Alþýðublaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 15
Búnaðarfélag Íslands-Landssamband hestamannafélaga fjOrðungsmúi SUÐURLANDS Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Næsta ikennslutímabil söngkennaradeildar Tónlistarskólans, hefst 1. okt. 1967. Kennsla er ókeypis og próf frá deildinni veita réttindi til söngkennslu í barna- og unglingaskólum. Umsóknir með uppl. um undirbúningsmenntun í tónlist og 'almenna menntun, verða að ber- ast skólanum fyrir 15. ágúst. Inntökupróf verða í september og 'auglýst síðar. SKÓLASTJÓRI. verður haldið á Rangárbökkum við Hellu 8. og 9. júlí n.k. Tilhögun verður sem hér segir: Fimmtudagur 6. júlí: Kl. 9.00 Mætt með öll sýningarhross að kvöldi. Föstudagur 7. júlí: Kl. 9.00 Mætt með hross hjá dómnefndum, sem starfa allan daginn. Kl. 21.00 Dansleikur í Hellubíói. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar. TILKYNNING frá bæjarsjóði Kópavogs. Vegna útsvarsálagningar 1967 er kaupgreið- endum bent á, að senda nú þegar skýrslur um þá Kópavogsbúa, er þeir hafa í þjónustu sinni. Vanræki kaupgreiðandi þessa skyldu, er hann ábyrgur sem um eigin útsvarsskuld væri að ræða. BÆJARRITARINN í KÓPAVOGI. Laugardagur 8. júlí: Kl. 13.00 Mótið sett: Einar G. E. Sæmundsen, form. L.H. Kl. 13.15 Sýning kynbótahrossa: a. Stóðhestar með afkvæmum b. Stóðhestar án afkvæma c. Hryssur með afkvæmum d. Hryssur án afkvæma Kl. 16.00 Gæðingar hesta mannafélaganna koma fram eftir skrá. Kl. 18.00 Undanrásir kappreiða. 'T Kl. 21.00 Dansleikur í Hellubíói, hljómsevit Óskars Guðmundssonar og á Hvoli, hljómsveit Lúdó se-xtett og Stefán. Sunnudagur 9. júlí: Kl. 10.00 Kynbótahross sýnd í dómhring, verðlaun afhent. Kl. 13.30 Lúðrasveit Selfoss leikur. Kl. 14.00 Hópreið hestam annafélaga inn á sýningarsvæðið. Bæn: Sr. Stefán Lárusson, Odda. Ávarp: Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra. Kl. 15.00 Góðhestasýning — verðlaun afhent. Kl. 18.00 Úrslit kappreiða. Kl. 21.00 Dansleikur í Hellubíói. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar. Framkvæmdanefndin. TILKYNNING Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum, að framvegis verða verksmiðjur vor- ar og afgreiðsla lokaðar á laugardögum. Sömuleiðis fellur niður öll keyrsla á fram- leiðsluvörum vorum þá daga. Sérstaklega viljum vér benda veitingamöiin- um og söluturnaeigendum á, að hringja inn pantanir sínar á fimmtudögum svo afgreiðsla megi fara fram á föstudögum. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Laugavegi 172 — Sírni 11390. Allt í ferðalagið 6. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.