Alþýðublaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. apríl 1967 — 48. árg. 85. tbl. — VERÐ 7 KR.
Veröur
Lauga-
vegurinn
svona? i
HVAÐ GERIST VIÐ
LAUGAVEGINN?
EINS og kunnugt mun af frétt-
um hefur H-dagur verið ákveð-
inn 26. maí á næsta vori. Jafn-
framt því, sem umferð öll fær-
ist þá yfir á hægri vegarkant,
verður einnig nokkur röskun á
einstökum götum, einkum hér í
Iteykjavík, og snýst umferð sums
staðar við. Svo er t. d. um Lauga
veg og Hverfisgötu. Ökutæki
ínunu eftir breytinguna, þvert
á móti því scm verið hefur, aka
niður Hverfisgötu og upp Lauga
veg. Þessi breyting virðist víða
hafa valdið kviða og mátti m. a.
nýlega lesa um það frétt í einu
dagblaðanna, að kaupmenn við
Laugaveg væru mjög uggandi
um sinn hag.
Við Mingdum 'á’ skrifstofu
borgarverkfræðings og höfðum
tal af Guttormi Þormar, yfir-
verkfræðingi. Hann tjáði okkur,
að rétt væri að umferð yrði snú-
i? við á þessum götum. Að vísu
a»tti enn eftir að samþykkja
þessa brejfingu á æðri vígstöðv-
iyn, en það væri svo gott sem
gert. — Guttormur sagði okkur
hins vegar, aö hér væri engan
veginn um framtíðarskipan að
ræða. í heildarskipulagi Reykja
víkurborgar væri gert ráð fyrir,
að Laugavegi yrði með tíman-
um lokað fyrir allri umferð öku-
tsekja, og mætti þá gera ráð fyr-
if að hún efldist sem verzlunar-
gata. Hverfisgata jrrði aftur á
móti breikkuð og ætti hún að
verða tvístefnuakstursgata í
framtíðinni. Gatan yrði breikk-
uð til norðurs. Einnig yrðu fjar-
Jökulsárbrú- i
vígð 2. sept
Brúin yfir Jökulsá á Breiða a
merkursandi er nú senn é
fullgerð, og verður hún vígð \
af samgöngumálaráðherra og á
opnuð til umferðar laugar- f
daginn 2. september næst t
komandi, aö því er Sigurð- i
ur Jóhannsson vegamála- J
stjóri tjáðj bíaðinu í gær. r
lægð þau hús sunnan megin göt-
unnar, sem nú standa út í hana
miðja. Guttormur sagðist ekk-
ert geta sagt um hvenær af þess
um breytingum gæti orðið. Bær-
inn væri smátt og smátt að
kaupa upp þau hús við Hverfis-
götuna, sem nauðsjmlegt er að
fjarlægja áður en unnt er að
breikka götuna. — Guttormur
nefndi, að búið væri að semja
við danska sendiráðið um að
það léti af hendi hluta af garð-
inum fyrir framan húsið og
fengju Danir í staðinn lóð að
húsabaki. Að lokum ítrekaði
Guttormur,' að ómögulegt væri
að segja um að svo komnu máli,
hvenær Laugavegi yrði lokað og «
Hverfisgata opnuð til tvístefnu-
aksturs, þó yrði það ekki á
næstu árum.
Sökum fregna af- óánægju
kaupmanna- vegna breytingarinn
ar höfðum við tal af formanni
Kaupmannasamtaka íslands, Sig
urði Magnússyni. Hann sagði
okkur, að kaupmannasamtökin
hefðu átt viðræður . við fram-
kvæmdastjóra umferðarnefndar
Reykjavíkurborgar og tjáð hon-
um áhyggjur sínar vegna fyrir-
hugaðrar breytingar. Sigurður
sagði, að kaupmönnum við Lauga
veginn væri það ljóst, að samkv.
skipulagi borgarinnar yrði
Laugavegur girtur af einhvern
tíma í framtíðinni og úr því
býggður upp sem verzlunargata.
Hins vegar sæju þeir fram á
langa bið og væru áhyggjur
þeirra þaðan sprottnar. Kaup-
menn tækju ekki afstöðu til
hægri eða vinstri umferðar, en
þeir óttuðust að með umturnun
umferðar á Laugavegi og Hverf-
isgötu yrði stöðu Laugavegs sem
verzlunargötu stórlega raskað.
Umferðarkönnun hefði gefið til
kynna þann mikla fjölda fólks,
sem tekur strætisvagn niður í
bæ og stígur af þeim einhvers
staðar á Laugavegi. Verzlanir
þar ættu afkomu sína að miklu
leyti undir þessu fólki. — Eftir
breytinguna væri ljóst, að stræt-
isvagnar flyttu þetta fólk niður
Hverfisgötu. Hins vegar yrði
Laugavegur leið út úr bænum.
— Fólkstraumurinn mundi því
dreifast út frá Hverfisgötu og
aðeins lítill hluti hans liggja
upp á Laugaveg. Væri sýnt, að
þetta hlyti að draga til muna úr
viðskiptum þar. Ekki lagði Sig-
urður neinn dóm á um hvert
fólkið mundi leita. Benti hann á,
að um 200 verzlanir væru stað-
settar við Laugaveg og væri þar
um að ræða gífurlega fjárfest-
ingu. Væri mikið í húfi, ef sú
röskun yrði, sem óttast er. Vilja
kaupmenn við Laugaveg, að sem
minnst röskun verði framkvæmt
á þessum götum unz framtíðar-
skipaninni, þ. e. algjörri lokun
Erh. á 10. síðu.
UTANRÍKIS
HERRAFUNDUR
Emil Jónsson, utanríkisráðherra,
hcldur utan á mánudag á fund
utanríkisráðlierra Norðurlanda í
Helsingfors. Fundurinn stendur yf
ir á þriðjudag og miðvikudag. Eft
ir utanríkisráðherrafundinn verð
ur lialdin sérstakur fundur nm
Loftlciðamálið og mæta þar utan-
ríkisráðherrarnir allir nema Finn
lands og samgöngumálaráðherrar
Danmerkur, Noregur, Svíþjóðar
og íslands og situr Ingólfnr Jóns
son, samgögnumálaráðherra þenn
an fund.
Á utanríkisráðherrafundinum í
Helsingfors verða einkum ræddir
tveir málaflokkar, ástandið í
þjóðamálum og störf Norðurland
anna á næsta Allsherjarþingi Sam
einuðu þjóðanna, sem hefst í
sept., sagði Emil Jónsson ut-
anríkismálaráðherra í samtali við
Alþýðublaðið. Meðal þirra mála
sem rædd verða innan fyrrnefnda
málaflokksins er ástandið í Viet-
nam, Grikklandi, Afriku og fyrir
botni Miðjarðarhafs og svo af-
vopnunarmál, sagði utanríkisráð-
herra.
Þá sagði ráðherrann að byggt
yrði á fyrri tillögum íslendinga
í umræðunum um Loftleiðamálið.
Þær ganga í stuttu máli út á
það að Loftleiðir fái að nota Rolls
Royce-vélar sínar á flugleið'um til
og frá Norðurlöndunum en tak
marki fargjaldalækkun sína við
12% af meðalfjargjaldi á suniriu
og 10% á vetrum.
Auk Emils Jónssonar utanríkis
ráðherra sækja fundinn í Helsing
fors Ahti Karajalinen, Finnlandi,
John Lyng, Noregi, Torsten Nil
son, Svíþjóð og Jens Otto Krag,
forsætisráðherra Danmerkur.
Ivar Eskeland for-
stjóri Norræna hússins
Stjórn Norræna hússins ákvað í gær að ráða Ivar Eske-
land sem forstjóra Norræna hússins í Reykjavík og inun hana
taka við því starfi um næstu áramót.
Eskeland hefur síðan 1963 verið formaður útvarpsráðs Nor
egs og unnið mikið að útgáfu- og ritstörfum. Hann var ráðinn
úr hópi 22 umsækjanda um stöðuna.