Alþýðublaðið - 06.07.1967, Page 6

Alþýðublaðið - 06.07.1967, Page 6
Næturvarzla í Hafnarfirði aðfara* nótt 6. júní Sigurður Þorsteinsson. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, sím svara Læknafélags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stööinni. Opin allan sólarhringinn aðeins móttaka slasaðra sími: 2-12-30. Læknavaröstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögujn frá kl. 9 til kl. 5 sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sumradaga frá kl. 1 til 3 . Framvegls verður tekið á mótl þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, sem liér segir: Mánudaga, þriðjudaga# fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.li. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga i'rá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athýgli skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. 0 T V A R P FIMMlTUDAGUR 6. JÚLÍ. 7.00 Morgunútvarp. Veðiirfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétiir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónieikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. Tónleik ar. 0.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir, 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningan 13.00 Á frívaktinni. Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson les fram- haldssöguna Kapitólu eftir Eden Southworth (21). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Francoise Hardy, Peter, Paul og Mary, Elly Vilhjálms og Bar- bra Síreisand syngja. Pepe Jara millo, Ted Heath o. fl. stjórna hljómsveitum sínum. 16.30 Síðdegisútvarp. Veöurfregnir. fslenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). hljómsveitinni í Berlín; Ferenc ísiands flytja Pastorale eftir Þóraián Jónsson; dr. Victor Ur- baneie stj. Joseph Schuster og Frieárich Wuhrer leika Sónötu x e-moli fyrir selló og píanó op. 38 efcir Brahms. Rosalyn Tureck leikur á píanó Tokkötu, adagio og fúgu £ D-dúr eftir Bach. Mic-hailow-kvartettinn leikur Strengjakvartett í a-dúr (K464) eftir Mozart. 17.45 Á óperusviði. Atriði úr Don Giovanni eftir Mozart. Irmgard Seefried, Maria Stader, Dietrich Fischer-Dieskau o. fl. söngvarar flytja með Rias. kammerkórnum og útvarps- hljómsveitinni í Berlín; Ference Fricsay stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson fiytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Bjöin Jóhannsson taia um erlend mál- efni. 20.05 Gamalt og nýtt. Sigfús Guðmundsson og Jón Þór Hannesson kynná þjóðlög í margs konar búningi. 20.30 Útvarpssagan: Sendibréf frá Sandströnd eftir Stefán Jónsson. Gísli Halldórsson leikari les (4). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Jónas Jónasson á ferð um Þing eyjarsýslu með hljóðnemann. 22.10 Orgelverk eftir Bach: Jirí Rein berger leikur Prelúdíu og fúgu í c-moll og nokkra sálmafor- lciki. 22.30 Veðurfregnir. Jazz-þáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SKIPAFRCTTIR Skipaútgferð ríkisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fór frá Rvík kl. 22.00 í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herðubreið er í Rvík. Baldur fer til Snæfelsness- og Breiða fjarðarhafna í kvöld. ^ Hafskip hf. Langá fer frá Gdynia í dag til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Laxá er í Hull. Rangá er á Raufarhöfn, fer þaðan til Rvík- ur. Selá lestar á Austfjörðum. Marco fór frá Vestmannaeyjum 4. 7. til Kristiansand, Aalesund, Turku og Helsingfors. Martin Sif kemur til Hafnarfjarðar í dag. x Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Kristiansand í gær til Reykjavíkur. Bniarfoss fór frá Flateyri í gær til Stykkishólms, Grundarfjarðar, Akraness og Kefla- víkur. Dettifoss fór frá Akureyri 30. tí. ál Klaipeda, Helsingfors og Kotka. Fjallfoss fór frá N. Y. í dag tii Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Grims by í dag til Lysekil, Rotterdam og -.nÍGorgar. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmannahafnar. Lag- .u*s £ór frá Keflavík kl. 20.00 í gærkvöldi til Norrköping, Pietersaari og Riga. Mánafoss kom til Reykjavík ur 1. 7. frá Leith. Reykjafoss fór frá Akureyri 2. 7. til Rotterdam og Ham i orgar. Selfoss fór frá Belfast 30. 6. VerSiS á pólsku t|öEdusium er það hagstæiasta á markaðínum til Norfolk og N. Y. Skógafoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Ham borg. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 1. 7. frá Gautaborg. Askja kom til Reykjavíkpur I fyrradag frá Gauta- borg. Rannö fór frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavíkur. Marietje Böhm er kom til Reykjavíkur 3. 7. frá Hull. Seeadler fór frá Antwerpen í fyrra- dag til London og Hull. Golden Com et fór frá Hull í fyrradag til Ham- borgar og Reykjavíkun Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. FLUG + Flugfélag Islands hf. Millilandafiug: Gullfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.30 í dag, fer til London kl. 08.00 í fyrramálið. Inn- anlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks. * Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntaniegur frá N. Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg ur til baka frá Luxemborg ki. 02.15. Heldur áfram til N. Y. kl. 03.15. Vil- hjálmur Stefánsson er væntanlegur frá N. Y. ki. 11.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.30. Snorri Þor finnsson fer til Glasgow og Amster- dam kl. 11.15. Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá N. Y. kl. 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. -A- Pan American. Pan American þota kom í morgun kl. 06.20 frá N. Y. og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow í kvöid kl. 18.20 og fer til N. Y. kl. 19.00. Einnig kom aukaflugvél frá N. Y. kl. 05.35 sem fór kl. 06.05 til London. ÝfVIBSLEGT fc Minn .a , spjöld. Minning^ispjöld minningar- og líknarsjíi sænfélags Laugarnes sóknar, f i eftirtöldum stöðum Ástu Jónsu .' ur Goðheimum 22, sim 32060. Bói. (ðin Laugamesvegi 52 sími 37. Guðmunda Jónsdótti- Grænuh- sími 32573 og Sigríði Asmundsdóttur, Hofteigi 19, sími 34544. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 tii 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10000. + Minmngarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, lijá Sigurði Þorsteinssynif sími 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böra sín í sumar á heimili mæðra styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti i Mosfellssveit. Talið víð skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla 2-4. Sími 14394. ic Biblíufélagið Hið islenzka Biblíufélag hefir opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í Guðbrandsstofu f Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturasins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 • 17.00. Sími 17805. (Heimasímar starfsmanna: fram kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). sinna og þar geta nýjir félagsmenn látið skrásetja sig. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verð ur að Laugum í Dalasýslu frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrifstofa verður opin í júlímánuði í félagsheimili Kópavogs 2, hæð á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 4-6. Þar verður tekið á móti umsóknum og veittai upplýsingar, sími verður 41571. Orlofsnefnd. ir Minnlngarsjóður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftir töldum stöðum- Verzluninni Oculus Austurstræti 7, Verzlumnni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landspítalanum, Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Árbæjarsafnið er opið alla daga nema mánudaga frá ki. 2.30 til kl. 6.30. ■fr Listasafn Einars Jónssonar. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 - 4. •£■ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Að- alsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. ið kl. 14—21. Þessum deildum verður ekki lokað vegna sumarleyfa. Bókasafn Sálarrannsóknarfélagsins Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís- lands} Garðastræti 8 (sími 18130), er opið á miðvikudögum kl. 5.30-7 e.h. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannan- ir fyrir framlífinu og rannsóknir á sambandinu við annan lieim gengum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. Ferðafélag Islands ráðgerir eftir- taldar ferðir um helgina: 1. Ferð í Veiðivötn, lagt af stað kl. 8 á laugardag. 2. Þórsmörk. Farið kl. 14 á laugar- dag. 3. Landmannalaugar. Farið kl. 14 á laugardag. 4. Sögustaðir Njálu. Farið kl. 9,30 á sunnudag. 5. Gönguferð um Brennisteinsfjöll. Farið kl. 9.30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austur- völl. Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19553 og 11798. — Næstkomandi miðviku- dag hefjast Þórsmerkurferðir, og verður svo í júlí. PADI^KETTE tækin henta sveitum landsins. Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann — auðveldara í viðhaldi. Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 ÁRS ÁBYRGÐ Aðalumboð: Einar Farestveit-ft Co. hf. Vesturgötu 2 Nýtízku kjörbúð Örskammt frá Miklubraut Kynnizt vörum, verði og þjónustu. Góð bílastæði. Stakkahlíð 17. 0 6- júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.