Alþýðublaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 2
Ráðgast v/ð rdða- menn í Moskvuborg Moskva 17. 7. (NTB-Reuter) eksej Kosygin, forsætisráðherra. HOUARI Boumedienne og Abdel Rahman Arif, forseti íraks, fóru tlugleiðis frá Kairó til Moskvu í <lag til þess að ræða ástandið í Austurlöndum naer við sovézka leiðtoga. Báðir komu beinustu leið frá fundi æðstu manna Araba rikjanna í höfuðborg Egyptalands. Niðurstaða þcssara viðræðna, sem fimm arabískir þjóðhöfðingjar etóðu að, — var að gera þyrfti að engu landvinninga ísraels í stríðinu í fyrr mánuði. Leonid Breshnev, aðalritari so- vézka kommúnistaflokksins og Al- GRÓÐUR BRENNUR t GÆRKVÖLDX brauzt út eld ur í mosagróðri kringum DJÚPAVATN SUÐAUSTUR " | af Trölladyngju á Reykja- nesskaga. Brann þar allur gróður á 10 hektara svæði, en engin verðmætt önnur. Lögreglumenn og slökkviliðs menn frá Hafnarfirði börðust allt gærkvöld við eldinn og tókst að lokum að hefta út- -1 breiðslu hans. Engin byggð er nálægt vatninu, svo að engin verðmæti komust í hættu. Að öllum líkindum hafa elds upptök verið þau, að einhver vegfarandi hefur farið ógæti- lega með eld þarna, en gróður er mjög eldfimur nú eftir góð- viðrisdagana. ■i tóku á móti Arabahöfðingjunum á flugvellinum í Moskvu. Kosy- gin tók innilega í höndina á Arif forseta, — en Boumedienne féll í faðm sovézku leiðtoganna. Moskvublaðið Pravda skrifaði enn um styrjöld Araba og ísraels- manna í dag og var sem fyrr á bandi þeirra fyrrnefndu. í blað- inu segir m. a., að siðustu bardag ar við skurðinn geri það lífsnauð syn að landvinningar ísraels í styrjöldinni verði gerðir að engu. Það er engin önnur lausn fyrir hendi, segir Pravda. — Alsírstjórn viðurkennir ekki vopnahlésgæzlu Sameinuðu þjóð- anna í Austurlöndum nær, og stjórnmálasérfræðingar gera ráð fvrir, að Boumedienne vildi hvetja til harðari afstöðu til ísraels í viðræðunum í Moskvu. Sagt er, | að jafnframt því sem hann muni koma fram sem nokkurs konar I fréttamaður af Kairófundinum, muni hann einnig reyna að fá So- vétstjórnina til þess að gera eitt- hvað raunhæfara, sem miðist gegn Framhald á bls. 15. Hin opinbera heim sókn forsetans í Bandaríkjunum Vilborg Árnadóttir, Björnssonar læknis og' kanadísk stúlka stóðu við innganginn á Þjóðartorgið, er forseti kom. SÞ-varösveitir við Súezskurð í GÆR fór forseti íslands hr. Ás- geir Ásgeirsson frá Montreal i Kanada til Washington og mun verða þar fram á miðvikudag. í Washington mun forsetinn m. a. sitja boð Johnsons, forseta Banda- ríkjanna, í Hvíta húsinu. Einnig verður móttaka fyrir 300 manns í sendiráðinu og munu ýmsir hátt settir embættismenn fá þar tæki- færi til að ræða við forsetann, svo og verður blaðamannafundur með forsetanum og kvöldverðar- boð í íslenzka sendiráðinu. Utan- ríkisráðherra, Emil Jónsson, mun á blaðaraannafundinum og í um. ræðunum svara pólitískum spurn- ingum, sem forsetinn stöðu sinn- ar vegna svarar ekki. Eftir dvöl- ina í Washington mun forsetinn halda til New York. Fyrri hluta hinnar opinberu heimsóknar forsetans til Kanada lauk með því að 13. og 14. júlí heimsótti hann Queebec, höfuð- borg frönskumælandi hluta lands- ins. Þar heimsótti forsetinn fylk- isstjóra Queebee-fylkis og satj kvöldverðarboð forsætisráðherra fvlk;sins í binghúsinu. — Einnig heimsótti forsetinn Laval-háskól- ann. Að morgni föstudagsins heim sótti forsetínn borsarstjóra Quee- bec-borgar í ráðhúsinu, en hélt að Ibví búnu aftur til Montreal. Jerúsalem 17. 7. (NTB-Reuter) YFIRMAÐUR vopnalilésnefndar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, Odd Bull, ákvað í dag, að varð- sveitir SÞ við Súezskurð skyldu taka sér stöðu í dag og gæta þess SKYNDIBRÚÐKAUP EFI- IR SKYNDISTRÍÐ.... Tel Aviv 17. 7. (NTB-Reuter) DÓTTIR Moshe Dayan, varn. armálaráðherra ísraels, varð fyrir skoti ástarguðsins á víg- völlunum í fyrra mánuði. Hún kynntist þar liðsforingja, sem tók þátt í bardögunum á sunn anverðum Sínaískaga Ungfrú Dayan var stríðsfréttaritari þar, og nú ætla þau að gifta sig á laugard. Dóttir Moshe Dyan heitir Yael og er 28 ára gömul. Hún er skáldsagnahöf- undur og nýlega var hún í París að semja um útkomu 5. bókar sinr.ar, sem heitir Dauð inn á tvo syni. Bróðir hennar, sem er leik- ar:, heitlr Assef og er 22 ára, -ætlar líka að gifta sig á laug- að vopnahlé Egypta og ísraels- hefðu eyðilagt flestar ísraelsku manna yrði haldið. Seinkun varð stórskotaliðsstöðvarnar á bökkum | á því að varðsveitirnar kæmust til Súezskurðar í bardögunum um ' stöðva sinna, þar sem samningar helgina. Blaðið bætti því við, að um ýmis atriði höfðu ekki náðst, en í dag höfðu samningar náðst við bæði ísraelsmenn og Egypta. Heimildir í egypzka utanríkis- ráðuneytinu sögðu í dag, að Egypt ar hefðu boðið Odd Bull alla hugs anlega hjálp til þess að hann gæti rækt það eftirlitsstarf, sem honum hefu:- verið falið. Hið hálf opinbera máigagn egypzku stjóm- arinnar, Kairóblaðið A1 Ahram sagði í dag að egypzkar flugvélar Framlin d a 15 siöu. Tvær bifreiðar úr Reykjavík rákust á í Kerlingarskarði á sun,nudaginn og skemmdust mjög mikið, slys varð þó ekki á mönnum. Sagði lögregluþjónn- inn í Stykkishólmi, að margt ferðafólk legði leið sína um Snaj fellsnes og ækju margir af full- lítilli aðgæzlu á mjóum vegum. ' Verkfall, sem lamar allar samgöngur ardaginn, svo að þetta verður systk.brúðkaup. Hann er ekki eins fljótur að ákveða sig eins Framhald á 15. síðu. GEIMFERÐASÉRFRÆÐINGAR gáfust upp á því í bili í dag að ná sambandi við' geimfarið Sur- veyor 4., sem átti að lenda á tunglimi og veita mikilvægar upp lýsingar um aðstæður þar. Geim- farinu var skotið upp á föstudag- inn var. Uétt áður en gcimfarið Frh. á 14. síðu. ! New York 17. 7, (NTB-Reuter) I MILLJÓNIR Bandaríkjamanna! áttu í miklum erfiðleikuni með að komast til og frá vinnu sinni í dag vegna gífurlegs umferðaröng- þveitis og yfirfnllra strætisvagna eftlr að verkfall slcall á meðal járnbrautpjrstarfsmanr.a í öllum ♦ær.-tu borgum landsins. Yfir 30 íá>-r>brai!tarleiðum er lokað og far þeg’flutningar eru engir með íárnbrautum á milli vcstur- og eusturstrandarinnar. — Bændur koma framleiðsluvörum sínum ->iriri frá sér og mikilvægar hern- aðarsendingar til Víetnam komast -,',ri áleiðis. ÞUsundir manna leigðu sér hó- ! telherbergi í New York til þess að kornast hjá því að brjótast heim lil og frá vinnu, en borg- I arstjórnin gerði s'érstakar ráðstaf anir til þess að skipuleggja þá gíi urlegu umferð, sem var í dag. í Chicago og Philadelphia vaí sams konar ringulreið. Orsök verkfallsins er deila urn launahækkun. — Járnbrautarvéla. menn í Mið-vestur-ríkjunum og á vesturströndinni fóru fyrst í verk- fall, en síðan fylgdu hinir á eftir. í dag var 30% járnbrautarkerf- is Bandaríkjanna lamað af verk- fallinu, sem er hið umfangsmesta, sem gert hefur verið af járnbraut- arstarfsmönnum síðan árið 194S. 137 þúsund manns tekur þátt f verkfallinu Máiið iiefur verið rætt á þing- inu og sagt er að Jolinson forseti haf; minnzt á möguleika á því að leysa málin með nýrri lagasetn. ingu, en engin lausn hefur enn fengizt. J 2 18. júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.