Alþýðublaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 11
ram skildu og jöfn í gærkveldi 1-1 FRAM og Valur léku í gærkveldi eeinni leik sinn í I. deildinni. Þessa leiks haíði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda ber aðsóknin þess vott, að búist var við fjðri og snörpum átökum. Þau létu heldur ekki á sér standa. Leikurinn var allur, frá upphafi til enda, hinn skemmtilegasti, og bauð uppá mörg bráðskemmtileg i' ÍBA sigraði ÍBK með 3-1 X góðu veðri, sólskini og norð- an vindstrekkingi, áttust við Akur eyringar og Keflvíkingar. í fyrri hálfleik léku Keflvíkingar undan vindi. Var þeirra sókn harðari í fyrri hálfleik og skoruðu þeir fyrsta mark leiksins strax á þriðju mínútu. Var þar að verki Karl Hermannsson og skaut hann af alllöngu færi, stöngin, stöng- jn og inn. Akureyringar áttu nokk tir tækifæri- en brást bogalistin og skoruðu ekkert mark í þess- um hálfleik. Keflvíkingar áttu þó fleiri tækifæri í þessum hálfleik. Sérstaklega var hættulegt skot Högna á 27. mínútu. Skaut hann af löngu færi, en boltinn fór rétt framhjá. Síðari hálfleikur var al- gerlega Akureyringa, þó dró að- eins úr um miðbik hálfleiksins. Á fyrstu mínútum þessa hálfleiks áttu Akureyringar þrjár liorn- spyrnur í röð. en ekkert mark var úr þeim skorað. Á 4. mínútu skorar Skúli Ágústsson úr þvögu. Rétt ó eft’'r á Valsteinn mjög gott tækifæri, eitt þ'að bezta í leikn- um. Stóð hann fyrir opnu marki og fékk sendingu frá Kára, en skaut framhjá. Á 15. mínúut skor ar Kári eftir mistök hjá vörn Kefl víkinga. Tve'imur mínútum síðar átt.; Skúli gott skot að marki, en boltinn smaug rétt framhjá. Á 27 mínútu átti Valsteinn skot að marki, en inn vildi boltinn ekki. En 4 mínútum siðar eða á 31. mín útu kom seinasta mark leiksins. Undanfari þess var só, að Káiú lék á tvo varnarmenn Keflvíkinga og síðan á Kjartan markvörð og renndi síðan boltanum í mann- laust markið. Um leikinn má segja, að Akur- eyringar voru allan tímann sterk ari aðilinn og hefðu mörkin allt eins getað orðið fleiri. í Akur- eyrarlfðinu voru bezt.ir Skúli, Kári, Jón, Ævar og Samúel mark vörður. Keflvíkingum voru beztir Högni og Sigurður Albertsson í vörninni og Karl Hermannsson í framlínunni. — Baldur Þórðarson dæmdi leikinn og gerða hann það vel. , tilvik. En honum lauk með jáfn- ' tefli 1:1 og með þeim óvenjulega hæti, að bæði mörkin voru skoruð I áður en 2 mínúur væru liðnar af leiktímanum. Það var Helgi Númason, sem skoraði fyrir t Fram þegar á fyrstu mínútunni, uppúr hörkusókn, sem hófst þeg- | ar með upphafsspyrnunnni. j Renndi Helgi boltanum að mark- j inu með allföstu skoti, og fékk Sigurður Dagsson í Valsmarkinu engum vörnum við komið. En þegar leikurinn var hafinn að nýju, skeði það sama við Fram- markið, hröð sókn og skot frá Hermanni, sem jafnaði metin. Bar þetta jöfnunar mark að, með mjög svipuðum hætti og hið fyrra mark, boltinn lenti undir markslánni og inn. Flestir munu hafa búizt við að eftir slíkt upphaf leiks, myndu fleiri mörk á eftir fylgja, á báða bóga. En svo varð ckki, leikurinn var raunverulega útklj'áður á STAÐAN I. DEILD L U J T M Valur 7 4 2 1 14:12 Akureyri 7 4 0 3 18:10 Fram 6 2 4 0 8:6 KR 6 3 0 3 12;í 1 Keflavík 7 2 2 3 5:8 Akranes 7 1 0 6 7:17 ||f fyi’stu tveim mínútunum, og mun slíkt vissulega vera næsta fátítt. En þó ekki væru skoruð fleiri mörk, jókst spennan jafnt og þétt, allt til leiksloka, og á báða bóga skall hurð nærri 'hælum við mörkin. Eins og þegar Hermann miðherji Vals átti á 16. mín. mjög fast skot í þverslá, eða þegar Elm ar skaut hörkuskoti að ská að markinu en Sigurður Dagsson hljóp í loft upp og greip knöttinn fimum og föstum höndum. Var þetta afburða vel gert hjá Sig- urði. Sótt var og varist af kappi ailan leikinn. Ingvar átti skot af vítateig eftir stutta sendingu, en boltinn lenti í varnarvegg Fram. Úr aukaspyrnu rétt utan við víta teig átti Helgi Númason gott skot að Valsmarkinu, en Sigurður sló yfir með örskotshraða. Reynir átti í annan stað fast skot á Fram markið, sem Hallkell bjargaði mjög vel, með því einnig að slá í horn. Þá sækir Einar Árnason útherji Fram fram völlinn og leikur á hvern mótherjann af öðrum, og sendir síðan boltann að marki með góðu skoti, en Sig- urður grípur af öryggi á réttu augnbliki og boltinn hafnar með föstu gripi í höndum hans. Þannig mætti halda áfram að telja upp möguleikana og tæki- færin, sem liðin áttu á vígsl. Tækifæri sem ,sköpuðu mikla spennu hjá hinum mörgu áhorf- endum, svo hún hefur vart verið í annan tíma meiri, né um langt skeið. Hraðinn í leiknum var mjög mikill, einkum þó af hálfu Fram. Sókn Framaranna var sannarlega oft í ætt við þrumur og eldingar, er þeir geystust áfarm. Bar þar af um hraða Elmars Geirssonar, og var það vissulega happ fyrir Val hvað knattleikni hans er enn stakkur skorin. Hraða sínum héldu Framarar mest allán leikinn, þó dró nokk- uð niður í þeim kvikurinn, um miðbik síðari hálfleiks, en svo tóku þeir hörkusprett í lokin, og voru með boltann á vítateig Vals þegar flautað var af. Ekki verður það heldur í efa dregið að Framliðið í heild lék Framhald bls. 14. 2. deild 3. deild UM helgina fóru fram tveir leik- ir í II. deild íslandsmótsins. Hauk ar léku við ísfirðinga á ísafirði og Þróttur lék á Siglufirði við heimamenn. Báðir þessir leikir gátu haft töluvert að segja um röð liðanna í riðlunum. Á Siglufirði skeði það að heima menn n*5u jafntefli við Þrótt 1:1, en eftir sem áður hefur Þróttur forystu í riðlinum og á aðeins eft- ir að leika gegn Selfossd í Reykja vík og vinni Þróttur þann leik eru þeir komnir í úrslit úr A- riðli. Baráttan um botninn í A- riðli verður án efa hörð milli Selfoss og Siglufjarðar. en Sel- fyssingar eiga eftir að leika á Siglufirði Annars er staðan í riðlinunt þessi: L U J T M 3 Þróttur 5 3 2 0 11:6 3 Breiðablik 4 2 1 1 7;5 5 Selfoss 3 1 0 2 3:3 2 Siglufj. 4 0 1 3 2:9 1 í B-riðli er staðan flóknari þú ÍBV hafi þar ótvíræða forystu i Nýtt met í Akurnesingar fagna að leikslokum. Nýtt kvennamet’ var sett í sjó- sundi yfir Ermarsund í gær. Var þar að verki Elaine Gray, 20 ára brezkur stúdent. Hún synti leið- ina á' 10 klukkustundum og 24 mínútum. Fyrra metið átti Greta Andersen, en hún synti sundleið- ina á 11 klukkustundum og 1 mínútu. Það met var sett 1958. dag. Leikur IBV og Hauka á sunnudaginn lauk með sigri ÍBÍ 2:0 og er það fyrsti sigur ísfirð- inganna, en þeir hafa nú lokið öllum leikjum sínum heima og eiga aðeins eftir að leika við ÍBV í Vestmannaevjum ef þeir ætla að eiga möguleika á að sleppa við aukaleik um fallið í II. deild. Sá leikur sem beðið er eftir með mestri spennu í þessum riðli er leikur ÍBV og Víikngs hér í Rvík, en ekkr er ákveðið hvenær hann fer fram. þar sem illa stendur á hjá báðum félögunum. — Annara er staðan í B-riðli þessi; L U J T M S ÍBV 3 2 1 0 6:4 5 Víkingur 4 2 11 12:5 5 Haukar 4 2 0 2 6:6 4 ÍBÍ 5 1 0 4 5;14 2 í III. de'ld fóru fram þrír leik- ir um helgina. í A-riðli. lékn HSH gegn FH í Hafnarfi-rði á föstudag og sigruðu heimamenn 5:4 og á sunnudag lék svo HSH gegn Reyni í Sandgerði og þar töpuðu HSH-menn líka og núna 0:2. í B-riðli fór fram einn leikur í Bolungavík milli heimamanna og Mývetninga og lauk með sigri að- komumanna 1:0. Staðan í II. deild er sem hér segir: A-riðill. L U J T M S FH 2 2 0 0 8:5 4 Reynir 3 10 2 5:6 2 HSH 3 10 2 7:9 2 B-riðill. L U J T M S Völsungar 2 2 0 0 10;2 4 Mýv.ingar 3 2 0 1 3:4 4 Bolungavík 3 0 0 3 1:8 9 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.