Alþýðublaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 4
4 Sunnudags Alþýðublaðið — 20. ágúst 1967 DAGSTUND ÚTVARP SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST. 8.30 Létt morgunlög. Hljómsveitir Ieika marsa frá Quebee og vin- sæl lög eftir Verdi. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 0.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Svíta nr. 3 í D-dúr eftir J. S. Bach). Fílharmóniu- hljómsveit Berlínar leikur, Her- bert von Karajan stj. b. Hljómsveitartríó í C-dúr op. 1 nr. 1 eftir Jan Vaclav Stamic. Félagar úr tékknesku fílharmó- níuhljómsveitinni leika, Milan Munclinger stjómar. c. Dies irae, mótetta fyrir tvo kóra og hljómsveit eftir Jean- Baptiste Lully. Lamoureux-kór- inn og hijómsveitin flytja. Ein- tongvarar eru: Ethel Sussmann sopran, aria Thérése Debliqui alt, Beraard Planety tenor, Jean Mollien tenor; Marcel Couraud stjórnar. d. Konsert í G-dúr fyrir tvö mandólín, strengjasveit og con- tinuo eftir Antonio Vivaldi. — Gino del Vcscovo og Tommaso Ruta leika með I Musici, hljóm- sveitinni. e. Konsert í D-dúr fyrir gítar og liljómsveit eftir Castelnuovo- Tedasco. John WilUams leikur á Gítar með félögum sínum úr Sinfóníuhljómsveitinni í Phila- delphiu, Eugene Ormandy stj. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: ' Séra Garðar Svavars- son. Organleikari: Gústaf Jó- liannosson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátíðum í Björgvin og Strassbourg. a. Olav Erik- sen, bariton syngur með undir- leik Finn Nielsen söngvara við ljéð eftir A. O. Vinje, op. 33 eftir EdVard Grieg og Ftnn Nielsen leikur píanólög eftir sama höfund. b. Endres kvart- ettinnn leikur Kvartett nr. 12 eftir Darius Milhaud og kvart- ett op. 10 eftir Claude Debussy. 15.00 Endurtekið efni. Brynja Bene- diktsdóttir leikkona ræðir við Halldóru Ó. Guðmundsdóttur, netagerðhrkonu. (Áður útv. 9. febr. s).)> 15.30 Kaff tíminn: Herbert Heine mann og Franz Willy Neuge- bauer leika með hljómsveitum Wilhelm Stephan og Franz Mars zalek. 16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.00 Barnatími í umsjá Kjartans Sig- urjónssonar og Ólafs Guðmunds- sonar. a. Ævintýri eftir H. C. Andcr- seri. b. Ég er að baka. Heimsókn á hússtjómamámskeið fyrir 12 ára rtúlkur í Réttarholtsskóla. c. Skotta fer í sumarfrí eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur, 14 ára. Höfundur les. d. Framhaldssaga bamanna: Tamrtr og Tóta systir þeirra, eftir Berit Brenne. Sigurður Gunnarsson þýðir og les (1). 18.00 Stundarkom með Palestrina: Kórar frá Mexíkó, Hollandi, Ítalíu og Berlín og Vínardrengja kórinn flytja stuttar mótettur og þætti úr messu. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tílkynningar. 19.30 Einsöngur: Irina Archipova syngur lög eftir Tjaikovsky og Arenskij. 19.45 Smásaga: Nonni frændi eftir Gíslason, höfundur les. 20.15 Tónleikar í útvarpssal. Roma, hljómsveitarsvíta nr. 3 eftir Bizet, Sinfóníuhljómsveit fslands lcikur; Bohdan Wodiczko stjómar. 20. 45 Á víðavangi. Árni Waag talar um skógarþröst inn og fleiri þresti. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Leikrit: Liðhlaupinn, eftir Jan Rys. Þýð.: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Leik- endur: Valdimar Helgason, Edda Kvaran og Valdimar Lárusson. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máll. 23.30 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. ,12,00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum, Atli Ólafsson les framhaldssög- una ,,A11 í lagi Reykjavík" 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög úr kvkimyndum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar, 19.30Um daginn og veginn. Siguður Þorsteinsson kennari. 19.50 Létt músík úr ýmsum áttum. 20.30 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 20.45 Orgelleikur í Hafnarfjarðar- kirkju. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnaðarþáttur: 1 Gísli Kristjánsson talar um grasköggla. 21.45 Brezk tónlist: 22.10 Kvöldsagan: „Tímagöngin“ eft- Murray Leinster. Eiður Guðna- son þýðir og les (1). 22.30 Veðurfregnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST. 18.00 Helgistund. Séra Stefán Lárusson, Odda, Rangárvallasýslu. 18.15 Stundin okkar. Kvikmyndaþáttur fyrir unga á- horfendur í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Staldrað við hjá hálföpum í dýragarðinum, sýnd- ur annar hluti framhaidsmynd- arinnar Saltkrákan og leikbrúðu myndin Fjaðrafossar. 19.00 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Erlend málefni. 20.35 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. fsl. texti: Ellert Slgurbjömsson. 21.00 f leit að njósnara. Seinni hlutl bandarískrar kvik- myndar. Aðalhlutverk: Robert Stack og Felicia Farr. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Dagskrárlok. Haukdæíir! Haukdælir! Nemendur íþróttaskólans I Hauka- dal, sem hyggjast fara að Hauka- dal þriðjudaginn 22. ágúst vegna af- mælis Sigurðar Greipssonar, hittist í umferðarmiðstöðinni þann dag kl. 10.45 f. h. Brottför kl. 11. Mánudagur 21. ágúst 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Harðjaxlinn. Parick McGoohan í hlutverki John Drake. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Á norðurslóðum. Myndin var tekin vorið 1961 í ferð um Alaska og Diomede eyju í Beringshafi og sýnir fjöl skrúðugt dýralíf á þessum slóð- um. Þýðandi: Eyvindur Eiriks son. Þulur: Hersteinn Pálsson. 21.25 Á góðri stund. Tónlistarþáttur fyrir ungt fólk f umsjá feðganna Gary og Jerry Lewis. 21.50 „Vínar rhingekja'* (Wiener Ring elspiel) Dia Luca- ballettinn í Vínarborg og hlpjómsveit Vínaróperunnar flytja. 22.20 Dagskrálok. //linninaariniöÍcl SJ.ES. SERýÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. TEPPS HF- Teppadeild: Sími 14190 Getum afgreitt hin vinsælu lykkjuteppi með stuttum fyrirvara. Fallegir litir. — Falleg mynstur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Gardínudeild: Sími 16180 Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og erlendum gardínuefnum í allri borginni Austurstræti 22. Atvinna Þrítugur maður óskar eftir atvinnu Hefur ibíl til umráða. Upplýsingar í síma 60342, milli kl. 9-12 f.h Fosskrafi Viljum ráða jámiðnaðarmenn vana vélanið- ursetningum, til dæmis í síldarverksmiðjur. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32. RÁÐNING ARST J ÓRI. Fosskraft Viljum ráða mann til aðstoðar við innlend innkaup. Maðurinn þarf að vera eitthvað kunnugur vélum og geta talað eitt norður- landamál og ensku. Umsóknir með kaup- kröfu sendist að Suðurlandsbraut 32. RÁÐNINGARSTJÓRI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.