Alþýðublaðið - 21.07.1967, Page 3

Alþýðublaðið - 21.07.1967, Page 3
s Landnám ríkisins hefur m. a. lagt mikla áherzlu . iiiyndun byggðahverfa víða um landið. Á mynd- inni sjáum við nýbýlahverfi í Ölfusinu, sem var byggt upp á árunum 1950—1956. (Ljósm.: Þ. B. S.). Aukning tæknibúskapar er f ramtíðarstefnan Rætt viö Pálma Einarsson, landnámsstjóra HJÁLPARSVEIT skáta í Reykja- vík hefur í samráðt við Skógrækt ríkisins tekið að sér að standa fyr- ir útisamkomu i Pórsmörk um Verzlunarmannahelgina, en eins og C / ■ / Symr a Mokka Á SUNNUDAG verður opnuð sýning á veitingastofunni Mokka við Skólavörðustíg á grafíkmynd,- um eftir íslenzkan málara, Guð- bjart S. Guðlaugsson, 34 ára gaml- an Arnfirðing, sem numið hefur list sína í Vínarborg og býr þar. Guðbjartur hóf myndlistar- nám í skóla frístundamálara hjá Kjartani Guðjónssyni, listmálara, stundaði síðan nám í Handíða- skólanum og sýndi þar á samsýn- ingu nemenda, en sigldi síðan til Vínar, þar sem liann stundaði nám frá 1955 til 1961, er hann lauk prófi. Síðan hefur Guð- bjartur verið búsettur í Vín og vinnur þar m. a. við að teikna neonljósaauglýsingar og aðrar aug- lýsingar, en mólar hálfan daginn. Þetta er í fyrsta skipti, sem Guðbjartur heldur sjálfstæða sýn- ingu hér heima og hafði raunar aðeins tök á’ að flytja hingað litlar grafíkmyndir, unnar með ýmsum aðferðum. Hann hefur sýnt þrisvar sinnum og hefur átt mynd á stórri umferðarsýningu, sem farið hefur um fjölda landa. FLUGVÉL Flugþjónustunnar h.f. af gerðinni Cessna 180 mun verða staðsett á Egilsstöðum í sumar frá og með sunnudeginum 23. júlí. Flugvél þessi, sem getur flutt allt að 4 farþega, mun ann- ast alls konar flug fyrir Aust- firðinga, sem sé sjúkraflug og leiguflug auk fastra flugferða milli Egilsstaða og Vopnafjarðar, og munu þær ferðir verða í beinu sambandi við áætlunarflug Flugfélags íslands milli Reykja- víkur bg Egilsstaða. Umboðsmenn Flugfélags íslands á Egilsstöðum munu annast alla afgreiðslu fyrir þessa flugvél, og er mönnum bent á' að leita til þeirra um allar nánari upplýsing- ar. Flugmaður á þessari flugvél verður Þórhallur Karlsson. Er það von Flugþjónustunnar að Aust- kunnugt er hefur Þórsmörk verið mjög vinsæl til þeirra hluta und- anfarin ár. Jafnan hefur það þótt skorta á þessar samkomur, að skipulagðar væru skemmtanir fyr- ir gestina og þeim veitt einhver fyri-rgreiðsla á staðnum. Nú hafa skátarnir tekið að sér að bæta úr þessu. Mnnu þeir bæta hrein- lætisaðstöðu alla og tryggja öll- um aðgang að vatni. Jafnframt munu þeir skipuleggja skemmt- anir, svo sem íþróttir, lei-ki og gönguferðir, auk þess sem þeir munu útvega danshljómsveitir og aðra skemmtikrafta. ' Hjálparsv. skáta er gjörkunnug öllum svona útiskemmtunum, þar sem hún hefur undanfarin ár haft á hendi sjúkravörzlu á flestum slíkum samkomum, sem haldnar hafa verið. Er þetta þó í fyrsta sinn, sem sveitin stendur sjálf fyrir útisamkomu, en hún mun jafnframt reyna að veita aðstoð sína á hinum skemmtunum, sem haldnar verða á Verzlunarmanna- helginni, en þær verða fjórar í ár. Bindindismenn verða með hátið að Galtalæk, ungmennasamtök Borgarfjarðar að Húsafelli, hjálp- arsveitin í Þórsmörk og í Vest- mannaeyjum verður hin kunna Þjóðliátíð. Aþenu, 20. 7. (NTB-Reuter). Mikis Theodorakis, sem samdi tónlistina í kvikmyndina „Grikk- inn Zorba“, var dæmdur í 5 og hálfs mánaðar fangelsi í Aþenu í gær fyrir að hafa móðgað kon- ungsfjölskylduna. firðingar geti notfært sér þessa þjónustu, MEGINSTEFNAN er sú, að 1 draga úr stofnun nýbýla, en keppa heldur að því að bæta að- stöðu þeirra býla, sem ekki hafa nægilegt ræktað land til að bera uppi tæknibúskap. Því leggjum við áherzlu á að stækka vissar jarð- ir og leggja niður búskap á þei-m jörðum, sem ekki hafa skilyrði til notkunar véltækni í búrekstrinum. Þetta kom fram í viðtali, sem Alþýðubl. átti við Pálma Ein- arsson, landnámsstjóra, um starf- semi Landnáms ríkisins. í við' talinu kom einnig fram, að unnið væri skipulega að því að þétta byggðir í sveitum, og fyrir til stilli Landnámsins hefðu verið stofnuð 15 byggðaiiverfi í landinu á sl. 20 árum. Þá hefðu verið byggð upp 77 býli af 96, sem eru í áætlun Landnáms ríkisins í byggðahverfum. Pálmi lagði áherzlu á þá skoð- un sína, að þegar gerðar væru á- ætlanir um uppbyggingu ein- | stakra landshluta, yrði jafnliliða að fjalla um framtíðarvandamál sveitanna, þar eð þéttbýlið við sjávarsíðuna og sveitirnar ættu sameiginlegra hagsmuna að gæta. Menn yrðu að gera sér grein fyrir því, að ef sveitirnar færu í eyði, væri tómt mál að tala um endur- reisn byggðalaga við sjávarsíðuna. Eitt af verkefnum Landnáms- ins er að hafa áhrif á uppbygg- ingu sveitanna. Þannig væru eyði- jarðir iðulega keyptar svo koma mætti í veg fyrir stofnun óhag- kvæms búreksturs. Sem dæmi um það mætti nefna, að í Svartárdal í Skagafirði, þar sem margar jarð- ir voru í eyði, er nú hafinn bú- rekstur á tveimur jörðum í mynni dalsins, fyrir áhrif Land- | í DAG, föstudaginn 21. júlí koma hingað 18 norrænir unglingar í boði Rotaryfélaganna á íslandi og dvelja hér um tveggja vikna skeið. Munu. þeir ferðast um land- ið í fylgd nokkurra íslenzkra ung menna og verða margir Rotary- kliibbar heimsóttir og dvalið verð- ur á heimilum Rotarymanna. Boð þetta er liið fyrsta sinnar tegundar, en áður hafa fjölmargir einstaklingar hlotið ferða- eða námsstyrki Rotary. Til að standa straum af kostn- aði fékk Rotary félagsskapurinn á íslandi gjöf frá Rotary Norden námsins, þar sem annars hefði e. t. v. verið stofnað til búskapar innarlega i sama dal, en slíkt hefði augljóslega verið óhagkvæmt. Árið 1964 voru framlög til Landnáms ríkisins stórhækkuð og eru nú samtals um 29 milljónir króna. Styrkir þeir, sem Landnám- ið veitir skiptast á sex vegu. Til nýbýla, sem stefna að almennuni búrekstri með sauðfé og naut- gripi. Til smábýla eða iðnaðarbýla, sem fá sex hektara lands, en að- alatvinnan er einhvers konar þjónusta eða iðnaður í viðkom- andi sveit. Til garðyrkjubýla, sem hafa jarðhita, er nægir til upp- hitunar 1000 fermetra gróðurhúsa, Framiiald á 14. síðu. Hingað koma 4 þátltakendur frá hverju Norðurlandanna, Dan- mörku, Svíþjóð, Finnlandi og Noregi, 2 frá Færeyjum og auk þess verða 10 íslenzkir þátttak- endur með i förinni. Fyrrverandi umdæmisstjóri, Sig- urgeir Jónsson tilnefndi þá Jónas B. Jónsson, séra Braga Fríðriks- son og Vilhjálm Einarsson til að annast um skipulag ferðarinnar, en til að annast undirbúning og fararstjórn var ráðinn Ásgeir Guðmundsson yfirkennari. (Frá Rotary félögunum). essi mynd sýnir flugvcl Flugþjónustunnar h.f., sem mun verða aðsett á Egilsstöðum í sumar, en flugvél þessi var keypt hingað ý til landsins síðastiiðið sumar, og hefur hún reynzt mjög vel í alla KÍaifVi. Staðsetja flugvél á Egilstöðum Unglingaheimsókn til Rotaryfélaga 21. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.