Alþýðublaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 4
4 24. september 1967 - Surmudags AiþýðublaðiS F1 SJÓNVARP 20.35 Maveríck. Nýr myndaflokkur úr villta vestr- inu, som sýndur verður vikulega í sjónvarpinu í vctur. Aðalhlut- verk i þáttum þessum leika Jam- es Garner, Jack Kelley og Roger Moore. Tveir hinir fyrsOnefndu koma /ram í fyrsta þættinum. ísL texti: Kristmann Eiðsson. 21.25 Flugsveitin. Sjónvarpskvikmynd, er gerist i iFrakklandi 1916, og greinir frá ýmsum dirfskuverkum flugmanna i fyrri heimsstyrjöldinni. Aðalhlut verk leika John Cassavetes, Chest er Morris og Carol Lynley. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.10 Ðagskrárlok. Sunnudagur 24. september. 18.00 Helgistund. Prestur Aðventkirkjunnar, séra Július Guðmundsson, prédikar. Karlakvartett syngur. 18.15 Stundin okkar. Kvikmyndaþáttur fyrir unga á- horfendur í umsjá Hinriks Bjarna- sonar. Sýnd verður kvikmynd af sæljónum í dýragarðinum í Kaup- mannahöfn, framhaldskvikmyndin Saltkrákan og leikbrúðumyndin Fjaðrafossar. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. í þetta sinn er fjallað um ýmis áhugamál kvenþjóðarinnar, meðal annars brauðgerð í París og Kópa vogi. Auk þess eru kynntar ýms- ar nýjungar, sem létta konum líf- iff og sýndar tízkumyndir. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. HUOÐVARP Sunnudagur 24. september. 8.30 Létt morgunlög: HlJ&ms\eitin Phílharmonia í Lurdúnim leikur „Sylfíðurnar", baUetttcJilist úr píanólögum ef\> ir Chopin. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- gremum dagblaðanna. 9.10 Morgun :ónléikar. (10.10 Veður- fregnir). a. O rgel ónlisl eftir Johann Se- bas ian Baeh. Anton Helller leik- ur sálmforleik og Passacaglíu og fúgu í <-moll. b. Konsert í G-dúr fyrir fiautu, strengjasveit og sembal cftir Gio- vanni Eattista Pergolesi. André Jaunet og kammerhljóm- sveitin i Zurich leika; Edmond de Stout stj. c. Píanóicvartett nr. 2 í Es-dúr (K493) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Peter Ssrkin leikur á pianó, Al- exander Schneider á fiðlu, Michael Tre<; á iágfiðlu og David Soyer á knéfiðlu. d. Ungvi rskir dansar eftir Jo- hannes Brahms. Ungverska út- variishljómsveitin leikur; György Lehel stj. Kvöldsitiar AlþýðublaSsins: mmmmm* mmrn n mmmmmmtrmmmmmmmmmmmm^^mmmm J Afgi.'eiösla: 14900 Ritsliiórn: 14901 Pról'arkir: 14902 Pren tmy ndaserð: 14903 Prentsmiðja: 14905 Aviglýíiingar og framkvæmda stjóri: 14908. e. Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Köln leikur; Erich Kleiber stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Kór Bústaðasóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: Tónlist frá franska útvarpinu, hljóðrituð á tónleikum þar í landi í júní sl. a. Kantötukórinn í Stuttgart syng- ur verk cftir Orlande di Lasso, seph Samson, Max Reger og Bach. Söngstjóri: August Langenbeck. b. Endreskvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Arthur Honegger. ^ 15.00 Endurtekið efni: Birtan kringum þig. Jóhann Hjálmarsson ræðir við Þorgeir Sveinbjarnarson skáld og Guðrún Ásmnndsdóttir les ljóða- flokkinn „Landslag“ eftir Þor- geir. (Áður útv. 28. júlí í fyrra). 15.40 Kaffitíminn: Leo Slezak syngur lög eftir Klaut- zer, Stolz og Niderberger. 16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veðurfregn ir). 17.00 Barnatimi: Guðmundur M. Þor- láksson stjórnar. a. Litla, rauða húsið, samtals- þáttur. b. Söngur og frásaga: Tékkneskir unglingar syngja lög frá landi sínu og leika á harmon- iku og píanó; Guðrún Unnur Sig- urðardóttir segir frá ferð sinni til Tékkóslóvakíu. Kynnir: Sigurður II. Þorsteinsson. c. Framhaldssagan: „Tamar og Tóta og systir þeirra“ eftir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson les sjötta lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stnndarkorn með Benjamin Britten: Peter Pears syngur óperu lag, Jóhannesarkórinn í Cambridge syngur Festival Te Deum, og Mstislav. Rostrapovitsj og höfundurinn leika þætti úr Sellósónötu op. 65. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóðmæli. Vilborg Dagbjartsdóttir flytur nokkur frumort ljóð. 19.40 Gestur í útvarpssal: Kaltscho Gadewsky frá Búlgaríu leikur á selló. Við píanóið: Árnl Kristjáns- son. a. Sónata í A-dúr eftir BoccherinL b. Sónata í a-moll „Arpeggione“ n SJÓNVARP IVIánudagur 25. teptember. 20.00 Fréttir. 20.30 í tónum og tail. Þáttur í umsjá Þorkels Sigur- björnssonar. GoSmundur Jónsson og kór flytja verk eftir dr. Pát ísólfsson. 20.50 HvaS er Hollywood? Kvikmynd gerS af norska sjón- varpinu um fortíS og nútiS kvik- myndaborgarinnar. ísl. texti: Sverrlr Tómasson. 21.30 BragSarefirnir. Þessi mynd ncfnist Leyndarmál listmálarans. ASalhlutverkiS leik- ur Charles Boyer. Gestahlutverk: JUl St. John. , fsl. texti: Dóra Hafstelnsdóttir. 22.20 Dagskrárlok. HUOÐVARP FrétUr. Tónleikar. 7.55 Bæn; Séra Bragi Benediktsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Ástbjörg Gunnarsdóttir leikfimikennari og Aage Lorange píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Frétt- ír og veSurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tcjileikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 ViS vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnús les framhaidssög- una ,Fiarólu“ eftir Joan Grant, í þýðingu Steinunnar Briem (19). 15.00 MiSdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Max Greger, Ladi Geisler o.fl. leika spænsku lagasyrpuna: Kveðju frá Madrld. Peter og Gordon syngja. Eric Johnson og hijómsveit hans leika lög eftir Ivor Novello. Comedian Harmonists syngja. John Molinari leikur á harmoniku. Val Doonican syngur. 16.30 Síðdcgisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass- ísk tónlist: (17.00) Fréttir. Daghók úr umferðinni). Gunnar Kristins- son syngur tvö lög eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljómsveitin í MinneapoUs leikur hljómsveitarsvituna „Háry Janos" eftir Kodály. Svjatoslav Richter og Fílharmoníu sveitin í Varsjá leika Píanókonsert i a-moli op. 54 eftir Schumann. David og Igor Oistrakh leika á fiðlur spænskan dans eftir Sarasate og etýður eftir Wieniawski. 17.45 Lög úr kvikmyndum. The International Pop AU Stars hUómsveitin ieikur lög úr „Ljúfu lífi“, „La Strada“, „Orfeo Negro“ Edmundo Ros og hUómsveit hans leika lög úr „Rauðu myllunni". „Þriðja manninum" og fleiri myndum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Sveinbjörn Dagfinnsson hæstarétt arlögmáður talar. 19.50 Einsöngur: Frá alþjóðlegri samkcppni í söng á heimssýningunni í Montreal. 20.30 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 20.45 Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó op. 17 cftir Josef Suk. Ginette og Jean Nevcu leika. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnaðarþáttur: Geymsla á garð- meti. Óli Valur Hansson ráðu- nautur talar. 21.45 Gamalt og nýtt. Sigfús Guðmundsson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög í margs- konar búningi. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður“ eftir Björn J. Blöndal. Höfundur flytur (1). 22.30 Veðurfregnir. Bandarísk tónlist a. Spirituals for Orchcstra eftir Morton Gould. SinfóníuhljómsTCit in i Chicago leikur; höf. stj. b. Tvöfaldur konscrt fyrir semhal, , píanó og tvær kammerhljóm- sveitir eftir Elliot Carter. Raiph Kirkpatrick, Charles Rosen og hljómsveit ieika; Gustav Meier stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrálok. Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur félagsins verður í dag kl. 2 í Guðspekisfélagsbúsinu. Þá fara fram venjuleg aðalfund- arstörf, en í kvöld kl. 8,30 flytur Sigvaldi Hálmarsson opinbert er- indi, sem nefnist Maðurinn og líð andi tími. Verkamenn óskast til starfa í Straumsvík. Hpplýsingar í súna 53-485. Sigurgeir Sigurjánsson Málaflutningsskrifstofa. Óðinsgötu 4 — Síml 11043. Mánudagur 25. september. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 ÐAjNSS er að taka til starfa Kenndir verða m. a. BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR — KEPPNÍS- DANSAR — FORMATION-DANSAR — GÖMLU DANS- ARNIR — STEPP. — Sérstök tveggja mánaða táninga námskeið- JIVE — WATUSI — GO-GO, — SPECIAL. Aldurslágmark í barnadönsum tveggja ára. REKJAVÍK verður kennt é tveimur stöðum SkiphoIU 70 og Laugalæk (fyrir Laugarnes, Kleppsholt og Voga). Kópavogi. Félagshemlilinu. HAFNARFIRÐI. Sjálfstæðishúsinu. AUar upplýsingar og innritun daglega i síma 14081 kl. 10-12 f. h. og 1-7 e. h. KEFLAVÍK. Aðalveri. Upplýsingar og innritun í sím- um 1516 og 2391 kl. 2-6 e.h. Nemendur í samkvæmisdönsum í Reykjavík, sem voru sl. skólaár og hafa hug á að halda áfram og komast því nú í framhaldsflokka eru beðnlr að hafa samband við skólann sem fyrst. ★ 8KÓLINN NOTAR ALÞJÓBADANSSKREFIÐ. ★ VERÐIÐ YÐUR ÚTI UM HEIMILDARBÆKLING. SEM LIGGUR FRAMMI VÍDA f VERZLUNUM. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.