Alþýðublaðið - 01.09.1967, Side 4
TVÍFARINN
Framhald af bls. 1.
Sjáið þér ekki fyrir yður hefð
armanninn Stephen með langa
nefið og reiðisvipinn? í svarta
jakkanum og röndóttu buxunum
með hefðarfasið sem gamli Jim
Marvell hafði alltaf þráð og ald-
rei öðlast?
Tony mótmælti ekki. Hann
vildi gjarnan fara, hann var
þreyttur. Hann gat hugsað um
Judith, þó að honum væri bann
að skrifa henni. Fyrir meira en
átta mánuðum um miðjan sept-
ember sigldi hann með „Queen
Anna” frá Southampton. Þá byr-
juðu óginrnar.
Hagreaves hikaði ögn. Eldur-
inn brann enn í illa lýstu bóka-
herberginu. Það mátti lesa úr
svip félaga Hargreaves, að dauð-
inn hefði nýlega komið í heim-
sókn á þetta heimili.
— „Queen Anne“ sigldi um
miðnætti. Tony var fyrst spennt
ur eins og skóladrengur. Step-
hen Marvell og Judith Gates,
unnusta Tonys, fylgdu honum til
Southampton. Hann mundi á’
eftir að hann hafði talað við
Judith, haldið um hönd hennar
og sýnt henni skipið. Þau fóru
að klefa Tonys en þar var far-
angur hans og ávaxtakrfa. Þeim
fannst öllum að þetta væri góður
klgfi.
Rétt áður en bjallan hringdi,
fann hann til einmannaleikans.
Stephen og Judith voru bæði
farin í land.því að þeim leiddist
síðasta kveðjustundin. Þau stóðu
við höfnina. Hann sá þau í
fjarska. Judith var svo undarlega
fjarlægð og brosti svo elskulega.
Hún veifaði honum. Umhverfis
hann var jnannfjöldinn. Andlit,
hattar, hávaði. Allt merkti það
fjarlægð frá heimili hans og
sífellt breikkaði bilið að hafnar-
garðinum. Hann vildi ekki fara.
Hann ætlaði að sækja farangur
sinn og fara í land.
Hann stóð um stund við borð-
stokkinn. Þetta var heimskulegt.
Iíann ætiaði að vera kyrr. Hann
veifaði til Judith og Stephens
og fór niður í klefa sinn. Farang
ur hans var horfinn! Hann starði
á rúmið. Þar höfðu legið þrjár
töskur, vel merktar og stór á-
vaxtakarfa, Nú var ekkert þar.
Tony hljóp upp á skrifstofu
brytans. Brytinn var einmitt að
hjálpa síðustu gestunum frá
borði. Hann kom auga á Tony.
— Farangurinn minn . . .
sagði Tony.
— Það er ailt í lagi með hann,
hr. Marvell, sagði brytinn. — Ég
er búinn að senda hann í land.
En þér verðið að hraða yður.
Tony fannst hann ósegjanlega
lieimskur. — í land? spurði
hann. — Hvers vegna? Hver
Framhald bls. 7.
HOTEL
VERIÐ VELKOMIN
108 gestaherbergi öll útbúin nýtízku þœgindum.
Glœsileg innisundlaug og finnsk gufubaSstofa til afnota fyrir
hótelgesti ón endurgjalds.
Þrír veitingasalir, Blómasalur, Víkingasalur og Caféteria meS
veitingum við allra hœfi.
Umboðsmenn Loftleiða og ferðaskrifstofur um dllt land taka ó
móti herbergja- og farmiðapöntunum. >
OFTIEIBIS IANDA MILU
er fyrirtaks fædta!
i alla mata!
Stefnumót í Brauðbæ
— Er það unnustan?
— Já, hún veit, að leiðin að hjarta mannsins
liggur í gegnum magann. Þess vegna borðum
við í i
,'rv
BRAUÐBÆ
Þórsgötu 1 — Stmi 20490.
HÓTEL ASKJA
Eskifirði auglýsir:
Gisting, matur, kaffi, smurt brauð.
Reynið viðskiptin.
HÓTEL ASKJA.
4