Alþýðublaðið - 18.07.1967, Side 10

Alþýðublaðið - 18.07.1967, Side 10
t=JRitstjóri Örn Eidsson OXg Akurnesingar reyndust sterk- ar sigruöu KR með 2-0 ÞAU óvæntu úrslit urðu í leik KR ogr Akurnesinffa á sunnudagr- inn, í seinni umferff I. deildar, aff Akumesingar fóru meff sigur af hólmi. Miffaff viff gang mála í kepninni hingaff til, þar sem Akurnesingar biffu hvern ósigur- inn af öffrum, munu vist fáir hafa gert því skóna, aff Akurnesingar fengju rétt hlut sinn ajf þessu sinni, svo aff nokkru næmi, hvaff þá heldur jafnknálega og raun varff á. En enginn skyldi ganga fram til kcppni í hinni dular- fullu knattspyrnuíþrótt sem sig- urvegari fyrirfram. Á þessu sviffi gildir ekki aff öllum jafnaði sá frægi málsháttur: Aff koraa, sjá og sigra. Ekki er þó veriff aff fullyrffa meff þessu, aff KR-ingar hafi litið á sig sem sigurvegara fyrirfram, og þaff hafi m. a. átt sinn þátt í úrslitunum, til þess eru liffsmenn þeirra yfirleitt of veraldarvanir og skynja sízt öjjr. um verr, aff ,,allt getur skeff í knattspyrnu". Hins vegar miffað viff fyrri leik sinn viff ÍA, ,sem vannst næsta létt meff 3 mörk- um gegn affeins 1 á heimavelli og aff ÍA-menn hafa tapaff sex leikjum meff 18 mörkum gegn affejns 5, var þaff kannski engin goffgá aff láta sér detta í hug aff úrslitin yrffu ekki meff þeim hætti, sem raun varff á. En hvaff sem þessu líffur og því sem sagt er, aff áriff í ár sé KR-ár, er það víst aff sunnudagskvöldið var var ekki KR kvöld. Að undanskildu hörkuskoti frá íeig. Skyndilega tókst svo Akur- lesingum aff hefja sókn, sem lauk með skoti frá Þórði Jóns- syni v. útherja, sem kominn var vfir á hægri væng. Knötturinn íiafnaði í netinu. KR-ingar sóttu [ sig veðrið við þetta næsta ó- rænta „áfall“ hertu sóknina að mun. En þrátt fyrir allt, tókst ekki að jafna, þó næsta litlu mun aði er h. útherji þeirra, Jóhann Reynisson komst i gegn og skaut snarplega að markinu, en Einar markvörður greip inn í og bjarg- aði mjög vel. Var frammistaða hans í leiknum í heild með ágæt- um. Eins og t. d. er hann greip knöttinn úr hörkuskoti Eyleifs nokkru síjar En þrátt fyrir harðari sókn KR- inga í fyrri hálfleiknum tókst þeim ekki að ná því að skora. Þeir léku oft laglega úti á vell- inum en skorti herzlumuninn er upp að marki var komið. Er um 10 mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum bættu Akur- nesingar öðru marki sínu við. Björn Lárusson skoraði að þessu sinni, úr mjög laglega fram- kvæmdri sendingu frá Guðjóni Guðmundssyni. Var þetta næsta óverjandi skot, fast og snöggt. — Aðeins fimm mínútum síðar skaut Baldvin Baldvinsson yfir úr hornspymu, var þag eitt með betri færum KR í síðari hálf- leiknum. Skömmu áður hafði Guð mundur Hannesson varið lausan bolta á marklínu. Framan af þessum hálfleik sóttu KR-ingar meira, en er á leið jafnaðist leikurinn og Akur- nesingar áttu mjög skemmtilega leikkafla, þar sem knötturinn var látinn ganga viðstöðulaust frá manni til manns. Skall þá oft hurð nærri hælum við KR.mark- ið, er skotin lentu oftar utan við eða yfir en á markinu sjálfu, en þó svo væri, 'bjargaði Magnús vel. Leikurinn, sem búizt var vig að yrði með einstefnublæ, var í heildinni miög fiörugur og spenn andi, og skemmtilega leikinn á þáða bóga, ekki hvað sízt af hálfu Akurnesinga, sem sýndu oft þin ágætustu viðbrögð Einar Hjartarson dæmdi leik- inn og gerði það að öllum jafn- aði vel. FH fær nýtt athafnasvæði Markvörffur Akurnesinga skutlar sér, en árangurslaust. Birni Lárussyni þegar á annarri j Akurnesingar vörðust af kappi og mínútu leiksins, en fram hjá i KR ingum tókst ekki að skapa stöng, voru KR-ingar í öruggri sókn fyrstu 10 mínútur leiksins. sér þá skotaðstöðu sem dugði. Enda oft þröngt um vik á víta- KK-mgur og AKurnesmgur Kijast um noitann. Fimlaikafélag Haflnarf jarðar hefur nýlega fengið nýtt athafna svæði fyrir starfsemi sína. Félag- inu hefur tvisvar áður verið út- hlutaður staður fyrir íþrótta- svæði, en í bæði skiptin varð að draga úthlutunina til baka vegna skipulagsástæðna. Skipulags- stjóri ríkisins hefur nú lagt bless- un sína yfir staðsetningu nýja svæðisins, svo að F.H.-ingar geta hafizt ótrauðir handa við vallar- gerðina, án þess að óttast frekari breytingar. Nýja svæðið er staðsett í Kaplakrika við Þórsberg og mun sennilega bera nafn af því ör- nefni og kallast Kanlakrikavöll- ur. Svæðið, sem félagið hefur nú þegar fengið, er um það bil 6 hektarar að flatarmáli, en jafn- framt fylgdi Ioforð um allt að 3 hekturum til viðbótar, ef nauð- syn krefði. FH-ingar eru afar ánægðir með nýja svæðið, enda er það frá náttúrunnar hendi miög vel hentugt til vallargerðar. Nú er hentugt til vallagerðar. Nú er unnið við mælingar og skipu- lagningu svæðisins og ætla menn að hægt verði að hefja undir- vinnslu grasvallarins þegar í næstu viku, en á svæðinu á að vera fullkominn grasvöllur fyrir knattspyrnu. Auk þess verður einn malarvöllur fyrir knatt- spyrnu og tveir handknattleiks- vcllir. Eins og fyrr segir verður byrjað á grasvellinum, en eins og sakir standa hafa Hafnfirð- ingar engan slíkan völl til af- nota, en fegurð og töfrar knatt- spyrnu þykja hvergi koma eins vel fram og þegar hún er leikin á grasvelli. Er knattspyrnuunn- endum í Hafnarfirði því mikill akkur að þessum nýja veíli og þótt' hann standi f éign og um- sjá FH-inga. munu aðrir íþrótta- menn í Hafnarfirði að sjálfsögðu einnig njóta góðs af honum. íþróttaáhugi er mikill í Hafn- arfirði. einkum meðal yngri kyn slóðarinnar og mikill fjöldi tekur þátt í íþróttastarfsemi. Tvö í- þróttafélög eru starfandi í Firð- inum, F.H. og Haukar, bæði í miklum blóma. Þó þykir mörg- um íþróttaáhugamönnum súrt í broti, hve hafnfirzk knattspyrna hefur lotið lágt undanfarið, — þrátt fyrir mikinn áhuga bæjar- búa fyrir þeirri íþróttagrein. —- Stafar þetta af því, að íþróttafé- lögin hafa ekki borið gæfu til þess samstarfs, sem í öllum öðr- um bæjum af svipaðri stærð og Hafnarfjörður er talið sjálfsagt og nauðsynlegt til árangurs. Er það eindregin von allra sannra velunnara íþrótta í Hafnarfirði, að félögin þvoi þennan blett af íþróttaheiðri sínum og leiti eftir nánara samstarfi, þar sem það á við. 10 18. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ K .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.