Alþýðublaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 6
71,60 71,80 * DAGSTUND UTVARP FÖSTUDAGUR 21. JÚLI. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forystu- greinum dagbl. 9.10 Spjallað við bændur. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson les framh.. söguna Kapitólu eftir Eden Southworth (32). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitarstj. Lawr. Brown, Don Costa, A1 Caiola, Elmer Bernstein, Phil Tate og Henry Mancini og söngkonumar Mel- ina Mercouri, Barbra Streisand og Doris Day skemmta. 16.30 SíSdegisutvarp. Veðurfr. íslenzk lög og klass- isk tónlist: (17.00 Fréttir. Dag- bók úr umferðinni). — Sigurður Bjömsson syngur þjóðlög og lög eftir Helga Pálsson og Eyþór Stefánsson. George Solchany leikur píanósvítu op. 14 eftir Bartók. Þrír blásarar úr Fíl- harmóníusveit Vínar leika Til- brigði í C-dúr eftir Beethoven. Ingeborg Hallstein, Christa Lud- wig, Gottlob Frick og Gerhard Unger syngja atriði úr óper- unni Fidelio eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. Jean-Piene Rampal og Robert Veyron-Lac- roix leika sónötu í g-moll fyrir flautu og sembal eftir Bach. Pet er Pears syngur sex lög eftir Benjamin Britten. 17.45 Danshljómsveitir leika. Laurindo Almeida og hljómsv. hans leika bossanova-lög, Ara- gón og félagar hans syngja og leika kúbönsk danslög og Joe Loss og hljómsveit hans leika quickstep- og foxtrot-lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskr. kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 íslenzk prestsetur. Sr. Sigurjón Guðjónsson, fyrrum prófastur, flytnr erindi um Saur bæ á Hvalfjarðarströnd. 20.00 Aílt fram streymir endalaust. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.25 H. C. Andersen skrifar sendi- bréf. Johannes Möller hefur val- ið bréfin og tengt þau saman. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Lesari: Höskuldur Skagfjörð. 20.50 Sólbik á vatni, tónverk fyrir sópran, tenór, bassa, kór og hliómsveit eftir Pierre Boulez. Josephine Neudick, Barry Mc Daniel, Louis Ðevos, kór og hlj.- sveit brezka útvarpsins flytja undir stjóm höfundar. 21.00 Fréttir. 21.30 Viðsjá. 21.45 Emleikur á píanó. Tamás Vas- ary leikur lög eftir Franz Liszt. 22.10 Himinn og haf, kaflar úr sjálfs- ævisögu vSir Francis Chichesters Baldur Pálmason les (7). 22.30 Vpðnrfregnir. Kvöldhljómleikar: Harald en Italie eftir Hector Ber lioz. Menhuin íiðluleikari og híjómsv. Philharmonia í Lund- i únum leika: Colin Davis stj. 23.15 Frétir í stuttu máli. Dagskrárlok. F*msWT>afóJ.æ íslands hf. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Belfast, Avonmouth og London. Brúarfoss kom til Cluchester 19. 7. frá Vestmannaeyjum, fer þaðan til Cambridge, Norfolk og N. Y. Detti- foss fór frá Ventspils 19. 7. til Aar- hus, Kaupmannahafnar og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Keflavík í gær til Húsavíkur, Dalvíkur og Akureyrar. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gær frá Leith. Lagarfoss er í Riga, fer þaðan til Kotka, Gdynia og Rvíkur. Lagarfoss er í Riga, fer þaðan til Kotka, Gdynia og Rvíkur. Mánafoss er í- Hamborg. Reykjafoss kom til Rvíkur 18. 7. frá Hamborg. Selfoss fór frá N. Y. 19. 7. U1 Rvíkur. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Kristiansand. Askja fór frá Avon- mouth 19. 7. til Gautaborgar, Krist- iansand og Rvíkur. Rannö fór frá Húsavík í gær til Leningrad. Mari- etje Böhmer fór frá Hull í gær til Rvíkur. Seeadler kom til Rvíkur 19. 7. frá Kristiansand og Norðfirði. Gold en Comet fór frá Vestmannaeyjum í gær til Klaipeda. * Sklpadeild S. í. S. Arnarfell fer í kvöld frá Reyð- arfirði til Archangel. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór í gær frá Þorlákshöfn til Hull, Great Yarmouth, London og Rotterdam. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell losar á Austfjörðum. Stapafell losar á Austf jörðum. Mælifell losar á Aust fjörðum. Tankfiord er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. ir sv«naút.*erð ríkisins. Esia fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Blikur er á Norðurlandi á austurleið. ir TfTfckip hf. Langá er í Rvík. Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Seyðisfirði 18. 7. til Liverpool og Hull. Selá fór frá Water ford í ?fpr til London. Ole Sif fór frá Hamborg 20. 7. til Hafnarfjarð- ar og Rvíkur. Freco er í Gdansk. Eepiholm lestar í Kaupmannahöfn 00 n Wpvlríqvíkur. FLUG -4*- -• íslands hf. MilHlandaflmr Gullfaxi fer til Lond on kl. 08 00 í dag. Væntanlegur aft- ur kl. 14.10 í dag. Flugvélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavík- ur kl. 23.05 í kvöld. Vélin fer til London kl. 08.00 í fyrramálið. Innan- Iandsflug: f dag er áætlað að fliúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Akureyrar (4 ferð- irb fs?>fiarðar, Homafjarðar og Sauð árkróks. ir Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjamardóttir er vænt anleg frá N. Y. kl. 10.00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg frá N. Y. kl. 10.00. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanieg til baka frá Luxem- borg kl. 02.15. Heldur áfram til N. Y. kl. 03.15. Snorri Þorfinnsson er v,'nn*'inip<r..r frá Amsterdam og Glasg o— oo no i'nnifcino-qr nm lælcn ablótiustu 1 ^nrn-Snn. nr,i n’ofnnr f <!Í»na sítr sriM r Rpvkiavíkiir. f Wpiknvnrnrtnr- T\T,ír» qllan cólnrhrínr’mi nJtpinc mótt'ikn slasaíira sími: 2-12-30 T noVnavprílqinfon Onin frft kl. * cfíVdpp-fs tn r mor«rnf Auk þes® «>11« help'ídac'a. Rímf 21239. svarar aðeins á virk nrr» riötrum frá kl. 9 til kl. 5 símf i is.lfl Kópavogsapótek er opið .alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Frainvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga^ fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. it Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar fellur niður vegna sumar- leyfa um óákveðin tíma frá og með 12. júlí. Ilappdrætti Sjálfsbjargar. Frá byggingarhappdrætti Sjálfs- bjargar. Eftirtalin númer hlutu vinning. Toyota bifreið á númer 388. Vöruúttekt fyrir kr. 5000 á nr. 5059 18.585 29.533 35.787 Sjálfsbjörg. GENGISSKRANING Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,30 620,90 100 Norskar krónur 601,20 602,74 100 Sænskar krónur 834,05 836,72 íoo Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 £ 21. júlí 1967 - 100 Pesetar 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. if Ferðafélag íslands. Ferðafélag íslands ráðgerir 5 ferð ir um næstu helgi: 1. Hvítárnes — Kerlingarfjöll — Hveravellir, kl. 20 á föstudag. 2. Hekla kl. 14 á laugardag. 3. Landmannalaugar kl. 14 á laugardag. 4. Þórsmörk kl. 14. á laugardag. 5. Gönguferð á Ok kl. 9.30 á sunnu dag. Allar ferðirnar hefjast við Austur- völl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins. Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. it Farfuglar — Ferðamenn. um næstu helgi verður farið í Land- mannalaugar. 12. ágúst hefst 8 daga sumarleyfisferð um Öræfasveit. Upp- lýsingar á skrifstofu Farfugla dag- lega milli 3-7. Rafvirkjar Fotosellurofsr, Rakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuörofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnúra í metratali, márgar gerðir. Lampar i baðherbergi, ganga, geymslur. Handlampar. Vegg-,loft- og lampafalir lnntaksrör, járnrör 1” iy4” m" og 2”, f metratali. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. Rafmagnsvörubúðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæðl. — Hafnarfjöröur! Hafnarfjöröur! Skemmtiferð Alþýðuflokksfélögi’n í Hafnarfirði efna til sinnar árlegu skemmtiferðar sunnudaginn 30. júlí n.k. ef næg þátttaka fæst. Farið verður að þessu sinni um Borgarfjörð. Komið við á Þingvöllum á heimleið, og þar snæddur kvöldverður. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Gunnars Bjarn'asonar í síma 50848, Gísla Jónssonar í síma 51313, Friðleifs Guðmundsson'ar í síma 50231 og Sigurborgar Oddsdóttur í síma 50597. Allar nánari upplýsingar eru veittar í sömu símum. Ferðanefnd' Alþýðuflokksfélagana í Hafnar- firði. Toppgrindapokar — Ferðasóltjöld — Sólseglaúrval ásamt öðrum ferðaútbúnaði fyrirliggjandi í hinni nýju glæsilggu verzlun okkar við Grandagarð. GÓÐ BÍLASTÆÐI, SEGLAGERÐIN ÆGIR Símar: 14093 og 13320. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.