Alþýðublaðið - 07.07.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 07.07.1967, Síða 11
^RStsf lórT Örn STAÐAN í ÍSLANDSMÓT- INU í KNATTSPYRNU Fram 4 2 2 0 7-5 6 ? Í.B.K. 5 2 1 2 4-5 5 Í.B.A. 5 2 0 3 10-7 4 Í.A. 5 0 0 5 4-12 0 1 II. deild. Víkingur 4 2 11 12-5 5 Haukar 2 2 0 0 4-1 4 Í.B.V. 2 110 3-23 Framhald á 13. síðu. Aðalhluti Reykjavíkur- móts í frjálsíþróttum UM síðustu helgi voru háðir tveir leikir í 2 deild íslandsmótsins. Víkingur sigraði ísfirðinga á ísa- firði með 5:1 og Selfyssingar KS á Siglufirði með 2:0. Staðan í ís- landsmótinu í upphafi vikunnar er þá sem hér segir: 1. deild. Valur 5 3 119-97 KR 4 3 0 1 10-5 6 Skemmtileg keppni í goifi ÞANN 13. júlí fór fram tvíliða leikur eða punktakeppni á Graf- arholtsvelli. Keppni þessi er, eins og nafnið bendir til samleikur tveggja kylfinga, sem fá ákveðin stig eða punkta miðað við árang- nr þeirra á einstökum holum. Eng in forgjöf er reiknuð kylfingum í keppni þessari. Þátttakendur 24 eða 12 tveggja manna lið. Sæmi- !egt veður var og allgóður árang Ur 'hjá nokkrum liðum. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Pétur Bjömsson og Sveinn Snorrason. 23 punktar. ?.-3. Óttar Yngvason og Einar tluðnason 17 punktar. S.-3. Ólafur Loftsson og Helgi Jakobsson. 17 punktar. 4. Geir Þórðarson og Kári Elías- 6on. 16 punktar. Afmælisbikar Guðmundar Sig- mundssonar: ÍR og KR sigruöu í boðhlaupum ÍR og KR sigruðu í boðhlaup- um Unglingameistaramótsins. ÍR sigraði í 4x100 m boðhlaupi eftir ihörkukeppni við KR og Ármann, tími ÍR var 48,8 sek. KR fékk tím ann 48,9 sek., Ármann 49,0 sek. og Sveinasveit Ármanns 49,8 sek. KR sigraði í 1000 m boðhlaupi á 2:12,5 mín. Ármann hljóp á 2: 16,6 mín., ÍR á 2:17,0 mín. og Sveinasveit Ármanns á 2:20,8 mín. 21. júní s.l. fór fram keppni á Grafarholtsvelli um bikar, sem gefinn var G. R. í tilefni af fimmt ugsafmæli Guðmundar Sigmunds sonar, sem um fjölda ára var á- hugasamur golfleikari, en er nú tátinn fyrir allmörgum árum: Leiknar voru 12 holur (1 hringur) með forgjöf. Þátttakendur voru mjög margir eða um 30 talsins. Árangur varð allgóður. Sigurveg- ari í keppninni varð Markús Jó- hannsson. Árangur beztu keppenda: Með forgjöf: högg. 1. Markús Jóhannsson 60-17 43 2. Sveinn Snorrason 56-13 43 3. Sverrir Guðmundsson 64-19 45 4,- •6. Ólafur B. Ragnarss. 54-6 48 Sveinn Gíslason 68-20 48 Jón Þór Ólafsson 59-U 48 Án forgjafar: 1. Ólafur B. Ragnarss. 54 högg. 2. -3. Jóhann Eyjólfsson 56 högg. Sveinn Snorrason 56 högg. 4. Jón Þ. Ólafsson 59 högg. 5. -6. Kári Elíasson 60 högg. Markús Jóhannsson 60 högg. Áhugi fyrir golfíþróttinni eykst nú hröðum skrefum hér á landi, enda er hún einstaklega vel til fallin fyrir menn sem vilja stunda útiveru og líkamlega hreyfingu í frístundum, án þess að leggja á sig erfiða og lan^vinna þrek- þjálfun. Golfið krefst nefnilega ekki krafta fyrst og fremst, held ur glöggs auga og sterkra tauga. Aðalhluti Meistaramóts Reykja víkur í frjálsum íþróttum fer fram dagana 13.-14. júlí og þurfa þátttökutilkynnigar að hafa bor- izt til Karls Hólm C/o Olíufélags- ins Skeljungur h.f. Suðurlands- braut 4, í siðasta lagi fyrir 10. íÍSk] Fyrri dagur: Karlar. 200 m. hl. 800 m. hl. 5000 m. hl. 400 m. grindahl., há- stökk, langstökk, kúluvarp, spjót- kast, og 4x400 m. boðhlaup . Konur. 100 m. hl., hástökk, kúlu varp og kringlukast. , Seinni dagur: Karlar. 100 m. hl. 4400 m. hl. 1500 m. hl 110 m. grindahl. Stang arstökk, þrístökk, kringlukast, sleggjukast og 4x400 boðhlaup. Konur. 200 m. hl., langstökk, spjótkast og 4x100 m. boðhlaup. Ath. að þátttaka er aðeins heim il gegn tilkynningu sem borizt hef ur fyrir 10 júlí. fl DAG fer drengjalandslið' ís- I lendinga í knattspyrnu áleið'- )is til Finnlands og tekur þátt * í eins konar Norðurlanda- [kepþhi drengja 18 ára og ) yngri — Auk Norðurlandanna ) tekur Pólland þátt í keppn- 'inni. íslendingar eru í riðii I með' Pólverjum og Svíum. »Auk leikjanna tveggja I riðl- [ inum, mun Iiðið Ieika Ueikinn, en ekki er ákveðið við i hverja sá leikur verð'ur, það I fer allt eftir því hver úrslitin ’ verða í riðlinum. Fararstjóri ^verður Sveinn Zoega, en auk ! þess fara þjálfararnir Sölvi [ Óskarsson og Guð'mundur [ Jónsson. )Á VEGUM Sundfélagsins Æg i )is og Sunddeildar Ármannsr ’fóru s. I miðvikudag 9 ung-|( , menni til Darmstadt í Þýzka-i Mandi. Keppa þau á miklu ungl(* ’ingasundmóti, sem þar fer< ^fram n. k. laugardag og sunnu \ jdag. Þátttakendur á þessu móti() ► eru nálægt 600 frá flestum!1 fVestur-Evrópulöndunum auk1, Jpóllands og Tékkóslóvakíu Á myndinni eru í fremstu ’röð frá v’nstr.i: Vilborg Júlíus- I dóttir, Ingibjörg Ilaraldsdótt- ) ir, Helga Gunnarsdóttir. í ann ► arri röð: Ellen Ingvadóttir, ; Ilrafnhildur Kristjánsdóttir, I Sigrún Siggeirsdóttir, Eiríkur )BaIdursson. í öftustu röð: Sól- ’veig Þorsteinsdótt'r (fararstj.). , Ólafur Einarsson, Finnur Garð- ) arsson og Guðmundur Þ. Harð (arson, fararstj. 7. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ H

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.