Alþýðublaðið - 02.08.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 02.08.1967, Side 6
DAGSTUND Kópavogsapótek er opið alla d.aga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og simnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis veröur tckið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 tii 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.hl Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir, 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Vio vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les Loftbyssuna, sögu ettir P. G. Wodenhouse (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tiikynningar. Létt lög: George Cates og hljómsveit hans leika. Les Baxter leikur á gítar með kór og hljómsveit. Yves Montand syngur frönsk þjóðlög og alþýðulög. Toni Jacque leik- ur harmonikulög. Ray Conniff stjórnar hljómsveit og kór. The Víilage Stompers leika og syngja. Rudolf Schock, Melitta Muszely o. fl. syngja lög úr óper- ettunni Zvvei Herzen im Dreivier teltakt eftir Stolz. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. fslenzk lög og klassísk tónlist: (17.00 Fréttir). Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika Sónötu fyrir klarí- nettu og píanó eftir Jón Þórar- insson. Hljómsveit Tónlistarhá- skóians í París leikur Pacific 231 eftir Honegger; Ernst Ansermet stj. Hljómsveitin Concert Arts leikur Pastorale d’été eftir Hon- egger; Vladimir Golschmann stj. Géza Anda leikur á píanó Sóna- tínu eftir Bartók. Rosalyn Tu- reck leikur á píanó Aríu og tíu tilbrigði í ítölskum stíl eftir Bach. 1 Musici leika Sinfóníu fyr ir selló og strengjasveit eftir Pergolesi. Wilhelm Kempff leik- ur píanólög eftir Beethoven. 17.45 Lög á níkkuna. Francone, Turpeinen og Cammil- lerí leika með hljómsveitum sín- um m. a. lög frá Ítalíu og Finn landi. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn- ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. «, 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. l'ór Guðjónsson veiðimálastjóri talar um fisksjúkdóma. 19.35 Vísað til vegar um Vestmanna- eýjar. Páll Steingrímsson kenn- ari flytur eríndi. 19.55 Ótelló, forleikur eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fílharmoníu- sveitin leikur; Karel Ancerl leik- ur. 20.20 Tónsmíðár í Tartu og Tallinn. Gunnar Bergmann talar um Eist lendinga og kynnir tónl. þeirra. 21.00 Fréttir. 21.20 íslandsmótið í knattspyrnu: Út- varp frá Ákureyri. Lýst síðari hálfloik í keppni Akureyringa og Vals. 22.10 Himinn og haf, kaflar úr sjálfs- ævisögu Sir Francis Chichesters. Baldur Pálmason les (12). 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Margrét Jóns- dóttir kynnir léttklassísk lög og kafla úr tónverkum. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST. 20.00 Nýhöfnin. Staldrað við í Ný- höfninni í Kaupmannahöfn. (Nordvision frá danska sjón- varpinu). 20.20 Steinaldarmennirnir. — Teikni- mynd um Fred Flintstone og ná- granna. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20.45 Evrópubikarkeppni í frjálsum í- þróttum, undanrás í Dyflinni. — Belgíumenn, írar og íslending- ar keppa. 22.15 Dagskrárlok, FLUG ★ Flugfélag fslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgovv og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Keflavíkur kl. 17.30 í dag. Snarfaxi kemur frá Vagar/Bergen og Kaupmannahafnar kl. 21.30 í kvöld Sólfaxi fer til Kulusuk kl. 12.00 á hódegi í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug. f dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. A- Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N Y kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 02.15 Heldur áfram til N Y kl. 03.15. A Pan American. í fyrramálið er Pan American þota væntanleg frá N Y kl. 06.20 og fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupmannahöfn og Glasgow ann að kvöld kl. 18.20 og fer til N Y, kl. 19.00. SKIP it Skipaútgerö ríkisins. M.s. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 00 í gærkvöldi austur um land í hringferð. M.S; Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. M.s. Blikur fer frá Vopnafirði 1 dag til Færeyja. M.s. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á austurleið. M.s. Baldur fer til Snæ fellsness- og Breiðarfjarðarhafna á fimmtudag. * Skipadeild S. í. S. M.s. Aniarfell er 1 Archangelsk, fer þaðan til Ayr, í Skotlandi. M.s. Jökulfell er væntanlegt til Camden 6. ágúst. M.s. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam til Austfjarða. M.s. Litla- fell lopar á Austfjörðum. M.s. Helga- fell er væntanlegt til Þorlákshafnar á morgun. M.s. Stapafell er í Reykja- vík. M.s. Mælifell er í Archangelsk. M.s. Tankfjord er á Norðfirði. M.s. Elsborg er væntanlegt til Hafnarfjarð ar 3. ágúst. M.s. Irving Glen fór frá Batenrouge 25. júlí. ir Hafskip h.f. M.s. Langá er á Eskifirði. M.s. Laxá fór frá Seyðisfirði 1. 7. til Cork. M. s*. Rangá er í Hull. M.s. Selá er í Rotterdam. M.s. Ole Sif er í Hafnar- firði.. M.s. Freco er væntanleg til Akraness í dag. M.s. Bellatrik fór frá Kaupmannahöfn 31. 7. til Reykjavík. ur. • • if H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá London 4. 8. til Hamborgar, Kotka, Ventspils, Gdyn- ia og Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá N Y 4. 8. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 29. 7. frá Kaup- mannahöfn. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyja 28. 7. til Norfolk og N Y. Goðafoss fer frá Reykjavík í dag til Grundarfjarðar, Bíldudals, ísafjarðar og Akureyrar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Gdynia 31. 7. til Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Hamborg 5. 8. til Reykjavíkur. Reykja foss fór frá Hamborg í gær til Rvík ur. Selfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Keflavíkur. Skógafoss kom til R- víkur 29. 7. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 29. 7. til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar, Kristi- ansand og Bergen. Askja fór frá Kristiansand 29. 7. til Reykjavíkur. Rannö hefur væntanlega farið frá Leningrad 30. 7. til Gdansk og Rvík ur. Marietje Böhmer fór frá Seyðis firði 29. 7. til Hull, Great Yarmouth, Antwerpen, London og Hull. Seeadi er fór frá London 31. 7. til Hull og Reykjavíkur. Guldensand fór frá Keflavík í gærkvöldi til Snæfelisnes hafna og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. ÝMISLEGT ir Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar. Orðsending frá Sumarbúðum Þjóð- kirkjunnar. 3 flokkur kemur frá sumarbúðun- um föstudaginn 4. ágúst. Frá Skál- holti verður lagt af stað kl. 11, og verður sá hópur væntanlega í bænum milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 1.30, og komið til Reykjavíkur u. þ. b. kl. 2.30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvík kl. 11, og komið til Reykjavíkur kl. 12. if Ferðahappdrætti Bústaðakirkju. Samkvæmt leyfi dómsmálaráðuneyt isins er drætti í happdrætti Bústaöa- kirkju frestað um tvær vikur, og verður dregið 15. ágúst. it Fríkirkjan í Hafnarfirði. í fjarveru minni í ágústmánuði mun Snorri Jónsson kennari Sunnu- vegi 8 annast um útskriftir úr kirkju bókum. Sr. Bragi Benediktsson. Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar fellur niður vegna sumar- leyfa um óákveðin tíma frá og með 12. júlí. Skemmtiferðalag Verkakvennafé- lagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n. k. Ekið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórsmörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörkinni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgun er ekið austur að Dyrhólaey, niður Land- eyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eft ir boröhaldiö verður ekið í gegnum Þykkvabæ og síðan til Reykjavíkur Allar nánari upplýsingar um ferð- ina er að fá á skrifstofu félagsins, símar 2 03 85 og 1 29 31, opið kl. 2 til 6 s. d. Æskilegt er að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mik il. Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. GENGISSKRANING 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,0/ 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,30 620,9<i 100 Norskar krónur 601,20 602,74 100 Sænskar krónur 834,05 836,73 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,7í 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga ki. 21. ir Ferðafélag Ferðafélag íslands ráðgerir 7 ferð- ir um Verzlunarmannahelgina: 1. Þórsmörk. 2. LLandmannalaugar. 3. Hvítárnes. Kerlingarfjöll. Hvera-' vellir. 4. Hvannagil á Fjallabaksveg syðri. 5. Stykkishólmur. Breiðafjarðareyj- ar. > 6. Hítardalur. 7. Veiðivötn. Allar ferðirnar hefjast kl. 14 við Austurvöll. Nánari upplýsingar veitt ar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, FJOLIDJAN • ÍSAIFIRDI 6 2. ágúst 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.