Alþýðublaðið - 01.09.1967, Page 6

Alþýðublaðið - 01.09.1967, Page 6
v- Kokkrir starfsmanna hótelsins á barnum, Veggir Hótel Holts eru skreyttir listaverkum, Þorvaidur Guðmundsson, hót- elstjóri á hótel Holt er án efa einhver reyndasti, ef ekki reynd-' ' asti veitingamaður landsins. Hann hefur séð um rekstur nýj- ustu hótela Reykjavikur í upp- hafi og rekið þau fyrsta árið. En Þorvaldur hefur einnig haft hönd í bagga með fjölda annarra fSyrirtækja. Hann rekur verzl- unina Síld og Fisk, sem allir Reykvíkingar kannast við og er óþreytandi að reyna nýjar að- ferðir tii að auka þjónustu við borgarbúa sem mest í matvæla iðnaði og hótelrekstri. — Hvenær og hvar hófuð þér veitingasölu, Þorvaldur? — Það var hérna á Bergstaða stræti 37 árið 1946. Við settum hér upp lítinn veitingastað með - sjálfsafgreiðslu og rákum hann - i nokkur ár, en urðum svo að ■ hætta vegna þrengsla í verzl- Uninni Síld og Fiskur, sem rek in var í sama húsnæði. Ný tegund af umbúðum. — En þið seljið enn heitan mat hér? — Já, við gerum það og við erum núna að reyna nýja teg- und af umbúðum — nefnilega stóra kassa úr frauðplasti, sem nýlega eru komnir á markað í Þýzkalandi. í þessum kössum helzt maturinn heitur í þrjá tíma. Ef við" værum t.d. beðnir um að senda veizlumat út fyrir bæinn, kæmi hann þangað jafn heitur og hann var, þegar við settum hann í kassana. Við selj- um lika snittur og smurt brauð auk veizlumatar og við bjóðum ódýrustu snittur í borginni. Svo erum við með nestispakka, þar sem allt fylgir með, diskar og hnífapör/ Þetta er þægilegt fyr ir Vinnuflokka og skrifstofur, því við erum vitanlega líka með venjulegan mat fyrir vinnandi fólk, sem er bæði ódýr og þægi legur, þar sem fyrirhöfn er eng in fyrir kaupendur og uppþvott ur ekki heldur. Það er eins með veizlumatinn, við sendum diska og hnífapör með honum, þannig að það auðveldar húsmóðurinni mjög starfið. Nestispakkarnir hafa verið keyptir mikið fyrir ferðalög. Þá erum við líka með svokallaðan TV-mat, en hann er velþekktur í Bandaríkjunum, þó að hann sé nýlegur hér. Við reynum að vera með alls konar mat hérna í Síld og Fisk I og afgreiða hann bæði fljótt og f Vel. Ef (?iginmaðúr)tnn hringdi I heim til konu sinnar og tilkynnti henni um fimmleytið, að hann \ kæmi heim með gesti í mat og I hún segði honum, að hún ætti i ekki neinn mat heima, væri e auðvitað að hringja í Síld og Fisk og panta matinn. Við erum r meira að segja með forrétti til búna, svo sem graflax og rækju c kokkeil. r — Hvar hófuð þér veitinga- a rekstur, eftir að þér liættuð hér i á Bergstaðastræti 37 ? — Þá vorum við með Matbar- r inn í Lækjargötu 6. Það var afar r vinsæll staður, enda lögðum við s áherzlu á mjög ódýran mat og a sjálfsafgreiðslu. Árið 1947 byrj- r uðum við svo með Pylsubarinn í r Austurstræti og rákum hann í t nokkur -ár og árið 1951 tók ég f við-rekstri Leikhússkjallarans og I rak hann þangað til síðastliðið ár. ] Leikhúskjallarinn var fýrst og g fremst rekínn vegna leikhúsgesta og leigður út fyrir samkvæmi, Þar voru haldnar allar kveðju- veizlur fyrir þjóðhöfðingja, sem gistu ísland eins og t. d. konung Dana, Svíakonung og Kekkonen, forseta Finnlands. Ennfremur Al- 1 þingisveizlur, brúðkaupsveizlur 1 og fleira. og fleira. c Skilaði ríkisábyrgð aftur. 1 — Þér voruð hótelstjóri á 1 Hótel Sögu líka? f — Já, þá var ég búinn að fá fjárfestingarleyfi fyrir hóteli, c sem rísa átti í Aldamótagörðun- r um svokölluðu. Ég vár líka með 1 ríkisóbyrgð fyrir 25 milljón króna 8 láni. Um það leyti voru bændur 1 að byggjá höllina sína og þeir báðu mig um aðstoð við að byggja 1 þar 1. flokks hótel. Mér fannst þá skynsamlegra að vinna saman s og reisa eitt hótel vel, en tvö af t vanefnum. Það varð því úr, að i ég fékk aldrei lóðina í Aldamóta- i görðunum og skilaði aftur ríkis- I ábyrgðinni. Það er sennilega sú r eina ríkisábyrgð, sem hefur verið s skilað - aftur. r — Ég sá um að hleypa Hótel s Sögu af stokkunum og um rekst- s ur hótelsins fyrstu tvö árin og fór þá að huga að byggingu míns i eigin hótels, sem hlaut nafnið s Hótel Holt, en það var opnað 12. febrúar árið 1964. Ég hraðaði 1 opnun hótelsins eins og ég gat, því 1 Viðtal við Þorvald Guðmundsson, forstjóra á Hótel H $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.