Alþýðublaðið - 02.08.1967, Page 16
sitja við sinn jkeip
DE GAULLE SITUR VIÐ SINN
KE!P, sagði í fyrirs- í víðlesnasta
iblaði landsins síðastliðinn föstu-
dag, og til þess að blaðið gefi
þeim nú ekkert eftir, sem það
segir frá, endurprentar það fj'rir-
sögnina í gær, að vísu með
iöreyttu letri. Enda eru þetta
sjálfsagt jafnmikil sannmæli eftir
■helgina og fyrir hana.
Stjórnandi Frakkaveldis hefur
löngum keipóttur verið, eins og
nú kemur sem áþreifanlegast á
daginn. Það er ekki nóg með að
toann sitji sem fastast við sinn
keip von úr viti, iheldur gerir
tiann líka tilraunir tii að keipa í
annarra manna landhelgi, gott ef
ekki annarra manna menningar-
helgi líka, sem er ennþá svivirði-
Segra. (Það er annars ljóta orðið,
þessi menningarhelgi, sem ein-
toverjir fundu upp; að minnsta
Ikosti munu þess dæmi að menn
tiaíi misskilið það og haldið að
það ætti að skrifast með stórum
staf og helzt bandstriki líka og
væri eins konar bínefni á for-
manni menntamálaráðs; en það
er auðvitað mesti misskilningur.)
Raunar virðist hann að þessu
Binni hafa setzt við þann keipinn,
•að líktegt má telja að hann kom-
ist að þvi fullkeyptu áður en lýk-
ur. í fyrsta lagi hafa orð hans og
athafnir verið tekin heldur ó-
stinnt upp að heita má alls stað
ar, en það er þó ekki það alvar-
legasta- Slíkt hefur hent de
Gaulle áður og liann haft bein
til að þola það. Hitt er mikiu við
urhlutameira að nú hefur verið
gefið fordæmi sem líklegt er að
aðrir muni fylgja og slíkt getur
dregið langan slóða á eftir sér.
Krafa de Gaulle um ítök í
Kanada gæti t.d. orðið til þess
•að Spánverjar heimtuðu alla Suð-
ur-Ameríku aftur, Bretar legðu
Bandaríkin undir sig á ný og
ekki nóg með það, heldur hlytu
líka Hornfirðingar að gera kröfu
til þess að fá Normandí í Frakk-
landi. Su krafa yrði auðvitað
fjyggð á því að Normandí var ó
eínum tíma gefin Göngu-Hrólfi
jarli; afkomendur hans þar syðra
hafa hins vegar fyrir löngu glat.
að tungu sinni og þar með auð-
vitað rétti sínum til landsins.
Nánustu skyldmenni Göngu-
Hrólfs, sem ekki hafa týnzt í
þjóðahafið mikla í útlandinu, eru
®ð sjálfsögðu Hornfirðingar, en
FÖSTU0AGUR 28. JUIU 1967
Austur-T,
Safa fcl
.u\l hvergi
t y .um í vestur-
V* Æum Adazapari,
jarðskjálfti varð að
» nær hundrað manna á
.augardog í fyrri viku, er
fregnir bárust um jarð-
skjálfta ,í austurhéruðum
landsins í gærkvöldi.
Héruð þau er urðu fyrir
barðinu á náttúruhamförun-
um nú, eru í austurhlutai
landsins, strjálbýl fjallahéniði
og svo erfið yfirferðar, aí|
De Gaulle í Moníreal ásamt borgarstjóranum, Jean Drapeau.
Kanadahcimgóknin hefur valdið íleirum en honum höfuðverk.
Te/ur gagnrýni á sig ómerkilega. BIÖbjJFn
og Kanada halda
landhámsmaður í Hornafirði var
sjálfur Rögnvaldur jarl frá Mæri,
þróðir Hrólfs.
ið upp þann draug, sem snýst
gegn honum sjálfum og erfitt
verður að ráða. Þá, ef nokkurn
tíma, mun það renna upp fyrir
honum að umrædd meinloka hafi
ekki verið vafasöm meinloka,
eins og Ragnar í Smára sagði um
sjónvarpið í útvarpinu á mánu-
dagskvöldið, heldur fullkomin og
tvímælalaus meinloka.
Gera má ráð fyrir að de Gaulle
reyni eitthvað að þrjózkast við,
þegar Hornfirðingar koma fram
með þessa kröfu. Annað væri ó-
líkt honum. En Hornfirðingar eru
þá ekki íslendingar, ef þeir geta
ekki líka setið fast við sinn keip,
og þar að auki hafa þeir vopn,
sem hlýtur að færa þem sigur,
enda einstakt í sinni röð. Það er
*
auðvitað margfrægi Hornafjarða
máni, og fer varla hjá öðru en de
Gauile blikni, þegar hann verður
dreginn á loft yfir höfði liians-
Þá kemur í ljós að með orðum
sínum í Kanada hefur liann vak
Lárg. nefndi sérstaklega
pólsku kvikmyndimar, sem,
sjónvarpið hefði sýnt og sagð
ist engan hafa hitt er lagt
hefði þeim góð orð í munn.
Albýðublaðið.
Blöðin segja að nýja augn-
læknaþjónustan kosti meiri
skriffinnsku. Það er auðvitað
eins og vera ber, því að það
þreytir augun að þurfa að
rýna í marga pappíra og þá
þurfa enn fleiri að fá sér
gleraugu.
Ekki er það nú endilega víst,
að það hafi verið jarðskjálfti
þótt menn hafi fundið kipp
um daginn.
Ekki get ég neitt tekið mark
á þessu náttúruverndarráði.
Það heitir svo dónalegu
nafni.