Alþýðublaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ★ Uppiýsnií,.. um læknaþjónustu f borginni gefnar í símsvara Lækna- félags Reykjavíkur. Síminn er 18888. Slysavaróstoían í Heilsuvemdar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn - aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis til að morgni. Auk þess alla hélgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins a virkum dögum frá kl. 9 til 5. Sfmi 11510 Næturvarxla lækna í Hafnarfirði aðfaranótt Grímur Jónsson. Ú T¥A RP 7.00 Morgunútvarp. 7.30 Fréttir 8.00 Morgunleikfimi 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.30 Tilkynningar 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- efni. 15.00 Fréttir. 15.10 Veöri'i í vikunni. Páll llergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15.20 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. Og þátturinn þetta vil ég heyra. Sólveig Kristinsdóttir húsfreyja velur sér hljómplötur. 17.30 Á nóium æskunnar. Dóra fngvadóttir og Pétur Stein grímsíon kynna nýjar hljóm- plötur. 18.00 Vorið er komið. Tryggvi Ti-yggvason og félagar hans syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 FréttJr. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „Glatt á hjalla". Innlendir og erlendir hljóðfæra leilcaror og söngvarar flytja gömul clanslög. 20.00 „Hinum megin við brúna“, smásaga eftir Valgerði Ágústs- dóttur. Sverrir Guömundsson leikari les. 20.25 Karlalcórinn Fótsbræður syng- » Hljóðiitun frá 19. apríl ur í Austurbæjarbíói. Söngstjóri Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Eygló Viktors- p dóttir, Gnðrún Tómasdóttir, Svala Níelrcn, Sigurveig Hjalte- sted Hákon Oddgeirsson og Kristinn Hallsson. 21.25 Lelkvit: „Bókmenntir“ eftir Arthur Schnitzler. Leik: ' jóri Ævar R. Kvaran. 22.30 Síg:;?:T tónllst af léttara taginu. 22.30 Fré'^’r og veðurfregnir. 22.40 Danslttg. 01.00 Dagskrárlok Síðan útvarpað veðurfregnum frá Veðurstofunni. SJÖNVARP I SUNTvU^^^UR 7. MAÍ. 18.00 !!:•.’ s 'ind. Prestur er sr. Magn 1 ús Guðmundsson sjúkrahúss- { prest^r f Reykjavík. 18.20 Só” rn okkar. Þáttur fyrir f börn í umsjá Hinriks Bjarnason ar. Heða! efnis: Þrjár stúlkur syn.. vlð gítarundirleik,*skóla hljónstvejt Kópavogs leikur und ir f órn Björns Guðjónssonar og böm úr Kársnesskóla flytja leikritið „Prinsessan með rauða nefið“. 19.05 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir —Erlend málefni. 20.35 Denni dæmalausi. Aðalhlut- verkið leikur Jay North. ís- lenzkur texti Dóra Hafsteins- dóttir. 21.00 Kaj Munk. Dagskrá um danska kennimanninn og skáldið Kaj Munk. Lýst er því umhverfi, er hann lifði og starfaði í, og rætt við fólk, er þekkti hann náið. (Nordvision frá danska sjón- varpinu). Þulur og þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. MAÍ 20.00 Fréttir. 20.30 Bragðarefir. Þessi mynd nefn- ist „Leyndardómur grafarinn ar“. Aðalhlutverkiö leikur Gig Young. Gestahlutverk: Jocelyn Lane og Jonathan Harris. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.20 Baltikuferöin. Kvikmynd Haf- steins Sveinssonar um söngför Karlakórs Reykjavíkur með skemmtiferðaskipinu „Baltika“. 21.35 Öld konunganna. Leikrit eftir Willianm Shakespeare, búin til flutnings fyrir sjónvarp. XIV. hluti — ,fHinn hættulegi bróð- ir“. Ævar R. Kvaran flytur inn- gangsorð. Söguþráður: Játvarður IV. hefur verið krýnd ur til konungs, en Ríkharður, bróðir hans, ætlar sér konung- dóm sjálfur og vinnur að því af grimmd og miskunnarleysi. Hann eitrar hug konungs gegn hinum bróður hans, hertoganum af Clarence. Ríkharði, sem hafði myrt Hinrik VI í Tower- kastala, tekst að koma sök- inni á Clarence. Konungur læt- ur varpa Clarence í Tow^r dýflissuna, en Ríkharður fær leigumoröingja til að myrða hann þar. Ríkharður biður um hönd lafði Önnu, ekkju Játvarð ar prins, þar sem hún stendur yfir líkbörum eiginmanns síns. Tekst Ríkharði að sannfæra hana um, að hann hafi myrt eiginmann hennar og föður, Hin rik VI, af einskærri ást til henn- ar. Lýkur svo þeirra viðskipt- um þannig, að hún þiggur af honum trúlofunarhring. — Ját- varður IV. deyr, og er eldri sonur hans krýndur til konungs og hlýtur nafnið Játvarður V., en Ríkharður er útnefndur rík- isstjóri " og verndari drengsins > á konungsstólnum. Átök verða^ nú á milli Ríkharðs og Elísa- betar konungsmóður ('öðru nafni I.afði Grey) um það hver skuli annast gæzlu liins unga konungs. MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ. 20.00 Fréttir. 20.30 Steínaldarmennirnir. Teikni- mynd gerð af Hanna og Bar- bera. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Það er svo margt. Kvikmynda- þáttur Magnúasar Jóhannsson- ar. Sýnd verður kvikmyndin. „Fuglamir okkar“. 21.25 Sanders. (Sanders of the River) Brezk kvikmynd, gerð af Allex- ander Korda eftir sögu Edgar Wallace. í aðalhlutverkum: Poul Robeson og Leslie Banks. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 22.45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. MAÍ. 20.00 Fréttir. 20.00 Réttur er settur. Dagskrárliður í umsjá laganema við Háskóla íslands. Tekið verður fyrir mál fikæruvaldsins á hendur Mel- korku Jökulsdóttur og Símoni Sólvík vegna meintrar ölvunar við akstur. Inngangsorð flytur Þóröur Ásgeirsson, formaður Orators, félags laganema. 21.20 Marbacka. Sumarheimsókn að Maarbacka á heimili Selmu Lagerlöf, þar sem minning skáldkonunnar er geymd ferða- mönnum nútímans. í dag- skránni er Maarbacka lýst eins og staðurinn var áður, því sem þar hefur verið gert, og hvernig þar er nú umhorfs. Þýðinguna gerði Ólafur Jóns- son. Þulur er. Eliður Guðnason. 21.50 Dýrlingurinn. Roger Morre í hlutverki Simon Templar. ís- lenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.00 Dagskrárlok. MESSUR Messur á morg:un: + Neskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. + Laugameskirkja. Messa kl. 11 f. h. Ath. breyttan messutíma. Sr. Garð ar Svavarsson. + Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. ■^- Langholtsprestakall. Engin messa. Prestarair. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Aðalsafnaðarfundur í kirkjunni að messu lokinni. Sr. Bjarni Benedikts- son. + Háteigskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. + Fríkirjcjan. Messa kl. 2. Sr. Þor- steinn Björnsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Dómikrkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. + Langholtssöfnuður. Kvenfél. Lang- holtssafnaðar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu mánu- daginn 8. maí kl. 8.30. Stjórnin. + Langlioltssöfnuður. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarlieimilinu þriðju- daginn 9. maí kl. 8.30. Sr. Frank M. Halldórsson sýnir myndir úr Aust- urlandaferð. Stjórnin. SKI P ■^- Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Flateyri 3. 5. til Fuhr og Moss. Brúarfoss fer frá N.Y. 9. 5. til Rvík- ur. Dettifoss fór frá Helsingfors í gær til Kotka, Ventspils og Kaup- mannahafnar. Fjallfoss fór í gær frá Fáskrúðsfirði til Raufarhafnar, Akur- eyrar^ Dalvíkur og Húsavíkur. Goða- foss fór frá Akranesi í gær til Vest- mannaeyja, Grimsby og Rotterdam. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg 2.5. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá London í gær til Hull og Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Patreksfjarðar, Bíldudals og Þingeyrar. ’Selfoss kom til Reykja- víkur 30.4. frá N.Y. Skógafoss fór frá Reykjavík 2.5. til Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss fór frá Akureyri 28.4. til Norfolk og N.Y. Askja kom til Reykjavíkur í gær frá Hamborg. Rannö fór frá Hull í gær til Reykja- víkur. Marietje Böhmer fór frá Siglu- firði 3.5. til -London og Antwerpen. Saggö fór frá Klaipeda 3.5. til Umea. Seeadler kom til Reykjavíkur 2.5. frá Hull. Norstad kom til Reykjavíkur 2.5. frá Gautaborg. Victor kom til R- víkur 4.5. frá Hamborg. Atzmaut lest ar í Gdynia 9.5.5 Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Ak- ureyri. Jökulfell fór 4. maí frá Þor- lákshöfn til Rússlands og Hull. Dís- arfell er í Rotterdam. Litlafell fór 4. maí frá Reykjavík til Vestur- og Norð urlandshafna. Helgafell fór 4. maí frá Hafnaríirði til Antwerpen. Stapa- fell fór í gær frá Akranesi til Brom- borough og Rotterdam. Mælifell er í Sasa Van Ghent. Fer þaðan 10. maí til Reykjavíkur. Sine Boye losar á Austfjörðum. Martin Sif er væntan- legt til Hornafjarðar 9. maí. Marga- rethe Sandved fór 29. apríl frá Rott- erdam til Austfjarða. Lina er væntan- leg til Þorlákshafnar í dag. HAFSKIP hf. Langá er á Akureyri. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Ham- borg. Selá er í Reykjavík. Dina er í Hafnarfirði. + Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum f Surts eyjarferð kl. 20.00 í kvöld og aftur kl. 13.30 á morgun, frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 annað kvöld til Rvíkur með viðkomu í Þorlákshöfn. Blikur var á Akureyri í gær á vesturleið. Herðubreið er væntanleg til Reykja- víkur í dag. FLUG + Flugfélag íslands. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Lodon kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 9.00 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 21.040 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísa- fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja (2 ferðir). + Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlégur frá N.Y. kl. 10.00. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 2.15. Heldur áfram til N.Y. kl. 3.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 7.30. Fer til baka til N.Y. kl. 3.30. Snorri Þor- finnsson fer til Oslo og Helsingfors kl. 8.30. Er væntanlegur til baka kl. 2.00. Þorfinnur karlsefni fer til Gauta borgar og Kaupmannahafnar kl. 8.45. Er væntanlegur til baka kl. 2.00. VlilSLEGT + Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallaranum mánudag- inn 8. maí kl. 8.30. Rætt um sumar- starfið. Sýndar myndir a£ afmælis- fundinum og fleira. Mætið stundvís- lega. Stjómin. ■£ Fundur^ verður haldinn í Alþýðu- flokksfélagi Njarðvíkur þriðjudaginn 9. ‘maí n.k. kl. 8.30. ic Veizlukaffi og skyndihappdrætti. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur kaffisölu og skyndihappdrætti eins og undanfarin ár sunnudaginn 7. maí í Tjarnarbúð kl. 2.30, til fjár- öflunar starfsemi sinni, sem aðal- lega er í því fólgin að senda jóla- gjafir til aldraðra héraðsbúa, sem hér dvelja á elli- og hjúkrunarheimilum. Þess má geta að fyrir síðustu jól sendi deildin út 85 jólapakka. Kvennadeildin hefur nú starfað í þrjú ár, og er aðalmarkmiö hennai’ að safna sér í sjóð til líknarmála, og þegar elliheimilið rís í Borgarfirði mun hún eftir því sem fjárhagur hennar leyfir leggja sinn skerf til þeirrar stofnunar. Margt smátt gerir eitt stórt, og nú heitum við á alla þá sem góðan málstað vilja styðja, að koma í Tjarnarbúö á sunnudaginn kemur, drekka gott kaffi með góm- sætum kökum og girnilegu brauði og njóta ánægjustundar í góðum félags- skap. Kaffisala kvenfélags Háteigssókn- ar, Hin árlega kaffisala kvenfélags Há teigssóknar verður á morgun sunnu- dag 7. maí í samkomuhúsinu Lídó og hefst kl. 3. e.h. Fé sínu hefur kvenfélagið varið til ýmissa þarfa safnaðarins og aðallega til Háteigskirkju, en til liennar hefur félagið gefið nær 1/2 milljón og auk þess gefið vandaða kirkjugripi, messuskniða, altarisklæði og altaris silfur og nú nýlega vandað hátalara- kerfi. Þá hefur félagið í mörg ár haft samkomu fyrir aldrað fólk í söfnuðinum. Kaffisölur félagsins liafa ávallt verið mjög vel sóttar. Mun og svo verða í “Lídó á morgun. ÁBNAÐ HEILLA Þann 15. apríl voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Fríða Guð- mundsdóttir og Sigurður Nilssen. Heimili þeirra er að Baldursgötu 9, Reykjavík. Studio Guðmundar, Garða stræti 8, sími 20900. Þann 8. apríl voru gefin.sáman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Guðrún Hafliðadótt- if og Snorri Jóhannesson liúsasmíða nemi. Heimili þeirra er að Öldugötu 31, Hafnarfirði. Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Rvík, sími 20900. Þann 25. marz voru gefin saman í hjónaband í Háteigsldrkju af séra Jóni Bjarman, ungfrú Áslaug Ár- mannsdóttir og Guðbjörn Páll Sölva- son. Heimili þeirra er að Sólheimum 23, Rvík. Studio Guðmundar, Garða- stræti 8, Rvík, sími 20900. £ 6. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.