 11 Þór Kristjánsson, Drápuhlíð 34 Ægir Kristm. Fransson, Höfðaborg 6 Fermíngarbörn í Langholtssöfnuði 16. 4.' ’67 kl. 1.30. Prestur Árelíus Níelsson. Aðalheiður S. Kjartansd., Sólh. 14 Anna S. Guðmundsd., Efstasundi 97 Ambjörg Þórðardóttir, Nesv 31 Bergdís Sveinsdóttir, Mjölnish. 10 Gunnhildur Bjamadóttir, Sólh. 47 Hjördís Jóhannsdóttir, Efstasundi 6 Ingibjörg Hjörvar, Langholtsvegi 141’ Margrét Gústavsdóttir, Nökkvav. 3 Ragnheiður Hinriksdóttir, Efstas. 70 Sesselja H. Kristjánsd., Sörlaskjóli 16 Sigríður Sigurðardóttir, Safamýri 75 Þórlaug G. Ragnarsd., Kópav.br. 70 Árni Sigurbjömsson, Gnoðarvogi 24 Einar Andrésson, Álftamýri 26 Guðjón Hl. Hlöðversson, Valbergi, Suðurlandsbraut Gunnar G. Bjarnason, Hi'aunbæ 32 Jóhannes E. Eiríksson, Sæviðars. 8 Jörundur Jóhannesson, Sigluvogi 12 Konráð Ægisson, Langholtsvegi 142 Páll Sigurðsson, Gnoðarvogi 86 Rúnar Jón Árnason, Nökkvavogi 34 Sigþór Guðjónsson, Gnoðarvogi 20 Úlfar Samúelsson, Goðheimum 16 Þorbjörn Pétursson, Langholtsvegi 18 Þorsteinn Þ. Jakobsson, Sigluvogi 16 Neskirkja. Ferming 16. apríl kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Anna Th. Rögnvaldsdóttir, Tóm.h. 22 Agnes Jóhannsdóttir, Sogam.bl. 33 Björg Ellingsen, Ægissíðu 80 Brynhildur Ingvarsdóttir, Þvervegi 33 Ósk Ingvarsdóttir, Þvervegi 33 Dagrún Gröndal, Bólstaðarlilíð 40 Herdís Guðjónsdóttir, Grímshaga 8 Herdís Gunnarsdóttir, Framnesv. 65 Hrefna Sigurðardótir, Þvervegi 66 Lísa Pálsdóttir, Hagamel 35 Soffía S. Egilsdóttir, Grenimel 1 Sóley S. Bender, Melhaga 7 Árni Halldórsson, Unnarbraut 10 Björn Halldórsson, Unnarbraut 10 Árni Sigursveinsson, Höfn Guðm. K. Arnmundsson, Kapl. 29 Halldór R. Ottósson, Laugavegi 34 A Halldór Sigurðsson, Lindarbraut 2 Haraldur M. Ingólfsson, Fornliaga 19 Hörður Ágústsson, Skólabraut 1 Hörður Lúðvíksson, Skólabraut 19 Jón Bj. Bjamason, Sorlaskjóli 30 Sigurður Indriðason, Melabraut 16 Stefán Hjaltason, Melabraut 44 16. apríl kl. 2. Ásta Friðjónsdóttir, Meistarav. 9 Björg Jóhannesdóttir, Grenimel 12 Edda Harðardóttir, Lynghaga 17 Eva Hallvarðardóttir, Vallarbraut 20 Guðrún Jónsdóttir, Stigahlíð 48 Helga Friðriksdóttir, Nesvegi 58 Helga M. Guðjónsdóttir, Grandav. 4 Kristbjörg Magnúsdóttir, Sörlaskj. 62 Margrét Hálfdánard., Brekkustíg 15 B Ragnheiður E. Bjamadóttir, Skild- ingarnesvegi 37 Ragnheiður Hrafnkelsd., Tjarnarst. 6 A Ragnheiður Hafstein Reynisdóttir, Skildingarnesvegi 30 Rakel Pétursdóttir, Skólabraut 11 Sigrún Guðjónsdóttir, Framnesvegi 63 Unnur H. Valdimarsdóttir, Sörl. 60 Þórey Rut Jónmundsd., Reynimel 58 Þuríður Á. Gestsdóttir, Þvervegi 74 Ársæll Þ. Árnason, Melabraut 16 Atli G. Eyjólfsson, Sörlaskjóli 8 Bjarni M. Jóhannesson, Sörlaskj. 94 Geir H. Geirsson, Hagamel 30 Gissur í. Gissurarson, Brávallag. 26 Guðmundur Brynjólfsson, Fáfnisv. 14 Guðmundur S. Ingimundarson, Vest- urgötu 28 Gunnar S. Olsen, Lynghaga 2 Hallgrímur P. Gunnlaugss., Baugsv. 6 Jón Sigurðsson, Hagamel 33 Kristján Guðmundsson, Fornhaga 15 Ólafur Ásgeirsson, Nýju-KIöpp Þorsteinn Einarsson, Kleppsvegi 36 an af er eins og dofni yfir síðari Qiluta myndarinnar. Frægir leik- arar koma við sögu, eins og Anna Karina, Elsa Martinelli, Michel Piccoli og Jean Sorel. I>au þrjú fyrsttöldu fara öll ágætlega með sín hlutverk, einkum kvenkynið, en Sorel kemur lítið við sögu. Sigurður Jón Ólafsson ÁSTARX.ÍF MEÐ ÁRANGRI. De l’Amonr. Frönsk. Laugarásbíó. Leikstjóri: Jean Aurel. Handrit: Cecil Saint-Laurent og Jean Au- rel. Tónlist: Andre Iloder. Engir kunna toetur að gera kvikmynd um ástina en einmitt Fransmenn. Engir menn eru frjáLslyndari í ástum en einmitt Fransmenn. Kemur þetta glögg- lega í ljós í ofangreindri mynd, einkum þó hið síðarnefnda. Ef til vill er þetta margþvælt efni, sem te'kið er hér fyrir, en örlítið er þó brugðið á leik. Fyrsta ástaraevintýrið er eins- konar keppni í 10 lotum, sem endar með sigri toins ásækna bið- ils. Inn á milli kemur þulur með ýmsar athugasemdir um þennan ástarkappleik. Einnig kynnumst ■við tannlækni, sem átt hefur Elsa Martinelli og Michel Piccoli. margar ástmeyjar, en geymir minningarnar um þær með því að festa þær á kvikmyndaspólu. Um þessa mynd er lítið að segja: Ekki er hægt að hrífast af henni að marki, en leiðinleg verður hún tæplega talin. Fyrri hlutinn ~er nokkuð S’kemmtilegur, með nýstárlegum húmor, en það- s 15. apríl 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.