Alþýðublaðið - 18.07.1967, Page 6

Alþýðublaðið - 18.07.1967, Page 6
DAGSTUND ÚTVARP 7.00 Ivlorgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Vildimar Lárusson leikari les farmhaldssöguna „Kapítólu" eft ir Eden Southworth (29). 15.00Miðdégisútvarp. Fréttir. Tilkynnigar. Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veouirregnir. isienzk lög og klassísktónlist. 17.45 Þjóðlög Liscafólk frá Bali flytur þar- lenda tónlist. 18.C0 Tur.isiíí--. riikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.30 Utvarpssagan. „Sendibréf frá Sndströnd" eftir Stefán Jónsson. Gísli Halldórs- son leikar les. (7). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einsöiígur. Tvan Petroff syngur rússnesk lög við undirleik hljómsveitar. 22.05 Trúarvakning — hvað er það? Séra Arelíus Níelsson flytur er- indi. 222.30 \reðurfregnir. „Káta ekkjan‘% óperutónlist eft- ir Franz Lehár. Konserthljómsveitin í Vínar. borg leikur; Sandor Roslcr stj. 223.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SPM^AErRíTnR ^ Skipaútgerð ríkisins.' M.s. Esja er á Vesfjörðum á suður leið. M.s. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjura kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. M.s. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. M.s. Blikur fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. + Slripadeild S. í. S. M.s. Arnarfell er á Akureyri. M.s. Jökulfell er í Reykjavík. M.s. Dísar- fell er á Akureyri. M.s. Litlafell er í Rendsburg. M.s. Helgafell er í Þor lákshöfn. M.s. Stapafell losar á Norð urlandshöfnum. M.s. Mælifell losar á Austfjörðum. M.s. Tankfjord er vænt anlegur til Hafnarfjarðar á morgun. ^ Hafskip hf. M s. t.qr.'rá fór fró Gautaborg 15. 7. til T«i«nds. M.s. Laxá fór frá Ham borg 15. 7. til Hafnarfjarðar og R- víkur. M.s. Rangá lestar á Austfjörð um Mc Selá er í Waterford. M.3. Ole SflT H1 Hamborgar í dag. F * II G * íslands. fjtiiifoví fer t.n T.nndon kl. 08.00 í dag. V*Hn er væntanleg aftur til KeflovfVnv ici 14 io í dag. Flugvélin fer tíl Kaunmannahafnar kl. 15.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Sólf^xi er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn kl. 18.10 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaunmann«hafnar kl. 10.40 í dag. Innanlandsflug. t dag er áætlað að fljúga til Vest- marv»™via c3 ferðír). Akureyrar (3 ferðirl. Isafiarðar. Egílsstaða, Pat- reksfiarðar og Húsavíkur. hf. Bjam Herjclfsson er væntanlegur frá 6 , 18. júlí 1967 — N Y kl. 10.00. Heldur áfram til Lux- emborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N Y. kl. 03.15. Guöríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá N Y kl. 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. Kvennfélag Hallgrímskirkju. Fer í skemmtiferð austur um sveit- ir miðvikudaginn 19. júlí. Lagt verð- ur á stað kl. 9. f.h. frá Hallgríms- kirkju. Uppiýsing. í síma 14359 (Aðalheiður) 19853 (Stefanía) 13593 (Una). ÝMISLEGT uppiysingar um læknapjonustu 1 buiginni eru gefnar í síma 18888, sím svara Læknafélags Reykjavíkur. álysav&rðstofan í Ueilsuvemdar* stöðinni. Opin allan sólarliringinn ifieins móttaka slasaðra sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðdegis til 8 að morgni. Auk þess alla helgitíagii. Sími 21230. N'eyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími i-15-10 Kopavogsapólek er upið alla daga frá 9 cii /, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. K.efiavíkurapótek er opið virka uága ki. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til ? og sunnudaga frá kl. 1 til 3 .• ramvegis verður lekið á mótl peim er geía vilja blóð í Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, priðjudaga, fijnmtudaga og föstu- nag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. -Míðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, i'’vna kvöldtímans * Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar fellur niður vegna sumar- leyfa um óákveðin tíma frá og með 12. júlí. ir Happdrætti Sjálfsbjargar. Frá byggingarhappdrætti Sjálfs- bjargar. Eftirtalin númer hlutu vinning. Toyota bifreið á númer 388. Vöruúttekt fyrir kr. 5000 á nr. 5059 18.585 29.533 35.787 Sjálfsbjörg. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- víkudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga 1:1. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. GENGISSKRÁNING Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,30 620,90 100 Norskar krónur 601,20 602,74 100 Sænskar krónur 834,05 836,72 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 t Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 * Minningarspjöld. Minningarspjöld minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugarnes- sóknar. fást á eftirtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími 32060. Bókabúðin Laugarnesvegi 52, sími 37560, Guðmunda Jónsdóttir Grænuhlíð 3, sími 32573^ og Sigríði Ásmundsdóttur. HofteigJ 19. simi 34544. Orð lífsins svarar I sima 10000. 'fc Minnmgarspjöld Flugnjorgunar* sveuarinnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Siguiöi Þorsteinssynif sími 32060, hjá SigUiði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. * Biblíufélagið Hið íslenzka Biblíufélag neflr opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins i Guöbrandsstofu í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengiö inn um dyr á bakhlið nyrðrl álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 17.00. Simi 17805. •Ar Vegaþjónusta F. í. B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda. Helgina 15.- 16. júlí 1967. FÍB-1 Þingvellir — Grímsnes — Laug arvatn. FÍB-2 Hvalfjörður — Borgarfjörður. FÍB-3 Akureyri — Vaglaskógur — Mý vatn. FÍB-4 Ölfus -- Skeið. FÍB-5 Suðumes. FÍB-6 Reykjavík og nágrenni. FÍB-7 Austurleið. FÍB-9 Árnessýsla. FÍB-11 Akranes — Borgarfjörður. FÍB-12 Út frá Egilsstöðum. FÍB-14 Út frá Egilsstöðum. FÍB-16 Út frá ísafirði. Gufunes — radíó: Sími 2 23 84. X Minnmgarsjóður Landspiiuiaaa Minningarspjöid sjóðsins fást á eftir töldum stöðum: Verzluninni Oculus Austurstræti 7, Verzlunmm Vík Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landsprtalanum Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn Árbæjarsafnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 2.30 til kl. 6.30. *• ^istasafn Einars Jónssonar. Listasafn Einars Jónssonai er oplO daglega frá kl. 1.30 - 4. uorgarbókasafn Reykjavíkur. Að- alsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið ki. 9—22. Laugardaga ' V 9—16. ið kl. 14—21. Þessum deildum verður ekki lokað vegna sumarleyfa ir Bókasafn Sálarrannsóknarfélagsins Bókasafn SálarrannsóHnarfélags ís- landsf Garðastræti 8 (sími 18130), er opið á miðvikudögum kl. 5.30-7 e.h. Úi*val erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannan- Ir fyrir framlífinu og rannsóknir á sambandinu við annan heim gengura miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. ic Ferðanefnd Fríkirkjunnar. Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Rvík- efnir til skemmtiferðar fyrir safnað- arfólk að Gullfoss, Geysi, Þingvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Farið frá Fríkirkjunni kl. 9. f.h.. Farmiðar verða seldir í Verzl. Brynju, Lauga- vegi 29. og Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudagskvölds. Nánari uþp- lýsingar gefnar í símum 23944, 12306 og 16985. ■fr Kvennadeild Slysavarnafélags Reykjavíkur. Fer í skemmtiferð 20 júlí. Um norður- land og víðar. Félagskonur eru vinsam lega beðnar að tilkynna þátttöku í síma 14374 og 15557. Nefndin. Nýlega var dregið í Happdrætti Lionsklúbbs Hafnarfjarðar og kom upp nr. 1658. — 16 daga or. lofsferð fyrir tvo til Mallorca og London. Vinnings sé vitjað til Ólafs Kristjánssonar í síma 50597. ÁRNAÐ HE\LLA Systrabrúðkaup. dóttir og Þorsteinn Ragnarsson, 29. apríl voru gefin saman í Vesturgötu 54., og ungfrú Erna hjónaband af séra Jakobi Jóns- Hannesdóttir og Hjörtur Egils- syni, ungfrú Sigríður Hannes- son, Skaftahlíð 32. Systkinabrúðkaup. GUðbjartsdóttir og Ásgeir Guð- Laugardaginn 6. maí voru gef mundsson, og ungfrú Gígja Árna in saman í Dómkirkjunni af séra dóttir og Hjörtur Guðbjartsson. Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sigrún ; ÞAKKIR Alúðar þakkir eru hér með fluttar öllum þeim, sem á liðn- um vetri og vori hafa glatt vist- fólk á Hrafnistu með ýmsum hætti, svo sem með skemmtiatr- iðum á kvöldvökum og við önnur tækifæri. Þá viljum við og ekki síður þakka Leikfélagi Kópavogs fyrir að bjóða vistfólkinu á Lénharð íógeta í vetur og síðast en ekki sízt Kivvanis-klúbbnum fyrir ferðalagið um Hvalfjörð, nú fyr- ir skemmstu. Allt slíkt, sem verður til að auka tiibreytni og gleði hins aldraða fólks, er íhér með þakk að af heilum hug. Auðunn Hermannsson. iH Rafvirkjar Fotosellurofar, Rakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnúra í metratall, margar gerðir. Lampar í baðherbergl, ganga, geymslur. Handiampar. Vegg-,loft- og lampafallr inntaksrör, járnrör 1” m" m” og 2", í metratali. Einangrunarband, marglr litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. Rafmagmvörubúöin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.