Alþýðublaðið - 18.07.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 18.07.1967, Page 1
Þriðjudagur 18. júlí 1967 — 48. árg. 158. tbl. — Verð Kr. 7 Mörg slys í Stykkis hólmi og nágrenni Á föstndágskvöld var lögregl- unni í Stykkishólmi tilkynnt, að tveir drengir hefðu slasast í sprengingu á túni í útiaðri bæj arins. Höfðu þeir verið að liand fjalla hvellhettn, sem notaðar Fornleifa- fundur við Grinda- víkurveg Bandarískir hermenn fundu í fyrradag fornleifar í helli rétt við veginn til Grindavíkur. Voru þeir að ráfa um í hraun inu til þess að finna og skoða hella, en það er tómstunda- gaman þeirra. Rákust þeir þá á bein í eínum hellinum sem reyndust vera mannabein. — Fóru þeir þegar og gerðu lög reglunni viðvart. Er lögreglan kom á staðinn í gær, höfðu hermennirnir gramsað betur í hcllisgólfinu og fundið til viðbótar hnífs- blað, sylgjubrot og leðurbelti. Allir gripímir litu mjög elli- lega út, svo að varla mátti greina lögun þeirra. Var farið með þá til Gísla Gestssonar safnvarðar í Rvík, alla nema beinin, þau voru lögð í Fossvogskapellu í örygg isskyni. Blaðið hafði samband við Gísla, en hann kvaðst ekkert geta sagt um fundinn að svo stöddu, en gripirnir væru a. m. k. 100 ára gamlir og e. t. v. enn eldri Bjóst hann við að bráðlega yrði farið aftur í hellinn og hann athugaður bet ur. eru við dynamitspreningar. Ann ar drengjanna skaddaðist í and- liti og augum og var liann flutt ur til Reykjavíkur, þar sem Úlf ar Þórðarson, tók flísina úr auga hans. Var sú skurðað- gerð talsvert ævintýraleg, þar sem ekki mátti svæfa drenginn, en tókst samt ágætlega. Hinn meiddist á fótum cn ekki alvar- lega. Ekki er fullljóst, 'hvernig drengirnir hafa komizt yfir þessi ihættulegu leikföng, en í ljós kom á laugardaginn, að fólk 'hafði veitt því athygli að dreng ! ir höfðu fleiri slíkar hvellhettur í fórum sínum, en þeim ber ekki saman um, hvernig þær eru fegnar. Málið er í rannsókn. 1 Þá var maður hætt kominn í Stykkishólmi á laugardag, er átti að draga stóra stálplötu af bílpalli með öðrum bíl. Nánari tildrög slyssjns voru Iþau, að stór vöruflutningabíll í kom með stálplötu til Vélsmiðju i Stykkishólms. Platan var fram- ; arlega á bílpallinum, og var ætl • unin að nota annan vörubíl til að draga hana aftur af pallinum. Þeim ibíl var ekið aftur á bak að palli hinnar bifreiðarinnar til að festa í hana taug úr plöt- unni. Guðmundur Kristjánsson stóð fyrir aftan flutningabílinn og átti að leiðbeina bílstjóran- um. Framhald á bls. 14. Maður lézt af voða- skoti á Tálknaíirði Maður bíður bana af voðaskoti. ■ I Sigurður Kristinn Jóhannesson,! ' 42. ára, varð fyrir skoti úr riffli aðfaranótt s.l. sunnudag. Sigurð- ur heitinn fór ásamt fleira fólki j upp á herbergi í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar eftir dansleik á Birkimel á Barðaströnd. í herberg inu geymdi hann riffil, sem hann hugðist sýna gesti sínum, en skot hljóp úr byssunni í Sigurð og lézt hann samstundis. Lögreglum. Ingólfur Þorsteinss. aðstoðaryfirlögr.þ., Leifur Jónss. \ 1» ú «» ) Einkennilegt fundarbo^ NOKKUR samtök á Austur- landi boðuðu til fundar. sem halda átti á Egilsstöðum í gær, til að fjalla um hinn „geig- vænlega lánsfjárskort" sem er að ,.lama“ allt atvinnulíf í landsfjórðungnum. Var aug- lýst, aðaliega með forsíðu- fréttum í Þjóðviljanuin, að boðið hcfði verið til fundar- ins. sjávarútvegsmálaráðh., við skiptamálaráðh. og bankastjóra við Seðlabankann. Alþýðublaðið hefur spurzt fyrir um þetta mál hjá Eggert G. Þorsteinssyni, sjávarútvegs- málaráðherra. — Sagðist hann hafa lesið það í Þjóðviljanum síðastliðinn miðvilcudag, að hann væri boðinn til þessa fundar. Hins vegar hefði ekk- ert boð borizt fyrr en á föstu- dag, og hefði hann þá um hæl sent svarskeyti þess efnis, að hann gæti því miður ekki sótt fundínn. Telja má líklegt, að Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðh. Fram'haid á bls. 15. og Sævar Þ. Jóhanness. fóru vest- ur á sunnudagsmorgun ásamt sýslumanninum í Barðastranda- sýslu, Ásbergi Sigurðssyni, sem Ivar hér í Reykjavík. Þeir komu I aftur í fyrrinótt og í gær höfðum j við tal af Ingólfi Þorsteinssyni og Ifórust honum orð á þessa leið. Sigurður heitinn og kona, sem I hann hefur búið með þama vestur á Tálknafirði, voru að koma af dansleik, sem haldinn var á Birki mel á Barðaströnd á laugardags- kvöldið. Með þeim á dansleiknum var 16 ára sonur konunnar, sjó- maður á m.b. Freyju GK 48, en báturinn lá inni á Tálknafirði. Hinn látni og konan voru ölvuð, en pilturinn ekki drukkinn að ráði, þó hafði hann bragðað á- fengi á samkomunni. Er heim á Tálknafjörð kom, slóst mjög ölvað Framhald á bls. 15. HER sést Hasigrímskirkja rísa af grunni. Lokið cr við að steypa upp hinn eiginlega turn, sem sjálfur er 45 m. hár og er byrjað á hjálminum. sem verður 25 m. að hæð. Hjálm- urinn á að mjókka upp og verður upplýstur að innan, en ljósið skín út um göt scm á honura eiga að verða. Ætlun. in er að steypa hjálminn upp í haust svo að hægt verði að nota vinnupallana, sem um hann eru. í norðurálmunni er verið að ljúka við innréttingu félagsheimilis, sem á að taka í notkun með haustinu, þar á að vera samkomusalur fyrir fundi og barnaspurningar, skrifstof- ur prestanna og ennfremur eld hús, sem kvenfélagið hefur séð um. Þegar turninum er lokið, er svo næsta skrefið að inn- rétta suðurálmuna og þá kem- ur að kirkjunni sjálfri. Verður þá að hætta að mc-ssa í kap- ellunni og flyzt gnðshjónust- an I samkomusal suðurálm unnar. í viðtali við Þlaðið í ffær gat sé.?. j?.kob *ór*sson þess, að sér fyndist sjálfsagt að láta Leif heppna sta ada þar sem hann nú er.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.