Alþýðublaðið - 07.07.1967, Síða 14

Alþýðublaðið - 07.07.1967, Síða 14
Dýrar konur Framhald af 10. síðu. En það tekur heldur ekki lang •an tíma að falla í ónáð þreytu- svipur á andlitinu í nokkra morgna hjá háttsettum ljósmynd- ara, sem endar með því að sparka í Ijósmyndastatívið í reiði sinni, nokkrar kvartanir viðskiptavina, sem segja, að stúlkan hafi verið hirðuleysislega og illa snyrt. Stúlkan þykir ekki hafa sýnt nægilega ábyrgðartilfinningu. Hún er látin fara. Við setjum engar sérstakar reglur, segir for- stöðukona Ford Model Agency, Sýningarstúlkurnar mega lifa eins og þeim sýnist, vera eins lengi úti á næturklúbbum og Lbeim þóknast, klæðast og líta út eins og þeim þykir bezt. En ef þær eru ekki færar um að halda sér uppi, kemur .það fljjótt fram í starfinu. Þá læt ég þær vita af því. Við höfum ekki efni á því að stíga nein, víxlspor. Sextíu dollarar á klukkustund ér greiðslan til eftirsóttustu fyr- irsæta í New York. En aðeins fáar komast svo langt. Sú, sem er <á forsíðunni í dag, getur verið gleymd eftir nokkur ár. Tilboðun um fer fækkandi,. oftar og oftar verður að endurtaka myndatök- una, og útásetningar verða æ fleiri. En erfiðast af öllu er að fá ljós- myndafyrirsætu til að leggja upp. laupana, áður en það er orðið of seint, segja þeir hjá Ford Model Agency. En ungu stúlkurnar á þessari mynd, — hugsa ekki um þetta í dag. Þær eru ennþá ungar og fal- legar og 5 milljón dollara virði á 'ári fyrir vinnuveitandann, Kaupgreiðendur Frh. af 10. síðu. taka gjöld, skv. gjaldheimtuseðli, og dráttarvexti af þeim lögtaki í einu lagi. Skv. ofannefndri reglugerð, 1. lið, ábyrgist kaupgreiðandi sem geymslufé þá fjárhæð, sem var haldið eftir hjá gjaldanda upp í skuld hans, en sem eigin skuld opinberra gjalda það, sem halda hefði mátt eftir, ef kaupgreiðandi hefði ekki vanrækt skyldur þær, sem honum bar að rækja sam- kvæmt þessari grein. Má gera lög tak hjá kaupgreiðenda til trygg- ingar þessum skuldum eftir sömu reglum og gera hefði mátt lög- tak hjá gjaldanda sjálfum. Að öllu þessu athuguðu virðist mega fallast á kröfu gerðarbeið- anda um að lögtak verði gert hjá gerðarþola fyrir kr. 25.000,— auk 12% ársvaxta frá þingfestingar- degi til greiðsludags. Eftir atvik- um þykir rétt að málskostnaður skuli látinn niður falla. iFréttatilkynning frá Gjaldheimt- unni í Reykjavík). Hussein og Páfi Frh. af 2. síðu. Hussein eftir skoðun hans á til- lögu Vatíkansins þess efnis, að Jerúsalem verði undir alþjóðlegri stjórn, — en Vatíkanið hefur ver- ið hlynnt því allt frá því að borg inni var skipt árið 1948. í þeirri stuttorðu yfirlýsingu, sem birt var eftir fund þessara tveggja, sagði aðeins, að þeir hefðu rætt flóttamannavandamál- ið sérstaklegá Hussein konungur hitti í dag Guiseppe Saragat forseta að máli og aðra stjórnmálaleiðtoga á ítal. íu .— Hussein heldur heimleiðis á morgun. Kongó Frh. af 2. síðu. að berjast fyrir sjálfstæði lands- ins, ekki bara með byssum, — heldur líka með hnífum, spjótum, bogum og örvum. Ambassadör Kongó í Addis Abe ba tilkynnti í dag, að herdeildir ! undir evrópskri stjórn hefðu náð á sitt vald bæði Kisangani og Buk avu. Útvarpið í Kisangani, sem fyrst varð að láta undan síga, hefði seinna fylkt sér aftur og tekið upp baráttuna að nýju. Útvarpið sagði, að útlendingar, sem þarna byggja, reyndu að kom ast til flugvallarins, en í gær var sagt, að innrásarherinn hefði náð flugvellinum á sitt vald. Stjórn Kongó heldur því fram, að árás erlendis frá hafi staðið í beinu sambandi við ránið á Tshombe, — en hann situr nú í haldi í Alsír, eftir að flugmaður á flugvélinni, sem Tshombe var í, var neyddur til að lcnda annars staðar en ætlað var. Kongóstjórn heldur því fram, að árásirnar á landið hafi minnkað möguleika Tshombe á því að sleppa við að vera afhentur yfirvöldum í Kon- gó, — en þar heima bíður lians dauðarefsing fyrir landráð. Allir útlendingar héldu sig inn skemmtanalífið WYKJAVÍK, á marga ágæta mat- og skemmtistaði. Bjóðið unnustunni, eiginkonunni eða gestum á ein.hvern eftirtalinna staða, eftir þvf hvort þér viljið borða, dansa - eða hvort tveggja. NAUST við Vesturgötu. Bar, mat- salur og músik. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARiNN víð Hverf Isgötu. Veizlu og fundarsalir - Sestamóttaka.-- Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFE við HverfisgBtu. - BSmlu og nýju dansarnir. Sími 1?826. KLÖBBURINN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁ8ÆR. Kínversk restauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 t. h. til 11.30. Borðpantanir 1 síma 21360. Opið alia daga. LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. HÓTEL B0RG við Austurvöll. Rest uration, bar og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. HÓTEL L0FTLEIÐIR: BLÓMASALUR, oplnn alla daga vik- urniar. VÍKINGASALUR, alla dagi nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir I síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. HÓTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mímis- og Astra bar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldl SÍMI 23333. an dyra í Kinshasa í gærkvöldi, I eftir að útgöngubann liafði verið ' sett, — en í borgarhlutum Afríku manna voru dansstaðir og barir oþnir eins og venjulega. Öflugur lögregluvörður var á öllum aðalgötum borgarinnar. Eina sambandið, sem Kongó hef- ur nú við útlönd, er símasamband í gegnum Brazzaville, hinum meg in við Kongófljót. Mmnmg Framhald af 10. síðu. lauk var Albert staddur úti í Harstad í Noregi að ganga frá síðustu atriðum þeirra samn- inga. Auk þess sem hér er á drepið, hefur hann ávallt gengt alls konar störfum fyrir hrepps- félag sitt og sýsluna. Tálknfirð- ingar missa mikið því svo annt lét hann sér um hag Tálkna- Volkswagen til sölu Tilboð óskast í Volkswagen-1200, fólksbifreið, smíðaár 1962, sem verður til sýnis við skrifstofu vora frá kl. 1 til 3 í dag. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 4 í dag. INNKAUPASTOFNUN REYKTAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTl 8 - S!MI 18 300 Byggingafélag verkamanna Keflavík Ákveðin er bygging fjölbýlishúss í 5. flokki á vegum fél-agsins í sumar. Þeir félagsmenn, sem hug hefðu á íbúð, sendi umsóknir sínar fyrir 12. júlí n.k. til formanns, Guðleifs Sigurjónsson ar, sími 1769, sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. STJÓRNIN. Byggingaverkfræðingur Reykjavíkurhöfn óskar eftir að ráða bygging- averkfræðing. Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar um starfið, fyrir 22. júlí n.k. Reykjavík, 5. júlí Hafnarstjórinn í Reykjavík. fjarðar, að vart mun ofsagt að með Albert hafa þeir misst sinn Jón Sigurðsson. En engum mun missirinn meiri né þungbærari en eiginkonunni, börnunum, systkinum og nánustu ættingj- um. Þeim öllum til handa bið ég Guð um styrk og bið þau og að- ra, sem mikið hafa misst að muna að slíkur maður sem AI- bert mun lifa í verkum sínum. Þig, mágur, kveð ég með sökn- uði og bið þér og móður þinni góðrar ferðar til sólarlandsins. Blessuð sé minning ykkar. Andrés Finnbogason. SERVÍETTU- PRENTUN SfMI 32-101. E333iEMfll FYRIR HELGINA 0NDULA HÁRGItEIBSLUSTOFA Aðalstræti 9. - Síml 13852 HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BÍÖRNSDÓTTUB Hátúni 6. Simi 15493. GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL LOFTLEIflUM Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnudaga 9-12 f.h, Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd koibogaljós, livíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. ANDLITSBÖÐ Sími 40613. KVÖLD- SNYRTING DIATERMI HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON Skólavö^-ðustíg 21 A, Sími IV762. GUFUBAÐSTOFAN Hótel Loftleiðum snyrtisérfræðingur Hiégerði 14, KópavogL I ferðalagið Pottasett, ódýnar kaffikönnur, skaft- potta'r, pönnur, plastdiskar, plastbollar, nestiskassar, ódýr hnífapör, hitabrúsar, hitakönnur. Hafnarstræti 21. — Sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32. — Sími 3-87-75. 14 7. júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.