Alþýðublaðið - 06.07.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 06.07.1967, Síða 11
voru sterkastir sigr- uöu Islendinga í gær 2:0 - .. ijplðsl Islendingar eru í sókn, en boltinn hafnaði í höndu m markmannsins. NÝLEGA er lokið fjói’um nám- skeiðum fyrir börn og unglinga, sem fram fóru á vegum fræðslu- slsrifstofu Reykjavíkur. Námskeið þessi sóttu um 2500 börn og ungl- ingar. Námskeiðin voru: íþrótta- og leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 7 — 12 ára. Námskeiðið var haldið sameig- inlega af bai'naheimila- og leik- vallanefnd, iþróttaráði Reykja- víkur, ÍBR og Æskulýðsráði Reykjavíkur. Námskeiðið stóð yfir frá 26. maí til 26. júní. Þátttakendur voru í upphafi námskeiðs 1180, en allmargir bætt ust við síðar, svo að gera má ráð fyrir að þátttakendur hafi ver- ið 14—15 hundruð, þegar flest var. Námskeiðsstaðir voru 8, viðs vegar í borginni. Kennarar voru 12. — Námskeiðinu lauk með í- þróttamóti á Melavelli. Sundnámskeið. Sundnámskeið fóru fram í júní mánuði á sundstöðum borgarinn- ar. Þátttakendur voru 950. Kenn- arar 8. — Ný sundnámskeið eru nú hafin í sundlaug Breiðagerðis- skóla. Einnig er sundnámskeiðum haldið áfram í Sundhöll Reykja- víkur. Sigurður Jónsson fagnar en boltinn fór hárfínt fram hjá sænska markinu. í gærkvöldi fór fram úrslitaleik ur í þriggja landa keppninni á Laugardalsvellinum. Leikurinn fór fram i slæmu veðri, þar rigndi mikið og var völlurinn mjög háll og áttu leikmenn erfitt með að fóta sig. Þetta ástand vallarins var Svíunum áreiðanlega í vil, því þar er um að ræða miklu leikreyndari menn. Samt sem óður stóðu íslenzku drengirnir sig mjög vel og vora óheppnir að fá þessi tvö mörk, sem bæði voru hálf klaufaleg. Fyrra markið var skorað á 43 mín. fyrri hálfleiks og var þar h. útherjinn að verki, en áður en knötturinn komst í markið snerti Ihann varnarmann og breytti þannig um stefnu svo að Sigurður Dagsson átti engin tök iá að verja. Bezta tækifæri ís lands í þessum hálfleik var þrumuskot Eyleifs sem lenti í annarri stönginni og þaðan út á völl aftur. Um miðjan hálfleikinn urðu þeir Magnús Torfason og Ársæll Kjartansson að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, en inn á komu í staðinn þeir Sigurður Jóns son ög Ævar Jónsson. í seinni hálfleik var leikurinn jafn til að byrja með en undir lok in fóru Svíarnir að sækja fastar en tókst ekki að skapa sér veru- leg tækifæri. Á 10. mín. skorar h. innherji Svíanna seinna markið eftir þvögu á vítateig og var eins og Sigurður í markinu væri ekki með á nótunum í það skiptið. Skömmu áður átti Kári mjög gott skot að sænska markinu en hinn góði markvörður þeirra varði vel. Nokkur góð tækifæri sköpuðu ís- lenzku piltarnir sér en óheppnin elti þá og sigur Svíanna 2-ð varð staðreynd. íslenzka liðið barðist vel í þessum leik og var vörnin betri hluti liðsins eins og fyrri daginn. Beztu menn liðsins voru þeir Eyleifur og Þórður en allir reyndu að gera sitt bezta. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Reykjavíkurmót í frjálsíþróttum kl. 8 í kvöld Annar hluti meistaramóta Reykjavíkur í frjálsum í- þi’óttum fer fram í dag og á morgun á Laugardalsvell- inum og heist kl. 8 bæði kvöldin Keppt verður i tugþraut, 3000 m. hindrunarhlaupi og 10 km. hlaupi og fimmtar- þraut kvenna. Þeir Valbjörn Þorláksson og Ólafur Guðmundsson, KR eru báðir skráðir til leiks í tugþrJutinn og Hall dór Guðbjörnsson, og Agn- ar Levý KR í 10 km. og 3000 m. hindrunarhlaupi. Allmargar stúlkur eru skráð ar til leiks í fimmtarþraut. Valur fær Luxemborg og KR Aberdeen í GÆR var dregið um það hvaða lið leika saman í fyrstu umferð bikarkeppn- innar. Valur leikur við Lux emborgarmeistarana í keppni meistaraliða og fer leikurinn fram hér heima. KR leikur við Aberdeen, í Skotlandi í keppni bikar- meistara. Sumarnámskeið fyrir börn Svefnpokar sænskir, enskir og franskir Vindsængur og pumpur pólskar og danskar 6- júlí 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ %%

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.