Alþýðublaðið - 30.07.1967, Side 4

Alþýðublaðið - 30.07.1967, Side 4
4 Sunnudags AlþýSublaðið — 30. júlí 1967 DAGSTUND UTVARP SUNNUDAGUR, 30. JÚLÍ. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdróttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðuvfregnir. 11.00 Guðsþjónusta í Skálholtskirkju. Hljóðrituð ó Skálholtshátíð s.l. sunnudag. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson þjónar fyrir altari. Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup prédikar. Skálholtskórinn syngur. Forsöngvarar: Ingvar Þórðarson og Sigurður Erlendsson. Trompetleikarar: Sæbjörn Jóns- son og Bragi K.r Guðmundsson. Organleikari: Haukur Guðlaugs- son. Söngstjóri: Dr. Róbert A. Ottós- son söngmálastjóri þjóðkirkj- unnar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.45 Miðdegistónleikar: ,Mahagonny% ópera eftir Kurt Weiil. 15.30 Kaffitíminn. 17.00 Barnatíminn: Kjartan Sigurjóns son og Ólafur Guðmundsson stj. a. „Krossfiskurinn‘% saga eftir Böðvar Guðlaugsson. Höfundur les. b. Álfar og álfatrú. Þjóðsögur og þjóðlög. c. Framhaldssagan: „Blíð varstu bemskutíð“. Steingrímur Sigfús son les fimmta lestur sögu sinri ar. ( 18.00 Stundarkoin með Dvorák. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Lífið í brjósti manns. Indriði G. Þorsteinsson rithöf- undur les nýja smásögu. 19.55 Vinsældalistinn. Þorsteinn Helgason kynnir tíu vinsælustu dægurlögin í Bret- landi. 20.35 Karl Jaspers og heimspekikenn ingar hans. 20.50 „La Campanella“ eftir Paga- nini. 21.00 Fréttir og íþróttaspjjall. 21.30 Finnsk kórlög. 21.50 Leikrit „Læstar dyr“ eftir Lars þremur áruin. Þýðandi: Ingi- þremur árum. Þðandi: Ingi björg Stephensen. Leikstjóri Baidvin Halldórsson. Persónur og leikendur: E.ik —■ Jcn Júlíusson. Eva — Kristbjörg Kjeld. Arne — Róbert Arnfinnsson. Astrid. — Inga Þórðardótir. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR, 31. JÚLÍ. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem lieima sitjum. Jón Aóils leikari les „Loftbyss- una", sögu eftir P. G. Wode- house, í þýðingu Ásmundar Jóns sonar. (3). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkyhningar. Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög úr kvikmyndum 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvolds- ins. ^ 19.00 Fréttir. 19.20 Tiikynningar. 15.30 Um daginn og veginn. Ragnar Jónsson forstjóri talar. 19.55 Vinsælir óperukórar og Vínar- lög. i 20.30 íþróttir. Sigurður Sigurðsson segir frá og Lárus Salómonsson talar um Drangeýjarsund, 20.45 Einleikur á orgel. 21.30 Búnaðarþáttur: Frá Sámsstöð- um. Agnar Guðnason ráðunaut ur ræðir við fráfarandi tilrauna stjóra og þann sem við tektir. 21.45 Píanótónlist. eftir Franz Liszt 22.10 „Himinn og haf“, kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chich esters. Baldur Pálmason les eig in þýðingu (11). 22.30 Veðurfregnir. Hljómplötusafnið. í umsjá Gunn ars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli, Dagskrárlok. 5 JÓNVARP Sjónvarpið . MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1967. 20.00 Bragðarefirnir. þessi mynd nefnist Handritasafn arinn. Aðaililutverkið ieikur Gig Young. Gestahlutverk: Barbara Eden. fslenzkur texti. Óskar Ingimarsson. 20.50 Austurríki. Myndin lýsir sérstæðri náttúru- fegurð Alpanna, glæstum höll- um, gróðri og útiveru. 21.30 Petula Clark í villta vestrinu. Brezka söngkonan Petula Clark heimsækir villta vestrið og syng ur vinsæl lög. 22.30 Dagskrárlok. ÝMISLEGT Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 tiJ 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu. dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtíraans. + Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar fellur niður vegna sumar- leyfa um óákveðin tíma frá og með 12. júlí. Skemmtiferðalag Verkakvennafé- iagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n. k. Ekið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórsmörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörkinni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgun er ekið austur að Dyrhólaey, niður Land- eyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eft ir borðhaldið verður ekið í gegnum Þykkvabæ og síðan til Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar um ferð- ina er að fá á skrifstofu félagsins, símar 2 03 85 og 1 29 31, opið kl. 2 til 6 s. d. Æskilegt er að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mik il. Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi þriöjudaginn 8. ágúst. Dómkirkjan — Messa kl. 11. Sr. Ósk- ar J. Þorláksson. Fermd verða í mess unni Cynthia C. Keyser, Bárugötu 29, Laura A. Clark, Bragagötu 25, Vera Ósk Valgarðsdóttir, Ilveragerði. Fríkirkjan í Hafnarfirði — Guðsþjón usta kl. 10.30. Síðasta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi safnaðarprests. Sr. Bragi Benediktsson. Háteigskirkja — Messa kl. 10.30. Sr. Gísli Brynjólfs- son. Hallgrímskirkja — Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Ræðuefni. Vitjunartímar. Neskirkja — Guðs- þjónusta fellur niður vegna sumar- ferðar kirkjukórsins. Sr. Frank M. Halldórsson. * GENGISSKRÁNING 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,01 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,30 620,9tf 100 Norskar krónur 601,20 602,74 100 Sænskar krónur 834,05 836,73 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,71 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V..þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Rafvirkjar Fotosellurofar, Rakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnura 1 metratali, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymsiur. Handlampar. Vegg-,loft- og lampafalir inntaksrör, járnrör 1” U4" 1W og 2”, í metratali. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. RafmagnsvörubúBin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastaeði. ~ SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 82-101. SMURSTðBIN Sætúni 4 — Simi K-2-27 BlUiim er smurður fljfiít ag W. SéUion aliar tcgnafllr af sönnrolöí LOFTNETSKERFI FYRIR FJÖLBÝLISHRS MEÐ ÁFBORGUNUM. Notið þetta einstaka tækifæri og leitið upplýsinga. Loftnetabúðin auglýsir Loftnetabúðin - Veltusundi 1 Sími 187 22. Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Gerié svo vel ©g leitið tilboða. SÍIVH 511 39. Auglýsing UM AUGNLÆKNA í REYKJAVÍK. Frá 1. ágúst að telja verður sú breyting á sanmingum við augnlækna í Reykjavík, að kosning þeirra fellur niður þannig að samlagsmenn geta framvegis leitað til hvers þess augnlæknis í borginni, sem þeir óska. Tilvísun þarf ekki til augnlæknis, en samlagsmenn kvitta hjá læknum fyrr þeirri þjónustu sem veitt er. Tilvísun þarf eftir sem áður til allra annarra sérfræðinga en augnlækna. Sjúkrasamlag Reykjavíkur, Sjúkrasamlag Kópavogs, Sjúkrasamlag Seltjarnarneshrepps. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir í Ágúst. 2. ágúst 6 daga ferð um Sprengisand, Vonarskarð og Veiðivötn. 9. ágúst 12 daga ferð um Miðlandsöræfin. 12. ágúst 9 daga ferð í Herðubreiðarlindir og Öskju. 12. ágúst 6 daga ferð að Lakagígjum. 17. ágúst 4 daga ferð um Vatnsnes og Skaga. 17. ágúst 4 daga ferð til Veiðivatna. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, sím- ar 1 95 33 og 1 17 98. Rafmagnsrör fyrirliggjandi Hagstætt verð Valfell sjf Skipholti 37 Sími 30720.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.