Alþýðublaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 12
MARY QUANT Snyrtivörur Byiting á snyrtivörumarkabinum „Mary Quant er tvímælalaust frægasti tízku- sérfræðingur heims í dag. Hún var nýlega kjörin ein af tíu þýðingarmestu konum heims. Snyrtivörur hennar hafa náð fádæma vinsæld- um enda fyrsta flokks gæðavara og umbúð- ir stórsnjallar, en þetta tvennt hefur ekki hvað minnst að segja varðandi vinsældir snyrti vara. Mary Quant hefur lagt aðaláherzlu á að sameina tízku í snyrtivörum við tízku í fatnaði eins og hún er hverju sinni. Það er ekki of mikið sagt að: MARY QUANT SNYRTIVÖRUR ERU SNYRTIVÖRUR UNGU KONUNNAR í D A G . “ UTSOLUSTAÐIR Reykjavik aðeins hjá: Klapparstíg 37 — Sími 12937. AKREYRI, A Ð E I N S HJA: VÖRUSALAN Hafnarstr. KEFLAVÍK, A Ð E I N S HJÁ: KYNDILL HF., Hafnargötu ÍSAFIRÐI, A Ð E I N S HJÁ: SNYRTIVÖRUVERZLUN ISAFJARÐAR. SIGLUFIRÐI, AÐEINS HJÁ: VERZL. TÚNGÖTU 1, AÐALGÖTU. Heiídsölubirgðir Björn Pétursson & Co hf. LAUFASVEG 16 SÍMI 18970.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.