Alþýðublaðið - 21.07.1967, Síða 15

Alþýðublaðið - 21.07.1967, Síða 15
Iðnaðar- og verziunarlóðir Úthlutað mun verða á næstunni noltkrum iðn- aðar- og verzlunarhúslóðum við Dalshraun, Trönuhraun, Hjallahraun og Reykjavíkurveg. Krafist verður upptökugjalds á lóðum no. 50 við Reykjavíkurveg. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 27. þ.m. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Skál hol tshátíðin Ferðir verða á Skálholtshátíðina sunnudaginn 23. júlí frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11. Frá Skálholti kl. 18. Staða borgarhagfræðings er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði, viðskiptafræði eða hliðstæðri grein, sem borgarstjórn metur gilda. i Laun eru skv. 26. flokki kjarasamnings starfs- manna Reykjavíkurborgar . Umsóknir ásamt upplýsingum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 14. ágúst n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. 20. júlí 1967. Útsðlð hjá Andrési HERRADEILD UPPI (II. hæð). Karlmannaföt. Stakir jakkar. — Stakar buxur. HERRADEILD (I. hæð). DÖMUDEILD: Verð Verð frá kr. frá kr. Peysur 385,00 Kápur 975,00 Straufríar skyrtur 95,00 Dragtir 800,00 Bómullarskyrtur 250,00 Kjólar 695,00 Barnanáttföt 75,00 Pils 350,00 Sundskýlur kr. 95,00 - 125,00 Blússur 150,00 Drengrjaskyrtur 75,00 Nylonsokkar 20,00 Auk margs annars á mjög Stakir drengjajakkar 500,00 liagstæðu verð'i. GERIÐ GÓÐ ICAUP. VERZLIÐ MEÐAN ÚRVAL ER NÓG. i IMDAh Wmm. Glasgow á 1 klst. og 50 mín. (óður 3 klst. og 15 mín.) 5 ferðir í viku London á 2 klst. og 30 mín. (áður 4 klst. og 50 mín.) 4 ferðir í viku Noregs á 2 klst. og 10 mín. til Osló (áður 4 klst. og 30 mín.) 2 ferðir í viku. Með Fokker Friendshíp til Bergen Kaupmannahafnar á 2 klst. og 40 mín. (áður 5 klst. og 20 mín.) 10 ferðir í viku Frá þessum ákvörðunarstöðumliggjaflugleiðir umallanheim Þotan er fullkomnasta farartœki nútímans I Boeingþotu Flugfélagsins kynnizt þér af eigin raun hvar hugvit og tækni ná lengst í að uppfylla kröfur nútímans á sviði ferðalaga — með hraða, fullkominni þjónustu og þægindum til handa farþegum. Farpantanir hjá skrifstofum Flug — félagsins og IATA ferðaskrifstofunum. FLUCFELACISLANL_ Fyrsfa íslenzka þotan — Forysta í íslenzkum flugmálum. B ksteinn itíi a) 2 -ifðu lag, t. d. hefur John-Manville Corporation perlusteinsvinnslu í Bretlandi og fær hráefni til henn- ar aðallega á grísku eyjunum í Miðjarðarhafi. Sakir þess hve kísilgúrinn er léttur, þarf mikla kjölfestu í skip þau, er liann flytja utan og er hug mynd John-Manville Corporation að nota perlusteininn sem kjöl- festu. Mál þetta er nú í athugun á veg um iðnaðarmálaráðuneytisins. — Væntanlega verður stofnað til frek ari rannsókna á jarðlögum, þar sem vitað er um perlustein, nú í sumar, með það fyrir augum, að ríkisstjórnin geti með haustinu tekið afstöðu til málsins.” AUGLÝSIÐ í AEIfðublaðinu 21. júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.