Alþýðublaðið - 25.06.1967, Qupperneq 6
6
Sunnudags Alþýðublaðið — 25. júní 1966
- j
■
\ ■
agýtt(,A,r, ■
"
/ ! /
jp§jðpKB|
Hll«1
■:<Í
: /Ji
' ...
wtfjtfciiV,.;
'■'• 4
(k&tðHkhtÍl.
Dekk reynd hjá Ford með því að láta springa á 90 km. hraða
•SPOítTBÍLL á ibeztu fáanleg-
urn hjólbörðum getur nú stanz
aö á rumlega 20 metrum á
sléttum, votum vegi, þótt hon-
um hafi verið ekið með rúm
lega 50 kílómetra hraða á klst.
Fyrir tíu árum hefði þetta ver
ið ólíklegt, og fyrir tuttugu
árum órnögulegt. Fjarlægðin,
sem þurft hefði til að stöðva
bílinn, hefði verið tvi-svar sinn
um lengri og hættan á, ,að
bíllinn hefði runnið hættulega
út á hlið hefði verið miklu
meiri,
Enginn hluli bílsins hefur
tekið jafnmiklum framförum
og skjótum og hjólbarðamir á
árunum eftir stríð. Mönnum
gleymist oft að lofa að verð-
leikum framleiðendur hjól-
barða fyrir framfarirnar, sem
gera bílinn stöðugri á vegin-
um, þægilegri' og öruggari við
hemlun. Framlag hjólbarða-
hönnunar til öryggis á vegum
hefur ekki verið minna um
vert. Tuttugu tonna vörubíll
á venjidegum börðum, segjum,
að hann sé tveggja ára gamall
og nokkuð tekinn að slitna,
þarf að minnsta kosti 65 metra
til að stöðva af rúmlega 50
km. (35 mílna) hraða á slétt-
um, votum vegi. Á nýjustu
vörubíladekkjum hefur ná-
kvæm rannsókn á mynztri
skoranna og notkun efnasam-
banda, sem gripa vel í veginn,
minnkað stöðvunarvegalengd-
ina niður í 35-40 metra. Og
rannsókn ^ gerð hjólbarða er
stöðugt haldið áfram hjá stór
fvrirtækjum En það er aug-
ljóst, að enn er þörf fyrir end
urbætur, þegar haft er í huga,
nð rannsókn í Bretlandi sýnir,
að í einu af hverjum þrem
slysum hefur verið um eitt-
hvert hliðarrennsli að ræða.
Þó hjólbarðaframleiðendur
séu ekki alltaf áfjáðir í að
keppa hver við annan í verð-
lngi, þá er enginn efi á því,
að gífurleg samkeppni ríkir í
rannsóknum og framleiðsluað-
ferðum. Frumrannsóknir þær,
sem Dunlop gerði á svokall-
aðri ,,aquaplaning“ — því fyrir
bæri, að hjólbarðj missir hald
á míklum hraða í vætu — hafa
leitt til gífurlegra endurbóta
í skurðarmátum. Á sléttum
vevj í hóflegri rigningu á 90
km. hraða þarf hver hjólbarði
sð losa sig við um átta pela
af vatni á sekúndu undan
snertifleti, sem ekki er stærri
en skór númer 36, ef hann á
að ná nokkru umtalsverðu
gripi eða haldi. Til að hemla
gegn ,,aquaplaning“ eða vatns
svifi eru allir nýtízku hjól-
barðar gerðir með mörgum
skorum til að dreifa þessu
samansafnaða vatni.
Annað atriði, sem menn gera
sér nú miklu betur grein fyr
ir en áður, er hraðakstur og
áhrif hita á hjólbarða Frétta
ritari eins af brezku blöðunum
skýrir frá því, er hann ný-
lega var viðstaddur tilraun
með nýjan hjólbarða hjá Good
year-verksmiðjunum í Lúxem-
borg. Þessi barði var ætlaður
fyrir kappakstursbíla. Barðinn
var iátinn snúast á stóru hjóli,
og þegar hraðinn var kominn
upp í 195 km. hraða myndað
ist dýnamísk bylgja og brátt
tóku stykki að rifna út úr barð
anum — og endaði með því
að barðinn var gjörónýtur á
225 km. hraða. Hins vegar
munu nýjustu nylon-dekkin,
sem notuð eru á Aston Martin
DB 6 og Jaguar E, örugg upp
í 240 km. hraða.
Samkeppni hjólbarðaverk-
smiðjanna er hvergi meiri en
á kappaksturbrautunum og
stórfyrirtækin, Dunlop, Fire-
stone og Good-Year, eyða bók
staflega milljónum króna í að
sjá fyrir hjólbörðum í alla
helztu kappakstra í heimi
Michelin-verksmiðjumar
munu vera komnar einna
lengst í gerð nýrrar tegundar
hiólbarða, sem mjög vinna á,
en þar liggja lögin í dekkinu
þvert á sólann. 1948 gerðu
þær verksmiðjur X-gerðina af
geislabarða fyrir Citroen bíl
með framhjóladrifi. í þeim
barða var fíngert stálnet undir
sólanum. Þó að endingin væri
næstum þrisvar sinnum lengri,
þá varð stýringin þyngri á
litlum hraða og bíllinn varð
hastari, en samt er almennt
vi-ðurkennt, að Michelen hafi
þarna náð athyglisverðum ár-
angri.
Annar barði, sem Michelin
er nú með, nefnist XAS. Hann
er ekki samloka. Venjulega er
skurðurinn eða mynztrið á
barðanum eins sitt hvoru meg
in við miðju hans. En á þess
um barða er smáskorin þykk
Dekk reynt með því að aka
yfir brotnar flöskur og beitta
hluti.
rönd en miklu opnari skurður
að innan Halda þeir því fram,
að með þessu fáist meiri styrk
ur í ytri hliðina, sem mest
reynir á í beygjum.
Enn er of snemmt að spá
um, hvort slíkir barðar eru
það, sem koma skal, og það
skal tekið fram, að ósamloka
barðar eru enn 15% dýrari
en flestir aðrir. Hins vegar
er upphafsverð ekki það, sem
mestu máli skiptir, eins og
sést á því að geisla-baröar
eru nú 25% dýrari en venju-
legir kross-barðar. og þó vinna
þeir á.
Þess má að lokum geta, að í
ýmsum bílum, eins og t. d.
Hover 2000 og Citroen DS bef
ur fjöðrunin verið könnuð sér
staklega með tilliti til sér-
stakra gerða af börðum, og má
búast við, að framhald verði
á þeirri þróun. Auk þess má
búast við áframhaldandi fram-
förum í gúmmísamblöndum, er
hamla hliðarrennsli, í mynztri
sólans og gerð búks hjólbarð
ans sjálfs
vanbróaðra landa
EIGI efnahagsvöxtur vanþróuðu
landanna að verða eins ör og
æskilegt væri, verða þau að fá
árlega fra 1070 15 milljarða
dollara í erlendri fjárfestingu,
en nú nemur þessi fjárfesting
aðeins 7,5 milljörðum. — Þetta
kann að virðast óvinnandi verk,
þar sem hér er um að ræða tvö-
falda upphæð. En í rauninni er
ekki þörf á mörgum örvandi að-
gerðum til að fá fjármagn til
að streyma til þessara landa í
ríkara mæli cn nú á sér stað, og
það á fullkomlega eðlilegan
Ihátt.
Þessu var haldið fram ekki
alls fyrir löngu í tímariti Sam-
einuðu þjóðanna, „UN Monthly
Chroniclc", af einum kunnasta
sérfræðingi um þróunarhjálp,
Paul G. Hoffman, sem var áður
forstjóri Marshall-'hjálparinnar,
en stjórnar nú Þróunariáætlun
Sameinuðu þjóðanna (UNDP).
Hoffman gerir ráð fyrir, að þeir
7,5 milljarðar, sem á vantar,
mundu fást í mynd venjulegra
bankalána og einkafjárfestingar,
ef hægt væri að útvega vanþró-
uðu löndunum árlega lán, sem
næmu 1 milljarði á lágum vöxt-
um auk 500 milljón dollara fjár-
hagsaðstoðar áður en fjárfesting
kcmur til framkvæmda.
Á sama tíma og brúttó-þjóðar-
framleiðsla iðnaðarlandanna
nemur 1500 milljörðum dollara
og eykst um nálega 50 milljarða
6 ári, ætti þetta ekki að vera
neitt ofverk, segir Iioffman.
Þrjár milljónir deyja.
Andstæðurnar milli auðæfa
og allsleysis í þessum heimi eru
þverstæðukenndar, segir hann.
Meðan við lifum við allsnægtir
og óskiljanlega möguleika, láta
á hverju ári þrjár milljónh-
manna lífið af völdum hungurs
og vannæringar.
Framfarirnar á sjöunda ára-
tuginum, hinum svonefnda þró-
unaráratugi, hafa orðið hægari
en menn Ihöfðu gert sér vonir
um. Takmarkið er að árið 1970
verði hagvöxtur vanþróuðu land
anna kominn upp í 5% árlega.
í flestum þeirra nemur vöxtur-
inn nú minna en 4%. Með hlið-
sjón af fólksfjölguninni er þetta
ekki nægilegt til að bæta lífs-
kjörin að neinu marki. Fjár-
festing og fjárhagsaðstoð hinna
auðugu landa hefur aukizt mjög
óverulega síðan 1960, og i þess-
um löndum vaxa vonbrigðin yf-
ir árangri hinnar „erlendu hjálp
ar“, en þá nafngift telur Hoíf-
man villandi.
Ástæða til bjartsýni.
Þrátt fyrir þessi neikvæðu at-
riði eigum við, að dómi Hoff-
mans, nánast að fagna þeim
horfum sem eru á örari þróun-
arvexti á næstu árum.
1. í fyrsta lagi hafa bæði ein-
stök lönd og hinar alþjóðlegu
hjálparstofnanir öðlazt reynslu,
sem tryggir betri og skjótari ár-
angur í framtíðinni.
2. í öðru lagi starfa bæði þau
lönd, sem veita hjálp og þau,
sem taka við hjálp, á raunsærri
Framhald á bis. 14.