Alþýðublaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 13. september 1967 — 48. árg. 171. tbl. — VERÐ 7 KR,
Fra
Hrafnseyrar rædd
Fjórðitngsþing Vestfirðinga
kom saman á Hrafnseyri við Arn
arfjörð 2. scptember s.l. Voru
samþykktar allmargar áiyktanir
um landsmál, liagsmunamál fjórð
ungsins og einstakra atvinnu-
greina og stað'a, m.a. um eflingu
stórið'juframkvæmda í sjávarút-
KORANINN
KEMUR ÖT
ISOVÉT
Moskvu, <12. 9. utb.)
Hin heilaga bók Múiiameðs-
trúarmanna, Kóraninn, kemur
nú út að nýju i Sovétríkjunum,
og vestrænir fréttaritarar í
Moskvu tet’a, að þctta sé eitt
tákn vináttu Sovétmanna við
Arabaþjóðirnar.
Múliameðstrúarmenn eru
í næststærsta trúarfélagi So-
vétríkjanna, og þeir eru mun
betur settir en flestir aðrir,
þegar til þess kemur að afla
sér trúarlegra bókmennta. Það
hefur til dæmis verið hérum-
bil ómögulegt a'ð ná í Biblíuna
í Sovétríkjunum undanfarin
vegi á Vestfjörðum, viðiiald
Hrafnseyrar, endurbætur á vega-!
kerfi Vestfjarða o.fl.
Sturla Jónsson hreppstjóri á :
Suðureyri setti þingið. Fundar-
stjóri var kjörinn Hjörtur Hjálm
arsson, skólastjóri á Flateyri og
ritari Björgvin Bjarnason, Hólma
vík, til vara Davíð Davíðsson,
Tálknafirði.
Meðal tillagna sem samþykktar
voru fjallaði ein þeirra ura efl-
ingu fiskiðnaðar og því lýst yfir
að „fiskiðnaður N-sé grundvöllur
stóriðjuframkvæmda á Vestfjörð-
um. Þess vegna ber að leggja höf
uðá'herzlu á eflingu fiskiðnaðar
og auka til muna fjölbreytni í
framleiðsluliáttum og auka vöru-
vöndun samfara fullnýtingu sjáv-
ar.aflans".
Fjórðungsþingið varaði við rán
yrkju fiskimiðanna og taldi að-
kallandi að nóta- og netaveiði á
helztu brygnngarsvæðunum yrði
stórlega takmörkuð, jafnbliða því
sem mikilvægustu uppeldisstöðv-
ar ihelztu nytjafiskanna verði al-
friðaðar samkvæmt ákvörðun Haf
rannsóknarstofnunarinnar. Þá
var og hvatt til Þess að grund-
völlur línuútgerðarinnar yrði
treystur sem bezt.
Samþykkt var tillaga um nauð
syn þess að hinn myndarlegi skipa
smíðaiðnaður á Vestfjörðum
verði efldur eftir fönguni.
Sérstök ályktun um vegamál
kom fram og var þar m.a. bent
á nauðsyn fþess að „hraða verði
byggingu Djúpvegar og vegar yf
ir Kleifabeiði og endurbyggingu
eldri akvega um einstaka bluta
I héraðsins, sérstaklega þjóðbraut-
arinnar um Austur Barðastranda-
sýslu, þjóðveginn frá Tungubrú (í
stað Seljalandsvegar) um Eyrar-
hlíð að Hnífsdal, endurbyggingu
þjóðvegarkafla í Hrútafirði og
Kirkjubólshreppi á veginum !á
Tröllatunguheiði. Þá telur Fjórð-
ungsþingið mikla nauðsyn að end
urbyggja vegarkaflann innan við
Tálknafjörð til Sveinseyrar."
Þingið benti á hina „geigvæn-
legu læknisvöntun" á Vestfjörð-
um og hvatti til úrbóta á iþví
sviði. Hvatt var til eflingar sam-
gangna á sjó og í lofti innan
Vestfjarð'a og milli Vestfjarða
og annarra landshluta. Einnig var
samþykkt ályktunartillaga um
auknar raforkuframkvæmdir á
Vestfjörðum. Þá benti Fjórðungs
þingið á ,,að enn hefir ekki
reynzt kleift að fullnægja fræðslu
skyldi í öllum skólahverfum
fjórðungsins í samræmi við a-
kvæði fræðslulaga og skólakostn
aðarlaga þar að lútandi.“ Taldi
þingið að við svo ibúið mætti
ekki standa og skoraði á fræðslu
yfirvöldin og sveitastjómir að
að gjöra hið fyrsta tiltækar ráð
stafanir til úrbóta.
Loks var gerð sérstök ályktun
um framtíð Hrafnseyrar í sam-
ræ-mi við hina miklu sögu staðar
ins og gildi hans fyrir þjóðina.
Kosin var 5 manna nefnd til að
géra tillögur um þetta efni og
að á Hrafnseyri yrði rékin mynd
arlegur búskapur í framtíðinni,
vinna yrði að fegrun staðarins,
varðveizlu minja o.fl. í Hrafns-
eyrarnefndinni voru kosnir
Sturla Jónsson, Þórður Njálsson
Framhald á bls. 15.
ÞJÓÐVIUINN
MEÐ ÓSANNINDI
ÞAÐ er uppspuni frá rótum sem Þjóðviljinn segir í gffir
að Emil Jónsson utanríkisráðherra hafí kómið' í veg fyTir
tillögugerð um öryggi sjómanna meðan hann var sjávarútvegs
málaráðherra, en þá nefnd sem um er rætt í Þjóðviljatira*
í þessu sambandi skipaði Emil einmitt sjálfur til þess að
gera rannsókn á ákveðniun atriðum í öryggismálum sjómanna.
Til þess áð sýna þetta svart á hvítu birtir Alþýðublaðið þér
með yfirlýsingu frá formanni umræddrar nefndar, Gunnari
Bergsteinssyni:
Reykjavík, 12. september 1967
Herra utanrikisráðherra
Emil Jónsson. -
Vegna greinar í Þjóðviljanum í dag, 12. september, varð-
andi störf nefndar er þér, herra ráðherra, skipuðuð, í októ
ber 1963, vegna þingsályktunartillögu um hvernig hafa megi
samband við fiskiskip á ákveðnum tíma sólahringsins, lýsi
ég því hér með yfir, að Jóhann J. Kúld fari með helber ó-
sannindi, er hann segist hafa það eftir mér sem formanhi
téðrar nefndar, að þér hafið ekki óskað eftir áframhaldandi
störfum nefndarinnar, og hafi störf hennar þess vegna dreg
izt á langinn.
V jrðingarf yllst,
Gunnar Bergsteinsson,
(Sign).
Þessum ósannindum um Emil Jónsson er þar með vísað
til föðurhúsa.
Skandínavar kæra
grísku stjórnina
Árhus, 12. september (ntb-reuter).
FULLTRÚAR stjórna Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar munu i
næstn viku kæra grísku herforingjastjórnina fyrir mannréttinda-
nefndinni í Strasbourg, að því er Jens Otto Kragh, forsætisráðherra
Danmerkur sagði í dag í viðtali við blað í Árhúsum, Forsætis-
Iierrann ætlaði síðar um daginn að ræða máljð við utanríkismála-
nefndina og skýra frá því, hvað samþykkt var að gera í máQnu á
fundi utanríkisráðherra Norðurlanda, sem haldinn var í Ilelsing-
fors í fyrra mánuði. . i
H
Krag sagði, að kæran yrði af- nokkur ár að fá úrskurð i 6vona
hent mannréttindanefndinni bráð ^málum, sagði Krag.
lega. Ekki er enn alveg ákveðið
hvernig stjórnir þessara landa
ætla að reka þetta mál, en síðar
vikunni mun það verða rætt í
smáatriðum.
Finnar taka ekki þátt í þessu.
Krag sagðt að afstöðnum fundi
með utanríkismálanefndinni, að
líklega mundi Holland og Belg-
ía styðja kæru hinna skandinav-
ísku landa. Búizt er við, að
gríska stjórnin muni reyna að fá
kærunni vísað frá, en það mun
líða á löngu þar til afgreiðslu máls
ins er að vænta. Oft tekur það
Heimsóknin
hófst í gær
Opinber lieimsókn dr. Bjarna
Benediktssonar, forsætisráð-
herra og konu hans til Sám-
bandslýðveldisins Þýzkalandf
hófsf í dag. Ileimsóknin stytt.
ist umi einn dag, vegna þess
að gærdagurinn féll niður.
(Fcrsætisráðuneytið, 12. sepf-
ember 1967.)