Alþýðublaðið - 25.06.1967, Blaðsíða 4
I
4
Sunnudags AlþýSublaðið — 25. júní 1966
DAGSTUND
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ.
18.00 Helgistund.
Prestur sr. Ólafur Skúlason, Bú-
ptaðarprestakalli, Reykjavík.
8.20 Stundin okkar.
Kvikmyndaþáttur í umsjá Hin-
riks Bjarnasonar. Sýndar verða
leikbrúðumyndimar Kláus í
klípu, Fjaðrafossar og dýragarð-
urinn í Kaupmannahöfn verður
heimsóttur.
19.00 íþróttir. — Hlé.
20.00 Fréttir. — Erlend málefni.
20.35 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndir eftir Hanna og
Barbera. ísl. texti: Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.00 Ég skal syngja þér ljúflingslög.
Ungir norskir þjóðlagasöngvar-
ar láta til sín heyra.
21.30 Dagskrárlok.
Ú T V A R P
SUNNUDAGUK 25. JÚNÍ.
8.30 Létt morgunlög:
Mantovani og hljómsveit hans
leika syrpu með ítölskum lög-
um.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
| 9.10 Morguntónleikar. (10.10) Veður-
fregnir. a. Partíta í B-dúr eftir
Johann Sebastian Bach. Jörg
Demus Ieikur á píanó. — b.
Strengjakvartett í D-dúr eftir
Karl Ditters von Dittersdorf.
Stuyvesant-kvártettinn hollenzki
leikur. c. Pastoralsvíta fyrir
flautu, hörpu og strengjasv. eft
ir Gunnar de Frumerie. Börje
Maarelius flautuleikari og hljóð-
færaleikarar i sænsku útvarps-
hljómsveitinni flytja; Stig West-
erberg stj. d. Þrír þættir úr
Vespro della beata vergine eftir
Claudio Monteverdi. Tenórsöngv
ararnir Charies Bresler og Naan
Pöld, sænski útvarpskórinn og
útvarpshljómsveitin flytja; Eric
Ericsson stj. e. Kindertotenlied-
er eftir Gustav Mahler. Kirsten
Flagstad syngur með Fílharm-
oníuhljómsv. Vínarborgar; Sir
Adrian Boult stj.
11.00 Messa i Fríkirkjunni.
Prestur: Séra Þorsteinn Björns-
son. Organleikari: Sigurður ís-
ólfsson.
12.15 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 Miðdegistónleikar.
a. Kvintett í A-dúr Silungakvint-
ettinn op. 114 eftir Schubert.
Artur Schnabel píanóleikari og
Pro Arte kvartettinn leika. b.
Sextett eftir Francis Poulenc.
Höfundurinn leikur á píanó með
Tréblásarakvnitettinum í Fíla-
delfíu. c. Kvintett i f-moll op.
34. eftir Brahms. Leon Fieisher
píanóleikari og Juillard-kvart-
inn ieika.
15.00 Endurtekið efni.
Sigurlaug Bjarnadóttir talar við
Kristínu Gústafsdóttur félags-
ráðgjafa. (Áður flutt 18. apríl í
þættinum Við, sem heima sitj-
um).
15.20 Kaffitíminn.
a. Giuseppi di Stefano syngur
vinsæl lög frá Napólí. b. Carmen
Dragon og Capitol-hljómsveitin
flytja lög eftir Foster.
16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veður-
fregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Kvæði kvöldsins.
Kristinn G. Jóhannsson velur
kvæðin og flytur.
19,40 Gömui tónlist.
19.55 Aldarminning Einais Helgasonar
garðyrkjustjóra.
20.15 Fyrsta hljómkviða Schumanns.
Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Voi'sin-
fónían“ op. 38.
20,45 Á víðavangi. Árni Waag talar um
straumöndina.
21,00 Fréttir og íþróttaspjall.
21.30 Dansar og marsar eftir Mosart.
1.55 Leikiit: „Sérvitringur‘“ eftir
Dannie Abse.
22.30 Veðurfregnir.
Danslög,
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Nýtízku kjörhúb
Örskammt frá Miklubraut
Kynnizt vörum, verði og þjónustu.
Góð bílastæði.
KRON Stakkahlíð 17.
IIMtíi
INNI-
HURÐIR
ffWM
iffil'Sl1
lifi'll
Smíði á
IIMIMIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
f'ltffl íj: feM
iMi
m
! 4,1,]f 'Ív'í'Vl ,
^l'li mII
Kynntó yður
VERÐ-GÆÐI-
AFGREXÐSLUFRESTi
SIGURÐUR * i *
ELÍAS SON %
Auðbrekku 52-54 , Kópavogi
sími 41380 og 41381
LesiS AlþýSublaðið
BENEDIKT GRÖNDAL:
GÓÐ STJÓRN
er skilyrði fyrir
velliöan fjöl-
skyldunnar
Mótorloki.
HitastiUitælcj fyrir hitaveitu.
a
hitakerfi
yöar
Sjálfvjrk hitastillitæki eru ó-
metanleg þægindi, sparar hita-
kostnað og borgar stofnkostn-
að á stuttum tíma.
SUMARÞANKAR
UNDANFARIN ár hafa mörg
verkalýðsfélög komið upp sum-
arbústöðum og tryggt sér land,
þar sem félagsfólk getur dvalizt
á sumrin. Hið íslenzka prent-
arafélag mun Jiafa verið fyi'st
í þessu efni eins og mörgum
öðrum, en síðan hafa fleiri kom-
ið á eftir. Stærsta átakið var
bygging Ölfusborga, þar sem Al-
þýðusamband íslands hafði for-
ustu og sameinaði krafta margra
félaga. Nú síðast hefur kvisazt,
að Iðja, félag verksmiðjufólks í
Reykjavík, sé að kaupa hið
landsfræga býli, Svignaskarð í
Borgarfirði, í sama tilgangi.
Þessi sókn út í náttúruna fer
ört vaxandi. Samtök opinberra
starfsmanna hafa fengið land
á Hvalfjarðarströnd, og mun þar
án efa rísa myndarlegt bverfi
sumarbúða með tímanum. Starfs
mannafélag Sementsverksmiðju
ríkisins er á hnotskóg eftir landi
vestuic á Mýrum. Áðt^r hafDi
starfslið ýmissa annarra stofn-
ana skapað sér aðstöðu til sum-
ardvalar oftast með meiri eða
minni aðstoð stofnananna.
Af öllu þessu má marka,
hversu mikil !þörf þéttbýlisins er
orðin fyrir sumarhvíld í skauti
náttúrunnar, hvíld frá malbiki
og vélaskrölti. Börnin þurfa fil-
toreytingu frlá iborgarlífi. I>au
þurfa að kynnast náttúru og
sveitalífi, jafnvel þótt þau verði
að láta sumarbústað nægja og
geti ekki öll dvalizt 'hjá sveita-
fólki. Einhvern tíma hefði iþað
Iþótt ótrúlegt, að ihalda þyrfti
sérstaka sýningu á þjóð'hátíðar-
dag til að lofa reykvískum börn
um að sjá ær með lömh og
hryssu með folald.
Þegar litið er á allt þetta sem
heild, er það veigamikið mál,
sem veita þarf athygli. Vandinn
er að tryggja fhinum vaxandi
fjöld fólks í þéttbýlinu hentuga
staði, þar sem reisa má sumar-
bústaði, tjalda eða hafa dagsdvöl
til leiks á sumarferð.
Þetta mál kann að virðast
auðvelt úrlausnar af því, hve
landið er stórt og strjálbýlt. En
svo er ekki. Girðingum fer fjölg
andi, því menn vilja verja eigur
sínar. Skiltum fer líka ört fjölg-
andi, sem á stendur „Tjaldstæði
bönnuð“, Berjatlnsla bönnuð“
og annað af sama tagi.
Þegar veður er gott sunnan-
lands, er hópur ferðafólks úr
þéttbýlinu svo mikill, að allt
fyllist iá Þingvöllum, Laugar-
vatni, í Hveragerði og á Iþeim
fáu stöðum, sem eru hæfilega
nærri og Ihafa eitthvað til að
ibera, sem lokkar fólkið — sér-
staklega börnin. Þrengslin spilla
stórum ánægju fólks af ferðun-
um og draga úr gildi þeirra. Til-
gangurinn var ekki sízt að kom-
ast burt úr þrengslum bæjanna.
Áður en langt líður verður
að tryggja miklu meiri svæði,
sem eru til þess ætluð, að borg-
arbúar geti skroppið iþangað
stuttan tíma. Þau svæði mega
ekki vera langt frá ’höfuðborg-
inni. Að auki þarf sumarbúðir,
sem einstaklingar, félagssamtök,
stofnanir eða aðrir aðilar gætu
staðið saman um. — Þau mega
vera nokkru afskekktari og
lengra frá fjöldanum, enda er
dvalizt lengur en einn dag.
Hér verður ekki rætt um veg-