Alþýðublaðið - 02.08.1967, Síða 14
íslandsmótið
Á Akureyri leika kl. 8 í kvöld
AKUREYRI -VALUR
Mótanefnd.
SUJ . ‘ SUJ
Ungir jafnaðarmenn
í tilefni Norræna æskulýðsmótsins 1. til
8. ágúst, koma nokkrir ungir jafnaðarmenn
frá Norðurlöndunum til íslands.
Því skorar SUJ á unga jafnaðarmenn, að
sækja fundi og samkomur mótsins og kynn-
ast þar með skoðanabræðrum sínum frá
Norðurlöndunum og öðru ungu fólki.
Orðsending til opin-
berra starfsmanna
Fjármálaráðuneytið á þess kost að senda starfs
mann til 8 mánaða þjálfunar í hagræðingu
í opinberum rekstri, sem árlega er haldin
á vegum norska ríkisins. Námskeiðið hefst 9.
október n. k., og er miðað við að velja starfs-
mann með staðgóða reynslu á einhverju sviði
opinberrar stjórnsýslu til slíkrar ferðar.
Umsóknir skulu hafa borizt til fjárlaga- og hag
sýslustofnun fjármálaráðuneytisins fyrir 20.
ágúst næstkomandi.
Fjármálaráðuneytið.
TILBOÐ
Óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til
sýnis fimmtudaginn 3. ágúst 1967 kl. 1-4 í
porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7:
árgerð.
Vauxhall Velox fólksbifreið 1964
Taunus transit sendiferðab. 1963
Austin sendiferðab. 1963
Austin seven sendiferðab. 1962
Chevrolet pick up 1958
Ford Gal fólksbifreið 1961
Land Rover jeppabifreið 1964
Ford langferðab. 1951
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Borg-
artúni 7, sama dag kl. 4,30 e. h. að viðstödd-
um bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS.
J.4 2. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fasteignir
Fasteignasalan
Bátúnl 4 A. NáatönahúsU
Shni 8187».
Úrral (uteliu tW iliit
hafL
Hibnar Valdimarsson.
íastelgnavlðsklpti
J6n BJarnasen
haestaréttarlögmaðnr.
Höfum jafnan til sölu
fiskiskip af flestum stærðum.
Upplýsingar í síma 18105 og á
skrifstofunni, Hafnarstræti 19.
FASTEIGNAVIOSKI PT I :
BJÖRGVIN JÖNSSON
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14180
Kvöldsíml 40960.
íbúðir í úrvali
Fasteignaviðsklpti
Gísli G. ísleifsson
Til sölu
Höfum ávallt til sölu úr-
val íbúða af flestum
stærðum og gerðum,
ýmist fullbúnum eða í
smíðum.
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆll !7 4. HÆÐ. SÍMh 17466;
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3A. — IL íiæð.
Símar 22911 og 19255.
skyldi aldrei takast að koma
knettinum í mark KR, kom þar
margt til, klaufaskapur, hik og
seinlæti í athöfnum.
Sigurmark KR gerði Baldvin
Baldvinsson .eftir góða sendingu
Eyleifs, markið var fallegt og
Baldvin vann vel að því og naut
þar hraða síns.
KR-ingar börðust vel, getið
hefur verið um Guðmund í mark-
inu óg hinn unga efnilega bak-
vörð, Halldór Björnsson. Af öðr-
um leikmönnum má helzt nefna
Ellert', mörg sóknarlota Fram
stöðvaðist á honum. í liði Fram
voru Baldur Scheving og Erlend-
ur Magnússon beztir. Dómari var
Magnús V. Pétursson og dæmdi
vel.
FASTEIGNA
fþréttir 1
Eramhald af 10. síðu.
25 ára afmælis golfsambandsins
verður nú í fyrsta skipti efnt til
meistarakeppni kvenna í golfi.
Þykir golfsambandinu vel til
hlíða að þessi fyrsta golfkeppni
kvenna fari fram á hinum nýja
Hvaleyri við Hafnarfjörð. Keppni
golfvelli Golfklúbbsins Keilis á
þessi verður að þessu sinni 36
holu höggleikur og fer fram dag-
ana 16., 17. og 18. ágúst og leika
konurnar 12 holur hvern dag.
Til þessa hafa konur okkar ver-
ið helst til hæverskar á golfmót-
um og lítt fúsar til að taka þátt
í keppnum með okkur. Nú er að
verða á þessu nokkur breyting
enda hefur áhugi kvenna á golf-
íþróttinni stöðugt farið vaxandi
og einkum nú hin síðustu árin.
Gerum við okkur vonir til þess
að sem flestar af þeim sem reglu-
lega stunda golf, en þær eru orðn.
ar mjög margar, taki þátt í kppni
þessari þeim sjálfum og okkur
öllum til mestrar ánægju. Þess
ber þó að geta hér að þrátt fyrir
alla hæverzkuna, þá er það þó í
raun og veru kona, sem borið
hefur golfhróður íslendinga lengst
út fyrir landsteinana, en íslenzk
kona frú Björg Guðmundsdóttir
Damm er einn bezti kvengolfleik-
ari á Norðurlöndum og hefur
meðal annars orðið Danmerkur-
meistarai nokkrum sinnum.
Golfmótinu lýkur laugardaginn
19. ágúst en þá um kvöldið verð-
ur haldið lokahóf sem jafnframt
verður afmælishóf sambandsins,
en það verður haldið að Hótel
Borg. All miklar líkur eru á því,
að golfmót þetta verði það lang-
fjölmennasta sem nokkurn tíma
hefur verið lialdið hér á landi
og er ekki ósennilegt að heildar-
fjöldi þátttakenda í öllum flokk-
um verði á annað hundrað. Ættu
þeir sem taka æla þátt í afmælis-
keppninni eða landsmótinu ekki
að draga það lengur að tilkynna
þátttöku sína til kappleikanefnda
viðkomandj klúbba.
hæstaréttarlögmaður.
Jón L. Bjarncíson
LÖGREGLA
Framhald af fols. 7.
— Jú, og á fjögur börn.
—Hvað kennirðu og hvað?
— Ég kenni í unglingadeild
Laugalækjarskóla. Þar kenni
ég aðallega stærðfræði.
— Hvað er þér nú minnis-
stæðast úr lögreglustarfinu?
—Mér er margt'minnisstætt
úr þessu starfi, ég tel að starf
ið sé margþætt og oft vanda-
samt. Hér kynntist ég í fyrsta
sinn vissum þáttum mannlegs
lífs og verða mér ýms atvik
minnisstæð í því sambandi. En
ég minnist einnig með ánægju
annarra samskipta við borgar
ana og er gott að geta rétt
ihjálparhönd eða greitt fyrir
fólki þegar þannig stendur á.
Og þá kom nýtt útkall.
Jarðarför eiginmanns míns
SIGURÐAR PÉTURSSONAR,
Melabraut 50, Seltjarnarnesi,
fer fram frá Dómkirkjunni 3. ágúst kl. 10,30 f. li.
Útvarpað verður frá kirkjunni.
Sigríður Eysteinsdóttii-.
JÓNAS SVEINSSON, Iæknir
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 3. ágúst
kl. 2 e. h.
i . ■.. I
Ragnheiður Hafstein.
Börn og tengdabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
GOLF
MAGÐALENU BRYNJÓLFSDÓTTUR,
Frh. af 10. slTJu.
fyrir góðan leik. Þrátt fyrir góða
vörn KR var furðulegt, að Fram
Háholti 30 Akranesi.
BÖRNIN. /