Alþýðublaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 13
Siini £1888
Lögregian í
St. Pauli.
Hörkuspennandi og raunsæ ný
þýzk mynd er lýsir störfum lög
reglunnar í einu alræmdasta
liafnarhverfi meginlandsins.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum.
Fræg japönsk kvikmynd.
Leikstjóri, Kon Iohikawa.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hflassey
Fergusosi
ÐHÁTTARVÉLA
og GRÖFUEIGENBUR
Nú er rétti tíxnmn til a6
láta yfirfara og gers við
vélamar fyrir vorið.
Massey Ferguson-víð-
gerðaþjónustu annast
Vélsmiðja
Eysteins Leifssonai
hf.
Síðumúla 17.
sími 30662.
Sigurieir Sigurjónsson
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
SMURSTÖÐIN
gietúni 4 — Síml 16*2-27
Bniinn er smurðúr fljóít og vrf.
8í4jœu ailaf tcguufllr af tfmurollU'
AUGLÝSID
í Aiþýðublaðinu
Framhaldssaga eftir Nicholas Johns
FANGI ÓTTANS
hún lagði höndina á öxl hans og
toún skildi að iiann var meðvit-
undarlaus. Hún flýtti sér að
hreinsa sárið á enni hans ög búa
um það meðan hún virti liann
fyrir sér. Hann virtist hafa þjáðst
mikið eða þá verið alvarlega sjúk
ur.
Hún hafði aldrei séð hann fyrr
en hann leit ekki út fyrir að vera
innhrotsþjófur. Hann var alltof
vel búinn. Föt hans voru vel snið
in og virtust vera úr góðu efni.
Hún hugsaði hratt. Nú var rétta
stundin til að liringja til lögregl-
unnar. Síminn var í forstofunni.
Eftir augnablik liafði hún náð
sambandi við Jolinson lögreglu-
þjón, sem bjó í þorpinu.
— Gott og vel ungfrú Galton.
Við komum strax. Reynið að
Ihalda manninum á meðan!
Hún gekk aftur inn í eldhúsið
og virti meðvitundarlausan mann
inn fyrir sér. Hún var enn lirædd
við hann og þegar toann bærði á
sér vætti toún þurrar varir sínar
með tungubroddinum.
Af hverju kom Jolinson ekki?
Hún stökk á fætur þegar maður-
inn opnaði augun. Haiin virti
toana fyrir sér eins og hann væri
að innprenta hverja svipbreyt-
ingu hen-n.ar í huga sér.
— Nú . . . nú mari ég, sagði
hann.
— Verið kyrrir! tovæsti hún.
— Það voruð þér, sem flæktuzt
toér!
Hún greip skörunginn. — Ver-
ið kyrrir. Ég hef hringt á lög-
regluna. Þeir koma lá , hverri
stundu.
— Hvað hafið þér gert? spurði
hann. — Hafið þér hririgt 'á lög-
regluna? Hann hrópaði hátt og
Hervey áleit að hann væri með
óráð. Hann reis á fætur. — Ég
vil ekki sjá lögregluna. Þér eruð
asni.
Hún hörfaði fáein spor en hún
hafði enga ástæðu til að óttast.
Hann hafði ekki krafta til að elta
hana heldur settist aftur. Um
leið ók bíll upp að húsinu og
karlmannsrödd hrópaði:
— Ungfrú Galton?
— Ég er í eldhúsinu, lögreglu-
þjónn.
Johnson lögregluþjónn, sem
Hervey hafði þekkt alla ævi,
kom inn ásamt öðrum lögreglu-
þjóni.
— Er þetta innbrotsþjófur-
inn?
Maðurinn í stólnum stundi há-
stöfum. — Innbrotsþjófur! Ég
hef ekkert innbrot framið. Ég
skil ekki hvers vegna þelta
heimska stelpuflón var að
hringja til ykkar. Hann reyndi
aftur að rísa á fætur og nú leit
út fyrir að hann væri styrkari.
Hann leit af Hervey á lögreglu-
þjóninn. — Hér er um misskiln-
ing að ræða.
Það var ekki svo auðvelt að
sannfæra Johnson.
— Ungfrú Galton segir að þér
hafið brotizt hér inn.
— Ég brauzt ekkert inn, sagði
maðurinn hneykslaður. — Ég
hef lykil að útidyrunum. Hann
stakk hendinni í vasann. — Hér
er hann. Ég fékk hann hjá fast-
eignasalanum í London sem sér
um að selja Dale búgarðinn.
Hervey blóðroðnaði þegar hún
skildi hve heimskulega hún hafði
hagað sér.
— En . . . en klukkan er að
iganga tólf! Hvers vegna komið
þér svo seint til að líta á búgarð-
inn?
.)■■■■■■■■■!)■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
2
Hvöss augu mannsins litu aft-
ur á hana.
' — Billinn minn bilaði tíu míl-
ur héðan og ég varð að fara hing
að með strætisvagninum. Hann
leit aftur á lögregluþjóninn sem
var að setja vasabók sína í buxna
vasann. — Ég heiti Manning —
Christopher Manning, og ef þér
óskið eftir nafnskírteini og frek-
ari upplýsingum, get ég lagt það
fram ásamt bréfi frá fasteigna-
salanum.
Johnson brosti. — Það er ó-
þarfi, herra. Þetta er auðsær
misskilningur.
Hervey var enn hlóðrjóð. Hún
gekk til mannsins. — Fyrirgefið
mér, sagði hún. — Ég hef hag-
að mér afar heimskulega.
— Það má nú segja, sagði
Christopher Mannings stuttur í
spuna og snéri í hana hakinu.
— Má ég sitja í hjá yður í bæ-
inn, lögregluþjónn? Ég tek her-
bergi á leigu í nótt og sæki bíl-
inn minn á morgun.
Hervey var leið í skapi þegar
hún gekk að litla húsinu. Að
vísu hafði hún komið heimsku-
lega fram en þess vegna þurfti
maðurinn ekki að vera svona ó-
kurteis. Hann hafði ekki litið
meira við henni heldur látið sem
hún væri ekki til. Það hefði
mátt álíta að það væri afbrot af
henni að fara að aðgæta hvernig
gengi á búgarðinum.
Skyndilega kom henni til hug-
ar að það hefði verið undarhs^t
livernig Christopher Manning
brást við þegar hún minntist
á lögregluna.
Viku síðar þegar Harvey kom
heim í mat var fasteignasalinn
frá London að tala við móður
hennar.
Eftir lát föður síns hafði
hún unnið hjá Berring lækni í
borginni Torsmoor skammt frá
heimili þeirra.
— Hr. Naylor var að segja
okkur að búgarðurinn sé seld-
ur, sagði móðir hennar um
leið og hún kom inn um dyrn
ar.
Hervey brosti og lagði hug-
hreystandi höndina á öxl móð
ur sinnar.
— Taktu það ekki svona
nærri þér, mamma. Við viss-
um alltaf að það hlaut að verða.
Búgarðurinn hefur verið til sölu
í fleiri mánuði.
Fasteignasalinn, grannvaxinn,
beinaber maður sem talaði hratt
og hreyfði sig enn hraðar og
virtist alltaf hafa mikið að
gera tók í hönd Hervey.
— Ég er feginn að vera bú-
inn að selja Dale búgarðinn.
Ég hélt mér myndi ei takast það.
Kaupandinn heitir Christopher*
Manning, mér skilst þér hafið
hitt hann? Hann leit undur-
furðulega á Hervey.
— Já, svaraði hún stuttara-
lega. — Hvenær flytur hann?
— í vikulokin.
— Er liann bóndi? spurði
frú Galton. — Mér þætti leitt
ef Dale búgarðurinn færi í nið
urnízlu. Maðurinn minn . ..
Hr. Naylor var að flýta sér
og hann beið ekki eftir að frú
Galton talaði út. — Það sem ég
bezt veit hefur hr. Manning
aldrei hugsað um búskap fyrr.
Uann er endurskoðandi.
Hervey hrukkaði ennið. —
Því gerist hann þá bóndi skyndi
iega?
Fasteignasalinn yppti öxlum.
— Það veit ég ekki. Kannske
af heilbrigðisástæðum. En ég
verð að hraða mér ef ég á að
ná í lestina. Við dyrnar leit
hann um öxl. — Hr. Manning
er afar fámáll um sína hagi.
Frú Galton fylgdi fasteigna-
salanum til dyra og Hervey
heyrði hana segja: — Hvað
verður um húsið hérna, hr. Nay
ior? Veit nýi eigandinn að við
búum hér?
— Já, ég minntist á það, en
hann svaraði engu. Ég geri ráð
fyrir að þér fáið að búa hér
áfram frú Galton. Nema hann
fái sér ráðsmann. Við verðum
að bíða og sjá livað verður.
Hervey fann til með móður
sinni og hún tók um axlir henn
ar. — Hafðu ekki áhyggjur,
mamma. þetta fer allt vel, sagði
hún hughreystandi.
Eldri konan fékk tárin í aug-
un. — Gráttu ekki, mamma,
sagði Hervey. — Ef til vill væri
bezt að við flyttum héðan. Það
verður of erfitt fyrir þig að
sjá eigandaskipti á búgarðin-
um. Ég hef margsagt það við
þig.
Móðir hennar þerraði tárin
úr augunum. — Ég veit það
líka vina mín. En ég kom hing
að sem nýgift og hér hefur
lieimur minn verið. Ég hugga
mig við að ég sé óðalið út um
gluggann og ef til vill leyfir
hr. Manning mér að koma þang
að af og til. Hún reyndi að
brosa.
— Það gerir hann áreiðan-
lega, sagði Hervey þótt hún ef
aðist sterklega um það. Hún
gat ekki ímyndað sér eftir þá
viðkynningu, sem hún hafði af
Christopher Manning, að hann
yrði skemmtilegur nágranni. Og
auk þess myndi það án efa taka
tímann sinn fyrir hann að fyrir
gefa henni þau hræðilegu mis
tök sem hún hafði gert sig
seka í við fyrstu fundi þeirra.
Allan daginn hugsaði hún um
Christopher Manning. Undar-
legt svo oft sem hún hafði hugs
að um hann undanfarna viku og
allt.af fannst henni hann dular-
fyllri og dularfyllri.
Hann var endurskoðandi, van
ur að sitja á skrifstofu og vinna
með tölur og nú ætlaði hann
að setjast að á afskekktum staS
uppi í sveit. Og það gat ekki
verið að hann vissi neitt um
landbúnað — það var blátt á-
fram óhugsandi.
Hervey hafði einnig áhyggj
ur af móður sinni og hún ósk-
aði þess að þær hefðu verið
löngu fluttar til annars lands-
hluta. Það myndi aðeins ýfa
upp sárið að annar flytti inn á
búgarðinn.
Hervey var afar niðurdreginn
þegar hún fór úr vinnunni heim
leiðis. Það vgr dimmt og hún
gekk bak við húsið til að sækja
hjólið sitt en fann það hvergi.
Fyrst hélt hún, að því hefði
verið stolið en svo kom maður
til hennar.
— Ertu að leita að hjólinu
þinu? Hervey?
Hún gretti sig þegar hún sá
að þetta var Ned Stokes. Hann
rétti henni hjólið og brosti
breitt. Hann var í þykkri peysu
sem gerði liann enn stórkost-
legri en ella.
— Hvað ert þú að gera með
hjólið mitt? spurði hún.
— Ekkert, hló hann. — Ég
tók það bara til að tryggja mér
a,ð þú hlyoist ekki á brott áður .
en ég næði í þig.
— Ned, ég hef margt sagt
þér ....
— Ég labba með þér heim og
26. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐK) 13