Alþýðublaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND n SJÓNVARP 18.00 Grallaraspóarnir. , Teiknímyndasyrpa gerð af Hanna cg Barbera. ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Denni dæmalausi. Aðallilutverk leikur Jay North. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. ísl. texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Lífskrafturinn. Kvikmynd þessi er hugvekja án orða um líf og gróanda á véla- öld. 21.10 Zizi syngur. Zizi Jeanmaire syngur og dans- ar ásamt Roland Petit og ball- ettflokki hans. Búninga hefur tízkutciknarinn Yves Saint-Laur ent gert. 21.40 Steinrunninn skógur. Kvikmynd eftir samnefndu leik- riti Robert E. Sherwood. Aðal- hlutverkin leika Bettie Davis, Leslie Howard og Humprey Bog art. Isl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Áður sýnd 9. september. 23.20 Dagskrárlolc. HUOÐVARP 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Dr. Htírður Kristinsson talar um sveppi. 19.35 llm óbyggðir og öræfaslóðir. Ágústa Björnsson Ics úr ferða- bók Porvalds Thooddsens. 19.50 Tónlist eftir Jón Þórarinsson. a. Prelúdía, sálmur og fúga. Árni Arinbjarnarson leikur á orgel. b. Sónata fyrir klarínettu og píanó. Egill Jónsson og Guð mundur Jónsson Ieika. c. Of I.ove and Death (Um ást og dauða), söngvar fyrir bariton og hljómsveit við Ijóð eftir C. G. Itosetti. Kristinn Hallssou syngur með Slnfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi: Páll P. Páls son. 20.20 Þeir hófsömu. Ævar R. Kvaran leikari flytur erindi. 21.00 Fréttir. 21.30 Ástin hefur hýrar brár. Hersilia Sveinsdóttir flytur lausa vísur um ástir og hesta. 21.45 Þrjú andleg lög eftir Verdi. Kór og hljómsveit tónlistarhá- tíðarinnar í Flórens flytja; Et- tore Gracis stj. 22.10 Kvöldsagan: Timagöngin eftir Murrya Leinster. Eiður Guðna- son les (11). 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Margrét Jónsdóttir kynnir létla músík af ýmsu tagi. 23.20 Frcttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veourfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristin Magnús les framhalds- söguna Karólu eftir Joan Grant (11). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tiikynningar. Létt lög: Hljómsveitin Sounds Orchestral, Norraan Luboff kórinn, Ken Jon es, Tommy Garrett, Louis Arm- strong, Peter Nero og Billy Munn skemmta með hljóðfæra- leik og söng. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. fslen/k lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). Engel Lund syngur þjóðlög. Aur ele Nicolet flautuleikarl og « Bachu-jómsveitin í Munchen ; leika Dans góðu andanna eftir Gluck. Aifred Deller söngvari j og Diipré lútuleik. flytja Shake spearsöngva og lútulög. Hljóm- sveitin Sinfonia of London leik- ur Fantasíu um lagið Green- sleeves eftir Vaughan Williams. Jon Vickers, Gottlob Frick og Christa Ludwig syngja atriði úr óperunni Fidelio eftir Bcethov- en. Gustav Leonhardt leikur Sembalsvítu nr. 8 í f-moU eft- ir Hendel. 17.45 Lög á nikkuna. Jo Ann Castle leikur September • Song o. fl. lög. Charles Magn- ante og hljómsveit hans leika Elddansinn cftir de Falla, lög úr Carmen eftir Bizet o. fl. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. YMISLEGT Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í kjallara Laugarneskirkju hvern föstu dag kl. 9—12. Símapantanir á sáma tima í sima 34516 og á fimmtudögum í síma 34544. Minningarspjöld. Min aingarspjöld Dómkirkjunnar eru afgieidd á eftirtöldum stöðum: Bóka búð Æskunnar, Kirkjuhv-'i,, Verzlun in Emma, Skólavörðustíg 3, Verzlun- in Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. upplýsmgaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, imi: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kL 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kL 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis verður tekið & mótl þeim er gefa vilja blóð i Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtimans. GENGISSKRÁNING. 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadoliar 39.90 40.01 100 Danskar krónur 019.40 621.00 100 Norskar krónur 600.50 602.04 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 989.35 991.90 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.94 1.076.70 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vöruskiptalönd 120.25 120.55 NESSÓKN. Bræðrafélag Nessóknar og Bifreiða stöð Steindórs bjóða öldruðu fólki i Nessókn til skemmtiferðar næst- komandi fimmtudag. Mætzt verður kl. 2 i kirkjunni. Svo verður farið upp í Skíðaskálann í Hveradölum og drukkið kaffi. Síðan haldið til Þor- lákshafnar og farið um Selvog heim, skoðuð Strandakirkja o. fl. Kirkju- vörðurinn, Hjálmar Gíslason, gefur allar nánari upplýsingar og tekur á móti tilkynningum um þátttöku í síma 16783 kl. 5—7. Bræðrafélagið. Konur í basarnefnd Langholtssafn- aðar og aðrar sem hafa áhuga eru beðnar að mæta í safnaðarheimilinu þriðjudagskvöld kl. 20.30 til undir- búnings basars kvcnnafélagsins. Stjórnin. Kvennafélag Laugarnessóknar held ur saumafund í kirkjukjallaranum þriðjudaginn 12. september kl. 8.30. Stjórnin. Helgarvarzla læknis i "Hafnarfirði 9. til 11. sept. Auðunn Sveinbjörns- son, sími 50745 og 50842. HAUS-.W- txAUSA verður haidið að Vestmannsvatni í Aðaldal dagana 30. sept. og 1. okt. Allir skiptinemar I.C.Y.E, ungir sem gamlir, giftir sem ógiftir, eru hvatt- ir til að tilkynna þátttöku sína ekki síðar en 10. sept. á skrifstofu æsku- lýðsfulltrúa. Sími 12236 eða eftir kl. 5 40338. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Hinn 1. júlí s.l. voru gefin saman í ísafjarðarkirkju af séra Sig urði Kristjánssyni ungfrú María Maríusdóttir og Samúel Gústafs- son prentari. Heimili brúðhjónanna er að Hlíðarvegi 23, ísafirði. Skipulagning vinnustööva Dagana 4.-5. okt. n.k. boðar Iðnaðarmálastofn un íslands í samvinnu við Industrikonsulent A/S til kynningar á skipulagningu vinnu- stöðva fyrir forstöðumenn fyrirtækja og nán- ustu samstarfsmenn þeirra. Væntanlegir þátt- • takendur eru beðnir að snúa sér til Iðnaðarmála stofnunar íslands, Skipholti 37, Reykjavík (símar 8-15-33/34), sem lætur í té nánari upp- lýsingar og umsóknareyðublöð. Umsóknar- frestur er til 23. sept. Iðnaðarmálastofnun íslands Industrikonsulent A/S. Sjúkraliðar óskast Sjúkraliða vantar í Landspítalann. Upplýsingar veitir for- stöðukonan í síma 24160 og á staðnum. ReykjavS;, 11. september 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Rifari óskast í Landspítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurðý Kjara- dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29 fyrir 23. september n.k. Reykjavík, 11. september 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Lagtækir verkamenn óskast. Bvgsrénæarl&lasi Si#„ Sími 36660. 6 13. september 1967 - ALÞY0UBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.