Alþýðublaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 10
10 24. september 1967 • Sunnudags AlþýðublaSið Hér er bókaherbergið og á miðju gólfi mikiff og vegíegt skrifborff, sem Hemiiigway notaffi þó sjaldan. Hann þoldi ckki aff sitja viff skriftir, þegar fram í sótti.... HEIMA HJÁ HEMINGWAY Hetningway átti nokkra eftir- iætisstaffi eins og bama er vandi. En eftirlætisstaðir hans vorit jþeir, þar sem ihonum gekk vef aS skrifa. Madrid var slíkur staffur, sagði íhaim, sömu leiff- ie Paris, Key West (í Flórída), þegar þar var ekki mjög heitt, Kansas City, Chicago, Toronto og Havana á Kúbu. ,,Ýmsir aðr- ir staffir voru ekki eins góðir, — en þaff var kannski vegna þess, aS vi8 vorum ekki svo upplögð, þegar viS voruan þar. Havanna var eftirlæti Hem- ingways. Og borgin Havanna er í margra augum jafnmikið borg Hemingways eins og Castros. Þegar hann var fréttaritari, átti Ihann snemma heima þar og hann sendi kúbanska ferða- pistla til Esquire um fiskirí fyr- ir utan strendur Kúbu, hann lýsti hinum ljósu og dökku sverð fiskum og velti fyrir sér mis- munandi gáfum þeirra, sem naumast eru í samræmi við stærðina. Þetta var á árunum eftir 1930. Þegar stríðið braust út árið 19 39, var Ernest Hemingway að því kominn að giftast í þriðja sinn. Hann flúði undan siðapré- dikunum móður sinnar til Hav- anna, þar sem hann settist við að skrifa „Hverjum klukkan glymur“. Brátt kom ástmey hans til hans, og þau leituðu að veru stað. Þau fundu líka, það, sem hugurinn girntist. Yndislegt hús í wn það bil mílu fjarlægð frá borginni. Þetta var Finca Vigia, sem Hemingway flúði síðan oft til á þeim árum, sem eftir komu, þótt hann væri alltaf meira eða minna á faralds fæti. Þaö ieið og beið, — þar til hann giftist í þriðja sinni, - stríð ið miili Hússa og Finna brauzt út og Martha kona hans kaus að dveljast á þeim vígstöðvum. Hún var mikilsvirtur fréttaritari í Colliers.. Aðalefnið í „Hverjum klukk- an glymur" er stjúrnmálaharm- leikurinn í spönsku borgara- styrjöldinni og ástarævintýri söguhetjunnar. Hemingway sat með sveittan skailan í 15 mánuði yfir bókinni og hann sagði við yngri bróður sinn, Leicester, aff þetta hefði alveg ætlað að fara með sig, Paramount kvikmyndafélaglð keypti réttinn tjl þess aff gera kvikmynd eftir bókinni fyrir upphæð, sem ýmsum þótti svimr andi há, 150.000 dollara. Þar léku þau saman Ingrid Berg- man og Gary Cooper, og þá varð Hemingway í fyrsta og sið asta skipti fyrir vonbrigðum með Cooper. Gary Cooper skreið Þetta er Finoa Vigia og þarna uppl i turninum ætlaffi Hemingway aff skrifa. En andinn lét á sér standa. nefnilega upp í hjá Ingrid án þess að fara úr einkennisbúningn uan, — og voru þau þó í svefn- poka. Finca Vigia á Kúbu var líka lengi heimaili Hemingwaýs og síð ustu konu hans, Mary. Hún var fjórða kona hans. Þótt Hemingway slasaðist oft alvarlega á tímum síðari heims- styrjaldarinnar, — meðal annars í bílslysi í London, þegar varð að sauma 56 spor á höfði hans, — þótt hann sigraði París löngu á undan bandaríska liðinu (hann byrjaði með því að sigra allt og alla á eftirlætisskránni Ritz) þá voru árin upp úr 1950 erfið- ustu árin í lífi Hemingways. Skáldsagan ,,To have or not to have“, var fyrsta og raunveru lega eina verk hans, sem fékk mjög slæma gagnrýni. En ennþá þyngra féllu honum þau líkam- legu áföll, sem hann varð fyrir. Þegar hann og Mary kona hans voru á veiðiferð í Afríku fóru þau í flugferð nálægt Kiliman- jaro. Flugvélin sem þau voru í, hrapaði, og blöðin birtu langar minningargreinar. En Heming- way-hjónin komust lífs af, og önnur vél var send á vettvang til þess að flytja þau á sjúkra- hús. Sú flugvél hrapaði líka. Hemingway slasaðist mjög hættulega, og enginn læknir hólt, að hanji mundi lifa af. Það blæddi alls staðar úr honum og mörg innyfli voru svo aff segja ónýt, — m.a. lifur og nýru. Hannn náffi sér nokkurn veg- inn, en hann varff aldrei frískur eftir þetta. Hann náði því aff „hefna sín“ í skrifum með „Gamli maðuríim og !hafið“, sem færði honum Pulitzeverðlaun og Nóbelsverðlaunin 1954, en slðan barðist hann fyrst og fremst fyr ir því, að fá aftur heilsuna, — en í þeirri baráttu tapaði hann. Hann varð að standa við skrift imar; hvort heldur hann vann í tuminum. á Finca Vigia eða í skrifstofunni þar. Hann þoldi ekki að sitja, og hafi Ihann allt- af drukkið heldur of mikið þá drakk hann ennþá meira nú. Hin mörgu slys höfðu að síðustu 'brotið hann niður, — í fyrra striðinu voru 220 sprengjubrot tínd úr öðrum fæti hans, getn- aðarlimurinn var skaðaður af skotum, annað hnéð hafði verið lagað með platfnuskel, hann hafði sex sinnum meiðst illilega á höfði, og í síðasta flugslysinu slasáðist hann alvarlega í baki og Hrenndist illa. Við þetta bætt ist iykursýki sömu tegundar og konE/föður hans til að fremja sjáHsmorð. Það dró um tíma úr sársauk- anurn, hvað Gamli maðurinn og hafiff hlaut góðar viðtökur og hann tók þátt í því af lífi og sál, þegar sagan var kvikmynduð við Kúbuströnd. Spencer Tracy léfc aðalhlutverkið, — en Hem- ingíýay varð fyrir vonbrigðum meðChánn. Spencer hafði lofað því áð megra sig um mörg kíló, svo að það væri trúlegt, að hann hefði verið 84 daga úti á hafi matarlaus. En Spencer létt- íst aldrei um meira en nokkur hundruð grömm, og í kvikmynd- inni líktist hann meira stríðöld- um stórbónda, en fátækum fiskimanni. En frægð og upphefð fylgdi ýmislegt það, sem Hemingway var ekki að skapi. Forvitið fólk settist um hann og umkringdi Finca Vigia. Hemingway vildi fá að vera í friði heima hjá sér, þar sem 39 kettir höfðust við og sungu fyrir hann á nóttunni. Svo vildi hann drckka skál með vinum sinum á kránni, — um ókunnuga var honum ekki gefið. Hann flúði forvitin augun um- hverfis Finca Vigia og bjó eftir þetta lengsf af í Ameríku í Ketc hum, Idaho og annarstaðar, þar sem ferðamenn láta ekki sjá sig. Áður en sjúkdómarnir brutu hann alveg niður, lifði hann þó fáein góð ár á Spáni, — m. a. sumarið, þegar nautabanarnir Dominguin og Antonio börðust um meistaratitilinn lá hinum blóðuga vígvelli nautabananna. Árið 1960 er honum engan veg inn rótt. Hann er smeykur um framtíð sína og Kúbu. Hann ótt- ast, að Bandaríkin missi ítök sín þar og hann finnur hvernig andúð Kúbumanna á Bandaríkj- unum fer vaxandi, Loks fór Hemingway fyrir fullt og allt frá Fince Vigia, Havanna og Kúbu. Það var áríð 1960. Þaff, sem á eftir kom, var hinn dapurlegi' tími fyrir endalokin. Hemingway fær ofsóknaræði og hinn mikilfenglegi líkami hans minnkar og skreppur saman. Hann horast um 20-30 kíló á nokkrum mánuðum. Vinir hans þekkja hann tæpast aftur. Hann er hvaff eftir annað tekinn inn á Mayosjúkrahúsið, þar sem honum eru gefin raflost, og minnj Ihans hrakar. Hann spyr í angist: „Hvað er þaff, sem mann inn gleður? Að hafa heilsu. Að geta uimið yel. Að eta og drekka með góðum vinum. Að njóta lífs ins í rúminu, þetta allt hefur verið frá mér tekið.“ Hann megnar ekki að lifa leng ur. Hann reynir að kasta sér út úr flugvél, sem flytur hann til nýs sjúkrahúss, en honum er bjargað. Hann reynir að hlaupa á móti hreyflunum, þegar flug- vélin er sezt, en honum er aft- ur bjargað. En nótt .eina, þegar allir sofa, íaumast hann niður og hleð ur eftirlætisskotvopn sitt, silfur- búna byssu, — — og hleypir af. Hemingway hefur lýst því, hvað bandarísk skotvopn séu dá- samleg, svo einstaklega hæf til þess að slá botninn í draum, sem er aff verffa að martröð. Eini gallinn við þessi vopn er sú ó- þægilega ringulreið, — sem þau eftirláta ættingjunum. -X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.